Vísir - 20.10.1933, Blaðsíða 2
VISIR
)) IMaiiHiM j Olsiew íllM
Höfum fyrirliggjandi fyrir bakara:
Flórsykur, belgískan og danskan.
Rúgmjöl, „Blegdamsmöllen“.
Hálfsigtimjöl, „Blegdamsmöllen“.
Hveiti, „Cream of Manitoba‘
„Gilt Edge“ o .fl.
Svínafeiti.
Pressuger.
Sími: 1—2—3—4.
Atkvæðagreiðslan
og- Spánarsamningarnir.
—o—
í úlvarpsræðu sinni, sem birt-
ist hér í bíaðinu i fvrradag, gef-
ur Sigfús Sigurhjartarson, stór-
templar, i skyn, að töluverðar
líkur séu til þess, að Spánverj-
ar félli frá kröfu sinni um inn-
ílutning „Spánarvína“,; ef gerð-
ur yrði við þá nýr verslunar-
samningur, og yrði þá koslur
fullkomins áfengisbanns.
Auðvitað slær lir. S. S. þessu
frani, af því að hann hyggur,
að það gcti orkað því, að fleiri
alkvæði verði greidd gegn inn-
flutningi sterkiudrykkjanna við
alkvæðagreiðsluna á morgun.
En það virðist tæplega geta tal-
ist sæmilegt, að gera slíkar gy ll-
ingar í sambandi við þessa at-
kvæðagreiðslu, því að með því
er i rauninni verið að reyna að
koma því til leiðar, að menn
greiði alkvæði um alt annað en
þeir eiga að greiða atkvæði um.
Það er tilraun lil þess, að gera
úr þessari atkvæðagreiðslu at-
kvæðagrciðslu um fullkomið
bann. Og' jafnframt vill hr.
S. S. þá líka láta atkvæðagreiðsl-
una skera úr um það, livort
hefja skuli nýja samninga við
Spánverja!
Það mætti nú draga þá álykt-
un af þessu, að hr. S. S. hljóti
að vera ákaflega vantrúaður á
það, að atkvæðagreiðslan gæti
gengið „bannmönnum" í vil, ef
menn skildi það svo, að ein-
göngu væri um það að ræða,
livort levfa skuli innflutning
slerkra drykkja, í ofanálag' á
það, sem fvrir er. En um það
skal ekki rætt hér. Hitl skiftir
lika meira máli, að engar líkur
eru til þess, að gyllingar hans
um nýjar samningatilraunir við
Spánverja, eigi við nokkur rök
að styðjast.
Það er alkunnOgt, að allir
verslunarsamningar, sem nú
eru gerðir, miða að því að
tryggja og auka sölu á afurð-
um þeirra landa, sem í hlut
eiga. Og sé það nú rétt, að
Spánverjum hafi þótt lítið flutt
af víni frá Spáni til íslands á
undanförnum árum, þá er það
helber harnaskapur, að láta sér
til liugar koma, að þeir mundu
falla frá kröfunni um innflutn-
ing á vínum, ef til nýrra samn-
inga kæmi. Miklu sennilegra er
Iiitt, að þeir gerði þá kröfu, að
flutt yrði ákveðið magn af vini
hingað frá Spáni. Þó að Spán-
vcrjar framleiði aðrar vörur,
sem íslendingar nota, en hafa
keypt mestmegnis frá öðrum
löndum, þá er ekki líklegt, að
þeir léti sér ]iað nægja, að
tryggja einhverja sölu á þeim
vörum, i stað vínsins. Það verð-
ur að gera ráð fyrir því, að þeir
vildu tryggja sölu á öllum aðal-
framleiðsluvörum sínum, en
meðal þeirra er vínið.
Það er fullkomin fásinna, að
láta sér til hugar koma, að ís-
lendingar geti grætt á því, að
leita nýrra samninga við Spán-
verja. Til þess er verslunarjöfn-
uðurinn altof óhagstæður. Og
allar gyllingar um það, í
sambandi við atkvæðagreiðsl-
una um „bannið“, eru vægast
sagt ósamboðnar málstað þeirra
manna, sem nú berjast gegn
innflutningi sterkra drykkja.
Hverjir reyndust
sannspárri?
