Vísir - 29.12.1933, Síða 4

Vísir - 29.12.1933, Síða 4
VISIR Mýkomid: Kaseldavélarnar EBEHA Vafalaust engar fullkomnari. Margar tegundir, með og án Mtamœlis. Einnig með sjálf- íirkum hitastilli á bakaraofni. EBEHA, hvítemalj. kolaelda- vélar, margar gerðir. Þrottapottar, emaill., 65—75 -r-90 Itr. Verðið hvergi lægra. . Isieifur Jónsson, Áðalstræti 9. Simi: 4280. Harðfisknr ágætur, nýkominn. Versl. Vísir. Norskar loftskeytafregnir. Oslo 28. des. NRP. - FB. „Fridtjof Nansen“ strandið. Talið er, að austlægur straumur hafi valdið því að eftirlitsskipið Fridtjof Nansen fór af réttri leið. Lóðsinn, sem hefir verið á skipinu t 3 ár lætur svo um mælt „að Fridtjof Nansen hafi verið skip, sem aldrei hefði verið hægt að vera viss um að léti að stjórn.“ — Eft- irlitsskipið Michael Sars verður sent til eftirlits við Finnmörk. Brennuvargur. | Brennuvargur að nafni Leif Ol- sen úr Mjönedalen, var handtek- inn í gær. Hann hefir játaö á sig 7 íkveikjutilraunir, m.a. íkalkverk- smiðju í Eker. Hann verður nú tekinn til athugunar af geðveikra- læknum. Skipstrand. í>ýskur botnvörpungur, Volks- dorff, strandaði á aðfangadag jóla við Tranoy og sökk í fyrrinótt. Áhöfninni var bjargað af björgun- arskipinu Ula, sem flutti hana til Harstad. Skriðuhlaup. Skemdir urðu af skriðuhlaupum á járnbrautinni i Dofradal. Mun þaö veröa sex vikna verk að koma iinunni i samt lag. MILLENNIUM JLwJL HVEiTi JLVX þarf ekki meðmælí — talið viö þá sem nota það. Fæst í Ollum matvðrnTersIonnm. Æðardönn fleiri tegundir, fæst hjá Verzlunis rBjörn Kristjánssou. yP SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hárfléttar við íslenskan búning í öllum litum, frá 10. kr. parið. Keypt afklipt hár. Hárgrelðslostoran PERLA, Bergstaðastræti 1. Ég er kominn! XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Rðsól-shampooing hárþvotta- duftið hreinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og gerir það fagur- gljáandi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk-teknisk veiksmiðja. HÚSNÆÐI 1 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx 1 Stðrt og gott | I hornherbergi | I til leigu 1. janúar á Bar- 8 íj ónsstfg 49 (næsta hús fyr- x x ir sunnan Sundhöllina). H | Sími 3767. Í | Gísli Halldórsson. | xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Einhleypur maður óskar eft- ir herbergi strax, helst nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Peppo“, sendist afgr. blaðsins. (503 Tvö herbergi og aðgangur að eldliúsi til leigu. Uppl. Vitastíg 8A. — ((499 Údýrt herbergi óskasl slrax. Uppl. í síma 2371 til kl. 6. (498 1 herbergi og eldhús til leigu á Fálkagötu 15. (497 Góð ibúð til leigu i Keflavik. Laus frá áramótum. — A. v. ú. (495 Einhleypur stýrimaður óskar eftir litlu herbergi. Upplýsingar á Bergstaðastræti 46, niðri. (518 Aðkomumaður óskar eftir her- bergi með húsgögnum og sérinn- gangi í mánaðartíma. — Tilboð nierkt: „17“, leggist inn á afgr. Vísis. (516 Góð stofa og lítið eldhús til leigu. Uppl. í sima 4765. (514 2 lítil herbergi eða ein góð stofa með aðgang að eldhúsi óskast strax, tvent x