Vísir - 15.12.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1933, Blaðsíða 3
VISIR Kven-samkvæxnisskór, úr silki, lakki, og' chevi-aux, fallegra og betra úrvaj en nokkuru sinni fyr. Kven-götuskór með liáum og lágum hælum, margar góðar og ódýrar tegundir. Karl- manna-skór, úr lakki, chevreux og boxcalf. Svartir og Ixrúixir. Fjölda margar tegundir um að velja. Verð frá 9,75 parið. — Barnaskófatnaður. Okkar alþektu, góðu og ódým lakkskór á börn og unghnga eru nýkomnir aftur. Einnig brúnir og svartir skinnskór á drengi og telpur, margar tegimdir. Inniskór til jólagjafa, lianda konurn og körlum, fást í ótal gerðum og með mismunandi verði. Við höfum eittlivað handa öllum, og alt af eitthvað nýtt. Búðin verður opin til kl. 10 annað kveld. Skóverslun B. Stefánssonap, Laugaveg 22 A. — Sími 3628. Brottrekstarinn. Þeir Hannes Jónsson og Jón Jóns- son hafa birt eftirfarandi leiörétt- íngu, út af tilkynningu frá miS- stjórn Framsóknarflokksins, sem tekin var upp í fréttir útvarpsins: „i. ÞaÖ er rangt, aö viö höfum neitaö að styöja Sigurö Kristinsson til stjómarmyndunar. Hins vegar neituöum viö aö 'ganga aö þeim skilyrðum, sem jafnaöarmenn settu fyrir myndun samsteypustjórnar meö FramsóknarmönntHn, með því aö þau skilyrði, aö okkar dómi, gengtt svo tnjög gegn hagsmunum bænda og sveitahéraða, einkurn í kaupgjaldsntálum, aö viö töldum þaö brot á trúnaði við kjósendur okkar, að gangast undir þau skil- yrði. 2. Viö neitum því, að hafa brot- iö þær reglttr, sem þingflokkttr Franisóknarflokksins hefir sett sér. 3. Við neitum því, að hafa brot- iö þau lög, sent sett vortt á flokks- þingi Framsóknarflokksins í fyrra, jafnframt því, sem við neitum a'ö vera þeitn lögum háöir sent þing’- menn flokksins. 4. Án þess að fara út í þaö, sem síðan hefir gerst i þesstt máli, vilj- tjm við einnig henda á þá staö- reynd, aö tillagan um að víkja okkur úr Framsóknarflokknum, var samþykt í þingflokknum meö 8 atkvæðum. 7 greiddu atkvæöi móti tillögunni, en 3 greiddu ekki atkvæði. Annars munum viö á öörum vettvangi gera fyllri grein fyrir afstööu okkar.1' Bókapfregn* Þorsteinn Gíslason: Önnur ljóð. t 12 bls. Rvík. 1933. Þorsteinn er þjóökunnur af skáldskap sínum, og hann er þaö viö ár, aö manni veröur þaö ekki aö líta fram, þegar ný hók kemur eítir ltann, til þess aö hyggja aö þvi, hvað úr honum géti ræst, heldur veröur manni litið aftur til þess að sjá, hvaö eftir hann liggur. Og því verður ekki neitað aö þaö er harla gott starf. Joseí Calasan/ Pocstion kallaði Steingrím Thor- steinsson „Kulturbringer" og átti það viö, að hann hafði variö langri aífi til þess aö miðla þjóðinni ýmsú því Ixesta, sem aörar þjóðir áttu ti! og reynt á þann veg aö brjóta and- lega einangrun, sem Iandiö hafði lent x, eix hann haföi síöur lagt aö því hönd að skapa eitthvað sjálfur. Eiga íslendingar Steingrími feíki- xnikiö að þakka í þessu efni. Þor- stcinn Gíslason hefir unniö nokk- txö svipaö starf. Hanu hefir reynt. eftir föngum að bera erlendar hók- nientir xi borö fyrir þjóöina i fág- uöum íslenskum búningi og á þar mikið starf aö baki og gott. Þaö er hins vegar ekki xnjög mikið aö vöxtunum, sem frumsamiö er eft- ir hann, en af kvæðum hafa kom- iö út fjórar hækui', þó ekki mjög stórar. Það er aöaleinkenniö á lcveöskap Þorsteins, hvað frágang- ur alhir er vandaður og smekkvís, bæði um efnismeðferö og búning, og sérstaklega er kýmnin, senx hann á mikið til af, fáguö mjög, en