-—o--
Svo spyrja andbanningar með
nokkru yfirlæti um þingmenn-
ina 1909, og hyggja sig hrósa
miklum sigri vfir hannmönn-
um; þeir hafi farið með tóma
slaðleysu, en þeirra menn með
vísdóm einan. „Jón í Múla hélt
langa og snjalla ræðu“ og „Pét-
ur frá Gautlöndum flutti vitur-
lega "og spaka ræðu“, og aðal-
spekin talin fólgin í því, að lí-
undi hluti þeirra, sem greiddu
atkvæði um málið, þekkja það
ekki né geta um það dæmt. —
Gátu ekki uin það dæmt, hvorl
holt væri að útrýma frá þjóð-
inni ógæfu ofdrykkjunnar i
liennar mörgu myndum! Og
einkanlega er það títt að vitria
í það, sem kallað er spádómur
Hannesar Hafsteins. Eg man
ekki livað oft eg licfi nú lesið
hann í blöðum andbanninga.
En sannleikurinn er sá, að hér
var um engan sj)ádóm að ræða.
Hér var að ræoa um tvo mál-
staði eða tvö áhugamál. Hvorir-
tveggja háru fram rök fyrir sin-
um málstað, og rökin hafa svo
orðið að leiðbeiningum fyrir þá,
sem fúsastir voru að aðhyllast
þau; líkt og sagt er um bíó-
myndir, að þær geti hafl fyrir
mönnum bæði ilt og gott. Mál-
staður andbanninga var sá, áð
þeir vildu, eins og hannmenn,
vinna móti skaðsemi ofdrykkj-
unnar, en þó yfir höfuð ekki
missa vínið, en bannmenn telja
það ekki unt, nema alkóhólið
fari alveg' líka. Hér sýnist þá
ekki bera svo mikið á milli, en
þarf að leggja nokkuð í sölurn-
ar. —
Ef það er nú meint með þvi,
að andbanningar hafi reynst
sannspárri, að rök þeirra —
eða bíómyndir, sem eg nefndi
það — hafi haft töluverð áhrif,
þá verður því víst ekki neitað.
En bannmenn þurfa þó eng-
an kinnroða að bera. Þeir báru
fram gott og rétt mál og' þeirra
rök reyndust líka sönn. Frá 1.
jan. 1915 til 1922, minkaði of-
drykkja stórum og mundi bet-
ur hafa gert, ef lögin hefði leng-
ur fengið að njóta sín og þroska
þjóðina til að meta þau. En þá
kom Spánar-undanþágan, sem
allir þekkja, og þá breyttist öll
aðstaða og liefir gerl andbann-
ingum auðveldara að hælast um
sannspár sinar. Þó her flestum
saman um, að ofdrykkja muni
þegar aukast, ef bannlögin
verða afnumin. En margir bæta
við, að það verði að eins um
stund, en fyrir þvi eru litlar
líkur, þvi síður trygging.
Það er orðinn mikill siður,
að kalla þenna lagabálk „slit-
ur“, til þess að auðvirða lögin,
i augum manna, svo þeim þyki
minna fyrir að afnerna þau.
Þau standa óhögguð, þegar
væntanlega Spánarundanþágan
hverfur. Þegar það var gert,
lýsti þingið yfir, að með því
hyrfi það alls ekki frá bann-
stefnunni.
Spádómur Hannesar Haf-
steins, ef svo á að kalla hinn
skáldlega búning lians á rökum
andbanninga, liefir því alls ekki
rætsl, þólt þau hafi orðið leið-
beinandi í andstöðunni gegn
banninu; þó engan veginn að
öllu, sent betur fer, því að ekki
hafa öll undanbrögð þrifist,
ekki öll vitni verið minnislaus,
ekki allir lögreglumenn verið
sjónlausir eða dómarar skiln-
ingslausir og ekki man eg' til,
að eg hafi heyrt talað um, að
gróðavonir uppljóstursmanna
og nnituþega Jiafi togast á.
Eg ætla svo. ekki að lengja
þessar athugasemdir, sem eg
fann mig knúðan til að konta
fram með nú, þegar atkvæða-
greiðsla á að fara fram um
bannlögin og ráða eindregið lil
að afnema þau ekki.
Eins og margir töldu oss
sæmd, að verða fyrstir allra til
að koma þeírn á, cins Verður
oss sæmd, ef oss einum allra
auðnast að varðveita þau.
í stað þess, að herópið sé:
„Burt með bannið“, ætti það að
vera: „Burt með alkóhólið!"
Og ef hin fríða sveit, sem rit-
aði undir í blaðinu „Andbann-
ingur“, vildi leggja lið sitl og
áhuga til þess, mundi. það ekki
verða svo torunnið.
Kristinn Daníelsson.
Bnrt meD bannið -
afmáið ðhræsið!
Utvarpsræða eftir
Árna Pálsson.
