Vísir


Vísir - 26.02.1934, Qupperneq 4

Vísir - 26.02.1934, Qupperneq 4
VlSIR honum þar á ákveðnum stað. Konan hafði, að því er best verður vitað, enga hugmynd nm, að hún var komin í klær njósnara. En hún komst að því síðar og þorði ekki að halda slíkum störfum áfram. Og eitt sinn er hún hafði nóg fé handa milli, fór hún að spila „bacca- rat“ á ný í Zaccatspilavítinu Hún vann stórfé, en er hún fór úr spilavítinu það kveld, með stórfé i tösku sinni, framdi hún sjálfsmorð. Mata-Hari, frægasti kven- njósnari stríðsáranna, var skot- in í Vincenncs i dagrenning, fyr- ir hernaðarnjósnir. Hún var kölluð „drotning kvennjósnar- anna“, segir liann, en ekkert getur verið fjær sanni. Hún var fögur kona, en ekki eins fögur, og af var látið i skrifum um hana, og hún var ekki eins slyng dansmær og mælt var. Slyngaridansmeyjar enhún var, sjást leika listir sínar á leikhús- um allra höfuðborga álfunnar. — Henni varð mikið ágengt í starfi sínu, af því að hún hafði slægð til að bera, jafnframt þvi, að hún hafði lag á að gera karla hrifna af sér. En njósnir sömi- uðust á hana að lokum einmitt vegna þess, að hún var farin að tapa sér og fegurð hennar var á förum, end var hún komin hátt á fertugs aldur, og slægðin ein dugði ekki, þegar fegurðin var á förum. En þótt fjölda margir aðrir kvennjósnarar hafi í raun og veru haft meiri feg- urð og slægð til að bera en Mata Hari og orðið meira ágengt en henni, er hún þó kunnasti kven- njósnarinn, sem tekin var af lifi ófriðarárin. Það voru margir kvennjósnarar aðrir á þeim ár- um, sem teknir voru af lífi. Á meðal þeirra var Marguerite Franchillard, sem var sauma- kona í Grenoble. Hún kyntist „Svisslendingi" nokkurum og lifðu J)au saman ástalífi. En „Svisslendingurinn“ var þýskur njósnari og Marguerite var tek- in af lífi fyrir aðstoð þá, sem hún hafði veitt honum við ujósnarstörfin. Fram á seinustu stund liélt liún, að elskliugi hennar væri Svisslendingur og enginn njósnari. Og þegar hún stóð fyrir framan hermannaröð- ina á aftökustaðnum, voru sein- ustu orð hennar: „Það getur ekki verið satt. Það getur ekki __U Sanchis-Maria Lienentall, f. í Valencia, var tekin af lifi í Marseille 1917 fyrir njósnir. — „La Ducimetiére" var einn af fáum kvennjósnurum, sem TEOFANI Cicpretlum er altaf lifarvdi 20 stk -1-25 TakiD eftir. í öðrum löndum, t. d. Dan- mörku, hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna-experta framkvæma alla rannsókn á sjónstyrkleika augnanna. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæm- ir gleraugna-expert vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kostnaðarlausu. Viðtalstími frá kl. 10—12 f. h. og kl. 3—7 e. h. F. A Thtele Austurstræti 20. dæmdir voru til lifláts á ófrið- arárunum, sem liélt lífinu. Po- incare forseti náðaði hana. Máttur tískunnar. Amerískar konur hafa fyrir Iöngu alment hætt að ríöa í sööli, en nú er aö veröa breyting aftur í þessuin efnurn vestra. Þaö er nú oröin all-algeng sjón í skemtigörð- um New Orleans og annara stór- borga, á reiðvegum þar, að sjá konur ríða í söðli. Það er orðin tíska og ef að líkuin fer sést engin amerísk „sjx)rtskona“ ríða í hnakk eftir skamman tíma. íslsndmgarl Veytið íslensku fæðunnar. t Steinbitsriklingur, valinn. Lúðuriklingm:. Harðfiskur, beinlaus. Freðýsa. Saltfiskur, pressaður. Hákarl. Hvalur, Sild. Vlt eru þetta góðar og girni- egar vörur. --- Pðll Hallbjörns Sími 3448. Laugaveg 55. dömubindi er búið til úr dún- mjúku efni. Það er nú nær ein- göngu notað. Eftir notkun má kasta þvi í vatnssalerni. Pakki með 6 stykkjum kostar 95 au. OrsmiðavlnnDstofa mín er i Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Simi: 