Vísir - 21.01.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1934, Blaðsíða 3
VISIR ^llimHIIHIIIIIIIIIIíniHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHIIIIIIlHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIk I fifi €rlevum” útungunarvélar Oö fósturmæSur. Stærðir frá 40 til 36.000 egg. — 32ÁRA 3. 4. S. Ábyrgð verksmiðjunnar á hverri einustu GLEVUM úLtungunarvél er þessi: | 1. Vélin liefip sjálfvirka loft-endurnýjun. Loftid í vélinni = (eggjarúminu) er algjörlega lireint. 2. Vélin er sjálfvirk, útbúin þeim nákvæmasta stilli sem enn liefir verið fundinn upp. Hitastigið helst því altaf jafnt, | svo að ekki getur munað nema liálfu Iiitastigi. Vélin er þannig gerð, að loftliitinn er jafn yfir öllum eggja-skúffunum. Vélin notar minni olíu, og er því ódýrari í rekstri en nokkur önnur útungunarvél. Vélina er auðvelt að setja upp, og hún er sjálfvirk í notkun. Þess vegna er þetta vélin fyrir þá sem ekki liafa notað útungunarvél áður. ==. 6. Auðveldara er að nota þessa vél en nokkra aðra útung- = unarvél, sem til er á markaðinum, þar ed hún þarf minni | pössun og vinnu. 7. Vélin er nákvæmlega eins og lienni er lýst. 8. Vélin framleiðir stærri, liraustari og fleiri unga en nokk- jjs ur önnur gerð af útungunarvélum. = 9. Ef eittlivað það kemur fram við notkun vélarinnar, sem § öðruvísi er en það sem hér hefir verið lýst, getur kaup- andinn skilað vélinni aftur innan 60 daga, og þá fengið = endurgreitt að fullu það sem hann kann að ■ hafa greitt af kaupverðinu. Með öðrum orðum, verksmiðjan ábyrgist að GLEVUM vinni svo í yðar höndum aö ÞÉR verðið ánægður með hana. Bkki einungis aö hún vinni vel í hönd- unum á einhverjum öðrum — heldur einnig í yöar höndum. Með þessum skil- málum getur ekki verið varhugavert af yður að kaupa GLEVUU. | GLEVUM fóstormæðnr „PYRAMID" I er hin nýjasta og fullkomnasta gerð af kjúklingafóstrum, sem enn liefir verið fundin upp. Heita loftið er algjörlega breint og laust við alla ðliustibbu. ( GLEVUM útungunarvélar og kjúklingafóstror | eru til sýnis hér á staðnum öllum þeim sem áhuga bafa fyrir því besta sem fundiö bexir verið upp á sviði alifuglaræktarinnar. | Leitið upplýsinga og skoðið GLEVUM vélapnar bjá | 1 Mjólkurtélagi Reykjavíkur. | hu2kí mmm %HIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIHIIIItjlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIII# Bæjarstjðrnar- kosniogarnar liér í bænuin hófust kl. 10 i gærmorgun og stóðii yfir óslit- ið til kl. 1 í nótt. Veður var fremur óhagstætt, stormur og stundum úrkoma, og nokkur iiálka á götunum. Á kjörslcrá voru um 17800 kjósendur. Við liæjarstjórnarkosning- arnar 1930 voru greidd 11.287 gild atkvæði af 14707 á kjör- skrá, er skiftust þannig milli framboðslista: A-listi (jafnaðarm.) 3897, B-listi (framsóknarm.) 1357 og C-listi (sjálfstæðism.)- 6033. Sjálfstæðisflokkurinn kom að 8 mönnum, jafnaðarmemi 5 og íramsóknarmenn 2. Að þessu sinni var kosið um 5 lista: A (Alþýðuflokkur), B (Kommúnistar), C (Sjálfstæð- isfíokkur), D (Framsóknar- flokkur) og E (flokkur þeirra Helga og Gísla). 14335 kjósendur neyttu at- kvæðisréttar sins Kl. 8 í morgun var talning atkvæða liðiega hálfnúS og hafði þá A-listinn fcngið 2550 atkv., B 620, C 3960, D 550 og E 220. Samtals 7900. — Taíningu mun verða lokið um hádegi. Verður nánara sagt frá kosn- Inglinum í blaðinu á morgun. á ísafirði íóru fram í gær og urSu úrslit þau, aS A-listinn (sjálfstæðismenn) lilaut 498 atkvætii, B-listinn ■f kommúnistar) 117 og C-listinn fjafnaSarmenn) 561 atkvæði. Fengu sjálfstæðismenn 4 sæti, jafnaöarmenn 4 og kommúnistar 1. (Úrslit bæjarstjórnarkosninganna á ísáfirði í janúar 1930 urðu þatt, að A-listinn (jafnaðarmeiin og kommúnistar) fékk 620 atkvæði, B-listinn (sjálfstæðismeun) .381 at- væði og C-listinn (framsóknarm.) 50 atkvæöi, — JafnaSarmenn og kommúnistar fengu þá 6 sæti i ! bæjarstjórn, en sjálfstæSismenn 4. ilafa því sjálfstæðismenu bætt viS sig 117 atkvæSum og er þaS mikil aukning. JajnaSarmemi og kommúnistar hafa aðeins bætt viS sig samtals 58 atkvæSmn). I O.O.F. 3=1151228=87, I Messur í dag: í dómkirkjunni: Kl. 11, cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. Kl. 2, harnaguSsþjónusta (síra Fr. H.j, Kl. 5, síra FriSrik T1 allgríms- spn. 1 fríkirkjunni: Kl. 5, síra Árni SigurSsson. í FTafnarf jarðarkirkju: Kl. 2, sira GarSar Þorsteinsson. Aflasala. SkallagTÍmur hefir selt isfisk, S28 kit, fyrir t8íJ2 stpd. Salan fór fram i Hull. Botnvörpungarnir. Arinhjörn hersir lagSi af staS liéSan i fyrradag áleiSis tiF Bret- lands meS liátafisk, en Snorri goSi og SviSi í fyrrinótt. Hilmir fór til Keflavíkur í fyrradag og tók þar hátafisk til útflutnings. — Ólafur og Gulltoppur eiga aS taka bátafísk til útfiútnings. — Hann- esi ráðherra liefir veri'S lagt á Skérjafirði. E.s. Edda er á leiSinni frá Ardrossan í Skotlandi ti.I AustfjarSa. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kveld kl. 8]/i. Síra Árni Sig'urSssón talar. Allir velkonmir. Jólátrésf agnaður st. Unnur ver'ður i dag kl. 5. Indlandserindin. AnnaS Indlandserindi írú Krist- ir.ar Matthíasson verSur flutt í GuSspekifélagshúsinu kl. 8)4 i kveld. Spánska hljómsveitin sem leikur í veitingasölum Odd- fellowa: Cástor Vila, hljómsveit- arstj. Pahlo Dini, Kamon Bataller og José Magrini, skerntu aS Vífils- stöSum, föstud. 18. þ. m. Sjúki- ingarnir hafa beSiS Vísi aS flytja þeim þakkir fvrir konuina..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.