Vísir


Vísir - 06.01.1934, Qupperneq 2

Vísir - 06.01.1934, Qupperneq 2
V 1 S I R „Sláið tvær flagnr í einn hðggi“. Þaö gerið þér ef þér notiö: LEIFTUR-eldspýtar, því að þær eru besiar, og auk þess styrkið þcr gott málefni, ef [>ér kaupið þær. Ágóðinn rennur til „Bamahæl- isins Egilsstaðir“. Ofarnaður „bomhu“- Býsna ákafir gerast þeir í kosninga„bombu“-smíði sinni Jónasarliðar hér í bæ þessa dagana. Eru ].>eir auðsjáanlega að reyna að slá út metið frá 1930, er þeir lugu þvi upp frá rótum, að þá-varandi borgar- stjóri hefði stolið a. m. k. einni miijón króna af bæjarins fé. Lála þeir nú daglega frá sér fara fleiri eða færri „bombur“ og bera þær á borð fyrir bæjar- búa ýmist i Alþýðublaðinu eða kláðableðli Hennanns . Jónas- sonar. Þó að bombur þessar sé mjög misstórar og af ýmissi gerð, hafa þær þó allar það sameiginlegt, að þær cru til- búnar úr ósannindum og ill- kvitni. Áður hefir verið minst á l>að hér í blaðinu, að Jónasar-dát- amir þykjast nú bera liag Skild- inganessbúa sérstaklega fyrir brjósti og reyna að láta líta svo út, sem þeir bafi orðið fyrir voðalegum ofsóknum af liálfu borgarstjóra. Væntanlega er það vegna jæss, að Skildinganes hefir verið skemri tima en aðr- ir bæjarhlutar undir lögreglu- stjórn Hermanns Jónassonar, að hann hyggur sér vænlegra að leita fylgis þar suður frá, en hér inni í bænum. Hætt er þó við, að sú von H. J. verði að litlu, því að Skildinganesbúar inunu, sem aðrir Reykvíkingar, þegar búnir að fá meira en nóg af allri ráðsmensku H. J., enda er honum óliætt að trúa þvi, að ó- frægðarorð það, er af honum fer, er miklu meira en svo, að það berist ekki eina bæjarleið. Af hvaða toga umhyggja H. J. fyrir velferð Skildinganesbúa er spunnin, mátti vel marka af því, að bleðill hans veittLst ný- lega að borgarstjóra fyrir það, hve símagjöld væri há suður þar, og var |>etta þvi blýgðunar- lausara og tuddalegra, sem það kom um leið fram hjá sneplin- um, að honum var vel um það kunnugt, að símamál heyra alls ekki undir borgarstjóra. Daglega að lieita má belgja þessi skötulijú sig voðalega upp yfir j>ví, að vatnið í Elliða- ánum skuli hafa reynsl óhæft til neyslu, og vilja gera úr þessu dauðasök á hendur borgar- stjóra. Vita þó allir þeir, sem satt vilja vita, að það var ein- mitt borgarstjóri, sem beitti sér fyrir rannsókn Elliðaárvatnsins, og er það í sjálfu sér ekki þakk- ar vert, því að það var sjálfsagt verk. Þá vita menn það ekki smiðanna siður, að borgarstjóri var þegar fyrir nokkuru búinn að benda á, að svo gæti farið, að vatn þetta reyndist óhæft til drykkj- ar. Og ekki nóg með það, held- ur var borgarstjóri og búinn að benda á, að vel gæti orðið nauð- synlegt að setja upp síunai- og sótthreinsunarstöð og hafði l>egar tekið það mál til athug- unar, ef svo skyldi fara, sem nú hefir reynst. Þótt bæjarbúum þyki vatns- skorturinn illur, þá munu þeir ekki fyrir það ganga til stuðn- ings við þá pólitísku kaupa- héðna sem nú reyna að misnota þetta mál sjálfum sér til fram- dráttar, lieldur viðurkenna, að það er einmitt Jóni Þorlákssyni að þakka allra manna mest, hvað fyr og síðar hefir verið gert til að bæta úr vatnsþörf bæjarins. Munu „bombu“-smiðimir komast að því áður en lýkur, að því fleiri sem ,,bombur“ þeirra verða, því meiri mun ófarnaður þeirra verða er alt springur í höndum þeirra á kjördegi. Slmskeyfi ——o—■ Bukarest, 5. jan. (Jnited Press. —• FB. Nýja stjórnin í Rúmeníu. Tatarescu gegnir, auk forsætis- ráðherraembættisins, fyrst um sinn verslunarmálaráðherraem- bættinu. Nicolai Titulescu cr utan- ríkismálaráðherra. Inculet innan- ríkismálaráðherra og Slavescu hermálaráðherra. —■ Ráðherrarnir fara til Sinaia í kveld til þess að vinna embættiseiða sína. Bukarest, 5. jan. United Press. — FB. Titulescu hafnar boði um þátttöku í nýju stjóminni. Titulescu iiefir hafnað þátttöku í ríkisstjórninni. Tatarescu tekur ao sér störf utanríkismálaráðherra til bráðabirgða. Madrid, 5 jan. United Press. —• FB. Ný uppreistartilraun