Vísir - 10.12.1933, Side 4
VlSIR
merki ööruni fremur og gæfi þann-
íg jólagjafir til líknarstarfsemi í
fandinu.
Engum jólagjöfum mun betur
variö.
öll íslensk blöð eru vinsamlega
beöin aö geta um frímerki þessi,
og þar sem því verSur viSkomiS
a'S sýna myndir af þeim um leiS,
í blaöinu.
’ Reykjavik, 27. nóv. 1933.
1 í stjórn LíknarsjóSs íslands.
i Ásmundur Guðmundsson.
Jón Pálsson.
Þorst. Þorsteinsson.
Systir mín
druknaði!
—o—•
Þar vorsólin glóir
við fjalla-faðminn
og friSsælar hliSar. —
En brjósthvelfdar, blíSar,
breiöa sig heiSar
um foldar-baðminn.
Hún fæddist i dalnum. —
Þá fossinn kættist
og færSi ’enni kvæSi. —
þau fögnuSu bæSi. —
Og ástin í draumi
viS æskuna sættist.
En, draumarnir eru
til sigurs of seinir. —
Og sviflétt er þráin. —
Hún brosir í bláinn
og bendir á eitthvaS,
sem manninn reynir.
A.:”' í“r r.ir
í önnum og striti
menn dansa sig dauSa
i dagsins kulda.^—■
Og skiftast til skulda,
meS skafla i hjarta,
en akrana snauða.
Því fyrr en varír,
er foldin sprungin
og flughálka undir. —
En geislandi grundir
gráta í sálinni,
myrkrinu þrungin.
MeS hnífinn á lofti
er silfrað og sungiS,
meS svæfandi tungu
og lifandi lungu,
—■ þótt látin sé vonin
og hjartaS sprungiS.
Og hún vildi ekki
dansa sig dauða
meS dáSlausum lýSi. —
En stóS þó í stríöi,
— var stafnbúi og hetja
■ á íarinu nauða.
Hún lagðist í kyrþei
í óvígSa eiSiS —
þá aldan var fallin
er steyptist um stallinn.
— í stormköldum hrönnum
er hennar — leiSiS.
í Atlantshafi
er Gigja sem grætur
á gnauSandi bárum. —
En svanur í sárum
situr við hafsbrún
um dimmar nætur.
Skuggi.
Norsk ar
loftskeytafregnir.
Ljósmagnið
er aðalatridid.
I»ví meira lj 6s?
þess betra.
A.V Notið ekki ljósdaufa lampa
lieldur gasfylta OSRAM-lampa.
................................
[ Besta jólagjöfin [
ep gód bókc
Mikið úrval, bæði fyrir fullorðna S
S og börn --í
| Bókaverslun |
| Guðm Gamalíelssonar |
liiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiniiiiiiinimiiBiiiinimniiinmiiiimiiniiiiiiÍB
Rit nm jarðelda á íslandi
þurfa menn að eiga og lesa.
Það gefur gleggsta hugmynd um sögu jarðeldanna á
Islandi og rifjar upp mörg erfiðustu tímabil í sögu
þjóðarinnar. — Fæst í bókaverslunum.
hefir dásamlegt úrval af prjónafatnaði.
Hentugar j óla gj afír.
Sími 4690.
Osló, 9. des. NRP.-FB.
Kunnur norskur skíðamaður,
Birger Ruud, var handtekinn i
Innsbruck i Austurríki í gær.
Er hann grunaðlr um nazisliska
undirróðursstarfsemi. Haun var
látinn laus, er hann hafði gef
ið yfirvöidunum skýringu á
framkomu sinni.
Barnaveikisfaraldurinn í
Kristianssand færist í aukana
og liggja nú 35 í veikinni.
Stjórn rikisjárnbrautanna
hefir látið gera áætlun um raf-
virkjun járnbrautarinnar á
Austfold. Áætlaður kostnaður
er ca. 12. miljónir króna.
Fyrsla skautakapplilaup vetr-
arins fór fram á Hamri í gær.
Engnestangen varð fyrstur í
500 m. lilaupi á 44.8 sek.
Tveir danskir sjómenn á eim-
skipinu Kong Haakon liafa ver-
ið ákærðir í Þýskalandi fyrir að
breiða út ritiinga, sem bannað-
ir voru. Sjómennirnir eru á
kærðir fyrir landráð og er mál
þeirra fyrir ríkisréttinum í
Leipzig.
Sagt upp vinnu.
RörosverksmiSjan hefir sagt
upp starfsfólki sínu 200 manns,
meS hálfsmánaðar fyrirvara, vegna
markaöserfiSleika og lágs verös
meS þeirri afleiöingu, aS draga
vtrSur úr starfrækslunni til nnk-
iila muna eSa hætta henni um
stundarsakir. Uppsögnin nær til
200 verkamanna.
Jaffa
appelsínur.
Versl. Vísir.
1 :i 1 ’.Vprrm
Alden
bleður til Breiðafjarðar á
þriðjudaginn kemur.
Tekur flutning til Sands,
Ólafsvíkur, Stykkishólms,
Hvammsfjarðar og Gils-
fjarðar.
Esja.
Burtferð á mánudagskveldið
er frestað til kl. 10.
Húsmæður.
