Vísir - 28.02.1934, Page 4

Vísir - 28.02.1934, Page 4
VÍSIR MILDAR OG ILMANDI TEOfANI Ciqarettur 20stk 1*25 nvarvelrna Allur f jöldinn af bila- og báta- mótoraverksmiðjum notar AC kerti i vélarnar í upphafi. Það er vegna þess, að ekki er völ á ábyggilegri kertum og ending* arbetri. — Éndurnýið með AC, svo vélin gangi vel og sé bensínspör. — Allar mögulegar gerðir oftast fyrirliggjandi og verð mjög hóf- legt. — AC kertin eru búin til hjá General Motors, eftir allra fullkomnustu aðferð er þekkist. Jób. Olafsson & Co Hverfisgötu 18, Reykjavik. um aS reyna aö setja sig í stell- ingar. Útgefandinn, Þorleifur 'H. Ejarnason, hefir lagt mikla rækt vi'S minningu hins mikla manns og á bestu þakkir skiliS fyrir. ÞaS er fátt eins holt fyrir þjóöina sem a5 horfast í augu viö mikilmenni sín. Þetta er annaö bréfasafn Jóns, sem Þorleifur annast og fylgja þvi ágætar skýringar eftir hann. Er á ðllu þessu hinn mesti vandvirkn- is- og alúðarbragur af hans hendi, sem hans var von og vísa, svo aö eg noti heldur fen ekki gatslitiS orSalag. Eg veit þaS nú, þó aS eg fcefði ekki vit á aS meta þaS þá, að fáir, ef nokkrir, þeirra kemi- ara, sem eg hafSi forSum í skóla, — þá heldur lítt loflegur læri- sveinn, — lögSu eins mikla alúS viS kenslu sína og eins milda vinnu í hana sem hann. Er þetta frábær dygS, sem ekki er öllum íslendingum gefin. Eru skýring- arnar 79 bls. meS örsmáu letri, og get eg vel gert mér í hugarlund hver feikna vinna liggur í því aS tína þetta samart héSan og handan eftir ritúm og frásögn manna. ÞaS er aS vísu, aS á stöku staS gáfu skýringarnar mér ekki svar, er eg hefSi meS þurft, en þaS mun koma til af því, aS þaS hefir blátt áfram ekki veriS hægt aS skýra. Um bréfin til Eiríks Magnússon- ar er það síst aö furða, þó aS sitt hvaS verði torskiliS, því aS þau eru á hinu mesta rósamáli, sem vafa- laust engir hafa skilið nema þeir Jón einir. ÞaS er auðvitað mik- ill galli á gjöf NjarSar, að maður fær ekki aS sjá annaS en bréf Jóns sjálfs, því aS til skilnings hefði þaS veriS harla nauSsynlegt aS fá að sjá framan í bréfin, sem þau eru svör viS eSa eru svör viö þeim; það er svipað því sem að hlusta á símtal, en heyra ekki nema það sem talaS er í annaS tólið. Eg er ekki aS saka útgef- andann, því aS þaS hefSi vafa- laust veriS ókleift að prenta þaS vegna kostnaðar, enda hefir hann emmitt eftir föngum reynt aS bæta úr þessu, með því aS prenta við og við í skýringunum kafla úr bréfum annara til Jóns, þar sem þaS er nauðsynlegt til skilnings. Eg veit og þaS, að útgefandinn hefír dregiS mjög mikiS saman af afskriftum af bréfum til Jóns eSa' ótdráttum úr þeim, og væri þaS mjög svo æskilegt, að þetta kæm- ist á prent. Bréfsöfn Jóns sem Þorleifur hefir gefiS út eru ekki nema úrval, en þar mun alt þaS merkilegasta saman komiS, enda segir þaS sig sjálft, að ekki Iiafa öll bréf manns, sem staðiS hefir i jafn miklum bréfaskriftum og Jón, getað verið merkileg. Framan viS bréfasafniS eru prentaSar frá- sagnir ýmsra manna um Jón, sem Þorleifur hefir safnað, og þykja mér einna merkilegust ummæli Þóru Pálsdóttur, sem var hjú á heimili þeirra hjóna seinustu ár- xr, sem þau lifSu. Eins er hress- andi grein Larsens ritstjóra um Jón látinn, sem ber vott urn svo nsema réttlætistilfinningu í garö vorn og réttan skilning á starfi Jóns, aS þaS er ánægja aS lesa. Þó aS viS þykjumst