Vísir - 22.11.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1933, Blaðsíða 4
VISIR Allar nýjar íslenskar . bækur eru, strax er j)ær lcoma út, til sýn- -— is og sölu í Bókaverslnn Sigfúsar Eynmndssonar og Bófeabflð Anstnrbæjar B8E' iv. 34 og þar eru allir, sem bækur vilja sjá og kaupa, velkomnii. STUDE6AKER vörubilar eru ábyggilegir og gangvissir. Það hefir reynslan sýnt hér sem annarstaðar. — Kaupið því að eins Studebaker. Hafið hugfast hversu áríðandi það er að bíla- sali hafi ávalt til varahluti. — Ath, Byggi yfir bíla af öllum gerðum. Langferðabila fyrir 20 menn, brauðbila o. fl. Egill Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Sími: 1717. Nýkomiö: Gaselflavélarnar EBEHA Vafalaust engar fullkomnari. Margar tegundir, með og án - hitamælis. Einnig með sjálf- virkum liitastilli á þakaraofni. E B E H A, hvítemalj. lcolaelda- vélar, margar gerðir. Þvottapottar, emaill., 65—75 —90 ltr. Verðið hvergi lægra. Isleifup Jónsson, Aðalstræti 9. Sími: 4280. Gummíbuxor. Okkar ágætu, eftirspurðu gúmmibuxur, fyrir börn og fullorðna, eru komnar aftur. Margar fallegar, ódýrar tegund- ir. — Ávalt best að versla í Blém & Avextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Afskornar Chrysantemum allan daginn, á ýmsu verði og í miklu nrvali. — íslensk framleiðsla. „Rollo" steinborar og tappar eru bestir. — Fást að eins hjá LUDVIG STORR, Laugaves 15. KV? f f IJK • I • U# ivlc A.—D.-fundur ananð kveld kl. SV2. Sira Bjarni Jónsson talar. Albr karlmcnn velkonmir. ÍÖCÖOÍ ÍÍXXX Kiöíií VOOKX iöööí iöööí VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KMOO(ÍOOO<ÍÖOO«ÍOÖÖ{ÍÖOÖÖÖÖÖC AthugiðT Það færist meir og meir í vöxt, að liinir svo nefndu gler- augna „Expertar“ framkvæmi mælingar og rannsólcnir á sjón- styrkleika augans og sjóngöll- um, sem orsakast af skökku Ijósbroti í auganu. Svo er það í Danmörku, þar getur fólkið fengið augun rann- sökuð ókeypis. Til þess að geta sparað við- skiftavinum vorum mikil út- gjöld, framkvæmir gleraugna „Expert“ vor þessa ókeypis rannsókn, og segir yður hvort þér þurfið að nota gleraugu og af livaða styrkleika þau eiga að vera. — Viðtalstími kl. 10-12 og 3-7. F. A. THIELE Austurstræti 20. Vandad steinhús 3 fullkomnar íbúðir, tilbúið til ibúðar í marslok næstkomandi er til sölu. Sérstök vildarkjör ef samið er strax. — Uppl. í síma 2163, eftir kl. 7 síðd. kkkkkk:öö!sööö<sööö5kíöö:kxxx BRIDGE spilakassar, Spilapeningax*. Spil. Taflmenn. Borðtennis. Sportvöruhiis Reykjavíkur, ÍÖÖÖÖSÍÖÖÖÍXÍÖÖÍÍÖÖÖÍSÖÖÖÍKSÖÖÍ Tveim stólum með rauðu plussæti, sem fengn- ir hafa verið að láni á Mímis- vegi 8 i fyrra, óskast skilað til sjúklings á herbei-gi nr. 1, niðri i Landspítalanum (lyflæknis- deild). (458 Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugaveg 8 og 20 og Vesturgötu 5. Síxnar 4161 og 4661. (1227 Frí læknishjálp, Óðinsgötu 26, á laugardögum kl. 3—5. (185 Ef þér þjáist af gigt, þá kom- ið til okkar. Þér fáið yður góða á nokkurum dögum. — Hár- greiðsluslofan Perla, Bergstaða- stíg 1. (965 Stúlka eða unglingur óskast. j Up.pl. í síma 3855. (436 100 sölubörn gela unnið sér j iiin peninga á rnorgun með þvi I að selja Álþýðu-Mágasínið á ' morgun. — Komi í Hafnar- stræti 18, uppi. (454 Góö stúlka óskast strax, allan daginn. Guðrún Finsen, Skálholti. Sími 3331. (442 Stúlku vantar fram að vertíð. Uppl. Bræðraborgarstíg 4. (468 