Vísir - 13.02.1934, Blaðsíða 2
V í S I R
)) IftMMI« OLSEM í
MDNIB SPRENGIDAGINN!
Matbannirnar fálð fiér bjá okknr.
Sfmi i-2-3-4
B op garastypj öld
i Austuppíki.
Baráttan stendur milli ríkisstjórnarinnar og
------------------------------
jafnaðarmanna. Herlög í gildi í miklum hluta
iandsins. Jafnaðarmannaflokkurinn leystur
upp og flestir leiðtogar þeirra handteknir. —
Vínarborg, 12. febrúar.
United Press. — FB.
Herlög eru gengin í gildi i
öllu Efra-Austurriki, vegna alLs-
herjarverkfalls, sem jafnaðar-
menn hafa lýst yfir. Hefir lier- •
liði og jafnaðarmönnum \áða
lent saman. Giskað er á, að í
Linz liafi 25 menn beðið bana,
cn i Vinarlxirg 20. Mest hefir
verið barist í Linz. Járnbrauta-
samgöngur um alt laudið hafa
lamast. •—• Skemdartilraunir
á rafstöðvum hafa sumstað-
ar borið nokkurn árangur. Her-
íið hefir vcrið sent á aila helstu
staði og horfur á, að ríkisstjórn-
in beri sigur úr býtum í jiess-
um skærum við jafnaðarmenn.
Vínarhorg, 13. febr.
United Press. — FB.
Opinberlega tilkynt, að soci-
alistaflokkurinn austurríski
hafi verið leystur upp og allir
leiðtogar flokksins handteknir,
nema Bauer og Deutch. Á meðal
hinna handteknu er Saitz, borg-
arstjórinn í Vínarborg.
Herlög gilda nú einnig í
Carinthia.
Jafnaðarmenn hafa enn á
sínu valdi nokkurar stórar, op-
inberar byggingar, en rikis-
stjómin hefir sent þeim, er
hafa þær á valdi sínu, úrslita-
kröfur, og verður hafin árás á
þær i dag fyrir Iiádegi, ef jafn-
nðarmenn gefast ekki upp.
Jafnaðarmenn hafa enn á valdi
sínu allar þær stöðvar í Linz, er
þeir náðu í gær. Steyr var tekin
i gær af 2500 manna liði úr
flokki jafnaðamianna. Ógerlegt
er, eins og sakir standa, að giska
ú hve margir hafi fallið og
særst, en þeir em fjölda marg-
ir. —• Opinberlega tilkynt, að af
'stjórnarliðinu hafi 23 fallið.
Nánari fregnir.
Ixindon. Osló,
Kalundborg kl. 17, 12. febr. F.Ú,
I dag hefir brotist út borgara-
styrjöld t Austurríki, og er nú bar-
ist á götunum t Vinarl>org og i
Linz, og stendur baráttan milli
jafnaöarmanna og Dollfuss-stjórn-
arinnar. Fregnirnar af viöureign-
inni eru ekki allsendis greinilegar
enn þá, og ber ekki alveg saman,
en aðalatríöi jress, sem sagt er að
fram hafi fariö í dag, er þetta:
Rtkisstjórnin Ivsti þvi yfir t dag,
r V
að hún hefði fdngið fregnir um
það, að jafnaðax'menn hefðiaðund-
anförnu viSað að sér miklum vopn-
um. senr geynrd væru í höfuðstöðv-
um þcirra. Yfirvöldin kröfSust
þess, að vopn þessi yrSu látin af
hendi. og fyrirskipuðu að rannsókn
skyldi fara fram í aðalbækistööv-
um jafnaðarmanna i Vín. t’egar
framkvæma skyldi rannsókn þessa
i dag, rieituðu jafnaSarmenn, aS
láta nokkur vopn af hendi og laust
þá í bardaga milli þeirra og stjórn-
armanna. JafnaSannenn köstuðu
hatrdsprengjum, en lögreglan og
hcrinn réðust á stöðvar þeirra.
Nú rak hver atburöurinn ann-
an, og brátt komst alt t uppnám.
Jafnaðarmenn lýstu yfir allsherj-
arverkfalli, og hlóðu sér virki i
ýmsum götum í nánd við höfuð-
stö&var sínar, og einnig í útjöðrum
borgarinnar. Vegna verkfallsins
varð Vínarborg ljóslaus síðdegis
í dag og sítnasambandslaus, en
lögreglan setti tafarlaust í gang
sínar sérstöku aflstöðvar, og gat
þannig haldið uppi símasambandi
fyrir sig.
