Vísir - 31.10.1933, Page 4
VISIR
Nýkomið:
Gaselðavélarnar EBEHA
Vafalaust engar fullkomnari.
Margar tegundir, með og án
hitamælis. Einnig með sjálf-
virkum hitastilli á bakaraofni.
E B E H A, hvítemalj. kolaelda-
vélar, margar gerðir.
Þvottapottar, emaill., 65—75
—90 Itr. Verðið hvergi lægra.
islelfup Jónsson,
Aðalstræti 9. Simi: 4280.
Fiskifélag íslands
hefir flutt skrifstofur sinar i
hið nýja hús sitt viö Ingólfsstræti.
E.s. Esja
fer í hringferð í kveld kl. 8.
Gengið í dag.
Sterlingspund.......kr. 22.15
Ðollar ............ . — 4,64
100 ríkismörk þýsk. •— 167,36
— frankar, frakkn. . — 27,69
— belgur ............ — 98,49
— frankar, svissn. . — 136,66
— lírur........... — 37,65
-— mörk, finsk .... — 9,93
— pesetar ........... — 59,92
— gyllini ........... — 284,79
— tékkósl. kr.....— 21,27
— sænskar kr.....— 114,41
— norskar kr.....— 111,44
— danskar kr.....— 100,00
Gullverð
ísl. krónu er nú 52.80, miðað við
frakkneskan franka.
Útvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
Endurtekning frétta o.fl.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
19,35 Óákveðið.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20,30 Erindi: Alþýðufræðsla
Rauðakrossins, II. Heil-
brigðismál skólabarna.
Hvernig starfa líffærin?
(Dr. Gunnl. Claessen).
21,00 Tónleikar: Celló sóló.
(Þórhallur Árnason).
Grammófónsöngur.
Schubert: Lög úr „Die
schöne Miillerin“. (Hans
Duhan).
Danslög.
annað skúriduft sem er.
LUDVIG STORR,
Laugaveg 15.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
FrtðriK Þoríteinsson,
Skólavörðustíg 12.
| FÆÐI |
Gott og ódýrt fæði fæst í Að-
alstræti 11. (1314
Gott fæði. Ódýr þjónusta.
Matsalan, Hverfisgötu 34. (1286
íbúð óskasl 1. nóv., 2 lier-
bergi og eldhús, fyrir litla fjöl
skyldu. Uppl. Barónsbúð, Hverf-
isgötu 98. Sími 1851. (1308
2 herbergi og eldlnis til leigu
1. nóvember. A. v. á. (1315
Lítið herbergi óskast strax,
helst í vesturbænum. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis, merkt:
„Herbergi'. (1313
Forstofustofa til leigu. Grett-
isgötu 62. (1312
Bilageymsla
Munið eftir hinni ágætu, upp-
hituðu bílageymslu. — Verðið
sanngjarnt.
Egill Viibjálmsson.
Laugaveg 118.
Sími 1717.
GERI UPPDRÆTTI af allskonar
húsum. — Þorleifur Eyjólfsson,
húsameistari, Öldugötu 19.
Forstofustofa til leigu. Til
sýnis eftir 8. Laufásvegi 45,
uppi. (1309
Herbergi með sérinngangi,
hita, ljósi og ræstingu, óskast
í Austurbænum. Tilboð, merkt:
„Opel“, sendist afgreiðslu Vísis.
(1333
Kvenmaður óskast til að lialda
Iireinu herbergi. — Levi, Banka-
stræti 7. (1328
Herbergi til leigu. Bergstaða-
stræti 6C. — (1326
Ilerbergi til leigu með hús-
gögnum og miðsíöðvarhita á
Hverfisgötu 14. (1324
Gott herbergi, helst með
húsgögnum, óskast nú þegar.
Uppl. í síma 2680, eftir kl. 7(4.
(1321
2 eða 3 samliggjandi herbergi
í Hafnarstræti 22, til leigu nú
eða síðar (ekki til ibúðar). —
Halldór Eiríksson, sími 3175.
(1319
Forstofustofa til leigu um
lengri eða skemmri tíma. Uppl.
Suðurgötu 24. (1341
2 lítil skrifstofuherbergi til
leigu i miðbænum. A. v. á.(1336
I VINNA
Duglegur sölumaður óskast,
sem ferðast út um land og ná-
grenni Reykjavikur. — Uppl.
Laufásveg 27, neðri hæð. (1329
Stúlka, vön húsverkum. ósk-
ast nú strax. Grettisgö u 13.