3890. | VINNA Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Simi 3183. (1788 Tek að mér fjölritun og vél- ritun skjala, einnig allskonar lögfræðilega skjalagerð. Pétur Jakobsson, Kárastig 12. (208 69k) ‘uoA “lönq 'XBJJS nu JSBífSp UUI3AS -ipuos angpjd cap gx—Sl Þaulvanur aðgerðar- og beit- ingamaður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 3725. (459 ] HÚSNÆÐ) J 3—4 herbergja íbúð með öll- um þægindum, vantar mig frá 14. maí. Guido Bernliöft. Sími 4840. (480 | &AUPSKAPUB í* A útsölunni er hægt að gera góð kaup á efni í Peysufata- svuntur, t. d. svart Greorgette með flauelsrósum fyrir 13,60 i svuntuna. Ljós efni í sam- kvæmis- og sumarsvuntur fyr- ir 14,00 í svuntuna, kostaði áð- ur 21,00, Taftsilki fyrir 8,25, kostaði áður 16,25. Ljós og dökk Georgette með flauels- rósum 19,50 í svuntuna, áður 27,60. Slifsisborðar frá 4,20 i slifsið. — Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. (472' Hvítt Georgette með flauels- rósum á 18,30 i upphlutsskyTt- una, kostaði áður 25,88. Ljós: Georgette 3,75 í skyrtuna. Alls- konar munstruð efni i skyrtur og kjóla frá 1,95 meter. Hvit og svört efni á 3,50 mtr. Svart silkiefni á 1,00 mtr. og margt fleira með ágætu verði. Versl. „Dyngja“._____________(47S Morgunkjólaefni á 2,50 og 3,00 i kjólinn. Silkiefni, ljós, á 1,00 mtr. — Versl. „Dyngja“. (474 Rakvélar. Verð kr.: 150. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. íbúð, 3—4 lierbergja, með öllum þægindum, óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send á afgreiðslu Visis, merkt: „Góð umgengni", fyrir 1. mars. (479 I Skildinganesi, sem næst Sjóklæðagerðinni, óskast 14, maí 2 lítil herbergi fyrir ein- hleypa. — Uppl. síma 2713. (478 Gardinutau, þykk, frá 1,50; mtr. Gardínutau, þunn, dökk, frá 1,40. Stores-efni með 20% afslætti. Versl. „Dyngja“ (475 Telpuhúfur frá 0,95 stk. An- goraliúfur 2,75, áður 6,75. Ull- artreflar, dömu og barna, frá 0,90. Astrakantreflar á 1,95, áður 3,75. Dömupeysur með hálfermum frá 2,95. — Versi. „Dyngja“. (476 Bogi Brynjöifsson fyrv. sýslumaður Magnús Thorlacios lögfræðingur. Sími: 1875. Pósthólf 752. Hafnarstræti 9. Skrifstofutími kl. 10—12. og 1—4. Laugardaga 10—12. Aths.: Að gefnu tilefni viljum við taka fram, að skrifstofa okkar er e k k i í Mjólkurfélagshúsinu, Hafn- arstr. 5, heldur í húsi I. Brynjólfs- son & Kvaran, Hafnarstræti 9. Papplrsvörar og ritföng: Heldur litil 3ja lxerbergja ibúð og eldhús óskast 14. maí sem næst miðbænum. Skilvís greiðsla, 3 íullorðnir í heimili. A. v. á. (470 íbúð óskast, 3—4 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „300“, sendist afgr. Vísis. (468 Forstofustofa til lcigu. Uppl. í síma 4488. (466 íbúð við Tjörnina er til leigu 14. maí, 4 stofur og eldhús með öllum þægindum. Tilboð óskast fyrir 5. mars, merkt: „Skilvís“. (465 Mig vantar 2 herbergi og eld- liús, helst strax. 3 i heimili. — Valentínus Eyjólfsson, Leifs- götu 5, 3. hæð. (482 íbúð við Tjörnina er til leigu 14. maí, 4 stofur og eldhús með öllum þægindum. Tilboð óskast fyrir 14. maí, merkt: „Skilvis“. (460 Hvitt spegilflauel í ferming- ar- og samkvæmiskjóla á 10,00 mtr. — Versl. „Dyngja“. (477 Nokkur ný eikarskrifborð lil sölu á 125 kr. — Uppl. Njálsg. 