Vísir - 26.02.1934, Side 1

Vísir - 26.02.1934, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðj usimi: 4578. 1TI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, mánudaginn 26. febrúar 1934. 56. tbl. GAMLA BlÓ Aöalforstjðrinn. Þýsk talmynd og gamanleikur i 10 þáttum. Aðalhlut- verkin leika: Felix Bressart — Chariotte Súsa Afar skemtileg og fjörug mynd. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Sigurðardóttur, fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi þriðjudag 27. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Sjafnargötu 8, kl. 2 síðd. Jóhann Eyjólfsson. Ekkjan Sigríður Ásbjarnardóttir frá Borðeyri, verður jarð- sungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 1. mars og hefst athöfn- in með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. 1 e. h., Sjafnar- götu 10. Sigríður Bjarnadótlir og Tómas Jörgensson. Vegna jaröarfarar verðnr verslnninni LIVEFPOQL, svo og ðllnm ntbnum hennar lokað á morgnn kl. 1—5 e. h. VerSlDDÍn Uiverpoa^ Skrifstofnm vornm og vöregejmslnm, svo og öllnm mjólknr- bnðnm félagsins verðnr lokað á morgnn kl. 1—5 e. h. vegna jarðarfarar. Mjálknrfélag Reykjavfkor Trawlgarn besta tegund, 3 og 4 þætt, fyrirliggjandi í heildsölu. Verðið mikið lækkað. Yeiðarfæraverslonin GEYSIR NÚ ERU LOKS komnar nýju töskurnar — skoðið gluggasýninguna alt nýjasta tíska. Leðurvörudeildin, Bankastræti 7. Sími: 3650. ATLABÚÐ, Leðurvörudeildin, Bankastræti 7. Sími: 3656. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman Aðgöngumiðar að mið- vikudagssýningu seldir i Iðnó á þriðjudaginn kl. 1—4. Miðar að föstudags- sýningu seldir sama dag kl. 4%—'7. Stæði fást altaf daginn sem.leikið er, til kl. 7. „Gullfoss" fer 1. mars til Leith og Kaup- mannahafnar. „Brúarfoss" fer 2. mars til Breiðaf jarðar og Vestfjarða, þaðan norður um land til London og Kaupmanna- hafnar. Fellur því niður ferðin héðan 13. mars til útlanda. Ung, sidpriid stúlka 15—17 ára, getur fengið stöðu 1. mars sem lærlingur i SÁPUHtíSINU, Austurstræti 17. Komi til viðtals á morgun. NÝJA BÍÓ Konungnr Zigeunanna. Amerísk tal- og söngvamynd frá Fox, töluð og sungin á spönsku. — Aðalhlutverkið leikur hinn læimsfrægi spánski tenorsöngvari José Mojiea ásamt Rosita Moreno. José Mojica hefir hér sem annarsstaðar hlotið hylli allra kvikmyndavina, en aldrei hefir hann verið jafn tigulegur og söngur hans eins heillandi og i þessari skemtilegu æfintýramynd. NINON AUJTURJTRÆTI -12 MNýttl Samkvæmiskjólar^ Gerið svo vel og kom- ið og lítið á hina ný- tisku samkvæmis- kjóla, sem við enim að taka upp. Einnig peysur og símíli- kjólaspennur, smekk- legar. NýttlHH NINON oí=>io • rr í búð, 3 herbergi og eldhús vantar mig frá 14. mai n. k. Jens Á. Jóhannesson, læknir. Grimndansleiknr glímufélagsins Armann verður i Iðnó laugardaginn 3. rnars, kl. 9 síðdegis. Hljómsveit A. Lorange. Aðgöngumiðar fást frá þriðjudegi í Tóbaksverslunin London og í Verslunin Vaðnes. Félag’smenn eru ámintir nm að tryggja sér aðgöngum. í tima. NÝDPPT^KNARJPLÖTUR Komið í Bankastræti 7 og Laugaveg 38 og hlustið. HLJÓÐFÆRAHÖ JÐ • ATLABQÐ Sími: 3656 Sími: 3015. SkátaskemtHD. Hin árlega skemtun skátafélaganna í Reykjavík verður haldin í Iðnó í dag 26. febrúar, kl. 8. Aðgöngumiðar á kr. 1.75 verða seldir í Bókhlöðunrii og í Iðnó í dag eftir kl. 4. NEFNDIN. Hpingurinn. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 27. þ. m., kl. 8y2 i Odd- fellowhúsinu. STJÓRNIN. E.$. „EDDA U Tilboð óskast í skipsflakið með öllu sem í því er þar sem það liggur í f jörunni vestan Hornaf jarðaróss. Séu tilboðin komin á skrifstofu vora í síðasta lagi á hádegi næstkomandi laugardag, 3. mars 1934. Sjóvátryggingarfélag íslands h. f.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.