Vísir - 25.01.1934, Page 2

Vísir - 25.01.1934, Page 2
V I S I R TIÍTMWT *Coats’6 t>ættnr' X V IJW a X I Kerrs, 4 þættir. Gædin alþekt. Verðið lágt. Heildsölubirgdir. Sími 1-2-3-4. Belgrad, 25. jan. Genf, 16. jan. Konungurinn lieíir falifi Cuma- nudi þingforseta ar5 gera tilraun til stjórnarmyndunar. — Ástœöan ti1 lausnarbeiðni ríkisstjórnarinn- ar var ágreiningur um fjármál og lögreglumál. Síðari fregn: Cumanudi gafst upp við að mynda stjórn. Uzonovich. lei'Stoga þjóSernissinna, h'efir nú verið falið að mynda stjórn. Línu oy netaspil fyrir eimvélar, liæfilegt fyrir línuveiðara, lítið notað, höfum við til sölu fyrir lágt verð. Þórðar Sveinsson & Co. Reykjavik. EldsvoOinn í gær. Hrygðarstunur Tíma-ko III II únista. limburhús á Lokastíg brennur til kaldra kota, en önn- ur hús verða fyrir skemdum. Kl. uni 5 í gærkveldi kom upp eldur i liúsinu nr. 14 við Lokastíg og magnaðist liann otrúlega fljótt. — Húsið var ttr timbri, tvílyft og með risi. Brann það til kaldra kola á til- tölulega nijög skammri stundu og varð að heita mátti engu úr því bjargað, en önnur hús urðu fyrir skemdum, og um tíma lcit út fyrir, að eigi mundi takast að verja húsið nr. 36 við Bald- ursgötu, en það er lítið timhur- hus. Skemdist það mikið á norðurgafli. Stendur liús þetla á horni Lokastígs og Baldurs- götu. Um það ieyti er eldsins varð varl, var fjöldi manna á göt- um úti og á skammri stundu mátti segja, að tiálfur hærinn væri kominn upp eftir. Húsið varð alelda á svipstundu og náðu logarnir liátt i loft upp, en bjarmann har liátt og lýsti yfir öllu liverfinu, enda liéidu menn, sem horfðu á eldhafið úr öðrum bæjarhlutum, að brun- inn væri ógurlegri eu hann var. Vindur Arar austlægur, en frek- ar hægur, og mun það hafa átl sinn mikla þátt i, að önnur hús hrunnu ekki, þvi að nokkur drátlur varð á, að slökkvistöðm fengi vitneskju um brunann. Kom slökkviliðið þegar á vett- vang, er því hafði verið gert viðvart. Lögreglan veitti nú að- stoð síjja til Jæss að ryðja göt- urnar, því að mikill mannfjöldi var saman kominn á Skóla- vörðustígnum og næstu götum og míkið af bílum. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang var húsið alelda. Var hitinn afar mikill og slökkvistarfið því hið erfiðasta og' liáði vatnsskortur slökkviliðsmönnum allmjög i fyrstu. Varð að sækja vatuið í Laugavcgsæðina og var liafður dælubíll þar og annar á Skóla- vörðustígnum og lagðar 2 vatns- slöngur milli þeirra og frá þeim hilnum, sem efra var, að bruna- staðnum. Mátti ekki tæpara standa, að vatnið næðist, svo að unl yrði að hjarga næstu hús- um. Mestar líkur voru á því, eins og fyrr segir, að húsið nr. 36 við Baldursgötu myndi hrenna til kaldra kola, en þótt því væri bjargað, var það mik- ið skemt á austurhliðinni og einkum á norðurgaflinum. Urðu og' miklar skemdir á húsi þessu af vatni. Hús þetta er virl á 9.400 kr. Nudd- lækningar. Geng í hús. Simi 2218. Sólveig Guðmundsdóttir, Tjarnargötu 3. Skemdir