Vísir - 08.01.1934, Qupperneq 2
■tV í S I R
Trúin
„Sláið tvær flngur í einu hðggi“.
Það gerið þér ef þér notið:
T
LEIFTD8 eldspýtur,
j>vi að þær cru bestar, og auk
jwss sfyrkið þér gott málefni, ef
þér kaupið þær.
Ágóðinn rennur til „Bamaliæl-
isins Egilsstaðir".
Stórbruni
á Eyrarbakka.
Hekluhúsii brenna tii kaldra
kola á skammri stundu.
Laust ef tir kl. 7 á laugardags-
kveld kom upp eldur í Heklu-
húsuniun gömlu á Eyrarbakka.
íveruhúsið, sem er af timbri,
bygði Einar borgari, fyrsti ís-
lenski kaupmaðurinn á Eyrar-
bakka, en síðar varð það eign
Kaupfél. Heklu og enn síðar ,
Landsbanka íslands. sem nú átti
húsin. Leigði bankinn þau Lár-
usi Böðvarssyni lyfsala, sem bjö
í þeim og hafði þar skrifstofu
og lyfjabúð. £ áfastri útbygg-
ingu við gamla íveruhúsið var,
auk skrifstofu lyfsala, önnur
stofa, sem heimilisfólk notaðí.
Á laugardagskveld voru gestir
hjá lyfsala og sátu smnir jjeirra
að spilmn, er kviknaði í. En eld-
urinn kom upp i stofunni við
hliðina á skrifstofuuni og er
talið, að kviknað hafi út frá
jólatré. Var kona með barn ný-
gengin út úr stofunni, er elds-
ins varð vart, og breiddist haun
fljótt út. — í lyfjabúðinni og
geymslu var margt eldfimra
efna og því viðbúið, að eldur-
inn mundi fljótt magnast afar
mikið, enda varð reyndin sú.
Veður var golt og gerðu menn
sér því nokkrar vonir um, að
Iiægt yrði að koma í veg fyrir
að gamla íveruliúsið brynni, en
eigi tókst það, þvi að húsin
brunnu til kaldra kola á skömm
um tíina. Á Eyrarbakka eru
góð slökkvitæki, en þau komu
, ekki að fullum notum að þessu
sinni. Þegar eldsvoða ber að
hönduin er sjór notaður við
slökkvitilraunir. Á Iaíugardags-
kveld var talsvert brim og mun
það hafa valdið, að óln’einindi
komust í dælumar. Komu þær
þvi eigi að stöðugum notum.
önnur hús tókst að verja með
því að bera á þau segl og hella
á þau sjó. Eldhafið var mikið
um tima og sprungu þá rúður
í gluggum næstu húsa. Hefði
veður verið óhagstætt, utundu
án efa fleiri hús liafa brunnið.
— Húsin voru vátrygð, svo og
innbú lyfsala og vörubirgðir,
en vitanlega hefir liann orðið
fyrir miklu tjóni. Litlu varð
bjargað, nema nokkru af hús-
gögnum úr borðstofu. — Rann-
sókn út af brunanum liefst í
dag eftir hádegi. (FB.).
Stórfeld verðbréfaíölsan
I FrakklanðL
Frakkneska stjörnm segir að líkindum af
sér í dag. — Borgarstjörinn í Bayonne, sem
er þingmaðnr og
París, 8. janúar.
United Press. — PB.
Að íikindum segir frakkneska
rikisstjórnin af sér í dag, vegna
stórfelds hneykslismáls, sem
upp hefir komið og fjármála-
maðurinn Alexandre Stavinsky
er við riðinn. Hér er um skulda-
brcfafölsmi að ræða og nemur
upphæð bréfanna um sex mil-
jónum sterlingspunda. Komsí
upp um þetía, þegar bæjarbank-
inn i Bayónne varð að hætta út-
borgunum. — Dalimer nýlendu-
málaráðherra hefir verið sak-
aður um, að liafa skrifað bréf
um skuldabréf þessi og talið
þau trygg, en Dalimer kveðst
hafo sagt álit sitt um þau í bréfi
jafnaðarmaður, handtekinn.