Sendiferðir óskast fyrir sið- prúðan dreng, 13 ára. Tilboð á afgreiðsluna, merkt: „Sendi- ferðir“. (467 Stúlka óskast á gotl heimili austur í sveit. Mætli liafa með sér barn. Uppl. Veltusundi 1, efstu hæð. (459 Stúlka óskast í visl hálfan eða allan daginn. Sérherhergi. Fi'amnesvegi 23. (476 Stúlka óskast í sveit í vetur. Létt heimili. Má hafa stálpað harn. — Uppl. Klapparstig 37, niðri. (475 Piltur getur fengið að passa Billiard í Vestmannaeyjum. — Uppl. Laufásvegi 52. (470 Ivona óskar eftir sólarher- bergi með aðgangi að eldbúsi, helst á neðstu hæð. Tilboð með verði, mei’kt: „15“, sendist Vísi. (474 Nemandi i Tónlistarskólanum óskar cftir herbergi til leigu. — Uppl. í sírna 2296. (453 Forstofuherbergi til leigu á Laugavegi 73. (453 r T APAÐ - FUNDIÐ 1 Sjálfblekungur tapaðist síð- astl. sunnudag. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart í versl. Varmá. Sínxi 4503. Góð fundarlaun. (471 P KENSLA | Fiðlu- og mandólínkensla. Sigurður Briem. Laufásvegi 6. Simi 3993. (996 Tvær stúlkur geta fengið að læra kjólasaum. Sesselja Guð- mundsdóttir, Vesturgötu 26 A. (460 Blómaverslunin Anna Hall- grímsson, Túngötu 16, sírni '3019. Chrysantemum (inhlend framleiðsla), nýkomnar, með ýmsum lituni og verði. (398 Drengjaföt frá Álafossi klæða börnin hest og eru ódýrust eftir gæðurn. Nýjar tegundir. Lágt verð. — Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. — Gamla skóbúð L. G. L. (457 Tveggja manna rúm mcð fjaðfamadressu, náttborð og liengi, með tækifærisverði. Éinnig 30 grammófónplötur, 1 kr. stykkið. Á sama stað kola- ofn. Uppl. í sínxa 1841. (45f> Á útsölunni eru öll gardínu- tau með 20% afslætti ódýrust 0,76 meter. Eldhúsgai’dinutauí frá 0,48 meter. Eldhúsgai'dínu- tau, voile, liefir kostað kr. 3,25, núna 1,50, tvíbreitt. — Versl- „Dyngja“. (463. Ungbarnaföt íxxeð hálfvirði, frá 1,50 stk. Kvenpeysur frá 3,25 stk. Kventreflar frá 1,20 stk. — Vei’sl. „Dyngja“. (464 Kjólatau frá 1 kr. meter, áður 1,75 og 2,75 meter. Hrásilki frá 1,00 xxieter. Afar'mikið af góð- unx, ódýrum efnum. Ullai’- mousseline 1,75 m. — Versl. JJyngja“._____ (465 Kvensokkai’, gljásilki 1,50 og 2,00 parið, áður 2,75 til 4,75 parið. Allir aðrir sokkar meS 10% afslætti. Vex’sl. „Dyngja". (466 Húsið Bergstaðastígur 2 er til leigu frá 1. desember. — Uppl. á Öldugötu 2, frá 7—8. Þóröur Jónsson. (462 Sexxx ný vetrarkápa lil sölu- Verð 35 kr. Kirkjutorgi 4, uppi. (461- Eins manns rúm og' fei’ða- grammófónn, mjög ódöýrt. — Gi’ettisgötu 53, niðri. (477 Barnavagga og stólkerra til sölu afar ódýrt. Ljósvallagötu 12, efstu hæð. (473' Nýtt pianó til sölu. —- Uppl. á Bergstaðastræti 49 í dag eftii- kl. 7. (472 Ódýra nýtisku kjóla fáið þið þessa daga. Max’gir xneð gjaf- vei’ði. Ninon, Austurstræti 12. Opið fx’á 2—7. (469 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. í einkaskrifstofu lögreglustjórans, beiö þar eftir honunx ásamt Kowen fógeta. — Eg sendi út 20 menn í dögun, til aö athuga þennan síma, sagöi lögreglustjórinn. Þeir eru auövitað dreifðir bg éins og þeir séu að venjulegum störfum. Og þeir eru meira að segja, að látast vera aö strengja nýja línu, en eru aö leita að staðnum þar sem' hófinn hefir sett i sam- band viö vírinn. Mig skyldi ekki furða, þó aö hann vissi eins mikiö um ráðageröir okkar og viö sjálfir, því aö hann viröíst geta fengið allar þær upplýsingar, sem hann kærir sig um