Vísir - 27.09.1933, Page 2
V 1 S I R
liöfum fyrirliggjandi:
Kavtöfluf (hollenskar)
Margra ára reynsla liefir sannað, að betri kartöflur flvtjast
ckki til landsins.
Sími: 1—2—3—4.
Símskeyti
—o—
Genf, 2Ó. sept.
United Press. - FB.
Ástand og horfur í Austurríki.
United Press hefir átt ViStal viö
Dollfuss, kanslara Austurríkis.
Lét hann m. a. svo um mælt, aö
stjórn sín myndi leggja megin
áherslu á aö vernda sjálfstæöi
landsins út á viö og inn á viö.
Hann kvaðst mundu ræöa öll
vandamál Austurríkis viö helstu
stjórnmálamenn álfunnar á meðari
hann væri i Genf, en mestu vanda-
málin væri verndun sjálfstæöisins,
a£ koma hinu nýja skipulagi á
óruggan grundvöll og leiða við-
skifta- og atvinnumálin til farsæl-
legra lykta. Brýna nauösyn kvaö
hann bera til aö gera auknar ráö-
stafanir til þess að draga úr at-
vinnuleysinu. Um hina nýju stjórn-
arskrá kvað hann svo að orði, að
rcynt yrði að ganga þannig frá
henni í öllu, aö framtíð Austurrík-
is væri sem best trygð. Loks let
hann svo um lnælt að Austurrík-
ismenn myndi ekki hafa sig neitt
i frammi til þess að fá sæti i ráði
þjóðabandalagsins, en i þvi losna
nú nokkur sæti.
Vinarborg 27. sept.
United Press. - FB.
Frá Austurríki.
Þingmenn jafnaðarmanna hafa
gefið út tilkynningu og afneita
ríkisstjórninni. Einkanlega eru
þeir óánægðir með heimwehrliðiö.
í tilkynningunni segir, að jafnað-
armenn séu reiðubúnir að verja
réttindi sín. — United Press hefir
verið tilkynt, að orðsendingin hafi
verið gerð upptæk. Búist er við
einhverjum frekari tíðindum út af
þessu i dag.
Dublin 27. sept.
United Press. - FB.
Uppþot.
Fimtán menn meiddust alvar-
lega, þegar lögreglulið dreifði
mannfjölda, sem hafði safnast
saman á stað nokkrum, þar sem
var geynrdur breskur bjór, en á
því hefir talsvert borið að undan-
förnu, að lýðveldissinnar hafa helt
niður bresku öli og eyðilagt alt,
sem hönd á festi, þar sem bjórinn
er seldur. Fundur var haldinn i
gærkveldi til þess að mótmæla þvi,
að lýðveldissinnum væri haldið í
fangelsi fyrir slíkar sakir. Að
fundinum loknum söfnuðust menn
saman, þar sem óeirðirnar urðu.
Þegar múgurinn hóf grjótkast
gerði lögregluliðið árás með kylf-
um sínum. Kyrð kotnst á um mið-
nætti.
I Ekkjuirl Pirey Kolbeins. |
—o---
Minningarorð um merka konu,
sem um langt skeiö vann að miklu
og göfugu starfi í kyrþei, er vandi
að skrifa. Verða því þessi minn-
ingarorð urn frú Þóreyju ærið
ófullkomin. Frá barnæskualdri
var ævi hennar helguð þjónustu í
fórnfúsu starfi, fyrst í föðurgarði,
síðan á heimili sínu sem prestkona,
eiginkona og móðir. Vann hún allt
sitt verk með stakri alúö, skyldu-
rækni og óbifandi elju, stóð sem
hetia á erfiðum timum og fórnaði
sér með gleði fyrir hlutverk sín.
Hún var kristin kona, yfirlætislaus
og ósérhlífin; hún vildi vanda
verk köllunnar sinnar fyrir aug-
um Guðs og ekki raanna. Þann-
ig kom lif og starf frú Þóreyjar
mér fyrir sjónir. Hvorki var lífs-
ferill hennar margbreytilegur né
æfintýra margur, og var hann þó
1 heild sinni og árangri fagurt
æfintýri.
Hún var fædd 27. nóvember
1869 á Reykhólum í Barðastrand-
arsýslu. Foreldrar hennar voru
þau merkishjón, Bjarni Þórðarson
og Þórey Pálsdóttir og lifir hún
enn i hárri elli. Var Þórey dóttir
Jjeirra næst elst af hinum stóra
systkinahóp.