Eg á bágt með að trúa öðru
en að mennirnir, sem eru enn
þá að reyna að mæla banninu
ból, hafi við og við talsvert ó-
notalegan höfuðverk. Því að
vitanlega geta menn fengið
höfuðverk af öðru en brenni-
víni. Maður hefir nú horft á
bannmenn berja höfðinu hvíld-
arlaust við stein — við hellu-
björg reynslu og röksemda —
ár eflir ár, áratug eftir áratug.
Svo að ef ])á aldrei kennir neitt
til, þá get eg ckki dregið af því
neina aðra ályktun en ])á, að
höfuð þeirra séu öðru vísi af
guði gerð, eh höfuð annara
manna. Eg get ekki hugsað
mér neitt vonlausara verk né
háskalegra andlegri lieilbrigði
en að stangast við staðreýndir.
Þess vegna get eg ekki hugsað
annað, en að hannmenn séu
orðnir nokkuð illa útleiknir
innvortis, þó að þeir reyni að
bera sig vel og myndarlega.
Umræður ]iær, sem hafa far-
ið fram um bannmálið undan-
farið, liafa styrkt og staðfest
þenna grun minn. Eg get ekki
betur séð en að bannmenn séu
altaf á harðahlaupi eins og kett-
ir kring um heitan graut. Þeir
forðast að mestu leyti að ræða
]>að málefni, sem þjóðin á að
greiða atkvæði um hinn fyrsta
vetrardag, en eru í þess stað að
láta í Ijós meira eða minna
fróma þanka um hitt og þetta,
sem kemur málinu ekkert við.
Sífell klifa þeir á skaðsemi
vínsins —r á sama hátt og með
sömu orðum, sem þeir hafa
tönnlað þúsund sinnum áður.
En skaðsemi vínnautnar kemur
hinni fyrirhuguðu atkvæða-
greiðslu alls ekki við, því að
hver sauðkind veit, að þetta
land er fult af áfengi og að
hver ejnasti maður, sem vill
drekka sig drukkinn, hefir
hundrað. leiðir til þess, bæði
leyfilegar og óleylilegar. 1 stað-
inn fyrir að fjasa um skaðsemi
áfengis, ættu bannmenn að
reyna að sýna fram á að
brennivin, whisky, rom og
koníak væru svo miklu skað-
leg'ri drykkjr en Spánarvín og
landinn —- soradrykkurinn,
sem hannlögin hafa fætl af
sér — að það sé þess vegna ó-
hæfilegt að leyfa innflutning
þeirra áfengistegunda. Þeir
ættu ennfremur að reyna að
færa rök að því, að gerlegt
muni að hefta ólöglegan inn-
flutnirig hinna sterku drykkja.
En hvorúgt þelta hafa þeir
revnt að gera. Hin einasla til-
raun, sem bannmenn hafa gert
til ])ess að rökstyðja fastheldrii
sina við bannlagaslitrin, er
þetta, að þeir liafa slegið fram
þeirri firru, að ])ví fleiri vínteg-
undir, senrfluttar verði inn í
landið því meira muni verða
drukkið. Þeir þykjast, með
öðrum orðum hafa þá skoðun,
að jafnmikið muni verða keypt
af Spánarvinum, þó að aðrir
drykkir, sem mönnum eru geð-
feldari, verði á boðslólum. Þeir
þykjast ekki gcla hugsað þá
hugsun, að ein víntégund spilli
fyrir sölu annarar, en telja
sjálfsagt, að sterku drykkjun-
um verði hætt ofan á landann
og Spáriarvínin. Eg efast
nú um að bannmenn séu svo
einfaldir sem þeir segjasl vera.
En hvort heldur cr hvort
sem þeir geta ekki eða vilja
ekki imgsa eilt einasta alriði
þessa máls af skynsamlegu viti
— þá er erfitt að eiga orðastað
við þá. Ef menn ekki sjá sér
fært að ræða mál á grundvelli
heilbrigðrar skynsemi, þá er
eins gott, að allar umræður
falli niður. —
Þá eru bannmenn við og við
að minnast á móðurtárin! Ekki
get eg með orðum lýst, hvað
alt það tal þeirra er ógeðfelt. Eg
sé ekki betur en að tár mæðr-
anna séu orðin æsingalyf í
pólilískri lyfjabúð þeirra, eins
konar kosningabrennivín, sem
þeir ausa út í hvert sinn sem
rætt er um bannmálið og þó
einkum, ef alkvæðagreiðsla um
það fer í hönd, og er helst að
Iiej'ra á bannmönnum, að móð-
urtár liafi aldrei verið feld út
af öðru en vínnautn. —
Hvað sem um okkur íslend-
inga má annars segja, þá erum
við af sterkum stofni sprottnir
og ekki altaf með tárin í aug-
unuri), hvorki karlar né konur.
