Vísir - 07.03.1934, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgrei'ðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudagiun 7. inars 1934.
65. tbl.
GAMLA BÍÓ
Erfðaskrá dr. Mabfise.
Stórfengleg leyniiögregiutalmynd í 15 þáttum, eftir Tlieo
v. Harbou, tekin undir stjórn Fritz Lang, sem áður hefir
stjómað töku myndanna: „Völsungasaga“, „Metrópólis“,
„Njósnarar", „M.“, og nú þeirri stærstu af þeim öllum:
„Erfðaskrá dr. Mabúse“, sem hefir kostað yfir 2 miljónir
að taka. — Aðalhlutverkin leika:
Rud. Klein-Rogge — Gustav Diese — Otto Wemieke.
Afar spennandi mynd frá byrjun til enda.
— Börn yngri en 16 ára'-fá ekki aðgang. —
Jarðarför systur minnar, Ólafar Einarstlóttur, fer fram
frá dómkirkjunni fimtudaginn 8. mars og hefst með kveðju-
athöfn á heimili hennar, Skólasíræti 1, kl. 1 síðd.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Eíín Einarsdóttir.
Fataefni.
Vopbipgöii* komnap.
Árni & Bjarni,
JBankastræti 9.
NorOlendingamót
að Hótel Borg annað kvöld, fimtudaginn 8. þ. m., byrj-
ar með borðhaldi kl. 8.
Þingeyingar, Eyfirðingar, Skagfirðingar, Hún-
vetningar, mætið gomlum sveitungum og sýslungum
og kynnist nýjum. ------
Þetta á að verða f jölmennasta mót, sem haldið er
á vetrinum.
Áskriftalistar liggja frammi í versluninni ,,Ha-
vana“, Austurstræti 7 og að „Hótel Borg“, þar sem
aðgöngumiðar verða einnig seldir.
YlSIS KAFFÍÐ
gerir alla glaða.
Mig vantar
grasbýli liér i Reykjávíkurum-
dæmi, annaðhvort til kaups eða
leigu. Fyrirframgreiðsla getur
komið til mála ef samið er
strax. A. v. á.
S.G.T.
Eldri dansarnir.
Laugard. 10. mars.
Bernburgsfl. spilar. 5 menn.
Askriflarlisti í G. T. húsinu. —
Sími 3355. — Aðgöngumiðar
verða að sækjast fyrir kí. 8 á
laugardagskvöld.
A morgun (fimtudag)
kl. 8 síðdegis:
MAÐBR
OG KONA
(27. sinn).
Aðgöngumiðasala í Iðnó í
dag frá kl. 4—7 og á
á morgun frá kl. 1 e. h.
— Sími: 3191. —
LÆKKAÐ VERfli
LÆKKAB VERB!
ninmitiiminmniimnnnnmm
Teitingasalir
Oddfellowhdssins
verða lokaðir í kvöld frá kl.
8% — vegna samkvæmis.
fiflIIÍItg|IElft68filtfll!BIIll8Ii8Ellllfillll!
NÝJA BÍÓ
Skylda nj ósnarans.
Aðalhlutverk
leika:
Myndin sýnir snildarvel leikna og spennandi sakamáls-
sögu, sem fer fram í skuggahverfmn skemtistöðum og
lögreglustöðvum Parísarborgar.
Aukamynd:
BIRNIR OG BÝFLUGUR.
Silly Symphoni teiknimynd í 1 þætti.
Börn fá ekki aðgang.
Frönsk tal- og
hljóm-leyni-
lögreglu-
kvikmynd.
André Luguet,
Marcelle Romée
og
Jean Gabin.
Útsalan
heldur áfram til laugardagskvölds.
Það, sem eí'tir er af Vetrarkápum, selst afar ódýrt.
Verð frá kr. 30.00. — 100 Kjólar seljast fyrir hálf-
virði. Verð frá kr. 5.00. Stórar og litlar stærðir. —
Yorkápuefni í fallegu úrvali verða tekin upp
---------á mánudag.------
Sigupönp Guömundsson,
Laugaveg 35. — Sími 4278.
Hfloldansleikur
fbrdttaldlaDS Reykjauíkur
verður að
%
Hótel Borg.
%
Laugardag 10. mars.
Borðhald kl. 8.
Sérstök borð.
Dansinn
hefst kl. Oyó.
Aðgöngumiðar
verða afhentir í dag, fimtudag
og föstudag — i ritfangaversl.
„Penninn“,
Hafnarstræti 18.
300 krfina verfllaun.
Eg undirritaður lieiti hér með 300 króna verðlaunum þeim,
karli eða konu, er getur gefið og gefur upplýsingar um seðla-
hvarfið í Útbúi Landshankans i Reykjavík, er leitt geta til þess,
að upplýsa það að fullu og öllu. - Upplýsist málið innan
mánaðar hér frá hækka eg verðlaunin upp í 500 krónur.
Reykjavík, 7. mars 1934.
Ingvar Sigurðsson.
Ég undirritud
tek að mér allskonar hlúndusaum (Zig-Zag), einnig
snúrusaum í undirfatnað. —Endurnýja einnig blúnd-
ur i notuðum undirfatnaði. — Er til viðtals i
HÁRGREIÐSLUSTOFUNNI „PERLA“,
Bevgstaðastræti 1. Sími 3895.
Lína Jónsdóttir.