Vísir - 18.11.1933, Qupperneq 1
Ritstjón:
f* ALL STEINGRlMSSON.
Sími 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgrei'ösla:
A U S T U R S T R Æ T I 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavik, laugardaginn 18. nóvember 1933.
315. tbl.
Gamla Bíó
Veitlngahnsið
Rauði kötturinn.
Afar skemtilegur, þýskur
gamanleikur og talmynd í
9 þáttum. Aðalhlutverkin
leika:
Ernst Vereber,
Hans Junkermann,
Sigfried Arno.
Börn fá ekki aðgang'.
Rjúpur,
Svið,
Norðlenskt dilkakjöt,
Saltkjöt,
og allskonar álegg.
Kjðtbúð
Reykjavíkur,
Vesturgötu 16.
Sími 4769.
XJOÖQOOOOOOOCX i»QOOOOOOOOO« X50000000W5XXX3Í XiaCOOGÍXXXiCXX
At sérstöknm ástæöum
er til leigu nú þegar sérlega skemtileg stofa í góðu búsi. Hús-
gögn geta fylgt. Uppl. i síma 3519.
JOOtXXJOOOOOOOÍJOOOOQOOOOOOOÍ XXXXJOOOOOOOOOÍ SOOOOOOtKXXXXX
Alt á sama stað.
Toppa- & Sætadúkar á bíla
nýkomnir.
Toppadúkur:
1,63 mtr. breitt kr. 6.00 pr. mtr.
1,63 mtr. breitt kr. 7.80 pr. mtr.
Sætadúkur:
1,37 mtr. breitt kr. 7.50 pr. mtr.
1,37 mtr. breitt kr. 9.25 pr. mtr.
Athugið þetta ágæta verð, það
margborgar sig.
Egill Vilhjálmsson,
Laugavegi 118.
Sími: 1717.
Því meira sem notað er af
Lillu-eggjadufti í baksturinn,
þvi meira er liægt að spara
eggjakaupin.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellow-húsið,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
F. U. M,
á morgun:
Kl. 10 árd. Sunnudagaskólinn.
iy2 síðd. Y. D.-fundur.
(Sölvi). ’
— 3 síðd. V. D.-fundur.
8]/o síðd. U. D. Fermingar-
drengir haustsins
allir boðnir á
fundinn.
Félagar, fjölmennið.
Nýkomiö:
Qaseldavélarnar EBEHA
Vafalaust engar fullkomnari.
Margar tegundir, með og án
hitamælis. Einnig með sjálf-
virkum hitastilli á bakaraofni.
E B E H A, hvítemalj. kolaelda-
vélar, margar gerðir.
Þrottapottar, emaill., 65—75
—90 ltr. Verðið hvergi lægra.
Isleifup Jónsson,
Aðalstræti 9. Sími: 4280.
Ef þér viljið fá góðan mat
fyrir 60 krónur á mánuði og
lausa-máltíðir fyrir að eins 1
krónu, þá komið á Hverfisgötu
32. —
„Rollo“-
steinborar og taiijDar eru
bestir. —
Fást að eins hjá
LUDVIG STORR,
Langaveg 15.
Jarðarför sonar míns, Ingólfs Ragnars Sigurðssonar, fer
fram mánudaginn 20. nóvember kl. 2 e. li., og liefst með bæn
á heimili mínu, Baklursgötu 9. Jarðað verður frá fríkirkjunni.
Guðrún E. Hallgríms.
Kvennadeild Slysavarnafúlags Islands
( Hafoarfirði
lieldur skemtun sunnudaginn 19. þ. in. kl. 8 l/> siðdegis,
i Góðtemplarahúsinu.
Til skemtunar verður:
1. Dr. Guðmundur Finnbogason flytur erindi.
2. Ungfrú Ása Hanson sýnir dans með nemendum
sínum.
3. Spilað á sög: Loftur Þorsteinsson.
4. Erling Ólafsson syngur. — Emil Thoroddsen að-
stoðar.
5. D a n s. Harmonikusnillingarnir Eirikur og Einar.
Aðgöngumiðar kosta 2 kr. fyrir fullorðna og 75 aura
fyrir börn. Skemtinef ndin.
4 áðl VJ ill AAI
iwIwtiwMfivr
æææææææææææææasææs
Ný bók
Skrá
yflp aðflutningsgj öld
gefin út af Fjármálaráðuneytinu.
í þessari skrá eru allir núgildandi tollar (vörutollur,
munaðarvörutollur og verðtollur) á aðfluttum vörum
hingað til lands.
Bók þessi er |>ví nauðsynleg öllum kaupsýslumönnum
og iðnaðarmönnum og öllum þeim, sem vilja vita eitt-
hvað um þessi mál.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Aðalútsala í
Isafoldapppentsmidju li.f.
HVAÐ NÚ-DNGIMAÐDR?
Epuð þép liftpygöup?
— Hvers vegna n ú?
— Vegna þess, að þyí yngri sem þér tryggið yður, því
lægri iðgjöld.
Hvap þá?
í stærsta og bónushæsta lífsábyrgðarfélaginu á
íslandi — félaginu, sem fleiri fslendingar eru
þegar trygðir í, en nokkru öðru lífsábyrgðar-
félagi. —
THULE, aðalumboð fyrir fsland:
Capl D. Tulinius & Co.
austurJtr.14—slmí 3880
kjóla- -tyll, -blúndur, -blóm,
-kragar, -spennur og -hnappar.
c)unnlauc| briem
Nýja Bíó
FJalla-
Eyvindur
Sænskur kvikmyndasjón-
leikur í 7 þáttum. Samkv.
leikriti Jóhanns Sigurjóns-
sonar.
Aðalhlutverk leika:
Victor Sjöström og
Edith Erastoff.
Margir munu hafa ánægju
af að sjá þessa kvikmynd,
þótt langt sé liðið siðan
hún var gerð.
synir
GalöraLoít
sjónleilc í 3 þáttum,
eftir Jóhann Sigurjónsson,
á morgun (sunnudag)
kí. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðasala i Iðnó,
í dag frá kl. 4—7 og á
morgun frá kl. 1 e. h. —
Sími 3191.
Börn fá ekki aðgang.
Lækkað verð.
„Prínius"
suðuvélap
eru ódýrustu suðuáhöldin. Fást
lijá kaupmönnum og kaupfé-
lögum’ —
Sendið pantanir til umboðs-
manna vorra fyrir Island:
Þórður Sveinsson & Co.,
Reykjavík.
A/B. B. A. Bjorth & Co.
Stockholm.
Teknikkens Vldnndere.
Bókaverslun Snæbjarnar Jóns-
sonar tekur á móti áskriftum
og gefur allar upplýsingar.
Best að augiýsa í Vísi.