Vísir - 08.01.1934, Side 4

Vísir - 08.01.1934, Side 4
e VlSIR Slys. MaÖur í Borgarnesi, Jón Þor- steinsson verkamaÖur, brendist tals- vert á andliti og höndum í morgun rnn kl. 9, er hann ásamt öðrum manni var að fylla geyini bensín- luktar í skúr, sem í var geymdur veghefill ríkisins, bifreið, verkfæri o. fl. Voru mennirnir með olíulukt og munu bensíndropar hafa skvettst á hana. Varð þegar af mikill blossi og kviknaði í skúrnum. Vegna þess að þröngt var í skúrnum, varð Jóni eigi greitt útgöngu, og brendist þvi meira en ella myndi. Hann mun éigi þurfa að fara í sjúkrahús. — Vegheflinum, bifreiðinni og verk- færunum var bjargað, nokkuð skemdu, en skúrinn brann tii ösku. (FB.). Kári Sölmundarson fór á veiðar á laugardagskvdd. Kópur fer innan skamms vestur á fjörðu, sennilega í kveld, Belgískur botnvörpungur kom hingað i morgun. Tvö fisktökuskip eru nýfarin héðan áleiðis til út- landa, fullfermd, „Ophir“ og „Columbia." Lögfræðileg aðstoð verður veitt ókeypis efnalitiu fólki í Háskólanum (kenslustofu lagadeildar), kl. 8—9 í lcveld. Starfsfólk við brennuna er beðiö aö rnæta út á iþróttavelli' kl. 8 stundvíslega. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs apó- tcki og Ingólfs apóteki. Næturlæknir er i nótt Ólafur Helgason, íng- ólfsstræti 6. Simi 2128. Málfundafél. Óðinn. Fundur í kveld kl. 8)4, á Hótel Borg. Umræðuefni: BæjarmáJ. G.s. ísland er væntanlegt til Vcstmannaeyja í kveld kl. 8 og hingað i fyrra- máliö. Skriftamámskeið ætlar frú Guðrún Geirsdóttir aö halda innan skamms. Sjá augl. Gengið í dag. Sterlingspund ,. Dollar .......... 100 ríkismörk þýsk — frankar, frakkn — belgur ......*. — frankar, svissn. — lírur.......... —• mörk, finsk .. — pesetar ...... — gyllini ....... —< tékkósl. kr. .. —• sænskar kr. ., — norskar kr. — danskar kr. .. kr. 22.15 — 4.35 — 161.43 — 26.80 — 94.53 — 131.71 — 36.25 — 9.93 — 56.63 — 273.66 — 20.57 — 114.41 — 111.39 — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 54,55. miðaö viö frakkneskan franka. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer frá Leith í dag. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun. Dettifoss kom til Hull i morgun. — Lagarfoss er í Kaup mannahöfn. — Selfoss fer héðan annað kveld áleiðís til Hul! og Ant werpen. F imleikaæf ingar Glímufélagsins Ártnann veröa kveld, sem hér segir: Kl. 7—8 telp ur, kl. 8—9 1. fl. kvenna, kl. 9— 10 3. fl. kvenna. IHIIIIIIIIIIRllllllUUIIHUIIIIIIIIINIUIIIIIIUUIIUIIIIIIUIUUIIIIIIIllllUlli KILDEBO I -'-'•A -- - ' —' — T —. T Kildebo útungunarvélar hafa selst meira liér á iandi s en nokkur önnur tegund, sökum sinna framúr- £5 skarandi útungunarárangra samfara afar lágu K verði. Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita- E stillirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn- S um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum i einu. £5 Ej Kildebo er mjög steinolíuspör og cr því mjög ódýr í notkun. Ef þið viljið fá marga og hrausta unga, þá ltaupið = S Kildebo. S Kildebo verksmiðjan framleiðir útunguöarvélar frá SS 100 eggja stærð upp í alt að 10 þúsund eggja. Enn- S fremur fósturmæður og aimað cr að fuglarækt «53 lýtur. Mynda- og verðlistar sendir þeim er óska. | Jóh. Ólafsson & Co., | 3 Símn.: Juwel. REYKJAVlK. Sími: 1630. Aðalumboðsmenn ú íslandi fyrir: „Kildebo“ Rugemaskinfabrik, Sorö. .................. V I T I N N. Þar sem berast er land, út á bjargtanga köldum, cinatt barinn af stormum og rjúkandi öldum; þar sem brimið er mest, þar sem brotsjóar rísa, er þér boöið að standa, að vaka og lýsa. Þú átt bjargfasta lund, þú ert bygður á kletti. Þar sem bifast þú aldrei þig meistari setti, til að beina þeim leið framhjá boðum og strandi. sem á brothættu fleyjunum sigla að landi. Upp úr kólgunni lyftir þú höfðinu háa, yfir hraunið og flúðir og sandana gráa. Þannig verða þeir allir, sem langt vilja lýsa, upp af lágmensku auðninni stcrkir að rísa. Engin bölsýni kæft getur blossana þína, þú ert bjartsýnn á lífið og þolinn að skína. Þú fer aldrei að vilja þíns umhverfis svarta, sem er andstæða verst þínu ljóselska hjarta. Þó að óstjórn og lausung og ofbeldi ríki, þó að ægilegt náttmyrkur huga manns sýki, þó að stormamir tryllist, er stjömurnar hylja, ekkert sturlar þinn frið og þinn bjargfasta vilja. Vxöa sendir þú geisla að leita og leiða, miklu ljósmagni þarft þú að dreifa og eyöa út í myrkur og auðn, og þótt engan þú finnir þessu eilífðar starfi þú trúfastur sinnir. Þótt aldrei þú spyrjir frá eyjum né veri, hvort árangur starf