heimili, ábyggileg greisla. Uppl. í síma 3749. (506 2—3 hérbergi og eldhús óskast til leigu 1. janúar. Ábyggleg greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „100“. (505 Lítið herbergi til leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku, á Smiðjustíg 4. (5°4 r T APAÐ - FUNDIÐ 1 í fyrrinótt tapaðist ú vegin- um frá Sjóklæðagerðinni að Grímsstaðaholti nýr hattur' — Borsalino —merktur E. B. S. Finnandi er vinsámlega beðinn að skila honum í Sjóklæða- gerðina, gegn fundarlaunum. (501 Morgunskór töpuðust á að- fangadagskveld á leiðinni frá Baldursgötu að Amtmannsstig. Skilist gegn fundarlaunum á Amt- mannsstíg 5. (517 f KAUPSKAPUR Notuð eldavél óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Notuð“, send- ist afgreiðslunni. (493 Kjarnabrauðið ættu allir að nota Það er holl fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauðgerðinni í Bankastræti. Sími 4562. (512 Baðker, vaskur og hitavatns- dúnkur óskast til kaups. — Hefi til sölu 3 góða kolaofna og út- varpstæki, þriggja lampa. A. v. á- (50/ Dugleg og þrifin stúika ósk- ast í vist 1. janúar. Guðrún Finsen, Skálholti. Sími 3331. (491 Stúlka óskast helst 1. janúar hálfan eða allan daginn, Hverfis- götu 40. (492- Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Njálsgötu 1. (502 Stúlka óskast nú þegar. Mat- slofan, Tryggvagötu 6. (500 Góð stúika óskast í vist, sök- um veikinda annarar. Sophia Heiímann, Láufásvegi 52. Símí 3485. (496 Stúlku vantar nú þegar. Gott kaup. Jón Erlendsson, Ránar- götu 31. Simi 3857. (494 Dreng vantar til að ílytja úl mjólk frá 8—11 .f h. A. v. á. (515 Stúlka óskast í vist, Bergstaða- stíg 30. (5iT Stúlka óskast. Uppl. á Njálsgötu 8 B, niðri. (510 Atvinna í boði handa manni sem getur lánað ca. 2000 Jkr. Tilboð merkt: „33,“ sendist afgr. Vxsis. ____________________________(5P9 Stúlka óskast á létt sveitaheim- iii. Uppl. Ijokastíg 8. (5°& I I KENSLA Heimiliskennari óskast í 3—4 mán. í grend við Reykjavík. Um- sókn ásamt kaupkröfu leggist inn á afgreiðslu Vísis merkt: „Kenn- ari.“ (513 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN. MUNAÐARLEYSINGI. lá Iangt frá eldhúsinu, barnastofunni og öðrum herbergj- um. Og mér þótti einhvernveginn ónotalega hátíðlegt þania inni, enda var stofan sjaldan notuð. Stofustúlkan kom þangað einu sinni í viku, fágaði spegilinn og þurk- aði ryk af húsgögnunuxn. Frú Reed kom þangað endrum og eins og skoðaði í leynihólf í klæðaskápnum. Hún átti þar ýms skjöl, skartgripi sína og mynd af manni sínum. Niu ár voru liðin síðan er hr. Reed lést. Og hann hafði andast í rauðu stofunni. Þar hafði hann staðið uppi og þaðan var kista hans að síðustu borin út í kirkjuna. Upp frá þeim degi höfðu xbúar hússins einhvern leyndardóms- fnllan beyg af rauðu stofunni. Þeir forðuðust að koma þangað inn. Betty og Abbot höfðu sett niig í lágan lxægindastól við marinara-arininn. Rúrnið stóð andspænis mér. Klæða- skápurinn hár og dimmrauður var mér til hægri hand- ar. Gluggarnir með vindutjöldunum fyrir, voru til vinstri. Forkunnar fagur spegill huldi alveg einn vegginn og endurspeglaði