Vísir - 18.12.1933, Blaðsíða 5
V 1 S I R
Mánudaginn 18. des. 1933.
Jöiin f nánd.
—0—
Nú eru blessuð jólin í nánd,
eins og allir vita. Hitt vita líka
allir þeir, sem kunnugir eru í
bænuin, að margur er sá beim-
ilisfaðirinn, sem Iiugsar til
]æss með kviða, að geta elcki
gert sér og sínum neinn daga-
mun um bátíðirnar, sakir fé-
leysis.
Atvinnan liefir verið stopul
og rýr bjá mörgum á þessu
ári, sem kunnugt er, og fyrir
því búa nú margir við þröng-
an kost.
Eg er nú þeirrar skoðunar,
að ekki beri fyrst og fremst að
fagna jólunum í mat og drvkk.
En það er aldasiður liér sem
annarsstaðar, að þá geri sér
allir dagamun og tjaldi þvi
besla sem til er, bæði í mat og
klæðnaði. Og víst er um það,
að blessuð börilin blakka til
jólanna fyrst og fremst vegna
þess, að þau eiga þá í vænd-
um einhverja fallega gjöf, leik-
fang, flík eða annað þess hátt-
ar. Og svo hlakka þau líka til
þess, að fá nú einu sinni veru-
lega góðan mat. Þetta er eðli-
legt, en með aldrinum skoða
þau jólahátiðina i öðru ljósi
og fagna lienni fyrst og fremst
vegna boðskaparins, sem hún
flytur mönnunum.
Fátt er sárara fyrir foreldr-
ana, en að geta ekki glatt
börnin sin. Það vita þeir best
sem reyna.
Og nú er því miður svo ástatt
fyrir mörgum heimilum hér í
hæ, að getan er lítil eða engin.
En af því leiðir, að börnin fara
á mis við jólagleðina og for-
eldrarnir á mis við þá ánægju,
að geta glatt börnin sin. Þau
liugsa eklci svo mjög um það,
mamma og pabbi, þó að þau
geti ekki eignast nýja flík eða
annað, sem þau vanhagar um
handa sjálfum sér, en þau
kveinka sér, er þau hugsa til
þess, að börnin verði fyrir von-
brigðum.
Reykvíkingar eru þektir að
lxjálpsemi og rausn, þó að altaf
sé verið að níða þá. Eg vildi j
nú óska þess, að þeir sýndi það
enn fyrir þessi jól, sem nú eru
skamt fram undan, að góð-
gerðaliugurinn væri enn liinn
sami og rausnin enn liin sama.
— Eiginlega vildi eg óska þess,
að hvorttveggja liefði enn
glæðst — góðgerðahugurinn
væri nú meiri en nokkuru sinni
áður og rausnin slíkt liið sama#
Þó að nú sé prédikað, að fá-
tæka fólkið eigi að hala alla
þá, sem eittlivað eru betur sett-
ir en það sjálft, þá vona cg að
enginn talci slíkt alvarlega. Það
er ilt og hættulegt, að ala með
sér lialrið. Það gerir mennina
verri en þeir eru og eiga að
vera, truflar hugina, þreytir
og slítur kröftunum, bæði and-
legum og líkamlegum. Hatrið
er eins og logandi eldur, sem
altaf er að brenna einhver
verðmæti upp til ösku. Það er
lcannske tiltölulega meinlaust
þeim, sem fyrir þvi verða, en
stórum hættulegra liinum, sem
heita því. — Og svo er prédikað
fyrir lýðnum, að liatrið sé salt
lifsins. Hvílík hrópleg vitiejrsa
og viðurstygð!
Eg vil nú leyfa mér að mæl-
ast til þess við alla í þessum
bæ, þá er að liknarstörfum
vinna, að taka nú liöndum
saman og safna sem mestu fé,
svo að hægt verði að útbýta
ríflegum skerf til fátækra og
bágstaddra nú fyrir jólin. —
Eg kann ekki að leggja á ráð-
in um það, hvernig verkinu
skuli hagað, en ætla þeim, sem
reynsluna hafa, að ráða fram
úr því.
Fyrir mér vakir einungis
])að, að gert verði alt sem fært
þykir, til þess að koma í veg
fvrir, að uokkurt harn í þess-
um bæ og nokkur fátæklingur
þurfi að fara á mis við alla
jólagleði og jólaglaðning.
Eg þykist mega treysta því,
að Reykvíkingar bregðist enn
vel við, er til þeirra verður
leitað í þessu efni — bregðist
svo vel við nauðsvn annara, að
gleði geti ríkt með ungum og'.
gömlum, er blessuð jólin ganga
i garð.