þitt i heiminum beri, þá lama’ ekki áhyggjur ljósiðju þína, því að líf þitt og yndi cr þetta: — að skína. Pétur Sigurösson. P olyf oto-myndir. J, Kaldal sýnir nýjar polyfoto- myndir i sýningarglugga sínum á Laugaveg 3. — Sjá augl. um jx»ly- foto-myndir, sem birt er í blaðinu í dag. Smáfuglarnir. Nú hefir kólna'Ö í veðri, og ætti menn að hafa hugfast, að muna eftir að gefa smáfuglunum brauð- mylsnu og annan úrgang, sem til fellur. — Einnig ætti að sópa svæði á Skólavörðuholti. til þess að menn geti farið þangað og gefið smáfugi- unum. Einnig ætti kennaramar nú minna bömin á að vera góð við fuglana. Fuglavmur. Lúðrasveit Reykjavikur hefir beðið þess getið, að það sé ckki hún, sem leikur á Austurvell í kveld. Útvarpið í dag. KI. 10,00: Veðurfregnir. 12,15: Hádegisútvarp. — 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning BEHHEfflWHlHIIIIIIIIIIIIIIIIII Húsmæður! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið i rnatinn, að biðja um 8YANA- Tltaminsmjðrlíki ivi að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stíl — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörlíki. Trfilofanarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3. Barnapelar úr Jenaer-gleri springa ekki þó heitt sé látið á þá, þess vegna eru þeir viðurkendir fyrir gæði. Höfum einnig kristaltúitur. Laugavegs Apótek. 1 kaupir Gísli Sigurb.jörnsson. Lækjartorg 1. Sími: 4292. VINNA r 1 KAUPSKAPUR Stjómhrtíðindin, 1874—1930 innbundin i skinnband em til sölu. Ágætt eintak. Uppl. sima 2217 kl. 7-«.________________________(136 Bætiefnaríkustu eggin fáið þér með að hringja í síma 2397. — Hænsnabúið Bjargi. (539 Kjamabrauðið ættu allir að nota Það er holl fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauðgerðinni 5 Bankastræti. Simi 4562. (512 Þeir, sem þurfa að selja húseignir, gætu haft liag af þvi. að tala við mig strax. Til við- tals alla daga í Versl. Goðaland. Bjargarstig 16. Símar 4960 og 3960, heima. Ólafur Guðnason (134 gjgp- Litill, notaður ofn, óskasi til kaups. Húsgagnav. Kr. Sig- geirssonar. (133 Hreinsa og geri við eldfæri og rniöstöðvar. Sími 3183. (69 Stúlka óskast i vist. Njáls- götu 82. (46 r Vanur matsveinn óskar eftir plássi á komandi vertið, og einn háseti. Uppl. á Nýlendugötu xi. ■ (105 Stúlka óskast, helzt eldri kvenmaður, suður með sjó. - Mætti hafa stálpað bam. Uppl. Njálsgötu 55. (128 Stúlka með bam ú öðru ári óskar eftir að hjálpa til við hús- verk, gegn fæði og húsnæði. • Uppl. Laugaveg 93. (126 I T APAÐ - FUNDIÐ 1 Tapast hefir grár barnaskinn- vetlingur. Skilist i Ingólfsstr. 6, til Ólafs Helgasonar, læknis. __________________ Sjálfblekungur (Watermans) brúnleitur, tapaðist á Iaugardag frá Sambandshúsinu, eftir Tryggvagötu. Sími 2020. (132 Lindarpenni (Conklin) tap- aðist um helgina. Finnandi cj vinsamlega beðinn að gera að- vart i síma 4303 eða trésmiðj- ima Fjölnir, Kirkjustræti 10. Fundarlaun. (129 Tapast hefir kettlingur (högni). blágrár, hvít kverk og dökkur blettur við aðra nös. Bókhlöðustíg 7. Sími 3977. (135 Svartur þunnur frakki tapaðist um jólaleytið. Fundarlaun. A. v. á. (i34 Lyklaveski, með nokkrum lykl- um í, hefir fundist i Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. (132 I TILKYNNING \ Þvottahús Kristínar Sigurðar dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927, (68 Góð hjón óskast til að taka bam á öðru ári um óákveðinn tima. Uppl. Laugaveg 93. (127 1 I LEIGA Verkstæðispláss. — Óska eftir húsnæði fyrir bílaverkstæði * austurbænum. Þarf að rúma minst. 3 bíla. Til mála gæti komið breyt- ing. Nánara i síma 1515. (106 f HÚSNÆÐI \ KENSLA Kenni tungumáL — Sigurður Skúlason magister, IJrannarstig 3. Heima kl. 1 3 síðd. (125 frélta o. fl. 19,00: Tónleikar. —■ 19,00: Veðurfregnir. 19,20: Tilkyimingar. — 19,25: Grammófóntónleikar. Tsehai- kowski: Nussknaeker Suite. 20,00: Klukkusláttm'. Frétíir. — 20,30: Erindi: Frá útlöndum. (Villij. Þ. Gíslason). — 21,00: Tónleikar. Alþý’ðulög (Útvarps- kvartettinn). Einsöngur (Pétur Jónsson). Grammófónn: De- hussy: Petite Suite. — Smetana: Die Moldatt, Stofa með forstofuinngangi, hús- gögnum og aðgangi að sínta óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt; „H“ sendist Vísi. (107 1 herbergi og aðgangur að eldunarplássi óskast. — Uppl. í sima 4713. (131 2 herhergi og eldhús til leigu á Vesturgötu 12. (130 Lítið herbergi með húsgögn- um, Ijósi og hita, óskast. Ef tii vill einnig fæði á sama stað. Uppl. hjá Jóni Kaldal, sínii 3811. 124 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.