Vísir - 07.03.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1934, Blaðsíða 2
É)) Marom » Olsihm ÍI!Í Danskar Hollenskar Norskar ____VlSIR______________ Afkoma ríkissjöös Símskeyti Berlin, 6. mars. Unitcd Press. — FB. Hagiir þýska ríkisbankans. Samkvæmt skýrslu Rikis- bankans fyrir árið 1933 var liag- ur af rekstri bankans 63.3 milj. rikismarka minni 1933 en 1932 eða 186.7 milj. rm. Tilkynt hef- ir verið, að ágóðahluti hafi ver- ið ákveðinn 12%. Amsterdam, 6. mars. United Press. — FB. Gullforði Hollandsbanka. Tilkjmt hefir verið, að út- streymi gullforða Hollands- banka liafi nú stöðvasl. Gull- forði bankans er nú 792.7 milj. gyllina. Madrid, 7. mars. Frá Spáni. Lerroux flytur ræðu á þingi. í rae'Su þeirri, sem Lerroux flutti i gær á þingi, til þess aö gera grein fyrir stefnuskrá hinnar nýju stjórnar sinnar, lofaði hann ná- inni samvinnu við |>jóSj)ingið í öll- um málum. Einnig lofaSi hann almennri sakaruppgjöf pólitískum föngum til handa þ. 14. apríl.'á af- ínæli' lýöveldisins. Lerroux hvatti þingmenn eindregið til þess að styðja minnihlutastjórnina og lauk máli sínu með j>vi að segja. að hann myndi fara frá ]>egar og í Ijós kæmi. að hann nyti ekki trausts forsetans og almcnnings i landinu. (United Press. — FB.). Lissabon, 7. mars. Stjórnin í Portúgal bannar verk- föll og verkbönn. Ríkisstjórnin í Portúgal hefir gefið út tilskipun jress efnis, að atvinnurekendum er hannað að stofna til verkbanna og verka- mönnum til verkfalla, að viðíögð- um þungum sektum og fangelsi. Segir i tilskipuninni, að atvinnu- rekendur og verkamenn sem valda atvinnu og víðskiftalífstjóni með- a! þjóðarinnar með verkbönnum og verkföllum megi dæma í alt að 100.000 escudos sekt og tíu ára fangelsi. (United Press —- FB.). Utan af landi, —o—. Ólafsvík, 6. inars. I'tj. /Flöskuskeyti. Flöskuskeyti fann Adolf Ás- björnsson frá Olafsvík í gær rek- ið á fjörum vestan við Ólafsvikur- enni. Skeytið var merkt: nr. 78 frá vísindastofmminni Yakutsk og haföi }>ví verið varpað i sjó við Siberiuströnd árið 1927. Aflabrögð. Sæmilegar gæftir og ágætur afli var á Sandi og i Ólafsvík síð- astliðna viku. Aður var gæftaleysi og afli mjög tregur. Allir bátar úr þessum veiðistöðvum voru á sjó i dag. Húsavik, 6. mars. FU. Skemtun. Skólabönt hér héldu skemti samkomu fyrir almenning í gær- kyeldi. Skemtunin var í 8 flokkum, þannig að liver bekkur var út af fyrir sig, með sjálfstæð skemtiat- riði. í barnasksólanum eru 7 bekk- ir og unglingadeild. Skemtunin var jafnframt einskonar próf á þroska, leikni og lærdóm barnanna. Skemtiatriðin voru ræður, upplest- ur, söngur, litill sjónleikur, álfa- dans með skrautljósum, samtals- leikur og fleira. Skemtun þessi fór vel frarn, enda mjög vel undirbú- in. Ágóði af skemtuninni gengttr til bókasafns barnaskólans. (frindavík, 6. mars. FU. Afalbrögð. í Aliir bátar hér i Grindavík réru i nótt. Sjóveður var ágætt, en íiskur mjög tregtir, 2—3 sk]>. á bát. Sex bátar ttr Keflavik réru í nótt. en engir úr Njarðvíkum. Bátarnir voru að koma að um miö- aftansleytið í dag, og var þá ekki kunnugt um afla. Veðttr var hvasst i morgun og hamlaði ]>að almennri sjósókn. í Höfnum réru allir bátar að einum undanskildum. Sjóveður var allgott en fiskur fremur tregur, 1—4 skp. á bát. Frá Sandgerði réru allir útilegu- bátar og nokkrir l>átar