Bæjarmaður.
Daginn eftir komu sína buöu þau
hjóri aðstoS sina til þess aö flytja
matvæli og lyf til bágstaddra
manna á flóösvæöinu og boöiö
var þegið. Var áformaö aö þau
íiytti lyf til Hingwa, en íriikiö lá
viö aö þeim yröi komið þangaö
hiö bráðasta. En við lá, að illa færi,
því að heimilislaust og hungrað
fólk, þyrptisti að flugvélinni þegar
er hún haföi lent, í von um að geta
fengið matvæli, en er hungraöur
lýðurinn sá, aö Lindbergh
haföi aðeins lyf meðferöis, greip
menn reiði, og lá við að ráðist
yrði á hann og flugvélin skemd.
Var það snarræöi hans einu að
];akka, að hann komst á brott með
vélina óskaddaða og án þess að
honum og þeim, sem með honum
voru, yrði mein gert. Sagöi hann
við komuna til Nanking, að hann
hefði aldrei orðið fyrit neinu, sem
Auglýsing
um
JólakvedJ uf.
Ríkisútvarpið tekur til flutnings i útvarpinu jólakveðjur
til manna innanlands eflir þeim reglum, er nánar eru greind-
ar liér á eftir:
I. Kveðjur fluttar af sjálfum þeim, er senda.
Minsta gjald: kr. 10.00 fyrir alt að 100 orðum og 10 aur-
ar fyrir hvert orð þar fram yfir.
II. Kveðjur, fluttar af þul.
Minsta gjald: kr. 3.00 fyrir alt að 10 orðum og 30 aur-
ar fvrir hvert orð þar fram yfir.
I jólakveðjum þessum inega vera, auk jólaóska, stuttar
frásagnir um heimilishagi og aðra einkahagi.
Orðsendingar eða ávörp frá stjórnmálaflokkum, stjórn-
málafélögum eða stjórnmálahlöðum verða ekki teknar til
flutnings.
Flngferðir Lindbergh’s
og koim hans.
Enginn flugmaður hefir flogið
eins víða urn heim og Charles A.
Lindbergh, ameríski flugmaðurinn
frægi, en á undanförnum þremur
árum hefir kona hans, Anna Lind-
bergh, að kalla stöðugt verið meö
honum í flugferðum hans, og mun
engin koriá liafa feröast meira í
loftinu en hún. Áður hefir verið
sagt' frá Lindbergh hér í blaöinu,
uppvexti hans, baráttu og frægð-
arferli. og verður nú nokkuru við
þá sögu bætt, um ferðalög hans
undanfarin 2—3 ár, alt frá þvi
hann og kona hans lögöu af stað
frá Washington þ. 28. júlí 1931, í
Asíuleiðangur sinn. En hann hefir
stöðugt, að heita má, verið í flug-
leiðangrum síðan, og þar sem hann
er nú þessa dagana heim kominn
heilu og höldnu ásamt konu sinni,
úr leiðangri þeim, er hanri fór i
sumar tíl Grænlands, íslands og
annara 'Evrópulanda, þykir vera
tækifæri til, að segja nokkru gerr
frá ferðalögum hans á seinni árum,
en gert hefir veriö hér í blaðinu.
Áður en þaú hjónin lögðu af
stað í Asiuleiðangurinn skildu þau
eftir ungan son sinn Charles A.
Lindbergh, hjá móður Önnu Liftd-
bergh í North Haven, Maine, þar
sem tengdaforeldrar Lindberghs
áttu sumarbústað. Lindbergh og
kona hans flugu fyrst til North
Haven, þvi næst áfram norður á
bóginn til Ottawa, höfuðborgar
1 Canada, og þaðan vestur yfir
Canada til Alaska. Anna Lind-
bergh annaðist móttöku og send-
ingu loftskeyta og hafði á stund-
um stjórn flugvélarinnar á hendi,
auk þess sem hún tók þátt í dag-
Icgu eftirliti meö marini sinum.