Kaupið
A X A
haframjölið
Það er gott
°g
nærandi.
Framleitt
undir lækn-
is eftirliti.
Dömufötum breylt eftir nýj-
ustu tísku. Einnig breytt um lit.
Laufásveg 10. (205
Húlsauma. — Bryndís Tlior-
oddsen, Túngötu 12, uppi. Sími
3129. (204
Viðgerðarverkstæðið Laufás-
veg 25. Kemisk lireinsuð og
pressuð föt fyrir 7 kr. Buxur
fyrir 1 kr. Alföt fyrir 3 kr. -
Breytum einnig fötum. Sendum
og sækjum heim. Rydelsborg.
Sími 3510. (201
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn, ódýrast á Hverfis-
götu 32. (1153
r
Benedikt Gabríel Benedikts-
son, Freyjugötu 4, skrautritar,
og semur ættartölur. Sími 2550.
(190
TAPAÐ-FUNDIÐ
Svartur köttur, merktur:
„Krummi, Elliheimilið“, hefir
tapast. Skilist á Elliheimilið,
eldhúsið. (203
KAUPSKAPUR
2 herbergi og eldhús óslcast,
helst fyrir jól eða eftir nýár.
Eitt herbergi og eldliús yrði þá
laust á sama tíma. — Tilboð,
merkt: „12“, sendist Vísi. (208
Forstofustofa til leigu. Uppl.
Njálsgötu 4A. (202
Góð forstofustofa til leigu.
2ja manna rúm og 2 náttborð
til sölu. Bergstaðastræti 2. (198
Allur er varinn góður. Frá 1.
mars n. k. óska barnlaus hjón
eftir að fá 2—3 herbergi og eld-
hús. — Þeir, sem leigja vilja,
leggi tilboð sín, mcð tilgreindri
mánaðarleigu og þægindum,
inn á afgr. Vísis, merkt: „777“.
(178
Til sölu fínt stoíuborð og 4
íjaðrastólar. Laugaveg 73. (210
Kúluspil er besta jólagjöfin.
3 stærðir. Fæst á Laufásveg 27.
Sími 2148. (209
Nýmóðins stofuborð og lampa-
borð (þýski stíllinn) til sölu.
Njálsgötu 74, uppi. (207
Notaður barnavagn óskast til
kaups. — Uppl. á Laufsáveg 4.
(200
Dálitið af telpukápum selst
mcð tækifærisverði! Verslun
Ám. Árnasonar. (191
Golftreyjur og peysur, á full-
orðna og börn. Ilöfuðsjöl. Trefl-
ar. Hanskar. Alpaliúfur. Svuut-
ur á fullorðna og börn. Versl.
Ám. Árnasonar. (192
Silkiuiidirföt á fullorðna og
börn. Náttkjólar og náttföt.
Sokkabandabelti. Brjóstahald-
arar. Corselett. Lifstykki. Milli-
pils. Flúnel í greiðslusloppa,
nýjar gerðir! Versl. Ám. Árna-
sonar. (193
Kjólaefni: Spejlflauel, satin.
lakksilki, erépe de chine, flauel,
ullartau, margar leg., kragaefni,
kragar, puntlinappar. Verslun
Ámnnda Árnasonar. (194
Astrakan, svart, grátt og
brúnt; einnig svart pluss í káp-
ur, nýkomið. Verslun Ámunda
Árnasonar. (195
Nýkomið: Franska alklæðið
viðurkenda, og alt til peysufata,
Silkiklæði, 2 teg. Georgette með
spejlflauelsrósum. Crépe de
chine, einlitt, röndótt og rósótt.
í svuntur og upphlutsskju'tur.
Slifsi. Vetrarsjöl. Kasemirsjöl.
Pej’sufatafrakkar. Upphluta-
silki. Skúfasilki. Verslun Ám.
Ái’nasonar. (196
Eg hefi til sölu stórar hús-
eignir, litlar húseignir. Snoturt
grasbýli við bæinn. Skilmálar
aðgengilegir. Eignaskifti mögu-
leg. — Sigurður Þorsleinsson,
Rauðará'. (209
Skápgrammófónn, sem nýr,
með plötum, lil sölu. Vestur-
götu 23, neðstu hæð. (199
Nýkomnir liarðir og linir
hattar, bindi, slifsi, nærföt og
margt fleira, Karlmannahatta-
búðin, Hafnarsti'æti 18. Einnig
gamlir liattar gerðir sem nýir.
á sama stað. (197
TL JÓLA gefuni við 20% afslátt af'
okkar viðurkendu
permanent hárliðun. 6 mánaðfv
trygging.
CARMEN, Laugaveg 64. Sími 3768,
Bragðbestu eggin fáið þér r
Bernhöftsbakaríi, Bergstaða-
stíg 14 og Nönnugötu 7, enda
eru þau frá hænsnabúi V. Ó.
Bernliöft. (4
Heimabakað fæst allan dag-
inn á Laugavegi 57. Sími 3726.
Jólapóstarnir fai'a. Jólakort í
feikna fallegu úrvali og allskon-
ar jólavarningur. Ivaupið liið
besta og ódýrasta i amatör-
verslun Þorlcifs Þorleifssonar
og kjallaranum í Liverpool
(jólabazar). (158
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.