Vísir - 25.01.1934, Side 4

Vísir - 25.01.1934, Side 4
VlSIR Kaupmenn I Okkar viðurkenda Hósmæflur! selst nú nieð Jægra verði en nokkru sinni áður. Hólmavíkor saitkjOt Hnoðaður mör, Sauðatólg, Kæfa, Rúllupylsur, ísl. smjör. Pðll Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Fáviti banar skepnum. A bóndabæ nokkrum fundust fyrir skömmu nokkrar kýr dau'öar o g var dýralækningastofnuninni • falin rannsókn málsins, því aö mönnum var eigi Ijóst meö hverj- um hætti skepnurnar höföu drep- ist. Nú hefir sannast, aS 15 ára fá- viti, sem komiö haföi veri'ö fyrir á býlinu, haföi banaö kúnum meö hamri. „Fridtjof Nansen“-strandið. [ Landvarnarráöuneytiö hefir gert samning viö Norska björgunarfé- lagið urn björgun eftirlitsskipsins Fridtjof Nansen. Vilhjálmi jfyrrv. keisara þakkað. í. dag eru 30 ár liðin síöan er bruninn mikli varö í Alasundi. L tilefni af því hefir borgarstjórinn í Álasundi og bæjarstjórnin sent Vilhjálmi fyrrverandi keisara þakkarskeyti. Stórsíldaraflinn bregst fí Noregi. Samkvæmt Haugesunds Avis hefir orðiö aö ónýta ýmsa samn- inga um kaup og sölu á salt-síld, af því aö stórsíldarveiöin hefir brugðist. Ríkisbúskapur Norðmanna. Lund ráðherra gerði grein fyrir ríkisbúskápnum í ræðu, sem hann hélt á Stórþingsfundi í dag. Reikn- ingar fyrir fyrra misseri yfir- standandi fjárhagsárs sýna tekjur umfram gjöld 5.6 milj., en á sama tima síöasta fjárhagsárs gjöld um- fram tekjur 18.3 milj. kr. Á ÚtSÖlUBDÍ Bollapöi’, postulín 0.35 Matai’diskar, steintau - 0.50 Desertdiskar, postulín 0.35 Kökudiskar, postulín 0.40 Mjólkurkönnur, postuliii 0.70 Vatnsglös 0,20 Ávaxtasett, 6 manna 3.00 Ávaxtasett, 12 manna 5.40 Skálasetl, 7 stykki 5.20 Skálasett, (5 stykki 3.60 Iíaffistell, 6 manna 10.00 Ávaxtaskálar, postulín 1.60 Ávaxtadiskar, gler 0.35. 4 öskubakkar í kassa 1.25 Skeiðar og gafflar, 2 turna 1.40 Teskeiðai’, 2ja turna 0.40 Borðhnífai’, ryðfríir 0.65 Sjálfblekungar, japanskir 0.75 Sjálfblekungar með glerp. 1.20 Sjálfblekungar, 14 carat 4.00 Vasahnífar 0.75 Hárgreiður 0.40 Höfuðkambar, fílabein 1.00 Dömutöskur, ekta leður 6.80 Dömutöskur, ýmiskonar 4.00 Rafmagnsperur, danskar 0.80 Rafmagnsperur, japanskar 0.70 Að eins ein utsala árlega. K. EmarssDH l irau Bankastræti 11. K.F.U.K. Fundur annað kveld kl. 8V2. Fundarefni: Ræða, einsöngur og upplestur. Félagsstúlkur annast. Alt kvenfólk velkomið, utan- félags sem innan. Gleymið ebki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SVANA' vltamin s mj Ð r líki þvi að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stil — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörlíki. ioecíiocQOíioooocíiíXííiOísöGco; SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xiooíiooooíioooooíiooíioíiooco;. Einskonar hæsta- réttardómur ætti þetta að teljast: - Þeir, sem ætíð biðja um það besta og mikla þekkingu hafa á bökunar- dropum, nota á- valt Lillu-bökun- ardropa frá Húsmæður. Kaupið AXA haframjölið Það er gott og nærandi. Framleitt undir lækn- iseftirliti. r 1 KENSLA Kenni að mála á silki og flau- eL Sigríður Erlends, Þingholts- stræti 5. (424 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Stúlka óskast i vist. Hátt kaup. — Uppl. Rakarastofunni Vesttirgötu 11. (432 Stúlka óskast á fáment lieim- ili. Uppl. milli kl. 7 og 9 á Bar- ónsstíg 55, 3. liæð. (421 ; Leiknir, Hverfisgötu 