heimilis- fastir þar. Afli var tregur og mjög misjafn. Iskyggilegar horfur i Saar-héraði. —o—• Þjóðabandalagið hefir nú til at- Iiugunar hvernig komið verði í veg fyrir alvarlegar óeirðir í Saar-hér- aðinu, vegna fregna sem borist hafa um það, að bæði nazistar og andstæðingar ]>eirra búi sig ttndir það að gripa til vopna. Er ]>vi ráðgert, að auka lögrcgluliðið i héraðinu eða jafnvel stofna þar al- þjóðalögreglu tih]>ess að varðveita friðinn og hafi hún þetta hlutverk með höndum, uns þjóðaratkvæðið, setn þar á aö fara fram að ári, er utn garð gengiö. Embættismenn Þjóðabandalagsins óttast. að til al- varlegra óeirða kunni að koma' þá og þegar, því að um miklar æsing- ar er að ræða i héraðinu. Kjósend- u.rnir i Saar eiga um þrent að velja : 1) Innlimun í Frakkland, 2) Jnnlinum í Þýskaland og 3) sjálf- ráeði, eins og nú, undir eftirliti i ’jóðabandalagsins. Ráð Þjóðabandalagsins tekur íullnaðarákvörðun um framtið hér- aðsins, í samræmi við úrslit þjóöaratkvæðisins. Það virðist koma æ skýrara i Ijós, eftir þvi sem undirbúningn- um undir atkvæðagreiðsluna miðar áfrant, að hætt sé við að æsingin i héraðintt fari vaxandi og áð of- beldisverk muni færast i vöxt. , Ritstjóraskifti við Lögberg. Heimir Þorgrímsson frá Lttttd- ar. Manitoba, hefir tekið við rit- stjórn Lögbergs. Hann er sonttr Adams heitins Þorgrímssonar. —• (FP».). 1933. Samkvæmt því, er forsætis og fjármálaráðherra skýrði frá i útvarpserindi sínu i gærkveldi um fjárhag og afkomu ríkis- sjóðs árið sem leið, hafa tekjur nunrið 13.308.600 kr., en gjöld 13.083.688 kr. og er þá tekju- afgangur samkvænrt því 224.- 912 krónur. — Skatta- og tolla- tekjur námu sanrtals 11.150.000 kr., tekjur af ríkisstofnunum 1.700.000 kr. — Árið 1932 nánui skaltar og lollar tæpum 9 mil- jónum króna og lrafa því hækk- að um rúnrar 2 miljónir. Tekju- og eignarskattur hefir hækkað um 150 þiisund krónur, „ef tal- ið er að hinar auknu eftirstöðv- ar mæti vanhöldunr“. -— Árið 1933 var tekjuskattur innheinit- ur með 40% álagi, cn árið áð- ur með 25% álagi. Bifreiðaskatt- ur lrefir hækkað um 130 þús- und krónur (breytl löggjöf), tó- bakstollur um 200 þúsund kr„ vörutollur um 470 þúsund kr. verðtollur uni 900 þús. kr„ gjald Asgeir Asgeirsson forsætis- ráðherra skýrði frá þvi í gær- kvöldi í útvarpserindi sínu um fjárhagsafkomn ríkisins 1933, að nýlega hefði verið lokið við samninga um að hreyla enska iáninu frá 1921 þannig, að vexl- ir lækki frá 1. sept. 11.k. úr 7% i 5%. Hefir stjórnin um skeið unnið að þessu og hefir aðal- ráðunautur hennar og fulltrúi í þessu máli verið Magnús bankastjóri Sigurðsson, enda þakkar rikisstjórnin honum að- allega, að ]>cssi mikilvæga breyt- ing á láninu hefir fengist. Eftir- stöðvar lánsins eru nú 409.650 stpd. að nafnverði og kostar breytingin um 18. þús. stpd. •:) yfirstandandi ári i „yfirkúrs“ og þóknun, en hins vegar er tal- ið, að breytingin spari um 5500 slpd. á ári, það sem eftir er af lánstímanum þ. e. 17 ár, eða samt. 93.500 stpd. eða með nú- verandi gengi rúmar 2 milj. ísi. kr. Aðferðin við lánbreytinguna er sú, að öllu lánimt verður sagl upp til innlausnar 1. sept. n.k., en með því móti þó, að eigend- um skuldabréfanna gcfst kostur Aldarmmning Wiliiam Horris. London, í mars. — FB. í yfirstandandi mánuði er öld liðin i'rá fæðingu enska skáldsins