Eg hefi vitanlega þekt margar
íslenskar konur, en hefi þó orð-
ið lítið var við alt þelta, sem
bannmönnum verður svo skraf-
drjúgt um. Eg hefi auðvilað
séð liryggar mæður, en fult svo
oft hefir það verið yfir öðrum
ávirðingum og óláni barna
þeirra sem yfir ofnauln víns.
Jafnvel bannmenn geta misstig-
ið sig svo á lifsbrautinni, að
mæður gráti eða hafi ástæðu til
að gráta. En setjum svo að kon-
ur grétu aldrei eða þá aldrei
eins sárt yfir neinu sem vín-
nautn vandamanna sinna. En
er konum það þá lifsspursmál,
að synir þeirra og eiginmenn
drekki sig heldur fulla í landá
eða Soánarvíni. Eða finst þeim
það afaráriðandi, ef synir
þeirra drekka whisky, þá sé það
ófrjáls drykkur, en ekki frjáls?
Það eru þessar spurningar, sem
þær eiga að greiða atkvæði um
hinn fyrsta vetrardag! Prófess-
or Guðm. Hannesson sagði ný-
lega — vel og viturlega — að
bannlögin liefðu margsinnis
sett þræls- og þjófs-stimpil á
framkomu manna. íslenskar
konur! Óskið þið að vínhneigðir
synir ykkar beri á sér þræls-
mark fyrir viðskifti sin við
bruggara og leynisala? Mun
drykkjuskapur þeirra verða
bærilegri fyrir það? Um það
eigið þið einnig að greiða at-
kvæði hinn fyrsta vetrardag.
Enn ])á eitt atriði, sem komið
liefir fram í bann-umræðunum
þessa siðustu daga, vil eg minn-
asl á. Flest af því'sem formæl-
endur hannsins hafa flutt sínu
máli til stuðnings, hefir í raun-
inni verið meinlaust og mark-
laust hjal. Útvarps-erindi Sig-
fúsár Sigurhjartarsonar stór-
lemplara hefir mér virst einna
helst tilraun i þá átt, að koma
eilthvað lítilsháttar nálægt því
málefni, sem ræða skyldi. En
við þá tilraun hans mætti þó
gcra margvíslegar og veiga-
miklar athugasemdir. Hann
rakti sluttlega sögu áfengis-
málsins frá því er bindindis-
starfsemi hófst hér á landi, og
gerði það vitanlega með hlut-
drægni málaflutningsmannsins
-— en það mun nú ekki umtals-
vert. T. d. sagði liann, að rök-
færsla okkar andhaiipinga gegn
banninu hefði verið kensla í
bannlagabrotum. Einmitt það!
Hrakfarir bannsins eru and-
banningum að kenna, af því að
þeir sáu lirakfarirnar fyrir!
Frú Guðrún Lárusdóttir var
líka eitthvað að minnast á að
hannið hefði verið rægt — og
átti þar með vitanlega við það,
að við andbanningar sáum það
fyrir og sögðum ]iað fyrir, að
bannið væri skaðræðisgripur
og þar að auki andvana fætt.
En það var ekki þetta hjal
þeirra, sem eg ætlaði að gera
að umtalsefni, heldur eitl atriði
í ræðu Sigfúsar, þar sem hann
gekk l’eti framar en jafnvel
bannmanni er sæmilegt. Hann
var að reyna að vekja vonir um
það, að Spánverjar mundu
víkja frá kröfum sínum um að
við leyfðum innflutning á vín-
um þeirra. Hverju sætir, að
hann leyfir sér að tala svo gá-
lauslega? Honum hlýtur þó að
vera kunnugt, livert nú stefnir
í heiminum — að nú segir ein
þjóðin við aðra: Ef þú vilt selja
mér, þá verðurðu líka að kaupa
af mér! Honum lilýtur að vera
kunnugt, að Spánverjar liafa
um langan aldur reynt að af-
stýra því með öllu móti, eftir
því sem kraftar þeirra hafa
framast leyft, að nokkur þjóð
lókaði landi sínu fyrir vínum
þeirra. Hvernig stendur þá á
því, að hann skuli dirfast að
bera það fram, að Spánverjar
kunni að skiíta um stefnu í
þessu máli? Ekkert getur af-
sakað liann, nema hlindni og
sjúkt sálarlíf bannmannsins.
Sigfvis er að reyna að ala þá
trú í hrjósti sjálfs sin og ann-
ara, að leið muni finnast til
]iess að hverfa aftrir að algerðu
vínbanni á íslandi! Furðuleg er
trú ykkar, bannmenn og bann-
konur! Enn þá þvkist þið þess