34, tekur að sér að selja notaðar sauma- vélar, ritvélar og gi'ammófóna. Kaup geta komið til mála. (305 1 Unglingsslúlka, 14—17 ára, óskast til að gæta barna. Björn Gunnlaugsson, læknir, Tjarnar- götu 16. (399 -------------------------------I Þvottahús Kristínar Siguröar- ! dóttur, Hafnarstræti 18. Simi 3927. ! ____________________________(68 j Stúlka óskast nú þegai’. Uppl. Laugaveg 19B. (447 Stúlka óskast í vist til Kefla- víkur. Uppl. gefnar á Grettis- götu 1, lijá Stefaníu Jónsdóttur. (446 Stúlku vantar til Grindavík- ur. Uppl. Laufásveg 4, kjallan- anum. (445 ^ Góð stúlka óskast nú þegar | eða uni mánáðamótin. Uppl. Bergþórugötu 27, Guðjón Guð- jónsson. (443 . Vön stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu, helst við bát. Uppl. á Spít- alastíg 6, eftir kl. 6 i kveld. (437 Stúlka óskast í vist um óákveð- inn tínxa. Uppl. á útsölunni við Vörubílastöðina. (435 Unglingsstúlka óskast strax, vegna forfalla annarar. Ránargata 18. -434 Góð stúlka óskast í vist nú þeg- ai’ eða um mánaðamót. Uppl. Öldu- götu 47. uppi. (433 HÚSNÆ3ÐI 2ja eða 3ja herljergja ibúð, með nýtísku þægindum, á góð- um stað í bænum, óskast sem fyrst. Að eins tvent í heimili. Uppl. i síma 4950. (431 2—3 herbergi og eldhús ná- lægt miðbænum, óskast senx fyrst. Uppl. í Rakarastofunni, Bankastræti 12. (429 Skilvís stúlka getur fengið leigt með annari. Fæði á sama stað. Uppl. á Njálsgötu 23. (423 Herbergi til leigu. — Uppl. í Þingholtsstræti 1. (448 Reglusamur ungur maður óskar eftir litlu herbergi í austurbæn- um. Uppl. í síma 4370. (436 Kjallari á góðum stað á Sól- völlum eða þar í grend, óskast strax. NB. Ekki til ilxúðar. — Uppl. í síma 4139. (428 Forstofustofa til leigu nú þegar. Sig. Þ. Skjadlberg. (45(! Kolaofn óskast kevptur. Berg- þórugötu 3. (43Ö LZl) 'Skik !lu!s ‘uoA ! u!öljqt9fH 'Sq 0S 00‘9 V Buiipqsanuunr) ujj .injp.qnS gix tunjoq Siuug ’Sqi qe uuiqod Qgv m4 n unqjojjnq jb jBAjn qiSuaj ranjoq qx\ Corona ferðaritvél til sölu. — Sími 4189. (426 Mór óskast til kaups. Þari ekki að vera þur. Hverfisgötu 32. (425 Hefi kauþanda að vöruflutn- ingabifreið. Staðgreiðsla. Berg- ur Arnbjarnarson, Öldugötu 47. Sími 2146. (422 Litla biómabúðin Skólavörðu- stíg 2, simi 4957. Daglega nýir túlípanar með mismunandi verði og litum. (32S Píanó til sölu með góðum af- borgunarskilmálum. — Uppl- Skólavörðustíg 15. Sími 1857- (401 Notaður bíll óskast. Tilboð. ásamt upplýsingum um tegund. númer, verð, keyrslu o. fl. send- ist Vísi, merkt: „Bíll“, (442 Erfðafestuland í umdæmi Reykjavíkur, óræktað eða rækt- að, með eða án bygginga, ósk- ast til kaups. — Tillioð, merkt: „Land“, sendist Yisi. (441 Nýr servantur og kommóða og 2 rúmstæði (gömul) til sölu i Skóla- ^TAPA^UNDI^J Grár skinnhanski liefir tap- ast. Skilist á Njálsgötu 39 B. — (444 Tapast hefir bröndóttur köttur. feit, stór læða. Skilist í Skóla- stræti 5 B. (441 Fundist hefir næla með nafni á. Vitjist til Elísar Hallgrímsson- ar, Þingholtsstræti 28 uppi, frá 12—1 og 7—8. (44° Karlmannsúr fundið. Vitjisi Unnarstíg 4. (43^ MIJNAÐARLE YSINGI. V. Árla morguns nítjánda janúar — klukkan var nýbúin að slá fimm — kom Betty með ljós inn í herbergið mitt. Eg var þá alklædd. Eg hafði farið úr rúmi mínu fyrir hálfri stundu og þvegið mér og klætt mig i myrkrinu eða við föla tunglskinsgeislana, sem gægðust inn um