Vísir - 08.01.1934, Page 1

Vísir - 08.01.1934, Page 1
Ritstjóri: P'ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. V Mgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3100. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavik, mánudaginn 8. janúar 1934. 7. tbl. Gamla Bíó HVÍTA NDNNAN. Gullfalleg og hrífandi talmynd í 12 þáttum. — Aðalhlut- verkin leika af framúrskarandi snild: Clark Gable og Helen Hayes. Þessi mynd sendir hugboð til hvers mannshjarla, um all það, sem gott er og fagurt. Þess vegna munuð þúr minn- ast hennar þegar hundruð aðrar eru gleymdar. Tilkynning. Eg hefi opnað nýja húsgagnavinnustofu i Mjó- stræti 6 (áður Prenlshiiðjan Acta). Fl jót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 3588 (heimasimi 2526). Virðingarfylst, Árni Skúlason. Nýtisko matarstellin, faliegu úr egta postulíní, höfuin við nú aftur fyrir 1 —24 manns. Öll einstök stykki oftast fyrirliggjandi. — Einnig kaffi-, te- og ávaxtastell, sömu tegundar. E. Einarsson & Bjttrnsson, Heimilisiðnaðarfélag íslands heldur 4 vikna saumanámskeið fyrir ungai- stiílkur. Nám- skeiðið byrjar 15. jan. og fer kenslan fram í austurbæjar- baniaskólanum frá kl. —10 á kvöldin. Stúlkur leggi sér til efni og eiga vinnu sína sjálfar. Allar uppl. gefur Guðrún Pét- ursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Simi 3345. Þér byrjið nýja árið vel ef þér liftryggið yður hjá SVE A. § Aðalumboð fyrir Island: C. A. BROBERG. ! Lækjartorgi 1. Sími: 3123. polyfoto er nýjasta og vinsælasta myndatökuaðferðin. 18 mvndir kr. 4.50. Litið i útstillingarglugga polyfoto, Laugaveg 3. Nýjar myndirl Stór útsala. Dömuhattar í'yrir hálfvirði. Húfur og barnahöfuðföt, af- ar ódýr. Gegn staðgreiðslu, Maitta- & Skermabúðin, Austurstræti 8. Ingibjörg Bjarnadóttir. Kanpmenn og kaupfélög! Hið alþekta Kaptðfiumjél okkar er uú komið aftur. IU1 ra í r\ ölío iiniigiiiiiiiiiuiuimuiiiHiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii PRIMUSI kafTibrennari | a/b B. A. Bjorth & Co. i Stockbolm. Umboðsmenn: = Þúrðor Sveínssoa & Co. = nuiimHinmiiniiiiiniuiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiuimimmniuumHHini Skriftarkensla. Nýtt námskeið hyrjar i næstu viku. Gtiðrún Gcirsdóttir. Laufásveg 57. Simi 3680. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Nýja Bíó Æfintýrið f dýragarðinnm (Zoo in Budapest). Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd i 9 þáttum. — Aðallvl u tverkin leika: Loretta Young og Gene Raymond. Myndin sýnir skemtilega og fræðandi æfintýrasögu, er gerist að öllu leyti í hin- um heimsfræga dýragarði i Búdapest. NINON FALLEGIR 8ALL- og SAMKVÆMIS' KJÖLAR I htnum HtTtSKO PASTElllT- HM . SELBIR AfAB LÁGU VERBI NINON AU8TUR&TRÆÍI 12. QPIÐ 2-7. Atliugið I Það færist meir og meir i vöxt, að hinir svonefndu gler- augna-„Expertar“ framkvæmi mælingar og rannsóknir á sjón- styrkleika og sjóngöllum, sem orsakast af skökku ljósbroti i auganu. Svo er það í Danmörku, þar getur fólk fengið augun rann- sökuð ókeypis. Til þess að geta sporað við- skiftavinum vorum mOdl út- gjöld, framkvæmir gleraugna- „Expert“ vor þcssa ókeypis rannsókn, og segir yður hvort þér þurfið að notn gleraugu og af hvaða styrkleika þau eiga að vera. Viðtalstími kl. 10—12 og 3—7. F. A. THIELE Austurstræti 20. Brennan verour í kvoiti ki. 9. Lúdrasveit spilar á Austurvelli kl. 8, síðan út á velli. Aðgöngumidar á 1 kr. fyrir fullorðna, 25 fyrir börn. Forðist þrengsli! Kanpið aðgðngnmiða af sOIndrengjnm! Klæðið jkknr og bðrnin vel!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.