Jafnaðarmenn fóru nú að drifa
í stórum hópírm til borgarinnar,
jafnframt því sem ýmiskonar ó-
eirðir og bardagar urðu í öðrum
borgum, einkunr i Linz, sem í
sumum fregnunr er talin miðstöð
uppreistarmanna, en vegna síma-
sanrbandsleysis út um land, er ekki
enn þá vitað meö vissu, hvað þar
hefir fariö fram. Þó er sagt að þar
hafi tveir lögregluþjónar fallið og
20 særst, er þeir gerðu árás á höf-
uðstöðvar jafnaðarmanna þar,
Schiffer-hóteliS, og tóku þaS her-
skildi í þarðri árás.
Nú víkur söguniri aftur til Vín-
arborgar, þar geisuðu bardagarn-
ir áfranr i götunum af mikilli heift-
Stjórnin lýsti borgina i hernaSar-
ástand, og borgaraleg lög voru
upphafin, umferS stöðvuð um ýms-
ar aðalgötumar og hervörður sett-
ur á strætin og við allar helstu
byggingar stjórnarinnar. Rrkis-
stjórnin skaut á fundi i hermála-
ráðuneytinu undir forsæti Dollfuss
sambandskanslara og samþyktf
þar, aS láta tafarlaust ráSast á að-
alvígi jafnaSarmanna í Austurríki,
ráShúsið i Vín. Herdeild meS
hríSskotabyssur var undireins send
þangaS, og síðustu fregrrirnar i
kveld, sem l>ó eru óstaSfestar,
scgja að stjórnarherinn hafi tekiS
ráShúsiS meS áhlaupi.
1 liSi stjómarinnar eru, auk
ríkislrersins og lögregiunnar,
mannafli Heimwehr-flokksins.
.Dollfuss kanslari og stjórn hans,
ug leiðtogar jafnaðarmanna lrafa
hvorttveggja gefið í dag út yfir-
lýsiirgar til alnrennings.
í yfirlýsingu jafnaðarmanua
| segir, að framkonra varakanslar-
ans hafi undanfarið verið svo ó-
viðunandi, að hennar vegira aðal-
lega, og af ýmsum öðmnr ástæðum
líka, hafi þeir talið nauðsynlegt,
að efna til kröftugra mótmæla
gcgn stjórninni. I yfirlýsingunni
segir eiurfremur. að það sé rétt.
að flokkurinn hafi dregið að sér
vopn, en þaft hafi hinsvegar aldrei
verift ætlunin að heita þeim til á-
rásn. Vopnin liafi verift fengin til
þess. aft flokknrinn gæti v-erift við-
búinn, ef á lrann yröi ráftist, eða
ef fasistarnir i landinu rej-ndu að
kollvarpa stjórnskipulagi rikisins.
Þó segir einnig í yfirlýsingunni,
aft verkanrcnn muni telja það
skyldu sina, aS grípa til vopna, ef
lýSræðiS eSa stjórnarskrá ríkisins,
sé í hættu.
Dollfuss-stjórnin segir í sinni
yfirlýsingu, að það hafi vitnast, að
jafnaSarmannaflokkurinn hefSi
vígbúnað og vopnasöfnun, sem
væri óheimil aS lögunr, og hættu-
leg landsfriðnum, og hefSi því ver-
ið nauðsynlegt, að heimta franr-
ral þeirra á þessum vopnum, en
þeir hefðu neitað því og stofnað
til bardaga. í stjórnarávarpinu, er
einnig alvarlega skorað á allan al-
menning, aS vera rólegan, og lralda
vinnu siírni áfram, og Dollfuss var-
ar verkamenn viS þvr, aS láta leiSa
sig út i nokkurar óeirðir, sem fyr-
irsjáanlega geti einungis orðið
þeim sjálfunr til ills.
Það er einnig sagt, aS Dollfuss
hafi í dag boðað all víðtækar
breytingar á austurrísku stjórnar-
fari þannig, að gera cigi úr sam-
bandsrikinu eitt allsherjarríki, af-
nema sérréttindi einstakra lands-
lrluta og landsþinga, og setja
landshöföingjana af. Borgarstjór-
anum í Vínarhorg var einnig vik-
ið frá í dag, og i sumum fregnum
segir, av’j það hafi verið aðaltilcfni
þess, aS ócirSimar hófust.
