Vísir - 20.10.1933, Blaðsíða 4
VISIR
Skemtileg barnabók.
„Galdrakarlinn góði“ heitir
bamabók, sem nýlega er kom-
in út. Úfgefandi er barnablaðið
Æskan. Bókin er 24 bls. í stóru
broti, með fjölda mynda. Bæði
lesmál og myndir er ágætlega
við bavna Iiæfi, enda liafa út-
gefendurnir við langa reynslu
að styðjast, uin val á efni til
lestrar handa börnum og ung-
lingum. Frágangur er í besta
tagi-
Spegillinn
kemur út á morgun. Sölu-
börn eru beðin að athuga, að
blaðið er nú aftur afgreitt í
Bókaverslun Þór. B. Þorláks-
sonar, Bankastræti 11.
Málverkasýning
Gunnl. Ó. Schevings og konu
hans, frú Grete Linck-Scheving,
ei í Oddfellowhúsinu og er opin
kl. 10—7. Seinasti sýningardagur
á sunnudag og þá opiS kl. 10 f. h.
til 11 e. h.
Fimleikasýning K. R.
er i kveld kl. 9 í K. R.-húsinu.
Aðg. ókeypis og eru stúlkur, sem
ætla aö æfa sig hjá félaginu í ve;t-
ur, hvattar til a'S koma á sýning-
una.
Gullverð
ísl. krónu er nú 53.39, niiðað við
frakkn. franka.
Dönsku skipin.
M.s. Dronning Alexandrine kom
hingað í dag, en g.s. ísland kom
til Kaupmannahafnar kl. 11 ár-
cíegis í gæy.
H jálpræðisherinn.
í kveld kl. 8 stjórnar major
Beckett helgunarsamkomu, i síö-
asta sinn áður en hann fer frá
íslandi.
Strandferðaskipin.
Esja kom hingað i gærkveldi,
en Súðin í nótt.
í Tónlistarskólanum
er fri á morgun.
Karlakór Iðnaðarmanna.
'Æfing annað kveld kl. 8 i Iðn-
skólanum.
Útrarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
19,35 Erindi Búnaðarfélagsins:
Um notkun og vinslu
injólkur. (Sigurður Sig-
urðsson, búnaðarmála-
stjóri).
20,00 Klukkusláttur.
Grammófóntónleikar:
Gounod: Lög úr óper-
unni „Faust“.
20.30 Erindi: Heimili og upp-
eldi, II. (Frú Laufey Vil-
hjálmsdóttir).
21,00 Fréttir.
21.30 Grammófónlónleikar.
Brahms: Kvartett í B-
dúr. (Léner strengja-
kvartettinn).
Norsku kosningarnar.
—o—
Oslo ' 19. okt. FB.
Úrslit kosninganna eru nú kunn.
Verkálýðsfiokkurinn fékk 499,000
atkvæði, hægriflokkurinn 251,000,
bændaflokurinn 273,500, vinstri-
menn 211,800, þjóðernissinnar
28,000 og kommúnistar 23,000. —
Alls greidd 1,241,000 atkvæði.
(Samkvæmt skeyti til norska aðal-
konsúlatsins frá utanríkismála-
Bilageymsla
Munið eftir hinni ágætu, upp-
hituðu bílageymslu. —- Verðið
sanngjarnt.
Egill Vilhjálmsson,
Laugaveg 118.
Sími 1717.
ráöuneyti Noregs verður flokka-
skiftingin sem hér segir: Verka-
lýðsflokkur 69 þingmenn, hægri-
menn 30, vinstrimenn 24, bændafl.
23, frjálsl. þjóðfl. 1, róttæki þjóð-
fi. 1, „Samfundsparti" 1, kristil.
þjóðfl. 1. Kommúnistar komu
engum að). — Miðstjórn Verka-
lýðsflokksins kemur saman ein-
hvern næstu daga til þess að taka
ákvörðun um, hvort flokkurinn
skuli krefjast þess, að honum verði
fengnir stjórnartaumatnir í hend-
ur, er þing kemur saman í janúar.
Ýms blöð flokksins hafa tjáð sig
samþykk því, að mvnduð verði
verkalýðsstjórn.
Símskeyti
—0—
New lYork, 20. okt.
United Press. - FB.
F orvaxtalækkun.
Federal Reserve bankinn hefir
lækkað forvexti um i 2°/o
frá og með déginum í dag að
telja.
Berlín, 20. okt.
United Press. - FB.
Úrsögn þjóðverja úr bandalaginu.
Þjóðaratkvæðið í Þýskalandi
12. nóv.
Þýska ríkisstjórnin hefir sent
þjóðfibandalaginu úrsögn Þýska-
lands, en enn er orðsendingin um
þetta ókomin til bandalagsstjórn-
arinnar i Genf.
Berlín, 20. okt.
United Press. - FB.