svo er aö jafnaði ekki um xs- lenska kýnxni. Þorsteinn er svo hagoröxxr, aö þaö er ekki lengur íþrótt i lxöndum lians, heldur list. í þessu ljóðasafni er ekki nema þýðingar úr erlendum málum og tækifæriskvæöi. Þýöingarnar eru hver annari betri. Ágætar eru þýö- ingamar á „Á heiöum“, eftir Ibsen, og á „Skýið“. og „Til vestanvinds- ins“ eftir Shelley, en þó tek eg þýðinguna á „Maður og kona“ eít- ii' Fröding fram yíir hinar; þar er svo frábærilega vel náö hinum einkennilega kýmna blæ, sem er á flestum kvæðum sænska skálds- ins og glottinu sem hexmi fylgir þó. Þaö er alkunnugt, aö óvxöa i íslenskum skáldskap hafa leirflög- iix orðiö stærri, en í tækifæris- kveðskap, og hafa sum helstu skáld vor legið þar illilega og oft í bleytunni með klárinn. Þaö er og jafnkunnugt, að þaö er oftar aö slík kvæði verða til fyrir vilja heldúr en löngun, og er það ógóö- ur grunnur að byggja á. Þor- steinn hefir aldrei þvælt sér í slik- um skáldskap, heldur aöeins feng- ist við hann örsjaldan, enda eru tækifæriskvæði hans öll góð, og mörg þeirra eru ágæt. Eg nefni úr þessari bók Grænlandsdrápu, Þverárbrúin og kvæöi til Meulen- bergs biskups. Þaö er hin ósigr- andi smekkvísi höf., sem veldur því, aö hann ekki heldur á þessari hálu leið kemst i neinar ógöngur. Hafi skáldið ]>ökk fyrir kveriö. G. J. mskeyfi Leipzig, 14. des. Uxiited Press. - FB. Verður van der Lubbe dæmdur til lífláts? Saksóknari ríkisins hefir kraf- ist þess, að van der Lubbe yrði dæmdur til lífláts, en a'ð Búlgar- arnir Dimitrov, Popoff og Táneff veröi sýknaður. P_em, 14. des. United Press. — FB. Forseti Svisslands. Þingiö hefir kjöriö dr. Maixel Pilet Golas forseta Svisslands. — Forsetinn er 44 ára aö aldri og er yngsti ríkisforseti sem verið hefir þar x Iandi á 55 árum. — Rudólf Minger hermálaráöherra, heíir x eriö kjörinn varaforseti. Dublin, 14. des. United Press. - FB. Frá írlandi. Sameinaöi írlandsflokkurimi hefir ákveöið að leysa upp „Young lreland Association“, en þaö var ílokkur uugra Ira, sem fylgir sam- einaða íi'Iandsflokknuin aö mál- um. Bannaði ríkisstjórnin starf- semi þessa flokks fyrir skömmu. Hinsvegar hefir Sameinaði ír- landsflokkurinn ákveöiö að stofna nýjan félagsskap eöa „hi*eyf- ingu“, sem veröur kallaöur „ung'- mennasambandið“ (League of Youth). O’Duffy veröur höfuö- maöur þessarar nýju fíokksdeildar. Varsjá, 15. des. United Press. — FB. Einræði í Póllandi. FulltrúaráÖ þingflokkanna, sem standa á bak við ríkisstjórnina, stundunx kallaö Pilsudski-ráöiö, hefir tilkynt, aö áformað sé aö koma á víðtækum stjómskipunar- lagabreytingum, sem raunverulega afnemi þingræöilega stjóm í land- inu. Ríkisforsetinn á að veröa ein- valdur, en þingiö aöeins ráðgef- andi. Á þaö að samanstanda af einni deild, sem því næst velur sér ráð, er hefir stööugt samband viö ríkisstjórnina. Lögð verður rnikil áhersla á, aö koma þessxun breyt- ingum á þegar í janúar. Er því haldiö fram af meðmælendum þessara breytinga, aö Pólland veröi að breyta til i þessa átt, vegna þess hvemig aðstaða þess er nú, en hinar mikln nágranna- þjóðir Pólverja, Þjóðverjar og Rússar, búa nú báöar við óþing- í'æðislega stjórn. — Samkvænxt hinum ráögeröu breytingum í Pól- landi hefir ríkisforsetinn það á valdi sínu aö reka stjórn frá völd- rm og skipa nýja. >ooc Bæjarfréttir I.O.O.F. 1 =11512158’/, = E.T. 2. Vísir er átta síður í dag. Dómur í máli manns þess, sem ók bif- reið þeirri, er Jónatan heitinn