Frá Alaska yfir til Asíu flugu þau
um miðbik ágústmánaðar. Þau
lögðu af stað frá Nome þ. 14. á-
gúst og daginn eftir lentu þau á
Karagineyju. Þ. xó. ágúst flugu
])au til Petropavlovska, hafnar-
bæjar á Kamchatka. Á leiðinni
þaðan til Tokio áttu þau við ýmsa
erfiðleika að stríða. (Tilætlunin
I , ,
var að fljúga eigi lengra en til
Tokio, en flugleiö þeirra frá
; Washington þangaö er 7000 mílur
enskarj. Þau urðu að nauðlenda
j . ,
tvivegis a leiðmni frá Kamchatka
, til Tokio og í annað skiftið urðu
, þau að ])iggja aðstoð japanslcs
skips, sem dró flugvél þeirra til
| hafnar. En til Tokio komu þau
26. ágúst og var þeim tekið með
kostum og kynjum. — Þ. 19. sept.
flugu þau til Nanking í Kína. Voru
, um þetta leyti flóð rnikil þar í
! landi og menn höföu orðið að flýja
; frá heimilum sínum svo hundruö-
um þúsunda skifti. Matvælaskortur
, var rnikill og sumstaðar var fólk-
: ið farið að falla úr pest og hungri.
sér hefði fallið öllu sárara en
þetta. En liann lagði fram aðstoð
sína eftir mætti eigi að síður, en
varð sköminu síðar fyrir því slysi
að fluvélinni hvolfdi á Yangtze-
fljótinu við Hangkow og brotnaði
annar vængur hennar. Sjóliðs-
menn af breska flugvélaskipinu
Hermes komu honum þá til hjálp-
ar.
Þau hjónin voru gestir í Hermes
\>. 8. okt., er Önnu Lindbergh barst
fregn um það, að faðir hennar,
Morrow, fyrrverandi sendiherra
Bandaríkjanna i Mexico City, væri
látinn. Þau hjón höfðu ætlað sér
að fljúga heim til Bandarikjanna
um Honolulu, en af þvi varð nú
eigi, og fóru þau sjóleiðis til Van-
couver, British Columbia, Canada.
Þegar þangað kom leigðu þau sér
fiugvél og flugu til Newark, New
Jersey, en þar var heimili Morr-
ows. —• Þ. 21. nóv., er Lindbergh
var orðinn ráðunautur P’an-Ameri-
I kveðjununx eða orðsendingunum mega ekki felast neins-
ltonar auglýsingar eða ínálflutningur, hverju nafni seni nefn-
ist. Kveðjur manna i niilli innan Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar verða ekki teknar.
Þeir, senx óska að flytja sjálfir jóiakveðjur til vina og
vandanxanna, gefi sig frani senx allra fyrst á skrifstofu út-
varpsins og eigi siðar en kl. 18.00 á Þoriáksdag, iaugardag-
inn 23. þ. 111., og leggi jafnframt inn handrit af kveðjunni.
Verða liandritin atliuguð og tölusett og flytjendum tilkynt,
hvenær þeir eigi að koma í útvarpssal til flutningsins.
Fiutningur kveðjanna hefst kl. 21 á Þoi’láksmessukvöld
og verða fluttar i þeirri röð, sem þær berast skrifstofunni.
Þó verða kveðjur til lilustenda á truflanasvæðinu elcki flutt-
ar fyr en kl. 22.30. Ef þörf krefur lengri tíma til flutnings,
verður liann auglýstur síðar.
Jólakveðjur samkv. tölulið II verða fluttar af þul, og hefst
flutningur þeirra kl. 17 á aðfangadag jóla. Skal þeim skilað á
skrifstofu útvarpsins i síðasta lagi kl. 16.30 á aðfangadag.
Greiðsla fer fram við afhendingu.
Skrifstofa ríkisútvarpsins, 16. des. 1933.
Jónas Þopbergsson,
can Airways, lagði hann af stað í
Caribbean-flug sitt frá Miami í
Florida, til þess að reyna nýja
fiugvél, „American Clipper," sem
félagið hafði látið smíða. Að þvi.
flugi loknu varð nokkurt hlé á
flugferðum Lindberghs, en á næsta
ári gerðist sá hinn sviplegi og
sorglegi atburður, er svo mikla at-
hygli1 vakti um allan heim, að eins
dæmi mun, og samúð fólks afi öll-
um stéttum og þjóðum, því að aö-
faranótt þ. 1. rnars var syni þeirra
Lindberghs og konu hans stolið í
Hopewell, New Jersey, og krafist
$50,000 lausnarfjár. Er engin á-
stæða til að rekja þá raunasögu
alla. Lík barnsins fanst nokkru
síðar skamt frá heimili þeirra
hjóna í Hopewell og er talið full-
víst, að ræningjarnir hafi drepið
])að annaðhvort sömu nóttina of
þeir rændu því eða skömmu á eftir
Nokkru síðar tilkyntu hjónin, að
þau myndi ekki nota hús sitt í
Hopewell til íbúðar framar, og er
það notað sem barnahæli. —
Nú leið nokkur tími, án þess
Lmdbergh tæki þátt i löngum flug-
ferðum, en hann fór stöðugt í
skemri flugleiðangra, og vann að
málum Pan-American Airways.
