Vísir - 10.12.1933, Blaðsíða 1
Ritetjórl:
f»ALE STEINGRlMSSON.
Sími 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 10. desember 1933.
337. tbl.
Fiölbreyttar og nytsamar
IQQOUOOOOOCXXXXXXXXXXSOQOOOCXXXXXXXXSOÐUOCKSOQOQOUQQOOOO XXXÍOOOOOOO>
j ó 1 agj afip
Litia 1 g*«gg«na í dagi SokkabúOiii
ii
Langavegi 42.
Gamla Bíó
Morðgáta aldarinnar.
Afar spennandi leynilögreglumynd i 8 þáttum. — Aðal-
hlutverkið leikur
JEAN HERSHOLT,
Mynd þessi lieí'ir alstaðar fengið feikna góðar viðtökur
vegna efnis og framúrskarandi ieiklistar.
Myndin sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang.
A alþýðusýningu ld. 7 og barnasýningu kl. 5:
Konungur ljónanna.
Notið þetta síðasta tækifæri til að sjá þessa skemtilegu
og fræðandi mynd.
Jólasalan er byrjnd.
Mikid lirval af allskonar
húsgögnum og leikfongum
Vatnsstíg 3. — Húsgagnaversl. Reykjavíknr.
Hattavepslun
Margrétar Leví.
Smekklegt úrval af höttum til jólanna.
Enn fremur ýmislegt hentugt til jólagjafa. Hattakort
(ávísun á liatta), sérstaklega heppileg gjöf.
BOttnerS'pfpan, hvers manns yndi.
Jfórtæéécrmrt'
Alt óþarft nema Buttners-pípan.
Aldrei framar sviði í tunguna, það útilokar hin óvið-
jafnanlega sía (Filter).
Biittners-pípan er tilvalin jólagjöf, fæst víða.
Munid
að fyrir jólin borgar sig besl
að versla i
Snót
Vesturgötu 17.
ilKNEUt HTLUflUt
Sunnud. 10. des.
Klukkan 8:
„Stnndnm kvaka
kanarffnglar“
Gamanleikur í 3 þátlum.
Aðgöngumiðasala í Iðnó
i dag eftir kl. 1.
— Sími: 3191. —
Lsekkaí verð.
Síðasta sinn.
Hin árlega Ijósmyndasýning
fi’á myndastofu Óskai’s Gisla-
sonar, er nú í gluggum Vöru-
hússins, Aðalstrætis-megin.
Kornið og skoðið! Látið mig
stækka myndir yðar fyrir jól-
in. Gef afslátt af öllum mynd-
um til jóla. Látið mig mynda
yður og fólk yðar og gefið
mynd í jólagjöf. Komið tíman-
lega með myndapantanir yðar
fyrir jólin.
Óskar Gíslason,
Lækjartorgi 1.
K.F.U.K.
Fundur á sunnudaginn kl. 5.
Síra Bjarni Jónsson talar. All-
ar ungar stúlkur, 12—16 ára,
eru velkomnar,
Nýja Bíó
Ká tu
þoppapapnip.
Bráðskemtileg þýsk tal- og hljómkvikmyml í 10 þáttuni.
— Aðalhlutverkin leika:
JENNY JUGO og HANS BRAUSEWETTER.
Efni þessarar myndar er jafn spennandi og æfintýraríkt
sem bestu leynilögreglusögur ensku rithöfundanna Conan
Doyle ög Edgar Wallace.
Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang.
Grænland kallar.
s. o. s.
verður sýnd kl. 5 (barnasýning) og kl. 7, lækkað verð.
Kveðjuatliöfn sonar okkar, Árna Norðfjörðs, sem andaðist
á Vífilsstöðum 22. nóv., fer fram á heimili okkar, Njarðai’götu
49, mánudaginn 11. þ. m. og hefst kl. 2.
Ása og Jóhannes Noi’ðfjörð.
Frepóðnr Jóhannsson
opnar jólasýningu á málverkum í Braunsverslun, uppi (Café
Vífill) í þessari viku. — Nánar auglýst síðar.
Grammdfdnplötur.
Öll fegurstu tónverk
spiluð af mestu snillingum
lieimsins
eru nú komin á plötum. Mesta úrval Iands-
ins af fagurri tónlist. Kærkomnasta jólagjöf-
in fyrir alla þá, er tónlist unna.
ATH. — I dag verða spiluð falleg danslög kl. 4—5 og
• og 8Vt—10. Grammófónninn skiftir sjálfur um
plöturnar. --
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.