Vísir - 19.12.1933, Page 2
VÍSIRl;
IUBK« _ — •»
A^f
Tomato
Cátchup
Tomatsosan
er besta sðsan með allskonar fiskmeti.
Fæst hjá kaopmanni yðar.
99
tS lfatolóð«
ný ljóðabqk, eftir Álf frá Klettstíu, er nú kora-
in íit. Bókin er sérlega vönduð að öllum frá-
gangi.
Tilvalin jólagjöf.
4 matskeiðar, aljtakka.
4 matgafflar •--—
4 borðlinífar, ryðfríirr
4 teskeiðar, alpaKka.
Kostar alt til samans
k ». I 1.60.
Sigurður Kjamnssttn.
Laugaveg1;i411..
Nokkrir fðnar
með gjafverði
seldir tjj; í?or£áksmessu. —
Komið, tírftsnfega.
PRítur og; aátar fylgja.
Htjúðfærahúsið,
Bankastræti 7,
((vlð Miðina á skóinið
Látrösar}.
sfSasti mnsteri srldd arlnn.
ATLA8DÐ,
Laugaveg' 38.
MHiHniiniiiuiiiiuiuiiininiiiiiHiinnuiiiiHNuiiiiunuiunHiu^
Taurulla,
Tauvinda
sl-e'
«rXi
eða falleg kolakarfa |
. FX>
e p u
nytsamar jólagjafir. |
H. Bieping, |
| Laugaveg 3. Sími 4550. j
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiI
. Kvaglt
Kgl. Hirð. H.g.
Hefi á boðstólum nýjar, innlendar vörur, svo sem:
Dagcrem, Coldcrem, Andjitsolíur, Andlitsduft, Steink-
vatn (Eau de Cologne), Andlitsbaðvötn og hárvökva,
sem lýsir hárið. —
Þessar vörur framleiði eg sjálf, og nota til þess að
eins fyrsta flokks hráefni.
Umbúðiraar eru rnjög snotrar. Heppilegar stærðir.
Sel þessar vörur í heildsölu og smásölu. Einnig í lausri
vigt.
Kaupi aftur úmbúðirnar, svo sem: Krukkur og glös.
Sömuleiðis gallalausar krukkur og glös frá öðrum
vörutegundum.
Vörur sendar gegn póstkröfu um Iand alt.
Sími: 3330. Skólavörðustíg 3. Box: 423.
ABALFUNDUR
Slysavarnafélags íslands verður Iialdinn sunnudaginn
17. febrúar næstkomandi og hefst kl. S1/^ e. h. i Kaup-
þingssalnum í Eimskipafélagshúsinu i Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt 10. gr. félagslaganna.
Gull-karlmannsúr
vandað verk, sterkur kassi. Selsl af sérstökum ástæðum með
íækifærisverði.
Jón Hermannsson,
úrsmiður, Hverfisgölu 32.
6 djúpir disksgp*
6 grunnir di^kar,
kosta til samans kr- 6.60.
Sigurður Kjúrtansson.
Psrcival
Söguíeg skáldsaga.
Nýuítkomin i pýðingu
Friðriks J. Rafnar. — Öll
sagan byggist á sannsögu-
' legum viðurðum. Aðalper-
sónan, Parcival riddari.
) lifði á þeim tinia, sem sag-
an seglr. — Þetta er bók-
mentalistaverk. sem notið
Uefir vinsæida um alian
heini. — Góðai' ritídara-
sögur hafa jafnan stytt ís-
lendingum skamnadegis-
kveldin — og svqs mun
enn verða.
Fæst hjá bóksöífrm um
land alt, í góði» bandi.
er filvalia tækifseris-
gjöf ungum sem eidri.
Jarðarf.dr KrisU}>jiai!gajr- Ölaísdóttur. Laugg^egii 46 B fer fraíp
Tjrá fríkinkjuiwii & wongm tt 1 e. h.
Aðstandendya?,-.
Laugavegi 41.
Ódýrt
í jðlabaksturinn:
Hveiti, 1. fl., 0.35 pr. kg.
Strausykur, 0.22 pr, »/2 kg'.
Molasykur, 0.28 pr, % kg.
Kartöflumjöl, 0.25 pr, % kg.
Egg, íslensk, frá 0.12 pr. stk.
Rúsínui', 0.65 pr. fó kg.
Sveskjur, góðar, 0.75 pr. % kg.
Sultutau, laust, 0.95 pr. >/2 kg.
Alt smálegt til bökunar með
lægsta verði.
TiRsrawai
Laugavegi 63. Sími 2393.
6 vatnsglos,
6 bollapör,
kosta til samans kr. 5.00.
Sigurður Kjartansson.
Laugavegi 41.
ímskeyt
Genf 19. des.
United Press. - FB.
Heimsviðskiftin.
I'jóöabandalagi'ð hefir tilkynt,
aö verslun og viöskifti í heimin-
um hafi aukist um I2%’ miöaö viö
aprilmánuö s. 1. Til sámanburðar
er þess getið, aö verslun og viö-
skifti i fyrravor hafi veriö meiri
en í fyrrahaust.
Paris 19. des.
