Vísir - 19.12.1933, Page 4

Vísir - 19.12.1933, Page 4
VISIR IJ ÓLAGJAFIR __________ Stofuspeglar, forstofuspeglar og baðherbergisspeglar eru kærkomnar jólagjafir. — Fjölbreytt úrvál. — Ludvig Stopr, Laugavegí 15. Ekki verðnr deiit nm staðreyndir. Fjallkonu-gljávaxið setur harða, váranlega og gljáandi húð á gólfdúkana, og glansinn af þvi ber af öðrum sem sól af mána. H.f. Efnagerð Reykjavfknr kem. tekn. verksmiðja. Nýtt pitl Nú er komið út rit, sem er einstætt í sinni röð. Ritið Iðnaðnr og Tízka Rit af slíki'i gerð hefir ald- rei verið gefið út hér á Is- landi og mun ájjyggilega eiga erindi til þeirra, sem vilja fylgjast með tíman- um. Það gefur upplýsingar um það, hvemig beri að klæða sig, við hin ýmsu tækifæri. — Hve oft hefir maður ekki spurt sjálfan sig um, hvernig maður ætti nú að vera klæddur, og verið í stökustu vandræð- um með svarið. Iðnaðnr og Tízka gefur cinnig verslunar- manninum ýmsar góðar upplýsingar um nýjustu verslunaraðferðir, og er því nauðsynlegt fyrir verslun- armenn að kaupa það. Þeir, sem ætla sér að velja jólagjafir, ættu að leita ráða hjá þessari hók, þvi að hún skýrir nákvæmlega frá tískunni og hvernig skyrtur, bindi, sokka, hatta, hanska, staf eða regnhlíf, skartgi'ipi o. s. frv., eigi að nota við hin mismunandi föt. — Iðoaðnr og Tízka innihcldur yfir 30 myndir og er mjög lientug jóla- gjöf.— Ryksngnrnar sem fást hjá okkur, eru hentug og góð jólagjöf. Ivosta að eins kr. 5,85. Kðrfogerðin, Bankastræli 10. ERLA handsápan r perla allra notenda. appelsinuF VersL Vfsir. Opirberið nmjölin Kaupið Ihringana hjá mér. Joid Signiumlsson gullsmiður. Laugavegi 8. ðrsmiðavinnnstofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan, Sími: 3890. Brynjólfup Þopláksson tekur að sér að stilla píanó. Til viðtals kl. 1—2 og 7—8. Ljós- vallagötn 18. Sími 2918. &ERI UPPDRÆTTI af allskonar húsum. — Þorleifur EyjólfssoB, húsameistari, Öldugötu 19. OVE’S- buxnappessa. Hin „praktiska“ og kærkonma jólagjöf fæst hjá: BrannS'Verslnn Og Hancbeder, Laugavegi 40. Allir, sem vilja gefa vandaðar jólagjafir, eiga fyrst og fremst erindi í Sportvöruhús Reykjavíkur, xxxxxxxxxxxx iöocxxieosxxxxx Til minnis: Á jólaborðið: Lúðuriklingur og rjpmabús- smjör. — Signrðnr Þ. Jónsson, Laugaveg 62. . Sími 3858. i——vamaam HÚSNÆÐI 3 stórar stofur og eldhús til leigu nú þegar eða 1. jan. fyrir kr. 125 á mán. Sig. Þ. Skjald- berg. (396 Stofa til leigu, með ljósi, hita og húsgögnum. Uppl. í sima 3600 og 2363. (389 Herbergi óskast, helst við miðbæinn. A. v. á. (387 Vantar 2 herbergi og eldhús um áramót. — Tilboð, merkt: „Strax“, sendist blaðinu. (385 | LEIGA Mjólkur og brauSabúS til leigu. Sími 3664. (40-4- j|' "tapað-fundið| Taska með sýnishornum o. fl. hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (394 Tapast hafa peningar sunnan við kirkjugarðinn. Finnandi er beðinn að skila þeim til Jó- hannesar í Haga. (381 Tapast hefir sjálfblekungur. Skilist á Suðurgötu 22 — eða stjómarráðið (bakhús). (379 Silkihálsklútur tapa'ðist í gær- kveldi í Nýja Bíó eSa miSbænum. Skilist góSfúslega á Lokastíg 26. (399 | VINNA Góðar vistir fyrir stúlkur. — Vinnumiðstöð kvenna. Þing- holtsstræti 18. Opin frá 3—6. (384 Ungur maður, vanur verslun- arstörfum með verslunarprófi, óskar eftir atvinnu. Lág launa- krafa. Tilboð, merkt: „21“, sendist afgr. Vísis. (392 Þrifin og siðprúð stiílka ósk ast í vist hálfan daginn. Guðrún Guðlaugsd., Freyjugötu 87. (391 Stúlka eða unglingur óskast 1. jan. á gott sveitaheimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. hjá G-uð- rúnu Gislad., Bjaraaborg. (393 Jólatré, þau sem eftir eru, verða seld £ Austurstræti 6 (Amatrörversl.) Sími 4683. Trén eru mjög þétt. og éftirsótt. Þorl. Þorleifsson.. (390 Tækifærisverð. 2 rúmstæði, 1 vaskur nýr (litið galluður) r þvottavél. Uppl. Óðinsgötu 1. (388 Kaupum heilflöskur. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonar- stræti 4 B. (38(> Ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu um áramót. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „Reglusemi“. (382 Maður, vanur skepnuhirð- ingu, óskast strax. — Uppl. Bræðraborgarstíg 34. (408 Blaðasöludrengir geta fengið að selja nýja ritið: „Iðnaður & ' tíska“. I^eir sem óska eftir að selja það snúi sér til klæðaversl- unarinnar á Laugaveg 3. (407 Stúlka óskast að góðu heimili í sveit til að að kenna börnum. — Uppl. i síma 1713. (403 Húlsauma. —- Bryndís Thor- oddsen, Túngötu 12, uppi. Simt 3129. (20-1 PERMANENT fáiS þiS best, og íljótasta afgreiðslu, hjá Súsönnu Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A. Sími 4927. (1044 | KAUPSKAPUR ! Geymsiu- pláss. Rúmgotl og þriflegt geymslu- pláss óskast á góðum stað, helst ofarlega i austurbænmn. Til- boð, merkt: „Geymslupláss", sendist afgr. Vísis hið fyrsta. — Til sölu með tækifærisverði n\-r ballkjóll og brokadeskór. A. v. á. (388 Ódýr baraakerra til sölu á Laugaveg 46A. (390 Stofuborð til sölu. Grettisgötu 82, miðhæð. (378 Tulipanar, körfur og skálar með tulipönum selur frú Anna Hatl- grimsson, sími 3019 og Binar Helgason, sími 3072. (4OS Jakkaföt til sölu á öldugöt'u 27. (406 1 GóSur olíu-standlampi eða hengilampi og borðlampi óskast til kauþs. Uppk i síma 4668. (402 Nýlegur gas-bakstursofn til sölu. A. v. á. {401 Læknirinn, leikrit í 5 þáttum eft- ir Eyjólf Jónsson frá Herru er komið i bókaverslanir, til E. P- Briem Austurstræti 1, Guðm. Gamalieissonar Lækjargötu 6. Sig- fúsar Eymundssonar bókaversluu og fæst hjá höfundi, rakarastoí- unni Aðalstræti 6. . (400 Dömur. Hef nokkrar vetrarkáp- ur frá 50—75 kr. ogeinnigastrakan i 4 litum. GuSm. GuSmundsson, klæSskeri. Bankastræti 7, yíir Hljóðfæráhúsinu. (398 Nýir klæSaskápar á 45 og 50 kr. til sölu. Framnesveg 6 B. (307 Heiniabakaðar kökur og tertur fást ávalt. Laugaveg 57. Pantið timanlega. Simi 3726. (350 Góðar bækur^ hentúgar til jólagjafa: Ritsafn Steingríms Thorsteinsonar, 1. —II. bindi. Verð kr. 10.00 hvort bindi. Æfintýrabókin. Yerð ib. kr. 5.00. Einhver allra besta barnabókin, þó að hún sé ekki með myndum. Sawitri og Sakúntala. Indversku sögurnar frægu i þýðingu Stgr. Th. Verð ib. kr. 5.00. Ennfremur hentugar til gjafa handa börnum: Sagan af Trölla-EIínu og Glensbróð- ur og Sankti Pétur og Sagan af prinsinum Kalaf og keisaradótt- urinni kinversku. Báðar þýddar af Stgr. Th. Verð hvorrar bókar- innar um sig ein króna. NÝJAR BÆKUR: f leikslok, eftir Axel Thorsteinson, 2. útg. Sögur frá heimsstyrjaldar- árunum. Verk kr. 4.00 ób. Heim er haustar og nokkrar smá- sögur aðrar, eftir Axel Thorstein- son. í þessari bók eru þrjár sög- ur sem áður hafii birst í jólablöð- um Vísis. Verð bókarinnar er kr. 3.00 ób. Bækurnar fást hjá öllum bóksölum. AFGREIÐSLA RÖKKURS. Edinborg nr. 3. Kl. 4—6.30 virka d. Jólaspilín og spilaboröin eru best og ódýrust á Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl. Reykjavikur. (333 Briiöuvagnar Bílar, Barnaborð og Stólar. Margskonar leikföng. Vatnsstig 3. Húsgagnaversl. Beykjavíknr. NOKKRAR HÁLSFESTAR, hringir og armbönd, nýkomið. Verður selt með sérstöku tæki- færisverði til jóla. CARMEN, Laugaveg 64. Sími 3768. (356 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Barnavagnar af öllum gerð- mn teknir til viðgerðar á Lauf- ásvegi 4. Sími: 3492. (249 Dömupels til sölu. Hálfvirði. Bárugötu 5, miðhæð. (339 Jólaspilin? — AuSvitaS „góðu spilin“ úr bókaversl. Snæbjarnar Jónssonar. (274 Armbandsúr og borð- klukkur. Nýtt úrval. — Úr- smíðavinnustofan, Baldursgötu 8. Jóhann Búason. Sími 2239. (351 Blómaverslunin Anna HalB grímsson. Túngötu 16. Símí 3019. - Nýkomnar til jólanna ýmsar blaðaplöntur, svo sem: Pálmar, Auracariur, Aspedistr- ur og Aspargus. Gerfililóm í miklu úrvali. Greni, sem ekkí fel'lur, hæði stórskorið til að leggja á leiði, og smáskorið, til að skreyta með innanhúss. Ivransar úr sama el'ri. Ljöm- andi fallegar körfur, blindra- iðn, skreyttar eftir pöntun. Mjög fallegir Túlípanar. Kom- ið eða pantið i tíma, því að óð- um styttist til jóla. (362 Kúluspii er besta jólagjöfin. 3 stærðir. Fæst á Laufásveg 27. Sími 2148. (209 fc.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.