(1317
Saumastofan á Njálsgötu 40,
tekur allskonar saum, sérstak-
lega drengjaföt og kápur. Úrval
af hvítum sloppum. (1310
PERMANENT fáiö þiö best, og
Ejótasta afgreiöslu, hjá Súsönnu
Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A.
Sími 4927. (1044
Siðprúð stúlka óskast í vist
ó Reykjavíkurveg 27 (uppi).
(1309
Stúlka getur fengið slrax létta
vist, hálfan eða allan daginn* —
Uppl. Skólabrú 2. Húsgagna-
vinnustofan. (1289
Ef þér hringið í sínia 2419,
gelið þér fengið aðgerð á alls-
konar fatnaði. - Einnig saumað
ýmislegt nýtt. (1332
Stúlka óskast á Bræðraborg-
arslíg 14. (1330
Stúlka, vön öllum húsverkum,
óskast í vist. Herbergi. —- Sinii
2332. (1323
Hraust og myndarleg stúlka
óskast í létta vist strax. Uppl. á
Óðinsgötu 15, efri hæð. (1322
Stúlka, vön húsverkum, ósk-
ast í vist á Lindargötu 14. (1320
Stúlka óskast til liúsverka
liálfan daginn. Uppl. á Hverfis-
götu 32B. (1340
I Þingholtsstræti 15 eru saum-
uð peysuföt, upphlutir, kjólar
og kápur. Sömuleiðis blússur á
drengi og karlmannaföt. Stykkj-
að og vent, hreinsað og pressað.
(1339
Stúlku vantar í vist —
vegna veikinda annarar — á
Þórsgötu 14. Simi 3573. (1338
Stúlka óskast um óákveðinn
tíma i létta vist. Sigríður Sig-
urðardóttir, Njálsgötu 72, III.
hæð. Simi 2176. (1337
Stúlku til að gæta barna, vant-
ar mig nú þegar. Unnur Péturs-
dóttir, Miðstræti 12. (1335
Vel uppalinn og ábyggilegan
sendisvein vantar strax. Tilboð
með kaupkröfu, sendist afgr.
Vísis, merkt: „1. nóvember“. —
(1334
Af sérstöknm ástæínm
eru til söln 5 kýr og 200 hest-
ar af töðu á Skeggjastöðum í
Mosfellssveit.
Notaða eldavól í góðu stancb
vil eg kaupa. Uppl. í síma 2572-
(1318
35 kr. nýir dívanar, madress-
ur o. fl. fáið þér mjög ódýrt og
vandað á Laugavegi 49 (í gula
timburhúsinu). (1316
Káputölur og spennur í miklu
úrvali. Hárgreiðslustofan Perla,
Bergstaðastíg 1. (1307
Upphlutur og stokkabelti til
sölu með tækifærisverði. UppL-
Ásvallagötu 59, uppi. (1331
Nýkomið stórt úrval af fata-
og' frakka-sýnisliornum. Pantið
vetrarfötin í tíma hjá Leví..
Bankastræti 7. (1327
Notuð svefnlierberg'ishúsgögn
til sölu, ódýrt. A. v. á. (1325
r
TILKYNNING
Munið að símanúmerið í
Herðubreið er 4565. Þar fæst alf
i matinn. (966-
Geyntsla. Reiðhjól tekin lií
geymslu. Örninn, Laugaveg 8'
og 20 og Vesturgötu 5. Símar'
4161 og 4661. (1227
Eg spái í spil, segi nútimann
og framtíðina. Get sagt ungu
fólki hvenær það giftist. Ljós-
vallagötu 28. (1296»-
í
LEIGA
I
Orgel óskast til leigu. Uppl. i
Veltusundi 1, miðliæð. (1311
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.
HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR.
tonia gistihúsiö, og heimsótt þar tvo kvenmenn, sem
nefndu sig Whaley, og voru þar á nr. 256.
— ÞaS er þá spor í áttina, svaraSi fógetinn.
— BíSiS nú hægur! Eg sagSi Muggs, aS eg kæmi rétt
strax, en ef Landers færi af staSnum áSur, skyldi hann
elta hann og koma svo heim til mín. Þegar eg svo kom
á vettvang, var Muggs farinn. Eg fór heim og beiS þar
eina tvo tíma, en ekkert heyrSist frá honum. Loks
hringdi Svarta stjarnart mig upp. Hann sagSi, aS Muggs
væri hjá sér og yrSi þar fangi nokkurn tíma. ÞaS virS-
ist svo sem Muggs hafi gengiS í einhverskonar gildru.
