Vísir - 17.12.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1933, Blaðsíða 4
d. VlSIR VERSLUWIW Hafnarstræti 5. Sími 4201. Baldursgötu n. — Laugaveg 76. Sími 4204. Sími 4202. Hverfisgötu 5g. Ásvallagötu 1. Sími 4205. Sími 4203. Þegai* haldin eru stór samkvæmi eða gestaboð9 þá eru veisln— fóngin jafnan fengin í LÍVERPOOL. Þegar von er góðra gesta9 hugsar liin góða húsmóðir jafnan fypip því sem liiin kallar 99boðlegar góðgerðir66. Hún ákveöur þá samstundis að panta þær frá Margra ára reynsla befir kent húsmæðrum í Reykjavík að fara jafnan beint í Liverpool, þegar gera á sér dagamun á lieimilinn. Þetta gera þær ávalt án tillits til þess hvar þær kaupa daglega vörur til keimilisins. Liverpool—vörurnar fara á jólunum inn á hvert beimili, og eru þá taldar jafn sjálfsagdar og t. d. kerti og spil. Min lokaða LIVERPOOL-bifreið Hytur tafarlaust heim til yðar hinar umbeönu vörur. Vörurnar úr LIVERPOOL koma heim til yðar jafn snyrtilegar og vel um búnar og þær voru á búðarborðinu í LIVERPOOL. Getið þér kosið á nokkuö betra í því efni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.