Hún ólst upp á hinu góðfræga
heimili og lærði þar i dótturlegri
og systurlegri þjónustu að beita
kröfttim sinum í iðni og velunnu
starfi. Nokkur seinni ár æsku sinn-
ar dvaldi hún utan föðurgarðs, og
var þá lengst af á hinu stórmerka
heimili Pétur kaupmanns Thor-
steinssonar og vann sér ævilanga
vináttu þess fólks. Hafði hún
þannig í iærnsku og æsku lagt góð-
an grundvöll undir framtíðarstarf
sitt.
Vorið 1892 18. maí giftist hún
síra Eyjólfi Kolbeins Eyjólfssyni,
prófasts Jónssonar, er þá í tvö ár
hafði verið prestur á Staðarbakka í
Miðfirði. Þar bjuggu þau þar til
er Staðarbakka- og Melstaðar-
prestaköll voru sameinuð 1906 og
100000000000« XXXXXXXXXXXXXKXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM
Búdardiskup
og búdarliillup
mjög ódýrl, til sölu. Alveg sem nýtt. — Uppl. í síma 2579.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXX
íe Nýkomiö
lirval afs
Utsalan
beldur áfram til mánaðamóta.
Versl. Dettifoss. Baldursg. 30.
Þrír hðfaðkostir:
Lítil straumnotkun,
A jflijpi m i k i ð 1 j ó s m a g n, /• !
S
líi I ö n g e n d i n g.
Það er margfaldur sparnaður, að nota að eins hinar straum-
spöru V. I. R. rafmagnsperur. Kosta að eins 1 krónu.
flelgi Magnfisson & Co. Ilafnarstræti 19.
fluttust þau hjónin þá að Melstað,
og bjuggu þar þangað til hann
andaðist, i. mars '1912. Þeim varð
10 barna auöið, og voru víst 6
ófermd, er faðir þeirra lést, og hin
4 enn unglingar. — Þaö sama vor
fluttist húri svo með allan 1>arna-
hópinn sinn suður og reisti bú á
Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Bjó hún þar alla þá stund, er hún
með öllum kröftum og dugnaði
var að koma börnum sínum til
manns og mennta, og hafa það að.
sjálfsögðu verið baráttu tímar. en
cftir þvi sem árin liðu hafði hún
þá gleöi aö sjá börn sín mannast
vel og veröa sjálfstæð í ýmsum
stöðum. Naut hún öll þau ár að-
stoðar og fyrirvinnu Eyjólfs son-
ar síns. Frá Lambastöðum flutti
hún 1921 að Bygg-garöi, og veitti
því búi forstöðu meö syni sínum,
jrangað til hann kvæntist og tók
við því aÖ öllu. Árið 1930 reisti
hann hú á nýbýlinu Kolbeinsstöö-
um i Lambastaðalandi og fluttist
hún þá með honum og tengdadótt-
ir sinni þangað og ]rar var hún til
daiðadags síns 21. þ. m. Þetta eru
nú aðaldrættir hirina ytri æviat-
riða, en bak við ]>au er fólgin
merkileg lífssaga sem ekki er unt
aö lýsa í stuttu máli. Það er saga
um vel varin bernsku- og æskuár,
rúman þriðjung ævi hennar; þar
næst hinn annar þriðjung. næstu
20 árin, er ]iaö saga um þrefalda
starfsemi sem eiginkona, móðir
og prestkona í stórum sveitasöfn-
uði, þar sem reyndi á þrek og elju
og fórnsamt verk í baráttu, oft og
einatt við erfiðan- fjárhag með
vaxandi ómegð og stórri gestrisni
á heimili rétt í þjóðbraut. Það er
saga um heimili sem miðstöð safn-
aðarlifsins, þar sem mikiö ríður á
dugnaði og hjálpfýsi prestskon-
unnar, og eru margir er minnast
risnu og góðra stunda á heimili
hennar á þeim dögum ; það er saga
um ósérhlífið starf viö hliö eigin-
mannsins að umönnun vaxandi
barnaskara, starf unnið með gleði
og trúfesti.