í vændum á Spáni? Leiðtogar hægriflokkanria hafa verið á ráðstefnit með Lerroux forsætisráðherra í dag. Að ráð- stefmmni lokinni lét forsætisráð- Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Gott úrval af tækifærisgjöf- um. T. d.: Keramikvörum og Kristalsvörum. Verð við allra hæfi. herrann svo um mælt, að ýmislegt benti til, að ný byltingartilraun væri yfirvofandi. Madrid 6. jan. United Press. —• FB. Náðtm pólitískra fanga frestað á Spáni, af ótta við, að ný byltingar- tilraun verði gerð. Vegna þess að ríkisstjórnin og leiðtogar hægriflokkanna óttast, að ný byltingartilraun sé yfirvofandi á Spáni, hefir verið frestað að framkvæma, um mánaðartíma, fyr- irhuguðum náðunum pólitískra fanga. Eigi er kunnugt hvort Lerrouxstjórninni er kunnugt hverjir eru aðalleiðtogar uppreist- arsinna nú, eu hann lét svo um niælt, að þaé mundi verða til þess að valda nýjum æsingum, ef bylt- ingiarsinnar þeir, sem nú qru í fangelsi, væri látnir lausir, þvi að víst væri, að þeir inyndi halda á- fram sinni fyrri iðju. Loks kynní að verða litið svo á, að ríkisstjórn- in léti þá lausa af því að aðstaða hennar væri veik, en svo vreri ekki. Innanríkisráðherrann hefir tilkynt, að hann muni segja af sér innan skamins, þar eð hans hlutverki hafi verið lokið, er búið var að framkvæma varúðarráðstafanirn- ar á dögunum, með þeim árangn að byltingartilraunin mishepnað- ist. j Barcelona, 5. jan. United Press. — FB. Kataloniustjórn vottað traust. Nýja stjórnin í Kataloniu hefir íengið traustsyfirlýsingu í þing- inu. Með henni greiddu 49 þing- menn atkvæði, en sjö á móti. Rómaborg 6. jan. United Press. — FB. ítalir gera viðskiftasamninga við Júgóslava, Rúmena og Svisslendinga. i Á fimtudag s. 1. var endurskoð- aður viðskiftasainningur milli Ítalíu og Júgósiaviu undirskrifað- ur. Er hanti svipaður og ítalsk- rúmenski viðskiftasamningurinn. — Viðskiftaumleitanir milli ítala og Svisslendinga standa nú yfir t Bern. Yftrlýsing. —o— Aðalráð Þjóðernishreyfingar íslendinga lýsir liérraeð yfir því, að listi sá, sem nokkurir menn í Reykjavik hafa borið fram nú undir nafni Þjóðernis- sinna, er aðalrúðinu með öllu óviðkomandi og fram borinn án vitundar l>ess og samþykkis. Skorar því aðalráðið á alla Þjóðemissinna í Reykjavik, að kjósa ekki þenna lista, en fylkja sér að l>essu sinni um Iista þann, sem fram borinn er af Sjálfstæðisflokknum, þar sem á honum eru m. a. þeir Jó- hann Ólafsson stórkaupmaður og dr. Halldór Hansen, læknir, sem báðir eru sluðningsmenn Þjóðeriiishreyfingarinnar. Rvik, 5. jan. 1934. Aðalráð Þjóðernishreyfingar íslendinga. Vidrædur. —o— Það kom fyrir mig einu sinni i sumar, að eg neyddist til að nátta mig í þeim bænum eða þorpinu, sem eg er vanur að kalla „leiðinlegasta staðinn ú íslandi“. — Staðurinn er í rauninni ekki mjög tjótur frá náttúrunnar hendi, en fólkið er einlivern veginn „eins og rekið upp í hrútshorn“. I>að getur verið, að eg kunni ekki að meta fólkið, eða því þyki eg tiltakanlega þreytandi og leiðinlegur og þess vegna „vcrki“ það svona ú mig. Mér er þá alveg sama livort heldur er. Eg gisti þar ekki nema út úr neyð. Þarna voru margir nætur- gestir saman komnir — menn af öllum stjórnmálaflokkum, að þvi er mér skildist. Mér var vísað til sængur i herbergi einu litlu, en við hlið l>ess var annað stærra. Þangað kom enginn fyrst um sinn. En þegar eg er fast að því kom- inn að „gleyma mér“, sem kall- að er, heyri eg að tveim mönn- um er visað inn i herbergið, sem eg gat um áðan, Og eg heyri strax, að þetta eru ein- tiverjir „stórpólitikusar“. — Já, þú segir það, og eg er líka l>eirrar skoðunar, að ekk- ert dugi nema harkan og grimd- in. Við þurfum að dusta „íhald- ið“ til, krukka í það og velta ötlu um koll. Við þurfum að fá einræðisherra, og svo nafn- greinir bann mann, sem liann álítur sjúlfsagðan í jx'ssa fram- tíðarstöðu. — Biill og vitleysa, seg'ir hinn. Hann dugar ekki fyrir túskild- ing! — Eg er maðurinn! — Eg er maðurinn — eg og enginn annar! Iforfðu