munu ekki liafa orð- ið að ráði á öðrum liúsum, nema livað rúður sprungu víða i gluggum næstu liúsa. Mjög var um það rælt af á- horfendum, hve eldurinn liefði magnast fljótt. Virðist og svo, að eldfim efni liafi verið í liús- inu, því að eldurinn virtist magnast ótrúlega ört. Um þetta verður þó ekki neitt full- yrt, fyrr en rannsókn er lokið. Engum innanstokksmunum varð bjargað úr húsinu, nema einurn legubekk og fáeinum smáhlutum, að því er tíðinda- manni Vísis var sagt á bruna- staðnum i gærkveldi. Enn frem- ur var sagt þar, að innanstokks- munir Jjeirra, sem í húsinu bjuggu, hefði allir verið óvá- trygðir. í húsinu munu ltafa átt lieima um 30 manns. Á Jiakhæð húss- ins hjó Bjarni Bjamason, mi að lieiman, kona lians, Þórunn Gísladóttir, sem er sögð eigandi hússins, og eilt barn. Valentín- us Eyjólfsson bjó líka á þak- hæðinni, kona hans og eitt barn. Fólk Jjetta komst sumt út með naumindum. — Á efri hæðinni bjó Rögnvaldur Jónsson, mat- sveinn á Iiannesi ráðherra, kona lians, Finnrós að nafni, 5 börn og ein stúlka. — Á neðri hæð hússins bjó Sæmundur Þórðar- son, múrari, og' móðir hans, Katrín Pálsdóttir, með 6 upp- komin börn. Á heimili Katrín- ar var og öldruð móðir hennar, Elín Sæmundsdóttir. Þá bjó í húsinu Vigfús Pálmason, skó- smiður, tvær stúlkur, er bjuggu saman, Svala Jenscn og Ásta Jónsdóttir, Halldór Gíslason, Pétur Gíslason, Sigríður Frið- finnsdóttir og Skafti Friðfinns- son. — Rannsókn út af hrunanuni hófst í gærkveldi. Ilúsið var bygt 1923 af Geiri Pálssyni. Var það virt á 40,500 kr. Líkur eru taldar Ijenda til, að upptök eldsins hafi verið í íhúð Rögnvalds Jónssonar matsveins, á efri Iiæð liússins. Símskeyti Berlín, 25. jan. United Press. — FB. Vionustöðvunum þýsku lokað um stundarsakir. Vinnustöðvum i landinu verður loka'ð inánaöartíma vegna fjár- skorts og of mikillar aðsóknar. Belgrad, 24. jan. United Press. — FB. Stjórnarskifti í Jugoslaviu. Ríkisstjórnin hefir befiist lausn- ar. lág legg það ekki í vana minn að lcsa kosningahleðil þeirra Tíma kommúnista. En til mín kom maður nýlega og sagði mér, að bleðillinn bærist lítt af eftir kosningahrakfarirn- ar, og að lilegið væri að honum og aðstandöndum hans með allra mesta móti Jjessa dagana. Mér Jiólti ekki ófróðlegt að kynnasl sorgum vonbiðlanna, labbaði niður á afgreiðslu og keypti bleðilinn. Á afgreiðslunni. Eg geng nú inn til afgreiðslu- mannsins og segist vera að hugsa um að kaupa hleðilinn. Þar er ekkert til fyrirstöðu. Eg fæ bleðilinn og hann aurana. En ekki varð af samræðum og virt- ist ntér maðurinn þrútinn af harmi og ógnarlega niðurdreg- inn. Þótti mér auðsætt, að liann hefði liðið miklar Jjjáningar síð- ustu dægrin, en ekki sá cg hann tárfella. Ritlistin. Eg stakk bleðlinum í vasann og hélt heimleiðis. Og nú er eg búinn að lesa flest J>að, sem í honum stendur, nema „Rauða húsið“. Eg sleppi pistlinum Jjeim, enda geri eg ráð fyrir, að Jjar sé rætt um nánustu lieim- ilishagi „rauðliða“, en J>eim kveinka eg mér við að kynnast. Meðal J>ess, sem getið er um sérstaklega, að orðið hafi D-list- anum til tjóns í kosningabarátt- unni, er J>að, að hleðillinn hafi verið betur ritaður, en blöð and- stæðinganna! — Bæjarbúar hafi ekki kunnað að meta snildina! — Það er svo sem eðlilegt, að „ritsnillingunum“ (!!) gremjist fáfræði og smekkleysi borgar- anna í J>essum efnum! Og lík- lega væri réttast fyrir þá — áð- ur en viðbjóðurinn á J>eim og ritkrabbi J>eirra magnast ennj>4 meira — að liætta J>ví alveg, að ausa J>essari seigpinandi þing- eysku liálfspeki og „klaufhala“- drýldni yfir sauðsvartan „Grimshy“-lýðinn. líleðilspilt- um er alveg óhætt að trúa J>ví, að Reykvikingar liafa eklci kom- ið auga á „listina“ í peðri Jjeirra enn sem komið er, og eg er sannfærður um J>að, að J>eir „standa ekki til bóta“ i |>cim efnum. Rökræður. Þá skýrir bleðillinn frá J>ví. að J>eir Tíma-kommúnistar Iiafi lagt alveg einstaka alúð við J>að, að gera kjósöndum J>að ljóst, „hvernig högum bæjarins væri háttað og Iivaða úrræði væri fyrir hendi“. Segjast þeir hafa gert j>etta með „rökræðum“ og ýmsu öðru, sem J>eim hafi dott- ið i hug. Þetta er nú sjálfsagt gotl og hlessað, svona úl af fvrir sig. En „rökræður“ jicirra bleðils- pilta liafa einn hýsna meinlegan galla. Og hann er sá, að fylgið hrynur af J>eim, er Jieir fara að beita þessum ósköpum, sem J>eir kalla „röksemdir“. — Annars cr það nú svo um „rökræður" J>eirra eða „röksemdir", að kjósendurnir geta alls ekki lát- ið sér skiljast, að blaður úl i loftið og fullyrðingar nálgist J>að á nokkurn hátt, að geta tal- isl „röksemdir“. Hitt mun held- ur, að alment sé lilegið að J>eim hleðilspiltum, eins og hverjum öðrurn „grínfígúrum". Ömurleg' sýn, Bleðils-náungar þessir fara háðuleguin orðum um gamalt fólk og lashurða, sem sókt liafi kjörfund og neytt atkvæðisrélt- ar sins. — Fer vel á J>ví, að Jiess- ar einslöku manneskjur lilaði illyrðum að lirumu fólki og elli- móðu, sem skilað hefir æltlandi sínu miklu dagsverki og er nú J>rotið að kröftum. Hafa vitan- lega engir or'ðið til Jiess dug- andi manna, að beita Jivílikum vopnum. Segir bleðilsræksni Jictta, að á kjörstaðnum liafi birst „hiu ömurlega sýn, hin liruiiía sveil .... hundruð og Jmsundir af skoðanalausu fólki, sem er „þrýst til að koma“. Þar fá daufir hevrn og lialtir ganga.“ Það er sjálfsagl ósanngjarnt, að ætlast til J>ess, að hlcðils- menn kunni að skammast sin eða geti lært J>að. En ósennilegt verður J>að að teljast, að J>eir hagnist til muna á orðbragði slíku sem Jiessu — og öðru J>að- an af verra — um afa og ömm- ur og feður og mæður Reyk- víkinga. Bifreiðir. Bleðillinn gerir það að nokk- uru umtalsefni, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi ráðið yfir tals- vert mörgum hifrciðum kosn- ingadaginn. — Er svo að sjá, sem hleðsilsskjátan vilji láta líta svo út, scm engir aðrir flokk- ar hafi haft bifreiðir í þjónustu sinni. Sannleikurinn er