Þegar þjóðaratkvæðið fer fram
þ. 12. nóv., i sambandi við ríkis-
þingkosningarnar, verður spurn-
ingin á þjóðaratkvæðisseðlunum
svovhljóðandi: „Fallist þér, þýski
maður eða ])ýska kona á stefnu þá,
sem ríkissstjórn landsins hefir tek-
ið. Eruð þér undir það búin(n) að
viðurkenna hana og staðfesta, að
hún sé í samræmi við skoðun yðar
og vilja og í fylstu alvöru lieita
henni fylgi?“
Washington, 20. okt.
United Press. - FB.
Ráðstafanir gegn innflutningi
áfengis.
Til þess að stemma stig'u fyrir,
að of mikill og óskipulagður inn-
flutningur vína hefjist, þegar
hannið er úr sögunni, he,fir ríkis-
stjórnin gert ráðstafanir til þess,
að allur innflutningur áfengis
verði bannaður, jiegar liannið
verður afnumið, sem væntanlega
verður í fyrstu viku desember-
mánaðar. Bráðabirgðaráðstafanir
þessar viðvlkjandi innflutningi
ganga í gildi um leið og bannið
verður afnumið og verða í gildi
þangað til búið er að ganga frá
ráðstöfunum vegna hins nýja fyr-
irkomulags.
Nýkomid
mikið úrval af lömpum, t. cl.
allskonar vegglampar, borð-
Iampar af öllum stærðum, og
standlampar.
Skermabúðin,
Laugavegi 15.
Tryggingin fyrir þvi, að bakst-
urinn nái lilætlaðri lj’ftingu, er
að nota LiIIu Gerduftið.
KENSLA
Fiðlu- og mandólínkensla.
Sigurður Briem. Laufásvegi 6.
Sími 3993. (996
Píanó- og harmoníumkensla.
Þórunn K. Elfar, Laugavegi 20,
uppi. (951
Kennara í bóklegtun greinum
vantar við íþróttaskólann í
Haukadal. Uppl. gefur Jón Krist-
geirsson, Lokastíg 5. (1007
^"tapað-fundið
I
Sjálfblekungur fundinn. Vitj-
ist á Grundarstíg 5, kl. 6—8
síðd. (995
Hjól’ fundið. Uppl. á Austur-
bakka. (987
' Telputaska fundin, vitjist i
verslun Eiríks Leifssonar. (1008
Hornspangagleraugu töpuð-
ust. Skilist gegn fundarlaunum
í Hellusund 3. Sími 3029 (1021
Karhnanns armbandsúr tap-
aðist í Hafnarfirði þann 17. þ.
m. frá Vesturhrú suður í Flens-
borg. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila því á Vesturbrú 10,
gegn fundarlaunum eða gera
aðvart í síma 1885 í Reykjavík.
(1018
TILKYNNING
SPEGILLINN kemur út á
morgun. Sölubörn komi i Bóka-
verslun Þór. B. Þorlákssonar,
Bankastræti 11. (1003
„Gestur“, verður seldur á göt-
unum í fyrramálið. Söludrengir
lcomi i prentsmiðjuna \’iðey, Tún-
götu 5. \ (1005
Gamanvísur, a!^^speniiaiidi,
koma út á morgun. Söludreng-
ir komi í prentsmiðjuna Viðey,
Túngötu 5. (1022
I VINNA
Stúlka
vön búsverkum og matargerð
óskast. Golt kaup. Frakkneska
konsúlatið, Skálholtsstig 6. —
Upplýsingar virka daga frá kl.
2—4. Sími 3366.
Stúlka óskar eftir hreinlegri
atvinnu nú þegar eða 1, nóv-
ember. Uppl. i síma 3696, milli
7—8. (1000
Ráðskona óskast. Mætti hafa
lítinn dreng með sér. — Uppl.
Laugavegi 46 B, kl. 8—10. (989
Vinnumiðstöð kveima, Þing-
holtsstræti 18. Opið frá 3—6.
Iiefir ágætar vetrarvistir fyrir
stúlkur bæði í bænum og ná-
grenni. (986
Slúlka óskast fil inniverka á
golt sveitabeimili. Uppl. á Sól-
vallagötu 7 A, niðri. (985
I eiknir, Hverfisgötu 34, ger-
ir við: Hjól, grammófóna,
saumavélar, ritvélar. — Sann-
gjarnt verð. (328
PERMANENT fáið þið best, og
fijótasta afgreiðslu, hjá Súsönnu
Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A.
Sími 4927. (1044
Hreinsa og geri við eldfæri og
miðstöðvar, Simi 3183. (1788
Stúlku vantar strax. — Létt
lieimib. — Uppl. í síma 3194.
(974
, . ...............-
Stúlka óskast. Framnesveg
23. Sérherbergi. Sími 4454. (968
lliiilliiillliiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
Stúlka úskast
i vist nú þegar. Klapparstig 28.
Margrét Halldórsdóttir.
Góð slúlka óskast í létta vist.