sinu, áu þess að hafa haft nokk-
um grun um, að uin fölsuð bréf
væri að ræða. Neitar hann því
að beiðast lausnar. Verður því
tekin ákvörðun um það í dag',
er stjórnin kemur saman, hvort
hún segir af sér eða ekki. —•
Borgarstjóriim i Bayonne, Jo-
seph Garat, þingmaður og rót-
tækur jafnaðamiaður, hefir ver-
ið liandtekinn í sambandi við
þetta mál. — Þótt Stavinsky
hafi þrisvar verið ákærður fyr-
ir svik slík sem þessi, hefir
hann aldrei fengið fangelsis-
dóm. Lögreglan lælur nú leita
hans um gervalt landið, í von
um að geta liandsamað hann
innan skainms.
á Reykfavík.
Til Reykjavíkur liggja allar
leiðir, segir sveitafólkið. Og
reynslan sjTiir, að þetta er að
mestu leyti rélt.
Fólkið streymir úr sveitun-
mn. Og flestir leita íil liöfuð-
staðarins, þvi að öllum kemur
saman um, að j>ar sé gotl að
vera og mun betra en annars-
staðar á landinu.
Landbúnaðurinn hefir verið
styrktur allríflega nú um nokk-
urt skeið, sennilega meira að til-
tölu, en landbúnaður nokkurs
annars lands, ef miðað er við
fólksfjölda. Árið 1930 er talið,
að landbúnaðurinn hafi notið
opinberra styrkveitinga, er
námu alls 1,500,000 kr. — Þetta
er álitlegur skildingur og veru-
lega ánægjulegt, að kleift skuli
hafa verið, að láta þetta í té.
Og svipuð þessu munu fjár-
framlög ríkisins til eflingar
landbúnaðinum hafa verið
nokkur siðustu árin. Væntan-
lega hefir fé þessu verið vel
varið og skynsamlega og orðið
að miklu liði.
Þess hefir ekki gætt svo
mjög, að aðrar atviimugreinir
þjóðarinnar hafi notið svipaðra
lilunninda og styrkveitinga.
Hitt mun heldur, að reynt liafi
verið að niðast á þeim, svo sem
frekast þótti fært. Má þar til
nefna útgerðina. Virðast sumir
þeir, sem rniklu hafa ráðið hér
á landi síðustu árin, hafa trúað
því í blindni sinni, liatri og
heimsku, að á hana mætti hlaða
sköttum og skyldum, lióflaust
og miskunnarlaust Hún væri
ekld of góð til að borga, og gæti
hún það ekki, þá væri skaðinu
bættur. Hún mætti gjarnan
sligast undir byrðununx. -—
En þrátt fyrir þetta — þrátt
fyrir miskunnarlausa áníðslu á
höfuð-atvinnuvegi Reykvíkinga
og rausnax-Iega hjálp til sveit-
anna, hefir |xó reyndin orðið sú,
að Ixingað jiyrpist fólkið jafnt
og þétt. — Það vill ekki vera i
sveitunum, sisi það fólk, sem
nú cr að vaxa úr grasi eða hefir
orðið fulltíða siðasta áratuginn.
Það trúir þvi, að framtíðin bíði
sin í Reykjavík — rniklu glæsi-
legri og betri framtíð, en j>að
eigi í vændum í sveitum lands-
ins. —
Og bændumir margir
hverjir — vilja selja jarðirnar
og flytjast uð sjónum — eink-
um til Reykjavíkur. Þar sé
kaupið Ixæst og húsakynnin
best og allar afkomuhorfur
miklu vænlegri en í sveitunum.
— Til Reykjavíkur liggi allar
leiðir. Þar sé best að vera, eins
og dæmin sanni.
Og þeir benda á það, að eng-
inn fátæklingur úr sveitum
landsins, sem rekið hafi upp á
sker í Reykjavík og orðið
manna þurfi, vilji þaðan fara.
