Vísir - 29.12.1933, Qupperneq 3
VIS I R
Fiskilinup
ódýrar og' góðar frá
Rendall & Goombs.
B r i d p o r t. E n g 1 a n d.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
S. ÁRNASON & CO.
Sími 4452, — Lækjartorg 1.
Bakkos koflsngir.
—o—
Felix Guömundsson, hinn ó-
trauöi og ötuli bindindisma'Öur,
hefir ráöist í það stórvirki aö geía
út á sinn kostnað hina ágætu skáld-
sögu Jack London, sem nefnd er
í fyrirsögn þessa greinarkorns. —
Bókin er víða fræg og hafa bind-
indismenn jafnt sem víndrykkju-
tuenn lesið hana sér til ánægju.
Mun og svo fara hér á landi. að
hún verði mikið lesin.
Sira Knútur Arngrítnsson hefir
snúið sögunni á íslensku og farast
honum m. a. þannig orð i eftir-
rnála :
„Hinn þjóðkunni áhugi útg. fvr-
ir bindindis- og bannmálum varð
þvi valdandi að hann ákvað að
fá bókina þýdda á íslensku, svo að
sem flestum íslendingum gæfist
kostur á, að kjmnast þeim djúp-
tæku í'ökum gegn áfengisnautn,
sem frásögn skáldsins flytur.
En eg vil jafnframt geta þess,
uð mér hefir verið mikil átiægja
-nö vinna að þessari þýðingu, þvi
eg cr sannfærður um, að um leið
og tnenn lesa þessa bók sem
skemtilega skáldsögu, þá muni þeir
mæta ]>ar mörgum hressandi og
vekjandi hugsunum, sem hjálpa
þeim til að skilja margt það, sem
niætir þeim i lifinu.
Það er hin sanna og sigilda lýs-
ing gáfumannsins, sem gerir þessa
hók dýrmæta i mínum augutn —
harátta þeirrar tegundar mantia,
sem lengri eða skemri tima á æf-
inni virðist ofaukið í mannféiaginu
jg enga rétta hillu eiga, en reyn-
ast ioks, þegar þeirra tími er kom-
inn, mennirnir. sent fæstir vildu
nissa. u.
Margt Iteíir Jack Londoti kent
>;nér meðan eg var að færa hugsan-
xr hans i islenskan búning.
Vona eg að svo fari þeitn, er
oessa bók lesa, þótt húningurinn
frá minili hendi sé fátældegri en
.x-rt hefði verið.“
„Bakkus konungur" er ntikil
vkáldsaga að efni til og skemtileg
iflestrar, eins og allar hækur hins
•igæta höfundar, Jack London.
Þýðingin virðist allvel af hendi
leyst, en sennilega er hún gerð eft-
ir danskri þýðingu. —
Felix Guðmundsson ætti skilið,
sakir virðingarverðs áhuga á bind-
indismálununi, að bókin seldist vel,
svo að hann tapaði ekki á ittgáf-
unni. Prentun öll og bókaútgáfa
i. r dýr hér á landi og er það í raun-
inni i mikið ráðist, að gefa út bók
slíka sem þessa. —
Bótin er sú, að hér er um skemti-
lestur að ræða öðrum þræði og ætti
það að geta hjálpað upp á söluna.
Bindindismaður.
10.0 F. 1 S 11512298 V* =
Veðrið í morgun,
Hiti í Reykjavlk —0 stig,
Isafirðí 2, Akureyri —0, Vest-
mannaeyjum 1, Grímsey —0,
Stykkishólmi —0, Blönduósi
—5, Raufarhöfn 1, Hólum i
ílornafirði —2, Færeyjum 4,
íau Mayen 0, Angmagsalik 1.
Hjaltlaiidi 4, Tynemoutli 3 stig.
Mestur liiti hér i gær 3 stig,
ininstur —1. Sólskin 2,5 stundir.
Yfirlit: Djúp lægð suðvestur af
Reykjanési á hægri hreyfingu
uorðureftir. Horfur: Suðvest-
urland: Austan stormur í dag
og úrkomulaust, en snýst
sennílega í sumianátt og lygnir
í nótt. Faxaflói, Breiðafjörður,
Vestfirðir: Allhvass á austan og
suðaustan, Úrkomulausí í dag.
