Vísir - 05.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Preutsmiðj usími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3100. Pren tsmiðjusim i: 1578, 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 5. janúar 1934. 4. tbl. Gamlm Bió MONSIEURI 5 manoa bifreið 6 cyl., er til sölu. Til sýnis lijá Tryggva Ásgrímssyni, bifreiða- verkstæðinu við Kokiverslun Guðna og Einars, 5 manna bifreid til sölu með góðu verði, Menn snúi sér til Egils Vilhjálmssonar bifreiðasala. Húsmæðnr! Gleymlð ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um STANA' vftamlnsm|Dr|[lci því að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stíl — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörlíki. MMMRMMH Tilkynning frá Stpætisvagnap Heykjavlkup h.f. Þeir, sem eiga reikninga á félagið, eru yinsamlega beðnir að sýna þá á skrif- stofu félagsins í síðasta lagi fimtudaginn II. þ. m. kl. 4—o síðd. Strætisvagnar Reykjavfku ** h.f. Landsoiálafélagið Þónhamar Fundur í kveld kl. 8Y2 i Ingólfshvoli. bod óskast í sölu á kolum til ríkisskipanna fyrir árið 1934, og miðist tilboðin við Best South Yorkshire Hard Scrcened kol, eða ön.nur jal n góð kol komin um horð í skipin og löguð i kolarúmum þeirra. Tilboðunum óskast skilað á skrifstofu vora fyrir hádegi n. k. mánudag. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Skipaútgerð rlkisins. Yfiriysing. Undirritaðar kolaverslanir, sem auglýst hafa verð- hækkun á kolum, vilja að gefnú tilefni taka það fram, að verðhækkunin er ekki komin fram fyrir atheina neinnar einnar kolaverslunar, heldur vegna þess eins, að kolin hafa í haust verið seld undir verði, og að það verð, sem áður var á kolunum, kr. 38.00 pr. tonn, og aftur liefir verið tekið upp, er lægsta verð, sem hægt er að selja kolin fyrir nú, miðað við markaðsverð erlend- is, flutningskostnað, toll, vörugjald og verslunarkostn- að hjer. Reykjavík, 4. janúar 1934. Hf. Kol & Sait, S.f Kolasalao, Kofaverslnn Goðna Eioarssonar & Elnars, Kolaverslnn Öhfs Ölafssonar, Kolaverslnn Slgnrðar Ölafssonar. Dagbækur, Höfúðbækur, Bréfabindarar, ávalt fyrirliggjandi hjá Heildverslnn Garðars Gíslasontr. KRAKKAR: Fálkinn og Spegillinn koma út í fyrramólið. öll börn, hvort sem þau luifa söluleyfi eða ekki, geta fengið að selja þennan dag. Komið öll og seljið. Ath. Drengur eða stúlka, sem er kunnug i vesturbænum getur komist að að bera út Fálkanu. Uppl. í dag á afgr. Þér byrjið nýja árið vel ef þér líftryggið yður hjá S VE A. Aöalumboð fyrir ísland: C. A. BROBERG. Lækjartorgi I. Sími: 3123, Nýkomið: Gaseldavélarnar EBEHA Vafalaust engar fullkomnari. Margar tegundir, með og án hitamælis. Einnig með sjálf- virkum hitastilli á bakaraofni. E B E H A, hvitemalj. kolaelda- vélar, margar gerðir. Þvottapottar, emaill., 65—75 —90 ltr. Verðið hvergi lægra. Isleifur Jónsson, Aðalstræti 9. Sími: 4280. Athugið I Það færist meir og meir í vöxt, að hinir svonefndu gler- augna-„Expertar“ framkvæmi mælingar og rannsóknir á sjón- styrkleika og sjóngöllum, sem orsakast af skökku ljósbroti i auganu. Svo er það í Damnörku, þar getur fólk fengið augun rann- sökuð ókeypis. Til þess að geta sparað við- skiftavinum vorum mikil út- gjökl, framkvæmir gleraugna- „Expert“ vor þessa ókeypis rannsókn, og segir yður livort þér þurfið að nota gleraugu og af hvaða styrkleika þau eiga að vera. Viðtalstimi kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE Austurstræti 20. Nýja Bíó Næst síðasta' sinn. Rósól höpundsnæring græðir og mýkir hörundið, cn sérstaklega koma kostir þess áþreifanlegást fram, sé það not- að eftir rakstur, sem það aðal- lega er ætlað til. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Ivern. tekn. verksmiðja. Bafið þaðjafnan hugfast! Þá er þér þurfið að festa kaup á hveiti, sykri, hrísgrjón- um og öðrum matföngum, að hóflegust verða peningaútlát yðar, ct’ þér verslið við Hjört Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Simi: 4256. KoDtrakt-Bridge. Ji ^ Byrja kenslu með nýjum flokkum í næstu viku. Verð til viðtals í sima 4189, kl. 6 Y2—8 í dag. E. Sigurðsson. Kaupmenn Gold Medal í 5 kg. pokunum seljum við ódýrara en nokkuru sinni áður. 0 smiðjur vandaðar og ódýrar. A/B. B, A. Hjorth & Co. Stoekholm. Umboðsmenn: 'ÞóFðup Sveinsson & Co.f ITisis kaffið gevip alla glaða*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.