— I höfuðstaðnum vilji þeir
allir vera, því að þar líði þeim
bcst.
Reykjavik er „fyrirlieitna
landið“ i augum margra, og
cngir vilja þaðan fara, sem
þangað liafa Ieílað lil dvalar.
Og fjöldamargir, sexn í sveitum
búa enn, vilja flytjast hingað.
Það eitt dvelur, að þeir geta
ekki senx stendur losnað við
jarðeignir sínar og. bústofn,
gegn sæmilegu endurgjalcli.
Trúin á Reykjavik og fram-
tíðarmöguleika Iiennar geí'ur
sveitafólkinu byr undir vængi.
Enginn fer heim i sveitina sína
af fúsum vilja, sá er hér hefir
dvalist, og þó einna síst £>eir,
seín lægst eru settir og rnesta
liafa ])örfina fyrir hjálp ann-
ara.
Reykjavik liefir vaxið upp
við framtak einstaklingsins og
famast vel að þessu. Hún hefir
vaxið svo ört, að sumar nauð-
synlegar framkvæmdir hafa
orðið að bíða urn sinn. En liald-
ið'er áfram hvíldarlaust á fram-
farabrautinni og málefnum
bæjarins liefir ávalt verið
stjórnað með það fyrir augum,
að borgurunum væri ekki reist-
ur hurðarás um öxk — Reynt
hefir verið að snúa sér þar að
um framkvæmdir, sem þörfin
hefir verið hrýnust, en ónauð-
synlegri verkin látin biða, uns
Ixolinagn væri til Jæss að sinna
þeim lika.
Reykjavík er uugnr bær. Og
hér var eiginlega ekkert gert,
sem / til framfara. horfði,
fyrr en sérstakur maður, borg-
arstjóri, var settur yfir málefni
bæjarins. Það fór og nokkuð
saman, að })á fluttist þunga-
miðja verslimarinnar hingað til
bæjarins og stórútgerðin hófst
á legg. En hvorttveggja hafði
hina mestu ])ýðingu fyrir bæj-
arfélagið.
Reykjavik hefir vaxið örara
að mannfjölda en auði. Hér var
ekkert auðsafn fyrir, er fram-
faraskeiðið hófst, hvorki í eigu
bæjarins né einstakra manna.
Og flestir þeir, sem hingað iiafa
leitað til dvalar siðustu 25 árin,
hafa verið eignalitlir menn,
en sumir öreigar, sem orðið
hafa bænum til þyngsla.
Framfarirnar hér í bænum
síðustu 25—30 árin liafa verið
geysi-miklar, og sennilega
meiri að tiltölu en i flestum
höfuðborgum öðrum á sama
tíma. Hér þurfti að reisa alt frá
grunni, að kalla mátti, en aðr-
ar höfuðborgir stóðu á gömlum
merg, höfðu notið auðs og at-
orku margra kynslóða, svo að
öldum skifti.
Það er því nokkuð fráleitt og
heimskulegt, að vera að vonsk-
ast út af því, að hér skuli ekki.
vera til ýmislegt það, sem æski-
legt væri i sjálfu sér, að höfuð-
staðurinn hefði upp á að bjóða.
— I>að kemur alt með tið og
tima, ef málefnum bæjarins
vcrður stjórnað af skynsam-
legu viti liér eftir sem hingað
til. — Hið nauðsynlegasta verð-
ur látið sitja í fyrirrúmi á
hverjuin tíma, en því næst snú-
ið að öðrum viðfangsefnum og
framkvæmdum, eftir því sem
getan leyfir. — Slíkt er háttur
heilbrigðra manna, senx óska
þess í raun og veru, að gott eitt
leiði af starfi þeirra, en eru
ekki si og æ að lxugsa um eigin
hag og upphefð.
Komisl sameignarnxenn til
vaída í þessum bæ, vcrður öllu
bylt í flag, borgararnir skatt-
píndir, uns ekkcrt er eftir, og
bæjarfélagið sett á höfuðið.