Og það er saga um 20 ára
ekkjubaráttu, þar sem ekkjan er
bæði sem faðir og móðir fyrir
börnin á þýðingarmesta kaflá ævi
]>eirra. En, öll sagan er líka saga
um mikla hamingju, sem Drottinn
veitti. um traust, sem ekki brást
cg um sigurgleði. aö fá að sjá öll
hin 10 börn lifa og komast áfram,
og tengdabörn koma til og geta á
deyjanda clegi sent 22 barnabörn-
um móðurlega blessun. —
Lengi var heimili móðurinnar
sem miðstöð Imrnanna, þótt þau
væru komin í fjarlægð, þangað
leituðu hugir ])eirra með þaþklæti
fyrir móðurstarf hennar og móð-
urkærleika, og nú blessa börnin,
tengdabörnin og barnabörnin
minningu hennar í þakklátum
huga, ásamt móður hennar og
systkinum og vinum nær og
fjær, og meðal vinanna er eg sem
þetta rita.
Fr. Fr.
Veðrið í morgun:
Hiti í Reykjavík 7 stig, ísafirði 5,
Akureyri 9, Seyðisfirði 7, Vest-
mannaeyjum 7 stig, Grímsey 7,
Stykkishólmi 6, Blönduósi 6, Rauf-
arhöfn 4, Hólum í Hornafirði 5,
Grindavík 7, Færeyjum I2,juliane-
haab 2, Jan Mayen 5, Tynemouth
12 stig. Skeyti vantar frá Ang-
magsalik og Hjaltlandi. Mestur
hiti hér í gær 9 stig, minstur 5 stig.
Sólskin í gær 1.1 st. Yfirlit: Lægð
yfir Norðaustur-Grænlandi. Grunn
SILKISKERMAR
PERGAMENTSKERMAR
LAMPETTER
lægð suðyestur í hafi á hægri
hreyfingu norðaustur eftir. —
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói:
Vestan gola og víðast úrkomulaust
í dag, en gengur i suðaustur með
dálítilli rigningu í nótt, Breiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðurland:
Vestan gola. Víðast úrkomulaust
og sumstaðar bjartviðri. Norö-
austurland, Austfirðir, suðaustur-
land: Vestan gola. Bjartviðri.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Sigurfljóð
Ólafsdóttir og Gunnar Gissur-
arsonar, Bygðarhorni.
Einnig hafa birl trúlofun
sína ungfrú Unnur Björnsdótt-
ir, Ánanaustum og Friðþjófur
Þorsteinsson, starfsmaður hjá
Sanitas.
Skipafregnir.
Brúarfoss kom liingað frá út-
löndum í gær. Goðafoss kom
hingað í gær að vestan og norð-
an. Fer héðan í kveld áleiðis til
útlanda. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar í gær. Lagarfoss
fór frá Leith i gær. Dettifoss
fór frá Hull i gærkveldi. Sel-
foss er á útleið. Súðin kom úr
strandferð í gær með um 300
farþega.
Nordstjernen,
danskt rannsóknarskip, kom
hingað frá Grænlandi í morg-
un. —
Farþegar á Brúarfossi
i gær voru: Björn Ólafsson
stórkaupmaður og frú, Harald-
ur Ámason kaupmaður, síra Jó-
hann Þorkelsson fyrv. dóm-
kirkjuprestur, Þuríður Jóhanns-
STANDLAMPAR
BORÐLAMPAR
PÍANÓLAMPAR
Flap Jacks
hinar stóru nýtísku púðurdósir
fyrir laust púður, fást í
Sápuliúsinu,
Austurstræti 17.
dóttir, Eyjólfur Jóhannsson for-
stjóri og frú, Óskar Lárusson
kaupm. og frú, Guðm. Hannes-
son háskólakennari, Iíristrún
Bjarnadóttir, Sigríður Bjarna-
dóttir, Martlia Thors, Henrik
Björnsson, frú Anna Torfason,
Sigurður Jónasson framkvæmd-
arstjóri, Einar Arnalds, Finn-
hogi Valdimarsson, nokkrir
Vestur-íslendingar o. m. fl.
Gengið í dag.
Sterlingspund.......kr. 22.15
Dollar ................— 4.67*4
100 ríkismörk þýsk. — 170.08
— frankar, frakkn. . — 28.18
— belgur ............ — 100.02
— frankar, svissn. . — 138.88
— lírur.............. — 37.82
— mörk, finsk .... — 9.84
— pesetar ........ — 60.02
— gyllini ........... — 289.08
— tékkósl. kr......— 21.41
— sænskar kr......— 114.41
— norskar kr......— 111.49
— danskar kr. .... —- 190.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 51.88, miðað
við frakkn. franka.
Frá I. R.
Þessir hlutu happdrættismið-
ana með peningavinningunum
(500 kr. alls): No. 55: Kristjá*
Mikið úrval nýkomið.
Skepmabúdin
Laugavegi 15.