Norðurland: Vaxandi suðaustan
átt. Úrkomulaust. Norðaustur-
land, Austfirðii', suðausturland
Alliivass austau. Dálítil snjó-
koma fyrst, en siðan rigning.
Landsmálafél. Vörður
heldur fund ú morguu, laugar-
dag 30. þ. m., kl. 8y2 e. h, í Varðar-
húsinu. I^agður verður fram listi
Sjálfstæðisflokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar í n. m.
Bæjarstjórnarfundur
er í dag kl.^5 e. h. i Kaupþtngs-
salnum, Fjárhagsáætlunin er til
síðari umræðu.
VaralögTeglan.
Á fundi bæjarráðs i gær var
lagt fram bréf frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, dags. 19.
des., þar sem tilkynt er, að ráðu-
neytið hafi ákveðið að salnþykkja,
að við hina reglulegu lögreglu
verði frá uæstu áramótutn bætt alt
að 40 varalögreglumönnum. Borg-
arstjóri lagði til, að Erlingi Páls-
syni yfirlögregluþjóni yrði falið að
útvega utnsóknir um starfa þenna
og Ieggja fyrir bæjarráð. Var það
samþykt tneð samhlj. atkv.
Lokun hafnarinnar.
Maggi Júl. Magnús flytur svo-
felda tillögu t bæjarstjórn: „Vest-
ur- og austurhluti hafnarlóðarimi-
ar sé girtur eins og húsaröðin að
norðanverðu við Tryggvagötu seg-
ir til og höíninni þannig lokað.
Prestkosning
t þykkvabæj arklausturspresta-
kalli fór íratn 3. des. Síra Valgeir
Helgason, settur prestur Jxar, var
kosinn lögmætri kosningu. Hlaut
hann 116 af xaógreiddum atkvæð-
urn.
Frk. Haila Waage,
Hellusundi 6, á sjötugsafmæli í
dag. Hún er ein hinna góðu, gömlu
Reykvíkinga, vinsæl kona og vel
metin.
Kona slasast.
A jóladagskveld varð kona að
nafni Svanhvít Kristjánsdótíir,
Þingholtsstr. 22, fyrir bifreið og
hlaut alvarleg meiðsli. — Kona
þessi er um sextugt og mun hafa
verið á leið til sonar síns, er hún
varð fyrir bifreið á gatnamótum
Túngötu og Garðastrætis. í fyrstu
var eigi búist við að utn alvarleg
meiðsli væri að ræða, og ók bif-
reiðarstjórinn konunni heitn til
sonar hennar. Síðan var hún flutt
á Landspítalann og kom þar í ljós
við skoðun, að mjaðmargrindin
hafi brotnað. Málið er i rannsókn.
Hjónaefni.
]). 23. des. ,s. 1. opinberuðu trú-
lofun sina ungfrú Vilhelmine
Tymstre, frá Levden í Hollandi og
Þorsteinn Loftsson vélfræðinemi,
frá Akranesi.
íslendingar í Hamborg »
liéldu 1. desmeber s. 1. hátíð-
legt 15 ára fullveldisafmæli ís-
lands. Björn Kristjánsson
kaupmaður bauð menn vel-
komna og benti á nauðsynina á
betri og meiri viðkynningu milli
íslands og Þýskalands. Aðal-
ræðuna hélt íslenskur lögfræð-
ingur (Bjamasou, skirnarnafn
vantar í blöðum þeim, sem geta
! um samsætið) og rakti hann
að nokkuru frelsisbaráttu
þjóðarinnar og mintist sér-
staklega á baráttu Jóns Sig-
( urðssonar fyrir sjálfstæði ís-
j lands. Að lokum voru sungnir
þjóðsöngvar beggja þjóðanna
og skemtu menn sér við söng
og dans fram eftir nóttu. All-
margir Þjóðverjar voru og við-
staddir þar á meðal dr. Tim-
mermann, sem á rnarga kunn-
ingja hér i bænum eftir dvöl
sina liér uin nokkurra mánaða
skeið. — G.
Gullveró
ísl. krónu er nú 54.76, tniðað við
frakkneskan franka.