Þeir menn liugsa ekki um ann-
að en að komast i fjármuni
annara, eyða þeim og sóa, kýla
vömb sína og safna uin sig lxirð
hálaunaðra sníkjudýra, mat-
gogga og kjaftakinda. Sam-
eignarmenn hal'a haft og ha&x
enn, meiri hluta í stjóm sunmt
bæjarfélaga hér á landi og þar
er sjón sögu rikari. Þar er alí
í eymd og hruni, en fingraför
dólganna blasa við öðrum Ul
varnaðar.
Alþýðublaðið liefir tekið sér
fyrir hendur að telja upp ýmis-
legt það, sem það álitur aí
Reykjavík vanti alveg sérstak-
lega og ekki verði án verií
stundinni lengur. Meðal annars
finst því alveg ótækt, að bær-
inn skuh ekki eiga ráðhús. —
Það væri nú að sjálfsögðu mik-
il prýði að í'allegu ráðliúsi hér í
bænum, eu komast má þó af án
þess enn um sinn, meðan verið
er að framkvæma þau verkin,
sem .nauðsynlegri eru.
Biaðið telur upp mikla ruma
af því, sem ixér ætti að vera, en
að lokum kemst ]>að að þeirri
niðurstöðu, að hæinn vanti eig-
inlega alt, og að „bæjarbúar lifí
við skort á flestum sviðum“. —
Þetta segir blaðið og þetta
hefir það verið að segja lands-
lýðnum nokkur ár undanfarin.
Og Tíminn hefir lapið upp fúlft
rógspýjuna og, dreift henni út
um allar sveitir.
En það lítur ekki út fv*rir, að
landslýðurinn trúi mikið á
þenna fréttaburð sairieignar-
manna. Ef fólkið tryði sögu-
sögnum blaðanna, mundi ekki
nokkur maður láta sér detta í
hug, að fyltjast Iringað til dval-
ar — hingað á mölina, þar sem
alla vantar alt og „bæjarbúar
lifa við skort“. Hitt mundi
heldur, að mikið væri um fólks-
fiutninga héðan.
Reyndin er ólygnust. Og hún
er sú í þessum efnum, að hing-
að \ilja allir komast. Hingað
streymir unga fólkið og lringað
vilja hændurnir flytjast fyrir
hvem mun, sumir að minsta
kosti. — Fólkið trúir þvi, að hér
sé best að vera, hér líði mönn-
um yfirleitt vel, og hér sé
sæmilegrar framtíðar að vænta.
Fólkið trúir ekki lygasögum
sameignarmanna um vandræð-
in og óstjórnina í Reykjavík.
Það metur að engu glamur
þeirra og gífuryrði og níð um
höfuðstaðinn. Og það sannfær-
ist æ betur um það við hverja
nýja róggrein, að Reykjavík sé
ákjósanlegasti staður landsins
og líklegasti til góðrar afkomu.
Hitt er annað mál, að líklega
hentaði bæjarfélaginu öllu bet-
ur, að mannflutningar Iringað
strjáluðust heldur að sinni.
írsllt
bæjarstj ðrnarkosninga.
í Vestnxamiaeyjum
fóru bæjarstjórnarkosningar fram
í fyrradag. Á kjörskrá voru 1793
kjósendur, en kosningarréttar síns
neyttu nálægt því hálft scxtánda
Imndraö og er þaS ágæt þátttaka.
- C-listinn (sjálfstæðismanna)
fékk flest atkvæöi eSa 808, A-
listinn (kommúnistar) fékk 449 og
B-listinn (jafnaöarmenn) 276.
C-listinn kom aö firnm mönnurw
þeim:
Jóh. Þ. Jóseíssyni, alþm.,
Páli V. G. Kolka lækni,
Ástþóri Matthíassyni framkvstj.,
Páli Eyjólfssyni fiskimatsmanni
og Ólafi AuSunssyni útgeröarm.
B-listinu korn aö þfemitr mön«-
unx, þeim :
Jóni Rafnssyni,
ísleifi Högnasyni
og Haraidi Bjarnasyni.
I