Sérherbergi. Bárugötn 19, uppi.
(980
Stúlka, vön inuanhúsverkum,
óskast nú þegar. Uppl. Norður-
stig 7, miðhæð. (IOI5
Ráðskona óskast strax ca. mán-
aðartíma. Uppl. Hverfisg. 92. —
(1011
Stúlka óskast fyrrihluta dags.
A. V. á. (1009
Sendisvein vantar í Briems-
fjós. (1017
§ HÚSNÆÐI 5
2 herbergi og eldiiús óskast,
helst i nýju liúsi. Fyrirfram-
borgun. A. v. á. (1019
4 berbergi og eldliús á góðum
stað, óskast. Mætti vera í skift-
um fyrir beilt luis utan við bæ-
inn. Uppl. í síma 4943. (1020
Ágæt búð með stóru skrif-
stofuherbergi til leigu á besta
stað i bænum nú þegar. Uppl.
’Skólavörðustíg 21, miðbæð.
(1002
Slofa til leigu á Bjargarstíg
2, III. Uppl. sama slað. (997
Reglusamur piltur getur
fengið ódýrt berliergi. Fæði á
sama stað. A. v. á. (993
Vantar 1—2 skrifstofulier-
bergi 111 eð góðu útsýni yfir
böfnina. Tilboð, inerkt: „14“,
sendist Visi. (992
4—5 einhleypir sjómenn geta
fengið góð herbergi strax. Til-
boð, merkt: „5“, scndir1 Vísi.
(943
Litið berbergi til leigu nálægt
miðbænum. Kr. 15. Uppl. Hverf-
isgötu 42. (1023
Litið herbergi nieð miðstöðvar-
hitun óskast nú þegar. Uppl. í
síma 4674 eða 45°4- (1012
2ja herbergja íbúð óskast sem-
íyrst. — Fyrirframgreiðsla fyrir
nokkra mánuði. Tilboð merkt:
100 sendist afgr. Visis. (1006
2 herbergi og eldhús óskast í
góðu húsi. Fyrirfram greiðsla. 3 5
heimili. Sími 4713. (1004
I kaupskapur *
I matlnn 1. vetrardag:
Ný svið, lifur og hjörtu.
Hangikjöt, fiskfars, kjötfars,
iniðdegispylsur, Vínarpylsur,
ágætar gulrófur og kartöflur,
allskonar grænmeti o. m. fl.
Kjötbnðin Goðaland.
Bjargarstíg 16.
Sínii: 4060.
Orgel til sölu i ágætu standí
fyrir lítið verð. Uppl. í síma 4335-
(1014
Nýr fernnngarkjóJl til sölu,
ódýrt. Uppl. Vatnsstig 11, niðri.
(999
Nýkomið: Harðir og linir
liattar, nærfatnaður, vinnufatn-
aður o. fl. með lægsta verði.
Karlmannahattabúðin, Hafnar-
stræti 18. Einnig bandunnar
liattaviðgerðir, þær einustu
bestu, á sama stað. (998
Notuð saumavél og rokkur
til sölu með tækifærisverði-
Laugavegi 124. (991
Frá Miðstræti 8, miðhæð,
selst með tækifærisverði: Eld-
liússkápur í tvennu lagi, stór
og vandaður. Ijósakróna, ser-
vantur með marmaraplötu, yf-
irfrakki, nýlegur, á stálpaðan
ungling, kvenkápa, nýleg, á
meðal kvenmánn, eirkaffistell.
(991
Pantið seðla yðar á Happ-
drætti Háskóla Islands i síma
2644 og 2400. Stefán A. Páls-
son. Sigbjörn Ármann. (990
Ilvít eldavél og fleira til sölu.
Sími 3474. Stýrimannastíg 8.
(98»
Húsgögn!
Húsgögn!
Mesta úrvalið og lægsta
verðið er á Vatnsstíg 3. —
Ilúsgagnavcrslun Reykja-
víkur.
Sófi og 4 stólar til sölu mefv
tækifærisverði. Uppl. Grettis-
götu 66, niðri, kl. 8%—10. (8391
Nokkur píanó og orgel lil
sölu. — Pálmar Isólfsson, símí
4926. (983
Vanti yður a'tvinnu, þá gefst
yður nú gott tækifæri aö verða
sjálfstæður atvinnuveitandi ogr
kaupa verslun í fullum gangi á
allra liezta stað í bænuni, meö
nógum vörum og þægilegum skii-
uiálum, mjög heppilegt fyrir 2
samvalda menn. Tilboð sendist af-
greiSslu blaðsins nú þegar, merkt:
„1. nóvember 1933.“ (1010
Notaður kolaofn óskast. —
Uppl. Smiðjustíg 6. (1016
Orgel í ágætu standi til sölu
fyrir litið verð. Uppl. í sima 4335-
(1013.
Úllll — fWB———W———m
FÉL AGSPRENTSMIÐ J AN.