80 kjallara. (467 Tómir kassar seljast ódýrt. Sápuhúsið, Austurstræti 17. (481 Haraldur Sveinbiarnarson sel- ur Gabriels heimsfrægu fjaðra- strekkjara. (399’ TILKYNNING I. O. G. T. STIGSTUKA REYKJAVtKUR. Fundur þriðjudag 27. febr.. kl. 8%-. Aðalfundarstörf. (471 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HDNAÐARLEYSINGL helti í bollana fyrir okkur allar. Því næst opnaði hún skáp, sem var í stofunni og tók1 út úr honuin stóra kúm- enskringlu. Þetta kvöld var regluleg stórhátíö. Ungfrú Temple og Helen Burns töluðu urn svo margt, sem eg hafði aldrei heyrt nefnt á nafn. Eg sat og hlustaöi gaumgæfilega, og - lagði á minnið alt, sem þær töluöu saman. Og Helen naut sín þetta kvöld. Augu hennar leiftruSu og hún varS rjóS í kinnum. Eg sá aö hún var ljómandi falleg. En kvöldiS var altof fljótt aS líSa. Bjallan hljómaSi óS- ara en varSi og kallaöi okkur til sængur. Og þaö var . skylda okkar, aö hlýöa kalli hennar, Ungfrú Temple kysti okkur aS skiInaSi og mælti: - „GuS blessi ykkur!“ Hún kvaddi Helen á eítir mér. ÞaS var eins og hún ætti . bágt meS aö skiljast viö telpuna. Hún varö áhyggjufull á svip' og andvarpaSi þungan. Og eg sá ekki betur, en aö henni vöknaöi um augun lítiö eitt. Þegar viö komum í svefnstofuna, heyröum viö aö ung- frú Scatcherd var þar inni. Hún var aö athuga hvernig færi í hirslunum okkar og var einmitt í þessum svifum aS gæta aö J)ví hvort alt væri nú í röS og reglu hjá Helen. jafnskjótt og Helen kom í svefnstofuna, var henni tekiS meS ávítunum. Ungfrúin atyrti hana harölega fyrir hiröu- leysi og dæmdi hana í stranga refsingu, sem hún átti aö afplána daginn eftir. „Þaö er alveg satt, þaö var alt á tjá og tundri í hirsl- unni minni,“ hvíslaSi Helen aS mér. „Eg var búin aS ætla mér aö ráöa bót á því, en eg steingleymdi því. Eg er svo fjarska gleymin.“ Daginn eftir var stór miöi festur á bakiS á Helen og á hann letruS yfirsjón sú, er hún hafði gert sig seka um aS þessu sinni. Helen bar þessa vansæmd meS þolinmæSi. Þegar vika var liSin frá hinni afdrifaríku komu hr. Brocklehurst’s kom svar frá hr. Loyd til ungfrú Tcmple. SvariS var mér mjög i vil, þvi aö ungfrú Temple kallaöi alla á fund, kennara og nemendur, og lýsti yfir því í heyranda hljóöi, aö Jane Eyre hefSi verið höfö fyrir al- gerlega rangri sök. Var auSsætt, aS bæSi kennarar og nemendur uröu þvi fegnir, aS eg hafSi fengiö uppreisn í þessu máli. Eg haföi kviSiö komu Brocklehurst alla tiS, frá því er eg kom í skólann. En viS þessi málalok var þungu fargi . aí mér létt. Eg herti mig nú æ því meir viö námiS og tók miklum framförum. Segir ekki Salómon: „Betri er einn skamtur kálmetis meö lcærleika, en alinn uxi meö hatri.“ IiefSi eg átt kost á aö búa á ný viö hóglifiö í Gates- head, hefði eg hafnaS þvi tafarlaust. Þrátt fyrir skort og allsleysi, heföi eg kosiS Lowood. IX. VoriS kom aS lokum. Vetrarkuldinn livarf norSur t hafsauga, snjóana leysti, svellin runnu sundur, og hinn nístandi stormur vetrarins varS aS hressandi vorblæ. Kuldabólgan í höndum mínum og fótum tók aS réna í blíðviSrinu og leikstundunum í garSinum var tekiö meö miklum fögnuSi. MaímánuSur bjó sig laufgrænni skikkju, blómin gægö- ust upp úr moldinni og himininn var heiöur og blár. Eg naut þess af lífi og sál, aS vera úti í góöa veSrinu, og gat veriö mikiS úti sökum þess, sem nú skal greina: Taugaveikisfaraldur kom upp i Lowood um og áSur en maímánuSur væri liöinn, var búiS aS breyta skólanum i sjúkrahús. Nemenduvnir höföu oröiö aö þola hungur og kulda allan veturinn, en það hafSi veikt mótstööuafl þeirra. gegn sjúkdóminum. Af áttatíu nemöndum tóku fjöru- tiu og fimm sjúkdóminn, allir um sama leyti. Telpurnar- sem uppi stóSu, voru agalausar og vörSu tímanum eftir eigin geSþóttta. Enginn var til þess aö sjá um, aS reglu- gerS skólans væri haldin. Ungfrú Temple var vakin og sofin yfir sjúklingunum og komst ekki yfir meira. Hún hjúkraSi þeim bæöi á nóttu og degi og hvíldist aöeins * stuttan tíma á hverjum sólarhring. Sumar litlu stúlk- urnar voru svo lánsamar, aö eiga ættingja, sem voru fús- ir á aS taka þær heim til sín, og foröa þeim úr pestar-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.