l>ara á mig. — Sérðu ekki einræðisherrann í augunv minum? — Þreifaðu á þessum vöðvum! — Heldurðu kannske, að aðrir hafi öllu betri vöðva i stöðuna? — Það gengur aldrei, bless- aður vertu, að þú verðir „ein- ræðisherrann“, segir þá hinn. „Hann“ ætlar sér að verða það. — Þú verður að lúffa! — Bull og vitleysa! Eg að lúffa! Ekki nema það þó — eg með þennan „agalega“ svip og þessa vöðva! Taktu bara ú, skræfan! — Eru þeir kannske ekki alt að einu og stál? — Og eg ætla að nota stúlið, skal eg segja þér, þegar eg er orðinn einræðislterra -— liæstráðandi til sjós og lands! — Þú heldur kannske að eg þori ekki að sjá blóð! — En eg segi: Maður með svona vöðva og svona „agalegan“ svip er ekki hrædd- ur við nokkurn skapaðan lilut! — En við mig eru allir hrædd- ir. Líti eg á einhvern „íiialds- manninn“, þá nötrar hann frá hvirfti lil ilja. Ilnykli eg vöðv- ana, skeltur hann endilangur á I götuna. Og svo ætti einhver og einliver ungiingafræðari að láta I sér detta i hug, að liann kaun- ist að, l>egar eg er fús og reiðu- . búinn! — Hlægilegt! Þetta er blátt áfram hlægilegt! — — Já, þér finst það, og það er kannske von. En „hann“ er seigur, skal eg segja þér, og lief- ir mörgu hlassinu velt — ekki kannske út af svona stóru hlassi, en nokkuð stóru, er mér óhætt að segja. — — Bull og vitleysa! Eg hlusta ekki á þetta. — Það er svo ó- skaplegt, að þú, ekki meiri pen- ingur, skulir leyfa þér að standa svona upp í liárinu ú mér — manni með þenna svip og þessa vöðva! — Og þú dirfist, aum- ur og vesall maðurinn — bajra venjulegur maður — að láta þér detta í liug, að einn slappur og slæptur unglingafræðari leggi mig á klofbragði og rjúki svo upp í einræðisherrastöðuna, þcgar þar að kemur! — Nei, drengur minn! Svoleiðis geng- ur það ekki til í lienni veröld! Eg finn það ú mér, að eg verð einræðisherra yfir þessu landi íslandi, enda var þvi þrívegis spáð í kaffikorg núna á dögun- um. Og þegar eg er orðinn ein- ræðisheiTa, þá verður ekki horft í það, að láta blóð fljóta eftir þörfum. Hvað gcrði ekki Mussolini og livað gerir ekki Hitler? — Heldur þú kannske. að maðurinn úr norðrinu verði blíðari? — Nei, hann mun vcrða eins og Stalin og Lenm og Trotsky allir til samans. — Hefirðu ekki lesið eittlivað um manninn úr norðrinu? — Eg hefi lesið alt, sem um hann hef- ir vcrið ritað, og það „passar“ — stendur bara alveg heima upp á fingurhæð eða spönu! Eg er maðurinn úr norðrinu — bull og vitleysa! — Mikil er trú þín, sagði hinn auminginn. En sannaðu til, kunningi: „Hann“ sigrar — „hanu“ sigrar! Þú hefir ekki verið annað en ó- merkilegt verkfæriskvikindi í höndum hans að þessu, og svo- leiðis verður það líka framveg- is. Fræðarinn nær sér á strik — „hann“ sigrar — að miusta kosti ef þú ert til móts! Farfugl. Styrjðld yfirvofandí mllli Japana og Rfissa Niðurl. Nú er það og áform Japana, að flæma Rússa alveg á brott af Kyrrahafsströnd Sihiríu. Hepnist þeitn nú, að koma fyrrnefndu á- formi stnu í fratnkvæmd, þ. e. að legg'ja undir sig landið vestur að Baikalvatni, l>uría þeir aðeins að óttast árásir af Éússa hálfu norð- an frá. Jafnvel þótt Kínverjar slægist i liö með Rússum óttasl Japanar þá ekki svo mjög. Flug- stöð hugsa Japanar sér að hafa við Baikalvatn og tiltölulega greitt yrði fyrir þá, aö koma herliði þangað vestur frá Kóren og Man- siúríu. Japatiar petla sér að bola Rúss- um á brott úr Austur-Asíu, koma í veg fyrir, að þeir geri bandalag við Rússa, og konta því til leiðar, að þeir falli i áliti meðal Asiuþjóða Japanar ætla sér að verða öllu ráð- andi í Asíu. Þeir ætla sér að ná valdi yfir Kína fyrst og fremst og auðlindum þessa víðáttumikta og fjölmenna iands, en þar eru m. a. aíar auðugar olíulindir. Einnig má geta þess, að konun- únistum hefir aukist mjög fyígi í Japan, einkanlega meðal háskóla- stúdenta og verkamanna. Her- valdssjnnarnir ætla, að þeir geti 85F' Þrettindabrennanni verðor frestað ( kvðld vegna veðurs.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.