Ennfrenrur er sagt, aS Dollfuss
hafi i hyggju, eða hafi þegar, gef-
ið út fyrirskipun, senr bannar
starfsenri allra sérstakra pólitískra
ílokka i landinu.
Þegar síðast fréttist í kveld
stóðu enn yfir bardagar í Vín og
víða unr land, en óstaSfcstar fregn-
ir segja, að stjómarliöiS hafi náð
á vald sitt flestum lrclstu stöðv-
um jafnaðarmanna, og tekið fasta
sunra leiðtoga þeirra.
Lxmdon í gærkveldi. F.Ú.
í Vinarborg cr nú aftur konrin á
lcyrS og ró. Stjórnin héfir tekið
ráShúsiS þar á sitt vald. Jafnaöar-
mannablaSiS „Arbeiter Zeitung"
hefir verið bannað. AJmenningi í
Vín hefir veriS bannaö að vera á
ferli á götunr úti cftir kl. 8 aS
kveldi. Aðrar freguir segja að bar-
ist sé enn í ýnrsuni borgum og að
margir hafi beðið bana í óeirðun-
trnr. Sambandsstjórnin í Austurríki
situr nú á fundi. Fregnirnar frá
Austurríki eru óljósar og verður
ekki, sagt meS fullri vissu hverju
fram vindur þar.
CJtan af landi.
Akureyri 12. febr. F.Ú,
Kappskák.
Kappskák milli Skákfélags
Húsavikur og Skákfélags Eyfirð-
inga lauk þannig, aö Húsvíkingar
unnu 3 skákir og Eyfirðingar eína
cn to uröu jafntefli.
Dánarfregn.
Nýlátin em hér: Maria Jónsdótt-
ir, ekkja Þorvaldar Guönassonar,
Kristín Pálsdóttir, kona Þorláks
Einarssonar bónda á Kotá við Ak-
ureyri, og Valdimar Bjömsson
bóndi að Naustum.
Vestf irðingamót.
V'estfirðingamót var nýlega
haldið hér með um 170 þátttakend-
um. Mótinu stjórnaSi dr. Krist-
imr GuSmundsson.
Boðsund.
Boðsund þreyttu í ga-r Knatt-
spyrnufélag Akureyrar og Menta-
skólinn á Akureyri, og þreyttu 6
tVr hvorri svcit. Úrslit urð-u þau
að sveit Mentaskólans varft 30
metnun á utidan. Hver keppandi
syntí 70 nretra.
Seffle-mótopap.
4—220 hesta.
Vandaðir og
traustir.
Verðið lágt.
Umboð:
Þórðnr
Svein88on & Go.
Bypngarfélag Reykjavíkur.
Rannsðkn 'alveg sjáifsOgð. 5 -3
Eg ætlaði að koma þessum
línum á franífæri fyrir hæjar-
stjórnarkosningamar, en varð
of seinn. En þó að svo færi,
langar mig cigi að síður til þess,
að Vísir birti þær fyrir nrig.
Þetta Byggingarfélagshneyksli
er svo alvarlegs eðlis, að al-
menningur verður að vita á þvi
nokkur skil. Eg er því miður
ekki svo kunnugur einstökum
atriðum þessa hneykshsmáls,
til hlítar, en væntanleg rann-
sókn mun sýna, að margt liefir
farið atlaga, svo að vægilega sé
að orði komist, i stjórn jx:ssa
fyrh’tækis.
Eg er einn þeirra manna, er
glæptust á þvi, að leggja fram
nokkurt lilutafé til þessa bygg-
ingarfyrirtækis og eg hefi
livorki fengið greiddan arð af
peningum míuum né höfuðstól-
inn endurgoldinn.
Eins og allir vila, hafa for-
iugjar jafnaðamranna ráðist á
húseigendur hér í hænuin með
mikilli frekju og óskammfeilni,
eins og þeim er lugið, fyrir of-
háa liús'aleigu. Því skal ekki
neitað, að liúsaleiga hefir oft og
einatt verið langt of liá í :göml-
um húsum, sem til vom fyrir
stríð. Hefir verið ilt við það að
ráða, eins og gefur að skilja,
þar senr eftirspum eftir hús-
næði hefir verið mjög nrikil.
Margir hafa því orðið að saitla
sig við hærri húsaleigu, en þeir
gátu greitt, sér að meinalausu,
eða sanngjarnt var að þeir
greiddu. Hins vcgar er ekki vísl.
að húsaleiga hafi verið mikils
til of há í nýlegum og uýjum
húsum, sem reist voru á stríðs-
tímanum eða eftir hann. Þá
urðu allar byggingam'örur dýr-
ar — margfölduðust í vcrði -
og kaupgjald við byggingar-
vinnu hækkaði stórkostlega.