Næturlæknir
er t nótt Bragi Ólafsson, Ljós-
vallag'ötu xo. Sími 2274.
B.v, Sindri
fer til ísafjarðar i dag og tekur
póst. *
Maður slasasft.
Belgaum kom inn í gær með
mann, sem hafði slasast, Maður-
inn heitir Markús Grímsson. Hann
hafði mist framan af fingri.
Á velð&r
hafa botnvörpungarnir Rán og
Haukanes farið nýlega.
Dansleiktir K, R.
á gamlárskveld hefst kl. 10 í K.
R.-húsinu. Ein af bestu 8 nxanna
hljómsveitum bæjarins spilar. Að-
göngumiðasala er nú þegar byrjuð
hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu
24, og t Haraldarbúð. Er vissara
að tryggja sér aðgang í tíma.
Farsóttir og manndauði
í Réykjavík vikuna 10.—ió. des.
(í svigum tölur, næstu viku á utxd-
an) : Hálsbólga 37 (30). Kvefsótt
110 (119). Kveflungnabólga 3(1).
Gigtsótt o (1). Iðrakvef 1.1 (14).
Taksótt 1 (o). Skarlatsótt 3 (o).
MunnangT.tr o (8). Hlaupabóla 10
(2). Ristill o (2). Stinsótt 2 (o).
Mannslát 9 (6), — Landlæknis-
skrifstofan, (F.B).
Gengið í dag.
Sterlingspund ......kr. 22.15
Doliar ............. — 4,361/4
100 ríkismörk þýsk. — 161,18
— frankar, frakkn. . — 26,70
— belgur ..............— 94,29
— frankar, svissn. . — 131,22
— lírur........... — 36,06
— mörk, finsk .... 9,93
— pesetar ...—- 56,38
— gyllini .............. 272,62
— tékkósl. kr. .... — 20,47
— sænskar kr...— 114,41
— norskar kr...— 111,44
— danskar kr. .... -— 100.00
NINON
AUITUU/TRÆTI
Samkvæmis-
og ballkjjólar.
Nýtísku og fallegir.
Afar sanngjamt verð.
Hugsid ykkup!
Glæný lifur og hjörtu, nýsiátr-
að kjöt, frosið kjöt, hangikjöt,
saltkjöt, svið, íslenskt smjör og
.egg.
Valinn Harðfiskur
tekinn upp í dag.
AJlskonar grænmeti, nýir og
niðursoðnir ávextir og ótal
raargt fleira.
Sent um allan bæinn.
Kjötbúðin Goðaland.
Bjargarstig 16. — Simi: 4960.
350 kg.
af nýjum eplum seljast nú
á 50 aura % kg. í heilum
kössum á 16 kr. kassinn,
Verslunin Lögberg,
Holtsgötu 1. Sími 2044,
Leiðréttíng.
PrentviIIa var t augtýsiagu
íandssímans, sem birt var í blaðinu
í gær. Málsgrein sú, sem um er að
ræða, er rétt þatmig; Aðalbreyt-
ingiu er sú, að framvegis mega
ekki vera netna 5 Ixókstafir í orð-
um dulmálsskeyta, i stað 10 áður,
en gjaldið. fyrir dulmálsskeyti
lækkar ofati í 7/10 venjulegs
gjalds innan Evróptt og %c, til
landa utan Evrópu.
Útvarpið í dag.
10.00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
Endurtekning frétta o. fl.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar.
19,25 Ermdi Búnaðarfélagsins:
Búnaðarafkoman 1933,
(Bjarni Ásgeirsson).
19,50 Tilkynningar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20,30 Kvöldvaka.
Dokað við í Hraunahreppi.
var hár maður vexli, en álútur nokkuð og ekki
úraustlegur. Gat eg mér þess til, að hann hefði
stundað nám og kyrsetustörf, og lcomst eg siðar að
þvi, að þessi tilgála min var rétt. Hann var grann-
holda mjög og gekk með hornspangagleraugu, eins
•og siður cr margra Vestmanna. Hann mælti fátt, en
''f hann spurði einhvers, var það tíðast til að fræð-
Tst. En eg sá glögt, að hann veitti öllu nána eftir-
tekt, og að honúm kom margt skringilega fyrir sjón-
u’. Eg heyrði hamj aldrei hlæja, þessar fáu sámvem-
stundir, en liann kímdi svona með sjálfum sér ann-
an veífið. Til dæmið, þegar við fórum saman að
teita uppi Jön i Hvammi og við' fnndum. þann lieið-
trsmann.