United Prcss. — FB.
Frá Frakklandi. 1
Boniiet fjármálaráöherra hefir
tilkynt í öldungadeild þjóðþingS-
ins, aö frakkneska stjórnin ætlaði
sér ekki aö gera neinar ráðstaf-
anir viövíkjandi því, a'ö horfiö vröi
frá gullinnlausn seðla.
Innflutningshöftiii’
Aukaþinginu er slitið. Inn-
flutningshöftin eru enn i gildi.
Hve lengi á haftafarganið að
standa i vegi fyrir heilhrigðtut*.
viðskiftum þjóðarinnar?
Öllum sæmilcga athuguJltrp,
monnum, sem ekki^eru bljnd-
aðir af hreinni og heinni,hafta-
trú, lilýtur að vera itjóst, að
innflutningshöftin %afa gert
þjóðinni stórkostlegt tjón og
munu lialda áfrayr að yerka á
sama hátt, me^jau þau eru i
gildi.
En hafta’u'úin er mögnuð.
Hún hefir heltekið. marga. Þeir
hvorki sjá né skilja. Þeir trúa.
— Þeie haftatrúarmenn, sem
völdin hafa, virðast Irúa þvi,
að þeir séu og eigi að vera for-
sjón þjoðarinnar. Þess vegna
telja þeir sig eiga að ráða þvi,
hvað menn leggi sér til munns,
hverju þeir klæðist o. s. frv.
— Slikir ofsatrúarmenn eiga
ekki heima á stjórmnálasvið-
inu. Þar er eigi þörf á póli-
tískúm blindingjum.
Vísir hefir oft sýnt fram á
það, að innflutningsliöftin séu
ill og óhafandi. Hér skulu leidd
rök að því enn á ný. Það þarf
vart að húast við því, að hafta-
trúarmennirnir, er völdin hafa,
láti sér segjasl fyrir því. Á þá
híta engin rök. En liitt má ætla,
að almenningsálitið verði þeim
sá ljár í þúfu, um það er lýkur,
að þeir neyðist til þess, að
hverfa frá haftastefnunni. Að
því er sjálfsagt að keppa. Og
þess vegna er nauðsynlegt að
halda málinu vakandi.
1. Innflutningshöft liljóta
jafnan að draga úr atvinnu.
Margir þeirra, sem atvinnu
hafa af verslun, missa hana,
bætast í atvinnuleysingjahóp-
imi’ eða taka atvinnuna frá
öðrum. Vinna við uppskipun
og flutninga minkar eimiig af
sömu ástæðum. Höftin auka
því atvinnuleysið.
2. Þegar innflutningur á
vörum er takmarkaður, geta
menn ekki fengið það, sem þeir
helst vilja. Þeir verða oft og
VinaR að sætta sig vöið. það, sc-rp.
þQifl- i raun og verp.< vilja ekki,
3. Þegar lítið er á boðstól-
um, eiga verslaniír auðveldara,
1 n\eð að selja gagalar og úrcHr
ar vörur j afnljáu verði sem^
nýjar vörur Q’t'la, Samkepnin
milikar, vörijtverð fer luekk-
andi. Dýrtið, skapast.
4. Innflutningshöft hafa
jafnan þæy verkanir, liyar sem
þeim er þeitt, að tollsyjk auk-
ast að ®iiklum imm, Og þaö
er á allra vitorði, að innflutn-
ingsliöftin, sem nú< eru i gildi
hér, eru þar cngin undantekn-
ing, Viðgerðarverkstæðin hér
í hæ hafa rek.ið sig áþreifau-
lega á það,
5. Verslunarstéttin liefir
minna fé undir liöndum, en
liún annars mundi Iiafa, Hún
á því erfitt með að standa í
skilunt við hankana og aðra
lápardrotlna sína. Hún xnissir
sambönd i öðrmu löndum. Hún
missir aðstöðu til þess að fá
góðar og ódýrar vörur.
6. Ríkissjóður missir tolla.
Þeir lækkuðu uin nærri hálfa
aðra miljón á síðasht ári. —
En eins og sýnt hefir verið fram
á, hefir innflutningur ekki
minkað að sania skapi. Það
sent gerist er ni, a. það, að ólög-
legur innflutningur hefir vax-
ið og af honuni fær rikissjóð-
ur að sjálfsogðu enga tolla.
7. íslenska ríkisstjórnin
hefir ekki séð sér færl, að
spara. Einhvern veginn verður
hún því að ná fé í ríkissjóð-
inn. Það gerir lxún með aukn-
um álögum. — Áður en inn-
flutningshöftin gengu i gildi,
fékk ríkissjóður háa tolla af
óþörfum varmngi. Þá var lit-
ið svo á, að þeir, sem eyða
vildu fé sínu fvrir óþarfa, ættu
að gráiða-allmikinn hluta toll-
anna. Með höftunum silerist
þetta við. Þeir eiga að sleppa,
sem kaupa óþarfann. Hin'ir
eiga að horga. Skattar eru
hækkaðir á atvinnurekendum.
Þeir neyðast til þess að draga
saman seglin. Atvinnutæki*
ganga úr sér. Þeir verða «4