hann alla stofuna og hvern einstakan hlut með ömurlegri nákvæmni. Eg var ekki alveg viss um, að stúlkurnar hefði lokað á eftir sér. Eg reyndi að herða mig upp til þess að aðgæta þetta og stóð loks upp af stólnum. En eg varð fyrir von- brigðum. Dyruar voru harðlæstar, fangelsið var örugt. Þegar eg sneri frá dyrunum varð mér litið á spegilinn og gekk alveg að honum. Eg var föl í andliti og í rökkr- inu sem ríkti í rauðu stofunni var eg ömurleg á svip og draugslega föl. Mér fanst eg vera líkust vofunum, sent Betty lýsti fyrir okkur í ævintýrunum, sem hún sagði okkur. Eg flýtti mér aftur að stólnum og settist þar. Eg var enn þá æst í skapi yfir hinni illu og rang- iátu meðferð, sem eg hafði orðið fyrir. ömurleikinn sem ríkti x rauðu stofunni, var þvx ekki enn búimx að ná tökum á mér. Hvers vegna var eg barin? Hvers vegna var eg altaf hrædd og hrjáð? Hvers vegna lentu allar þessar þján- ingar á mér? Enginn hirti um að gleðja mig! Það var alveg vonlaust fyrir mig, að vera að reyna, að ávinna mér ást og hylli þeirra, sem eg var sainvistum við. Elísa var þrjóskufull og eigingjörn, Georgiana þrálynd og dutlungafull. En hún var fallegt harn nieð gult hrokkið hár og því voru henni allar syndir fyrirgefnar. John réði öllu á heimilinu. Hann hafði allar sínar „fokkur“ uppi og hagaði sér eins og honum sýndist og ávalt illa, að því er mér þótti. Þrátt fyrir það var hann yndi móð- ur sinnar og eftirlæti. Mér fanst eg ekki hafa unnið til þessa illa atlætis og meðferðar. Eg reyndi að gera skyldu mína. En þrátt fyr- ir það, var mér daglega og frá rnorgni til kvelds brugðið um geðilsku, óhlýðni, stirfni og þrjósku. Eg hafði eiuiþá höfuöverk eftir höggið, sem strákur- inn greiddi mér, og blóðið lak i dropum ofan ennið á mér_ Samt hafði engum komið til hugar að atyrða John fyrii' það, að hann barði mig. En eg var lokuð inni eins og óargadýr af því, að eg hafði reynt að verja mig. „]>etta er ranglæti — óþolandi ranglæti,11 lxeyröist mér einhver segja rétt við eyrað á mér. Og eg var alveg á sömu skoðun. Eg var svo gröm, að eg ásctti mér að strjúka af heimilinu. Og tækist xnér það ekki, ætlaði eg að svelta mig til bana. Sál mxn var öll í uppnámi. Eg harðist við sjálfa mig, en það var árangurslaus harátta og vonlaus. Söinu spunx- ingarnar kornu sí og æ upp í huga mér, en eg gat ekki svarað þeim. — Hvers vegna þurfti eg að þola þessar þjáningar? — Það liðu mörg ár, áður en eg skildi ástæð- urnar fyrir þjáningum þeim er eg leið í æsku. Eg vai' í ósamrænii við heimilisfólkið í Gateshead. Eg var þeim ólík að öllu leyti. Það var engin samúð milli frú Reed og mín né niilli mín og haraa hennar eða þjónustu- fólksins. Þetta fólk hafði enga ást á mér og eg haföi þvx síður ást á því. Eg var i andstöðu við það að öllu levti og því virtist öllu í nöp við mig. Ef eg hefði verið si kát, hugsunarlaus og falleg, hefði frú Reed vafalaust þótt vænt um mig og hörn hennar talið mig vera félaga sinn. Vinnufólkið hefði þá líklega síður látið allar vammii: og skammir hitna á mér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.