Vísir - 27.09.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóii: 3>ÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 4600. PrentsmiÖjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 27. september 1933. 262. tbl. Afgp. Alaíoss og HpaðBanmastoian er flutt í Þingholtsstræti 2, gömlu skóbúð L. G. Lúðvigsson. Ný fataefni á fullorðna og börn. — Tilbúin föt, verð frá kr. 75,00. - Verslið við Álafoss, Þing- holtsstræti 2. — Sími 2804. Gamla Bíó Metro Goldwyn Mayer stórmynd í 12 þáttum, eftir hinni víðlesnu skáldsögu Vicki Baum. GAR.&.P’ CRAWFP^P5 &E.ERY* STONE .. ■ JÓHN é OÖNÍt! BÁfeRYKÁÖRE • HÍRSHÖ'ÍT* Teikniskóli minn byrjar 1. okt. Væntanlegir nemendur gefi sig fram sem fyrst. TRYGGVI MAGNÚSSON. Njálsgötu 72. — Sími: 2176. Þið sem hafid saltadai* gæiuF ættuð að koma með þær til Heildversiunar Þðroddar E. Jðnssonar. Hafnarstræti 15, Reykjavík. — Sími: 2036. Langar lofgreinar eru ekki nauðsynlegar til þess að vekja athygli almennings á Lifsábyrgðarfélaginu SVEA, 66 ára hagfeld og örugg viðskifti almennings við SVEA liefir unnið félaginu slíkar vinsældir, að einsdæmi munu vera, enda er SVEA nú STÆRSTA BRUNA & LlFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem liér starfar. Líftryggið yður í SVEA, og þér munuð verða ánægðir. Aðalumboð fyrir SVEA C. A. BROBERG, - Lækjaptorgi 1. - kl. 4 og 5 fyrir böirn og unglinga og 111111 fyrir fullorðna kl. 8'/s og 9Va e. h. í stóra salnum í ■ Jtwa husinu Nemenöaínnritun er í 1 TJarnargötu 16, 8íml 3159 og víö innganglnn. Ráðskona óskast strax. Einn maður i beimili. A. v. á. Nýja Bíó Yið sem vionom eidhússtðrfln. Sænsk tal og liljómkvikmynd í 10 þáttum. Sýnd í kveld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Sími: 1544 Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Eyjólfs Þorvaldssonar, _ írá Straumfirði, fer fram frá dómkirkjuimi og hefst með bús- kveðju kl. 1 á heimili lians, Laugavegi 51 B. Börn og tengdabörn. Útsala á kjólum, stórar og litlar stærðir. Einnig ódýr undirföt með sérstaklega góðu sniði. Efni í fermingarkjóla. Vetrárkápur og vetrarkápuefni í miklu úrvali. Taubútasala til mánaðamóta. Sumir bútar nógir i unglingakápur. Signrðui* Guðmundsson, Laugavegi 35. — Simi 4278. Miöstöðvarofn lítið notaður, hitaflötur 2—3 ferm., óskast keyptur. Guðmundur Runólfsson. Barónsstig 63. Simi 4805, eftir kl. 8. Skipstjðrafélagið „Aldan“ Fundur í K. R. húsinu (uppi) í kveld kl. 8V2. Áríðandi að félagar mæti. S t j ó r n i n. Vetrarkápuefni nýkomin mjög fallegt örval. Einnig ný sending af: Vetrarkápum tekin upp i dag. Marteinn Einarsson & Co. Garðyrkjustðrf. Tek að mér að setja niður blómlaulca og geng frá trjám og plöntum fyrir veturinn. María Hansdóttir. Laufásvegi 20. Sími: 1941. Við eftir kl. 7. Skriftarnámskeið byrjar mánud. 2. okt. Tek einn- ig nemendur i einkatíma, 2—4 saman. llppl. á Laufásvegi 57 eða síma 3680. Guðrún Geirsdóttir. KX5CHH XXXX XHXX 5QCOÍ 5<XXX YlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. OOOíSttOOÍKXXíOOÍKXSOíXÍíXÍCíKX.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.