Vísir - 02.01.1934, Síða 1
V
Ritstjóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3100.
Prentsmiðjusími: 4578.
24.
ar.
Reykjavik, þriðjudaginn 2. janúar 1934.
1. tbl.
Gamla Bíó
„MONSIEUR
BABY“
Heimsfrægur og sprenglilægi-
legur gamanleikur og talmynd
i 10 þáttum.
Aðallxlutverkin leika:
Helen Twelvetrees og
Maurice Chevalier,
Baby Leroy
Jarðarför mannsins míns, Kristins Jónssonar, lyf.jafræðings,
fer fram í'rá dómkirkjunni fimtudaginn 4. þ. m. og liefst á
heimili oklcar, Mýrarholti við Baklcastíg, kl. 1.
Kristveig Jónsdóttir.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Sala happdrættismiða er byrjuð.
Maren Pétursdóttir
Laugavegi 66 (búðin), Sími: 4010.
Orðsendiog frá Vélsfjðrafélagl Islands
til togaravðlstjðra.
Að gefnu tilefni tilkynnum vér, að þeir vélstjórar,
sem verða lögskráðir á togara nú eftir áramótin, skulu
láta lögskrá sig samkv. samningum frá 19. nóv. 1929
sem gerður var af „Félagi íslenskra botnvörpuskipa-
eigenda“ annarsvegar og „Vélstjórafélagi íslands“
hinsvegar.
Nánari upplýsingar fá félagsmenn á skrifstofu fé-
lagsins í Ingólfshvoli.
Félagsstjórnin.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Sala happdrættismiðanna er byrjuð. Komið og fáið ykkur
miða strax.
Jörgen I. Hansen,
Laufásvegi 61. — Sími 3484.
nHvniniiiiiniiiiiimnHiiiuniHiiiiiiiiniiiiiiiiisiiiHiiiiiiiiimiiiHiiH
Happdrætti Háskóla
íslands.
Sala liapp-
drættismida
heist i dag.
mmHHiiiifliHiiiiiitiimtKiiuiiiiiifiiiiiiiitiiiiifiiiiniimiiiiiinmmB
Happdrætti Háskólans,
Hafnarlirði.
Miðasalan er byrjuð. Nú gildir að vera fljólur til
Valdimap Long,
Hafarfirði, Strandg. 28. Síini 9288.
T
Frá og með 2. janúar hækkar verð á kolum hjá und-
irrituðum kolaverslunum, og verður sem hér segir,
heimflutt til kaupenda:
50 til 249 kg. 4*/2 eyrir pr. kg.
250 — 499 — 4 aurar pr. kg.
500 kg. kr. 19,00.
1000 ----- 38,00.
H.f KOL & SALT. KOLASALAN s f.
Kolaverslnn Gnðna Einarssonar & Einars.
Kolaverslnn Ölafs Úlafssonar.
Kolaverslnn Slgnrðar Ölafssonar.
Happdrætti Háskóla lslands.
Sala happdrættismiða er byrjuð. Komið sem fyrst.
ELÍS JÓNSSON.
Reykjavíkuiwegi 5. — Sími: 4970.
ENGLISH LESSONS.
Single Pupils, Small Groupe, and Classes.
Reading, Writing and Conversation, as required. Niue years
experience in teaching the Englisli of England to more than
Eight Hundred Icelandic Pupils, — Men, Womcn and Children,
— has taught me what is necessary and what unneeessary
for the People of Iceland.
HOWARD LITTLE.
Laugavegi 42.
Nýju bækurnar:
Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00.
Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00.
Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50.
Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafélagsins, ib. 15,00,
BökaversiDn Sigf. Eynmndssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
þarf ekki meömæli — talið viö þá
sem nota þad.
Fæst (Ollnm matvörnverslunnm.
IH Sfnil kl 9. M
Happdrættl
Háskóla Ulands.
Suðurgötu 22.
Simi: 4380.
Miðar seldir fyrst um simi
frá kl. 9—1 f. h. og 6—7 e. li.
Anna Ásmundsdóttir.
Guðrún Björnsdóttir.
Mallersskölinn.
Nýtt þriggja mánaða leikfim-
isnámskeið fyrir börn, innan
skólaskyldualdurs, hefst i þess-
ari viku.
Önnur kensla í skólanum
byrjar aftur á morgun, 3. jan.
Happdrætti Háskólans
I Hafnarfirðl.
Sala byrjar i dag. Þeir, sem
hafa pantað, vitji miða sem
fyrst.
VerslHn
Þorvaldar Bjarnasonar.
HHUUIIIIIIIIfellllllIliIIIUIIIIIIHUI
Hásmæðnr!
Gleymið ekki, þegar þið kaup*
ið í matinn, að biðja um
8VANA-
vítaminsmjðrllki
þvi að rannsóknir hafa sannað,
að það inniheldur A-vitamin
(fjörefni) í stórum stil — og
er þess vegna næringarríkara
en annað smjörlíki.
HHHIHIIIIIIIIIIIIIIIHHIIHHHIHHI
kaupir
Gfsli Sigurbjörnsson.
Lækjartorg 1.
Sími: 4292.
Úrsmiðavinnnstofa
mín er í Austurstræti 3.
Haraldur Hagan.
Sími: 3890.