Vísir - 15.12.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1933, Blaðsíða 1
Ritstjón: ;PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 4600, Prentsmiðjusími: 4578.. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusítni: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudagimi 15. desember 1933. 342. tbl. Min merka bók J* Artliui? Findlsy’s: On tb.e Edge of the Ethepic, landamærnm annars heims, sem fjallar nm sálarrannsðknlr og dnlræn fyrirbrlgðf, er nfi komfn fit í ísl. Jíðingn eftlr Einap H. Kvaran rith. Fæst í bókaverslunum. Aðalútsala: Bókhlaðan, Lækjargötu 2, Gamls Bié RiddaraUð I bænum. Afar skemtilegur þýskur gamanleikur og talmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: PRITZ SCHULTZ — IDA Wt)ST — JACOB TIEDTKE og ADALBERT v. SCHLETTOW. — Myndin jafn skemtileg fyrir eldrí sem yngri. Hyggnnsta bfikonar horgarinnar nota nfi Sanitas J a r ð a r b e r j a s u 11 u, h i n d b e r j a s u 1 tu, B1. á v a x t a-s u 11 u I jólabaksturinn og í jólamatinn. SANITÁS sultufeegundír eru þ y k k a r og bragðgóð- ar, enda foónar til úr hreinum foerjum. SANITAS-SULTDR fást í öiium verslunum borgarinnar. Saumavélar - Jólagjafip Gefið eiginkonum yðar eða unnustum Necchi-sauma- vélar i jólagjöf. — Að dómi allra, sem reynt hafa, eni Necchi-saumavélar hinar fegurstu og vönduðustu saumavélar, sem völ er á hér á landi. Necchi-saumavélar fyrirliggjandi i fjölbreyttu úrvali, bæði handsnúnar og stignar. VeFSlunin Fálkinn, Reykjavík. Það tilkynnist, að dóttir mín, Guðrún Jónasdóttir, andað- ist á gamla Kleppi 13. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólöf Einarsdóttir. Bróðir okkar og mágur, Þorleifur Guðjónsson frá Norð- firði, andaðist í nótt á Landspítalanum. Sigurlaug Guðjónsdóttir. Elinborg Sigurðardóttir. ígætt nrval til jölagjafa. Monið 20% afsláttinn af borðiOmpunum hjá Eiríki Hiartarsyni. Laugaveg 20 B. Simi 4690. í Jólavöpur opna eg undirrituð laugardaginn 16. þ. m. á Bergstaðastræti 36. Andlitsfegrun, handsnyrting o. fl. Hinn viðurkendi besti aBgnabrúnalitur, er korninn aftur. Tekið á móti pöntunum í sínia Sigríðnr Gisladóttir. Tll bðkonar: Alexandra hveiti. Straiisykur, fínn. Gerduft. Flórsykur. Sýróp. Vanillestangir. Súccat. Cocosmjöi. Rjómabússmjör, ísi. Möndlur sætar, ósætar. Dropar og essensar. Blandað- Jarðarberja- Sultutau. Hindberja- Rúsínur. Kúrennur. Plöntufeiti o. m. fl. Egg, stör og góð, 12 aura. Bergþórugötu 2. Sími 4671. ÍHÍ1£I Nýja Bíó fitlagar frumskðganna. Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd i 8 þáttum. Aðallilutverkið leikur hin alþekta ameríska „Kar- akter“-leikkona, Elissa Landi, ásamt Alexander Kirkland, Wamer Oland o. fl. Aukaniynd: Talmyndafréttir. Börn fá ekki aðgang. Oód jólagjfef er bókiii BÁSÚNA eftir Ebenezer Ebenezersson. Vinir og óvinir kristindómsins þurfa að lesa bókina. Fæst hját böksölum. Hafið það jafnan hugfast er þið kaupið tii jólanna, að hveiti, sykur og alt annað til I bökunar, ásamt nýjum, niður- soðnum og þurkuðum ávöxt- um, lúðuriklingi, smjöri og hangikjöti, selur á lægsta verði i borginni Hjörtnr Hjartarson. Bi-æðraborgarstíg 1. Sími: 4256. Jólagjafir. Ávaxlastell frá 3,95. Avaxtahnífar. Kaffistell, 12 manná, á 25,00. Kaffistell, 6 m., á 12,50. Silfurplett matskeiðar frá 2,00. Ryðfríir borðhnífar með hvít- u m sköftum á 1,75. og margt fteira. Signrðnr Kjartansson. Laugavegi 41. Pingpong Teborð, Ijós og dökk. Verð kr. 38 oa 46.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.