AuSvitaS vitum viS ekki hvar bækistöS bófans er. En
míg langar óneitanlega til aS rannsaka nr. 256 á New
Nortonia. Hernig líst ySur á þaS ?
ÞaS er ekki nema sálfsagt, sagS Kowen. — Ef trú-
naSarmaSur Svörtu stjömunnar heimsækir fólk, sem þar
býr, er ekki nema sjálfsagt aS fá aS vita, hvaSa fólk þaS
ef.
—• Muggs sagSi, aS þaö væri tvær systur aS nafni
Whaley. ÞaS sannar auSvitaS ekkert. En sennilega til-
heyra þær liSi bófans. Þær kunna að vera háttsettar
þar, og vel geta þær veriS milliliSir, sem liSsmenn
fá skipanir sínar hjá, frá foringjanum. En nú verSum
idS að fara aS öllu varlega, fógeti. ViS verSum aS rann-
saka þetta, en þó án þess aö þær viti neitt af neinu, fyrr
en rannsóknin er á enda.
—• Eg skil, svaraöi fógetinn. -—• ViS skulum leggja af
staS.
— ViS skulum heldur bíSa þangaö til dimmt er orð-
iö — þaS er ekki nema tveggja stunda biS, sagSi Ver-
beck. — Eg skal láta senda miSdegisverö hingaö upp,
handa oklcur, til aö drepa tímann með. Eg kem stundum
•sjálfur í þetta gistihús, því þar býr einn kunningi minn,
sem er einhleypur mköur, svo að skrifstofumanninn
grunar ekkert þó aS viS förum þangaS upp, formála-
laust. SmáatriSin skuluö þér yfirleitt láta mig um, Kow-
en. Alit sem eg vil er nærvera yöar sem yfirvalds — og
auövitaö ySar góöa hjálp, ef eitthvaS ætlar aS ganga
stirSlega.
— Horttveggja er til reiöu, svaraöi fógetinn.
Verbeck baö um matinn og þeir létu fara vel um sig,
meöan á máltíöinni stóð og þar til dimt var orðiö. Aldrei
haföi fógetinn reykt aöra eins vindla eöa etiö annan
eins mat. ÞaS mætti vera þægilegt aS vera óháSur maö-
ur efnalega, hugsaöi Kowen meS sjálfum sér. Hann gat
ekki skiliö, aS Verbeck skyldi nenna þessum eltingáleik
viS erkibófann, þegar honum gat liöiS svona vel heima.
Nú kom myrkriö og þeir fóru út úr húsinu, bakdyra-
megin. Verbeck kvaS þaö ekki ósennilegt, að bófinn
hefði einhvem viö aSaldyrnar til aö gá aS ferSum þeirra.
— Viö viljum ekki, aö þeir haldi, aö viö vitum neitt
um þetta gistihús, sagöi Verbeck. — Þaö gæti oröiö tií
þess aS okkur mistækist aS ná i einhvern af bófunum,
sem aimars væri auövelt Hcrfang.
Þeir gengu eftir smágötum og héldu sig í skuggan-
um eftir föngum og komu loks aö gistihúsinu. Þar urSu-
þeir auövitaö aö haga sér eins og frjálsir menn. Verbeck
kinkaöi kolli til skrifarans og flýtti sér aö lyftunnir
og fógetinn á hælum hans. Þeir komust upp á fjóröu
hæS, en þar átti heima vinur Verbecks, Lawrence aö
nafni.
— Hér erum viö komnir í erindum viövikjandi manni,
sem frægur er oröinn undir nafninu Svarta stjarnan,
Lawrence, sagöi Verbeck, er hann fann vin sinn.
— Guö minn góSur! ÞiS haldiö þó vonandi ekki, aS
eg sé liösmaður hans? sagSi Lawrence.
Þá myndum viö vai'Ia gera þig aS trúnaSarmanni
okkar, svaraSi Verbeck. — Vertu nú vænn og hjálpaSu
okkur! ÆtlarSu þaS ekki?
— Sjálfsa.gt! Fanturinn hefir stoliS demöntum frá
henni frænku minni, síSast þegar hann var á ferðinni,
og hún hcfir aldrei fengiS þá aftur. Hleyptu mér bara
í færi viS hann. Þessir steinar áttu aS verSa mín eign
síSar meir.
Þá jiarftu aö hefna ]>ín, sagöi Verbeck hlæjandi.