Kona hans ól honum annan son
og var hann skírður Jon Morrow
Lindbergh. —•
Á yfirstandandi ári hóf Lind-
bergh leiðangur sinn til Græn-
lands, fyrir Pan-American-Air-
ways, og er óþarft að fjölyrða um
það ferðalag alt, komu þeirra hing'-
aö og brottför. og ílugferðir þeirra
víða) um Evrópu og loks heim um
Azoreyjar og vesturindisku eyj-
arnar, því að frá þessu hefir verið
allítarlega sagt á undanförnum
mánuðum og mun það alt mönnum
í fersku minni.
Eigi er kunnugt hvað Lindbergh
ætlar sér fyrir nú en væntanlega
verður birt ítarleg skýrsla um á-
rangurinn af athugunum hans í
sumar innan skamms, svo fremi,
útvarpsstjóri.
að félag það sem hann vinnur fyr- ;
ir telji það eigi óheppilegt vegna
áforma sinna. Eins og kunnugt er ,
ætlar félagið að halda áfram at- .
huganaflugferðum í Grænlandi og
hér næsta sumar, og mun því, að
líkindum, mega vænta Lindberghs
á ný, næsta sumar.
Bóoaðar ritiö.
Fertugasti og sjöundi árgang-
ur Búnaðarritsins er nú kom-
inn út., Er þetta gríðarmikil
bók, einar 480 blaðsiður. Að
sjálfsögðu má sækja mikinn
fróðleik í rit þetta, en liitt mun
þó efamál, livort rétt geti talist,
að vcrja fé til þess, að prenta
alt, sem þarna er birt.
Búnaðarfélag Islands nýtur
að sjálfsögðu allmikils styrks úr
rikissjóði, eða 250 þúsund kr.
hvort árið, 1931 og 1932. Ríð-
ur á miklu, að vel og hagan-
lega sé með það fé farið og
gaumgæfilega um það hugsað,
að liver og ein fjárveiting eða
styrkveiting af lelagsins liálfu
komi að sem bestum notum.
Ráðunautar félagsins eru orðn-
ir margir og vinna efalaust mik-
ið verk hver á sínu sviði. Þeir
ferðast að sjálfsögðu mikið,
flestir að minsta kosti, en ekki
sést í reikningunum liversu
mikinn ferðakostnað þeir
reikna sér. Væri þó öllu við-
kunnanlegra, að það kæmi skýrt
fram, svo sem er um ferða-
kostnað búnaðarmálastj óranna
beggja.
Þykir rétt að geta þess hér,
að ferðalög Sigurðar Sigurðs-
sonar búnaðarmálastjóra eru
býsna kostnaðarsöm og þarf
töluverða karlmensku til, að
láta Búnaðarfélagið bera þann
kostnað allan. Þánnig hefir
ferðakostnaður lians árið 1931
nuniið kr. 3273.30, og næsta ár
(1932) kr. 3012.30. — Virðist
þetta nokkuð óhóflegt, enda er
svo að sjá, sem búnaðarþing
telji starfsmanni þessum i lófa
lagið, að liaga ferðum sinum
þannig, að koslnaður verði
minni. Hins vegar virðist ferða-
kostnaði Metúsalems Stefáns-
sonar, búnaðarmálastjóra, mjög
í lióf stilt (400—500 kr. á ári),
enda er sennilegt, að störfum
sé þarinig skift með þeim bún-
aðarmálastjórunum, að ferða-
lög öllu meiri lendi á S. S. —
En livað sem þvi líður, þá fer
varla hjá því, að S. S. geti að
skaðlausu fyrir störf lians koní-
ist af með minni ferðapeninga
en sem svarar fullum tiu krón-
uin livern virkan dag allan árs-
ins hring.
Skýrslur ráðunautanna eru
að mörgu leyti fróðlegar, en
ekki virðist nein brýn þörf á
því, að prenta alt það mikla mál
árlega. Það kostar mikið fé og
mundi líklega nægja, að vinna
úr þessum skýrslum á skrifstof-
unni og birta siðan yfirlits-
skýrslu á svo sem 5 ára fresti.
Það mundi spara nokkurt fé,
sem verja mætti til nauðsyn-
legra hluta. Sumar þessara
skýrslna eru og ærið gallaðar
að búningi og er leiðinlegt fyr-
ir svo merka stofnun sem Bún-
aðarfélag íslands, að láta slíkt
frá sér fara.
Þessu til sönnunar skal eg
leyfa mér að birta eftirfarandi
klausu, er sanian liefir tekið
sauðf járræktar-ráðunauturinn:
.... „en þó svo sé, þá eru
l