r—.,en þaö væri þó ekki ómögulegt, að við næöum í hnakkadrambið á þeim djöfli í þetta sinn. — Eigum viö aö bíða hérna þangað til símamennirnir segja til? spuröi Kowen. — Nei, það er ekki ti! neins, svaraöi lögreglustjórinn, ---Eg hef sent þangað tuttugu menn í viöbót, tvo og tvo í einu, síðan um miðnætti. Surnir eru hjá baðstaðnunx og aðrir dreifðir um skóginn. Senduð þér menn hinu- megin, fógeti ? — Þaö gerði eg — til samans höfum viö menn, norö- an, austan og sunnan, megin, og áin er vestan. Ef til vill er þá gpen fantsins umkringt ef til vill ekki- — Við ættum aö fara þangað sjálfir, sagöi Verbeck. Lögreglustjórinn fór upp í vagninn rn.eð VerbecJy en fógetinn haföi annan vagn sjálfur, sem cinn fulltrúi hans stýröi. Þeir voru fljótir aö komast í götuna, sem lá með ápni- Komu síðan að baðstaðnum og skildu eftir vagnana þar. Lögreglustjórinn og fógetinn fóru óðum að fá skýrsl- ur frá mönnum sínum. Allar byggingar á baðstaðnum höföu veriö rannsakað- ar nákvæmlega, en ekkert fundist. Þeir, er í skóginum voru höfðu ekki fundið þar neitt grunsamlegt. Þar var rétt hjá stór fiskniöursuðuverksmiöja, sem var rannsök- uö gaumgæfilega. Mennirnir, sem úti í skóginum höfðu veriö, voru nú farnir að nálgast hverir aöra og hringur-. inn að þrengjast- Símamennirnir voru einnig að verki. Þer höföu rakiö vírinn frá sumarhúsinu, eftir að hafa rannsakað það og séð, að það gat hvorki verið aðsetur bófanna né inn- gangur aö aðsetri þeirra- Meðan símamaðurinn var að gefa skýrslu sína komu hraðboð þess efnis, að aukalín- an væri fundin. Fógetinn og lögréglustjórinn fórú upp i bifreið Ver- becks, og óku mílufjórðung niður eftir veginum. Vírinn haföi veriö festur mjög haglega, eftir því sem einn simamaðurinn sagöi. Hann var einangraður neðanjarðar. Lögreglustjórinn kallaöi fleiri menn sina til og þeir tóku að grafa símann upp. Hann virtist liggja beint í austtir og gegn um skóginn. Lögreglustjórinn sendi tnarga menn símamönnunum til aðstoðar. — Við nálgumst þá óðum, sagöi hann- — Eg trúi ekki öðru en þetta verði heilladagur hjá okkur. . Eftir nokkra stund fundu þeir símatól viö vírinn, fal- iö inn i runna. Þar næst komu þeir að gömlu bæjarhúsi. með vírgirðingu í kring. Þar lá símavírinn frá jörðu og var úr þvi festur við trén, sem þar voru, og gegn um hmd einn, og loks hvarf hann inn í húsið. — Hananú, sagði lögreglustjórinn. — Viö skuluin um- kringja húsiö. Hann flýtti sér aö gefa skipanir og mannhringurinn þrengdist ura húsið, og eftir skamma stund var það utn- kringt á allar hliðar- Verbeck og lögreglustjórinn athug- uðu það vandlega, meðan fógetinn skipaöi mönnununi niöur. Enn höföu þeir ekkert lífsmark séö í húsinu. — Sennilega er hann farinn — ef þetta er þá rétti staö- urinn, sagði Verbeck. Svarta stjarnan hefir átt hægt’meö að frétta um ráðagerðir okkar og svo hafði hann alla nóttina til að komast burt. — Við skulum fara inn, hvað sem öðru líður, sagöi lögreglustjórinn. Við getur orðið svo hepnir, að hann sé þar enn og einhverjir rnenn hans. Ef hann ér farinn og' hefir oröið að fara undirbúningslaust, kann hann aöí hafa skilið eitthvaö eftir, sem á geti verið að græða, og gefiö upplýsingar um fyrirætlanir hans í kveld- — Ekki býð eg í, að viö geturn treyst mikiö á þaö, sagði Verbeck. — Hann hefir sigrað okkur einu sinní.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.