glugg- ann minn. Klukkan sex þenna morgun átti eg að lcggja af stað frá Gateshead. Betty var ein á fótum. Hún var jiegar búimi að kveikja eld á aminum í barnastofunni, og har þar fram morgunverð handa mér. FerSahugurinti tekur matarlystina írá öllurn börnum og svo var auð- vitað um mig. Betty bað mig þrásinnis, að drekka bolla af .heitri mjólk og að bragða á nýjum tvíbökum, sem á borðinu voru. EnJ mér var ómögulegt að liragða á neinu. og Betty varð að lokitm að stinga tvíbökunum í ferba- töskuna mína. Því næst íærði hún mjg t ferðafötin, fleygði sjali á herðar s.ér og fylgdi mér út úr barnastof- unni. Þegar við gengum framhjá dýrunum að svefn- stofu frú Reed sagði Bettj’: „Ætlarðu ekki að íara iun og kvéðja frúna?“ „Nei, Betty. Það dettur mér ekki í hug. Þegar eg var háttuð í gærkveldi, kom húu upp til mín og lét svo um- madt, að það væri alger óþarfi, að eg ónáðaði hana eða bÖrm'11 liennar í dag. þegar eg færi héðan. Uún bað mig emifremur að minnast þess, að hún hefði ætíð verið besti vinur minn og að eg ætt henni mikla þakkarskuld að gjalda.“ „Og hverju svaraðir þú?“ ,,Eg svaraði henni alls ekki. Eg sneri mér til veggjar og breiddi sængina upp yfir höfuð.“ „Það var ekki rétt gert, Jane.“ „Jú, Betty, það var rétt. Hún húsmóðir þín hefir aldrei verið mér vinveitt. Hún hefir verið argasti fjand- maður minn.“ „Þetta máttu ekki segja, Jane.“ „Nú kveð eg Gateshcad/' sagði eg þegar við kotmitn að útidynmum. LJti fyrir var myrkur, tunglið yar gengið undir. Betty bar skriðljós i hendi og brá það daufri birtu á votar húströppurnar og leimmnið grjót fyrir neðan þær. \'eðr- ið var hráslagalegt og mér var svo lcalt, að það glötnr- uðu í tnér tennurnar. Ljós logaði i dyravarðarbústaðn- um og kona dyravarðarins gægðist út utn dyrnar, er við gengum vfir húsagarðinn. Klukkan var tæplega sex. En jafnskjótt og kirkjuklukkan í grendinni háfði til- kynt, að klukkan væri sex, heyrðum við vagnáskrölt, sem nálgaðist. ,,A telpan að ferðast ein og fylgdarlatts?'’ spurði dvravarðarkonan. »Já.“ , „Hvað er langt á ákvörðunarstaðinn?" „Fimtíu núlur.“ „Þetta er óravegur. Eg er steinhissa á því, að frúin skuli þora, að láta telpuna fara eina síns liðs svona langa leið.“ Vagninn nam staðar við hliðið. Þetta var gamal! póstferðavagn og eru þessháttar vagnar fyrir löngu úr sögunni á Bretlandi. Vagninn var fullur af farþcgturt- Ferðakoffortið mitt var látið upp á vagnþakið, en eg vafði handleggjunum um hálsinn á Betty og kysti hana grátandi. Þegar ökumaðurinn lyfti mér upp i vagnimt bað htm hann, aö gæta mín nú vel á leiðínni. „Ekki skal skorta á það," sagði ökumaðurinn, skelli aftur vagnhurðitmi og lét smella i svipunni. Og mér fanst vagnitm liruna með mig eitthvað út í buskann, — til fjarlægra og' leýndardómsíullra landa — á burt frá Betty og Gateshead, frúnni .og grislingujium hennar. Egt man íátt sem gerðist á lciðitmi. En það man eg þó vel. að mér faúst daguritm afar langur og þreyt- andi. Viö ókum i gégnum tnargar borgir og einu sinni natn vagninn staðar um stund. Hestarnir voru leystir fr;i og farþegum var boðið að stiga út úr vagninttm 1 og rétta ttr sér. Ökumaðurinn tók mig úr vag.ninum og leiddt mig við hind sér init t’ veitingakrá, sem var á íning'arstaönum. Hatmbaö veitingamamiiim unt mat hauda

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.