Alþýðuforingjarnir ætluðu
nú, að þvi er þeir sögðu, að gera
tilraun til þess, að sýna almeun-
ingi í verkinu, hversu svívirði-
legt húsaleiguokrið væri hér i
bænum. Þedr ætluðu að reisa
verkamannabústaði, sem yrðl til
fyrirmyndar. Húsin áttu að vera
vönduð að öllu leyti og leigan
sanngjöm, þ. e. miklu hegri en
hjá öðrum, sem bygðu hús um
likt leyti, og hugsuðu um það
eitt, að féfletta leigutaka. læú'
ætluðu að sýma almenningi jiað,
að hægt væri að koma upp góð-
um mannabústöðum fyrir
sæmilegt verð, ef ráðdeildin
væri með i verki og svo náttúr-
lega ráðvendnin, cn hún gengi
eins og „rauður þráður" gegn
um alt starf alþýðuforingjanna!
Þeir hugsuðu aldrei.um annað
en heill alls almennings, og
gengi heldur alls á mis sjálfír,
en að frá því væri hopað!
Með formála, ekki ósvipuð-
um þessu, si'm nú s'ar sagt, vom
herjaðar út úr mér nokkurar
j krónur, til þess að leggja i þetta
byggingariyrirtæki. Mér var
sagt, að peningarnir væri eins
vel geymdir þama og í hvaða
hanka sem væri —. Mimurinn
að eins sá, að eg fengi sjálfsagt
meiri arð af þeim með þessu
móti, og auk þess ánægjuna af
því, að vita mig liafa lagt fram
minn litla skerf til þess, að fá-
tækt fólk fengi góðar íbúðir
fyrir sanngjarna leigu. Og í
aunau stað styddi eg að þvi, að
það mætti koma í ljós, sem fyrst
og sem greinilegast, hvílíkum
yfirburðum alþýðuleiðtogamir
væri gæddir, að því er tæki til
allrar hagsýni og ráðvendni í
meðferð á fjármunum annara.
Byggingarfélagshúsin yrði íil
fyrirmyndar að öllu leyti og yf-
irburðir foringjanna mmidu
koma svo greinilega i ljós í
stjóm fyrirtækisins, að enginn
gæti efast framar. Þarna mundi
hagsýni og ráðvendni haldast i
hcndur og blessun „hins hæsta“
lrvíla yfir óeigingjömu starli
mannvinanna!
Þetta fór þó ait á annan veg.
— Fyriitækið fór á hausinn og
hluthafarnir iöpuðu sínu.
Félagið naut þó gífurlegs
stj-rks, bæði úr bæjarsjóði og
ríkissjóðL Mér er ekki kunn-
ugt imr, að einstaklingar, sem
leggja út í húsabyggingar, njóti
slíkra hlunninda.
Yar þá leigumálinn hagstíeð-
ari en í húsum einstakra
raanna?
Ekki bar á því. Leigan mun
hafa verið svipuð og i húsunr
einstakra nranna eða jafnvel
töluvert lrærri.
Voru húsin betur úr garði ger,
en hús einstakra manna?
Því' var lýst í Vísi fyrir
skömmu og bar sú iýsing með
sér, að húsin hefði verið frá
munalega illa bygð og l>æginda-
litil. —
Þegar bæ.jarsjóður neyddLsf
til þcss, að taka rfð húsunum,
sakir þess, að hann var í mik-
illi álrjTgð íýxir lánum, sem á
þeim hvildu, varð hann að verja
35—40 þúsund krónum til þess>
að gera þau hæf sem manna-
bústaði.
Og ekki nóg með það. Hann
varð að lækka leiguna stórkost-
lega fyri1 hverja íbúð, ef nokk-
ur von átti um það að vera, að
Iiægt væri að fá fólk til þess,
að taka íbúðiraar á leigu. Og
samt mun ekki hafa reynst
mögulegt, að fá fólk í sumar
jæirra, þrátt fyrir húsnæðisleys-
ið í bænum.
Hvernig halda menn nú, að
þessar íbúðir hafi litið út, áð-
ur en bærixm varði 35—40 þús-
und krónum til þess að reyna
að gera þær að sæmilcgum
mannabústöðum?
Það virðist ligg,ja i augum