sá, að allir flokkarnir notuðu bifreiðir injög miki'ð, og sennilega J>ó einna flesta að tiltölu Jieir flokkárnir, sem minst höfðu fylgið. Og kunnugt er það um einn vitringinn í liði bleðils- manna, að liann ætlaði sjálfur að legg'ja upp í kjósanda-smala- mensku i bifreið sinni. — Var honum J>á svo mikið i hug, að hann ók á hvað sem fyrir varð og meðal annars á ljósker i götujaðri. Þótti það heldur fim- lega gert. Við þetta forfallaðist ' ]>æði bifreið og ökujiór, en ótta miklum sló á bleðilsmenn og Jxífti illur fyrirboði i upphafi leiks, að stangasl við birtugjaf- an.n. „Það gefur hverjum sem liann er góður til“, segir Tr. Þórhallsson. Jón í Stóradal. Tíma-kommúnistar hafa lialdið J>ví fram, að „Bænda- flokkurinn“ nýi væri algerlega fylgislaus. Hann væri ekkerl annað en stofnendurnir, einir 5 eða 6 menn. Bændur vildi hvorki sjá hann nc heyra og J>a mætti svo sem nærri geta, hvernig sainúðin væri i kaup- stöðunum. Þar fengist ekki nokkur sála til Jiess, að líta við lionum. Hann væri fyrirlitinn af öllum og yrði altaf fylgis- laus og fyrirlitinn. En nú hregður svo kynlega við um einn Jiessara manna, Jón í Stóradal, að hann er all í einu orðinn „eilt meiri háttai- kosningastórvreldi“ hér í bæn- um! — Og livað haldið þið að hann hafi nú fundið upp á að gera Jónasi vorum til bölvun- ar? — Það er ekkcrt smáræði, skal eg segja ykkur! -— Bleðill- inn seg'ir bara fullum fetum, að hann hafi tekið — livorki meira né minna — en fulla þús- und kjósendur út úr liöndunum á þeim Jónasi og Hermanni og „hrundið þeim inn á aðrar og ógæfulegri brautir“. Það munar ekki um J>að! —• Og þetta gerir bóndi norðan úr landi, scm einslds trausts n>4- ur og enginn virðir að neinu, hvorki J>ar né hér, að því er hleðilliim hefir prédikað nú að undanförnu! Fólskuverk Tryggva. Þá er að J>vi vikið í bleðlin- um, að dálaglega — eða hilt þó heldur — hafi Tr. Þ. og aðrir Jieir, sem að blaðinu „Fram- sókn“ standa, hegðað sér núna i kosningunum. — Þeir hafi, Jjessir brottviknu aumingjar, haldið þvi fram, bara alveg „óspart“, að D-listinn kænii ekki að nema einum manni! Það er nú vitanlegt, að Jónas og Hermann Jióttusl vissir um, að þrír yrðí kosnir, en auðvil- að náði ckki nokkurri átt að imynda sér slikt. Það var full- komin lieimska og sýjiir einna helst J>að, auk fákænskunnar, hversu lítið bleðilsmenn vita um stjórnmálahug Reykvik- inga. — Spá Tryggva og „Framsókn- ar“ reyndist alveg rétt, en hinna tóm vitleysa. Og kosningableðli Hermanns finst alveg sjálfsagt, að atyrða Tryggva fyrir það, að hann lét i ljós hugboð sitt. Þykir bleðlinum það „verð- ugur eftirleikur á viðskilnaði Jiessara manna (þ. e. Tr. Þ. og félaga lians) við Framsóknar- f!okkinn“, að þeir skuli hafa látið i ljós J>á skoðun sína, að Tíma-kommúnistum væri of- vaxið að koma að nema einum manni við bæjarstjórnarkosn- ingarnar 20. þ. m. Flóttinn. Þegar „Framsókn“ Iiafði unn-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.