„Nú, það er Ford-bíll“, sagði Ameríkúmaðurimi.
•Jón leit upp. Hann sagði ckki neitt, en það mátti
'tesa þessa spurningu í andliti hans:
„Hver er að tala um Ford-bilinn minn?“
.Tón var maður á að giska um þrítugt, meðalmað-
ur á hæð, með skollitað hár, og blá, góðleg augu.
Var auðséð á öllu, að hann fann talsvert til sín.
Eg gaf mig á tal við liann og fór fram á, að hann
Uytti mig og Ainerikumanninn vestur á bógihiú
niig eitthvað vestúr í hreppana, en hann að Störu-
Laxá í SkÖgahreppi.
„Nú,“ sagði Jón, „það er einmilt maðurinn, sem
eg var beðinn fyrir. Það verða einliver ráð með að
Hytja ]>ig lika.“
„Verður margt með þér vestur eftir?“
„Eg veit um tiu, að krökkum meðtöldum. Það
rúmast á honum, skal eg segja þér!“
Mér fanst skylt að búa Amerikumanninn undir
það, að það yrði þröngt um okkur i bíluum. Og senni-
lega að eins sæti ofan á poka og kassadrasli, því að
híllinn var eklri útbúinn til fólksflulninga að neinu
leyti, öðru én þvi, að einn gat setið fram í Iijá Jóni.
„Það gerir ekkert,“ sagði Ameríkumaðurinn, „en
eg vil komast af stað sem fyrst!“
Eg sagði Jóni frá óskum lians.
„Nú fcr cg að' smala saman,“ sagði Jón. „Eg er
búinn að ná i dótið. Eftir svo sem klukkutima för-
uui við af stað. Og þá gengur það i loftinu!“
Við gengum um kanplúnið, eg og Amerikumaður-
inn, keyptum okkur tóbak til viðbótar, þvi að ekki
var að vita, nema heppilegra væri að hafa meira en
farið var af stað að heiman með. Við skoðuðum
belstu mannvirkin í kauptúninu, sláturhúsið, sem
nú stóð autt og barnaskólann. Og syo lölluðum við
heim í gistihúsið. En ekki bólaði á Jóni. Tvær stund-
ir liðu, þrjár! Var Jón farinn eða hvað?
„Það vill dragast,“ sagði kona nokkur. sem sat á
poka fyrir utan gistihúsið. Hún var lika að hiða eftír
Jóni.
„Samferðafólkið sumt þarf svo víða að kopia!“.
„Þekkir sjálfsagt marga i kauptúninu?“
„O-já, eins og gengur. Það er hell upp á könnuna
og tíminn líður.“
„Og Jón híður,“ sagði'eg og hló við. Eg var búinu
að taka ]>að í mig, að láta liggja vel á niér og fást
ekkert um tafir. Mér lá ekkert á.
Loksins kom Jón. Sjö eða átta manns hafði búið
um sig ofan á flutningnum. Mér sýndist ekki vera
rúm fyrir fleiri.
„Þú hefir ætlað Amerikumanninum pláss fram i
hjá þér,“ sagði eg við Jón, „eins og um var talað:“
„Jú, eg held nú það, og hann fær allra laglegustu
konu við hliðina á sér.“
„Nii, þú hefir ekki neitt svigrúm, ef þið verðið þrjú
í framsætinu.“
„Og blessaður vertu, eg held nú það. Konan er
hrædd um að verða lasin, sérðu, og eg vil láta fara
vel um hana. Hún er úr Skógahreppnum, skal cg
segja þér, og—“
Nú kallaði einhver á Jón. Og liann brá sér frál
Eg sagði Amerikumanninum hvað Jón hafði sagt.
Og hann settist hjá konunni, sem var inikil vexti, en
eins og .Tón sagði, „allra laglegasta 'kona.“