eiga margs ójafn- aSar að minnast af hendi Dana, þá megum við ekki gleyma því, að ýmsir bestu menn þeirra fyr og síöar hafa viljaS sýna okkur fullan jöfnuS og réttlæti. Eitt vildi eg leyfa mér aS setja út á þessa útgáfu, þaö snertir ekki aSalstofn verksins, heldur registr- ið. Mér finst þaS mjög bagalegur galli, áð þaS tekur aSeins til mannanafna í meginmáli bréf- anna, en ekki til mannanafna í skýringunum, og er þó ekki síSur vandratað um þær. Bókinni fylgir ágæt mynd aö brjóstlíkani Berg- sliens af Jóni og líka tréskorin mynd af honum, sem tekin er eft- ir Norsk Folkeblad. AS henni finst mér l.itil prýði, og var síst ástæSa tiJ þess aS birta hana, því aS hún er ekki annaS en harla léleg eft- irmynd af hinni ágætu ljósmynd af Jóni, sem er framan viS bréfa- safnið frá 1911. ÞaS er þarft verk, sem bóka- deild MenningarsjóSs og Þorleif- ur yfirkennari Bjarnason hér hafa unniö, enda mun það aS makleg- leikum verða þakklátt. GuSbr. Jónsson. Útvarpsfpéttir’. Nýju atvinnuleysislögin bresku. London, í gær. — FO. í neðri málstofu breska þings- ins voru nýju atvinnuleysis- lögin til umræðu í dag, og sættu þau mikilli gagnrýni af þing- mönnum verkamannaflokks- ins. Varð forsætisráðherra Mao- Donald meðal annars fyrir svör- um af hálfu stjórnarinnar. 1. mai þjóðhátíðardagur Þjóðverja. Berlín, í morgun. — FÚ. Á ráðherrafundi í Berlín i gær voru samþykt lög um það, að 1. maí skyldi framvegis vera þjóðhátíðardagur Þjóðverja. Kröfur um aukinn vígbúnað. Berlín, í morgun. — FÚ. Lord Beatty, aðmiráll, krafð- ist þess eindregið í ræðu, sem liann hélt hér í gær, að Bretar ykju vigbúnað sinn til lands og sjávar, Taldi hann það mjög á- hættusamt, að skera svo við neglur sér fjárframlög til land- hers og flota sem gert liefir ver- ið, og væri það fyrsta skylda stjómarinnar nú, þegar fjár- Jaffa appelsfnur disætap. VersL Vfsir. Pappfrsvðrar og ritíðng: málin væru að komast í betra horf, að auka fjárframlögin til landvama. Nýjar uppljóstranir í Staviskimálunum. Berlin i morgun. — FÚ. 1 gærkveldi var skyndilega kallað til ráðherrafundar i Elyséehöllinni i París. Sá orð- rómur leikur á, að nýjar upp- ljóstranir hafi átt sér stað í * 1 * * Staviski-málinu, og hafi Lebran forseti viljað ráðgast um málið við meðlimi stjórnarinnar. Bardagar í Turkestan. Berlin, kl. 8. 28. febr. FÚ. I kinverska hlutanum af Turkestan hafa síðustu dagana staðið grimmir bardagar milli uppreistarmanna og stjómar- j hersins. Hefir lengst verið bar- ist um liöfuðborgina, og náðu uppreisarmenn henni fyrst á sitt vald, en hafa nú verið rekn- ir þaðan aftur. Rakvélap. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar i vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. ÍOOOtÍOOtXXÍOOOOtXSOOÍÍOÍÍOOOOÍ 1 HÚSNÆÐI 1 Gott, ódýrt herbergi til leigu á Ránargötu 6. (513 Góð ibúð, 2 herbergi og eld- hús óskast. Tilboð, merkt: „2 í heimili“, leggist á afgr. Visis fyrir 4. mars. (509 Absolut rolig Herre söger et geme lille men velholdt möb- leret Værelse med Adgang til Bad. Billet mærket: „100“, med Pris til Vísir. (490 Reglusamur ungur maður óskar eftir litlu herbergi, sem næst miðbænum. Helst með húsgögnmn. Tilboð, merkt: „Greiðsla“, sendist „Vísi“. (536 4 herbergi og eldhús óskast 14, maí. Tilboð, merkt: „1000“, sendist Vísi fyrir laugardags- kveld. (525 I T APAÐ - FUNDIÐ | Leðurtaska með bókum 0. fl. tapaðist milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Skilist á afgr. Visis. (520 Svartur köttur hefir tapast frá Grundarstíg 4. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila hon- um þangað. (527 | KENSLA | Undirrituð tekur að sér lexiu- lestur í ensku og dönsku með börnum og imglingum. Krislín Benediktsdóttir, Bergþórugötu 25, uppi. Heima 6—8 síðd. (508 Fiðlu- og mandólínkensla. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. Sími 3993. (53 | LEIGA | Pláss vantar nú þegar fyrir fisksölu. Þeir sem vildu leigja pláss, leggi tilboð á afgreiðslu Visis fyrir laugardag með til- greindu verði fyrir hvern mán- uð, merkt: „Fisksala“. (515 | TILKYNNING | I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173 heirn- sækir ungmennastúkuna Eddu nr. 1 fimtudaginn 2. mars. Mætið kl. 20.50. Munið fundinn næsta mánudag. Stórfræðslustjóri heimsækir. (519 | KAUPSKAPUR f 1 Breiður dívan, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (529 Á útsölunni: Sængurveraefni, mislit, frá 0.68 meter. Silkilér- eft frá 0.99 mtr. Morgunkjóla- tau frá 1.00 mtr. — Versl. „Dyngja“. (580 Kjólakragar frá 1.25 stk. Astrakantreflar 1.95. Ullartrefl- ar frá 0.90. Barnahúfur frá 0.95 stk. Barnasamfestingar 1.95. Bamaföt 2.75. Bamahosur og Vetlingar. - Versl. „Dyngja'4 (581 Káputau og Drengjafrakka- efni frá 4.25 mtr. Ullartau i kjóla frá 2.60. Versl. „Dyngja“. (532 Spegilflöjel í fermingarkjóla 10.00 mtr. Hvítir Silkisokkai' 1.58. Hvit silkinærföt 6.40 sett- ið. Silkibuxur, einofnar 1.95„ Silkibuxur, tvíofnar 2.75. — Versl. „Dyngja“. (533 Heimfluttur húsdýraáburður til sölu. Valdimar Jónsson, Hverfisgötu 41. (516 100 ársgamlir hvitir ítalir, hænur af góðu varpkyni, til. sölu næstu daga. Uppl. í síma 3190. (510 Útungunaregg undan hvitum ítölum getið þér pantað í síma' 3190. (511 Haraldur Sveinbjarnarson sel-> ur Gabriels heimsfrægu fjaðra- strekkjara. (39S' Daginn lengir, birtau eykst, og um leið takið þið eftir þvir að gömlu fötin gljá af slitr. — Stórt úrval af fallegum fataefn- um. Munið eftir páskafötunum í tima. H. Andersen & Sön, Að- alstræti 16. (583 Barnavagn til sölu. Berg- staðastræti 51, uppi. (521 | VENNA | A 1 í ■11 2 stulknr óskast að Reykjmn i Mosfells- sveit nú þegar. Uppl. í Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Stúlka óskast nú þegai„ Ágústa Andersen, Sólvallagötu 45. (518 Tek menn í þjónustu. Þvæ stykkjaþvott, 40 aura styklcið. Uppl. í sima 4136. (517 Athugið. Ungur maður vanur sveitavinnu óskar eftir ein- hverskonar atvinnu i Reykjavík eða nágrenni. Lág kaupkrafa, — Uppl. í síma 3437, milli kl. 7—9 i kveld. (514 Stúlka óskast. Frakkastíg 13, uppi. (512 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (1788 Stúlka óskast á fáment heim- ili. Uppl. Laufásvegi 35, niðri. (528 1 sjómann vantar til sjóróðra við Njarðvikur. Þarf helst að vera vanur netafiskiríi. — Uppl. Óðinsgötu 22. (526 Stúlka óskast. — Uppl. Bú- staðabletti 15, Sogamýri. (524: Stúlka, sem getur tekið að sér heimili, óskast í vist til 14. maí. Uppl. Hallveigarstíg 10, frá kl, 7—10 í kveld. (523 Unglingsstulka óskast á Skólavörðustíg 27. (522 Ungur maður getur fengið at- vinnu á sveitaheimili í nánd við Reykjavik, þarf helst að kunna að mjólka. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (534 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.