Þor- steinsson varð fyrir, mun falla 5 næstu viku. Sigurður Jónasson hefir nú sagt sig úr Alþýðu- fiókknúm, aö því er Alþbl. skýrir frá í gær. Telur þaö ástæöuna fyt- ir úrsögninni þá, að fulltrúaráö Alþýðuflokksins hafi ákveöiö, aö hvíla Sigurð frá „önnum í bæjar stjóm“. — Siguröur lét kjósa sig í niðurjöfnunamefnd í f. m. og vill halda þvi stárfi til ársloka 1934, enda ekki ósennilegt, aö hann telji sig hafa þar nokkurra hagsmuna aö gæta. Það er og Iaunað starf, en bæjarfulltrii- ar vinna kauplaust. Væntanlega eru nú borgai'stjóradraumamir roknir úr Sigurði og hefir hann sjálfsagt mæöst og þreyst i því Ixasli öllu saman. Liklegast þykir Alþbl., að Sigurður muni nú halla sér aö Jónasi frá Hriflu, enda færi vel á því. — Að lokum segir blaöiö. aö „brottganga" Sigurðar muni ekki veröa til þess, aö þyngja bar- áttu alþýöúnnar, heldur jxvert á móti. -—- Skopmynd af Sigux'öi fylgir, svo sem í kveðjuskyni og þakklætis fyrir mikiö, vel unniö cg óeigingjarnt starí! G.s. ísland kom aö vestan og norðan i gær- kveldi. Mættulegt er að ganga framhjá Versluninni Vísir ef þér þurfið að gera góð kaup til jólanna, og viljum vér að eins minna yður á örfáar vörutegundir: Alexandra, Gold Medal 09 Swan hveití og alt annað til bökunar. fslenskt smjör og egg. Þurkaðir og niðursoðnir ávextir. DELICIOUS epli eins og perur á bragðið. V f N B £ R. J AFFA-APPELSÍNUR betri en þær í fyrra, og er þá mikið sagt. Vindla, Spil, Kepti og Sælgæti, mikið úrval. Hnetur, KonfektPiisínup, Konfekt- kassar, Döölup, Gpáfíkjup. V e r ð i ð þarf ekki að nefna; — það er og verður altaf það lægsta. Vörugæði viðurkend. HIRr’ Gleymið ekki Vísis-kaffinu. Afgreiðslan mælir með sér sjálf. Vepslunin Vísíp. Laugaveg 1. — Sími 3555. Útbú á FJölnisveg 2. Sími 2555.- anent-krullun íneð hinni góðkunnu Wella-vcl. HárgTeiðsIustofa Reykjavíkur. Aðalstræti 10. J. A. Hobbs Simi: 4045» Stóp og góð__________________ bökunaregg, 12 au. stk. Glæný, íslensk egg, 15 au. stk. Alex- andrahveiti, 35 au. pr. kg í stórum og smáum pokum, mjög ódýrt. Verulega góð epli ti 75 au. % kg. Kerti og spil, ódýr. Góð rakblöð á 10 aura. — Alt annað með mjög sanngjörnu verði. Alt sent heim. Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Sími: 1851. Skip Eimskipafélagsins. Goöafoss er á leiö til landsiiis frá útlöndum og er væntanlegnr til Vestmannaeyja seinni hluta dags á morgun. Dettifoss var á Húsavík í morgnn. Brúarfoss fór frá Leith í gærkveldi áleiöis til Katipmannahafnar. I.agarfoss er á leiö til Danmerkur. Sigurjón Jónsson, bóksali, sem um allmörg ár haföi bókaverslun á Laugavegi 19, opn- ar bókasölubúö á nxorgun í Banka- stræti 14, þar sem áöur var af- greiösla Húsgagnaverslunar Erl. Jónssonar & Co. Sjá augl. Næturlæknir er x nótt Kristín Ólafsdóttir, Tjarnargötu 10. Sími 2161. Matreiðslunámskeið auglýsir Kristín Thoroddsen i blaðinu í dag. Hefst þaö í byriun janúar n. k. Uppl. í síma 3227. Ilmvðtn og ilmvatnssprautur, Toiletsett og margt fleira til jólagjafa. Hárgreiðslastofan Perla Bergstaðastig 1. Simi 3895. Háskólafyrirlestur. Dr. Max Kcil flytur í kveld fyr- irlestur um „Deutsche Dichtung II.“ (1676—1933). Fyrii-lesturinn hefs.t kl. 8 stundv. öllttm heimill aðgangur. Áflasölur. Karlsefni hefir selt ísíiskafla fyrir 963, Gylfi 780, Surprise 426, Brag'i 560 og Max Pemberton fyr- ir 408 stpd. Sölubúöir í bænum veröa opnar á morgun ti! kl. to e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.