og listamannsins Williams Morris, en hann lést 1896. í tilefni af því var haldin sýning' á vcrkum hans i Lon- don og var hún opnuð í annari viku febrúarmánaðar af Stan- ley Baldwin ráðherra. Sýningin var lialdin í Victoria and Alhert Múseum og bar þess ljósan vott, hve Morris hafði látið mik- ið eftir sig liggja í ýmsum greinum listarinnar. Ilann var meðstofnandi listiðnaðarfirma og stofnaði sjálfur prentsmiðju, Tlie Kelmscott Press, en í henni voru prentaðar skrautútgáfur ýmissa hóka. Morris var skáld gott og var efnið í verkum hans ai' innlendum tollvörum um 90 þús. kr. Skemlanaskattur hefir orðið 100 þúsund krónur (og ríkissjóður hirt hann allan) og veitingaskattur 50 þús. kr. Margir gjaldliðir hafa farið stórkostlega fram úr áætlun, svo sem vextir af skuldum rikis- sjóðs. Þeir voru áætlaðir 1.406.- 000 kr„ en urðu 1650.000 kr. Af öðrum gjaldliðum, sem far- ið hafa mjög fram úr áætlun, skulu þessir nefndir: Alþingis- kostnaður og yfirskoðun lands- reikninga (áætlun 233 þúsund, greitt 308þils.)dómgæsla og lög- reglustjórn (áætlun 922 þús„ greilt 1588 þús.), vegamál (986 þús., greitt 1132 þús.), alm. styrktarstarfsemi (868 þús., greilt 1171 þús.). — Jarðabóta- styrkurinn varð 570 þúsund kr. og fór 120 þúsund fram úr áætlun. Skuldir ríkissjóðs í árslok 1933 eru taldar alls krónur 41.127.545.85. á að láta stimpla á skuldabréf- in, að þeim sé breytt í 5% frá 1. sept. n.k. í stað 7%, sem bréf- in nú gefa af sér. Réttur til inn- lausnar fellur niður í 10 ár eða til 1. sept. 1944 og fá skulda- hréfaeigendur um leið og stimplunin fer fram, 3 stpd. af hverju 100 stpd. bréfi, en það er aukagreiðsla sú, sem upphaf- lega var áskilin fvrir innlausn mcð uppsögn. Því til tryggingar, að elcki þurfi að innleysa bréfin vegna þess, að hlulabréfaeigendur óski ekki að taka vaxtalækkuninni, auglýsa firmun Helbert, Wagg &Go. og Higginson&Co., að þau taki að sér að kaupa hréfiií, og laka þau fyrir það þóknun, sem nemur 1 '/2% af eftirstöðv- um lánsins, ei' upphæðin fer ekki fram úr 200.000 stpd., en 2% ef upphæðin verður hærri, en iiflar líkur eru laldar til þess, að hún verði það. Er með þessu fengin trvgging fyrir því, að að eins lítinn hluta lánsins þurfi að innlevsa vegtia uppságnarinnar. tíðast frá miðölrfum og fornöld. Morris ferðaðist m. a. til ís- lands og skrifaði upp úr þeirri i'erð „The storv of Sigurd the Vöisung“. Auk þess sem hér hefir sagt verið hafði Morris milcinn á- huga fyrir heimilis og hvers- konar handiðnaði og heitli sér fyrir því, að menn vanrækti ekki ytra útlit lilutanna. Hann sagði, að nytsemin og fegurðin ætti að haldast í hendur. Gerði hann sjálfur uppdrætti að myndum á áhreiður, veggfóð- ur, húsgögn og ýmsa muni aðra. Var alt, sem frá hans hendi kom sérkennilegl og fagurl og frábruðgið því, sem venjulegt er. Munir þeir, sem eru efl- ir i'yrirmyndum Iians og skraut- iitgáfur Kelmscotl Ih’ess eru nú mjög eftii’sóttar al' þeim, sem safna sjaldgæfum og verðmæt- um munum og hókum. I. O. O. F. 11537 Spilakveld. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni í kveld kl. Sýá. Sira Friörik Hallgrímsson. Veðrið x morgun. Frost unx land alt. í Reykjavík 2 stig, Isafiröi 3, Akureyri 3, Seyð- isfirði 4. Vestmannaeyjum 3, Grímsey 4, Stykkishólmi I, Blönduósi 3, Hólum í HomafirSi 2, Grindavík 3, Færeyjum -f- 2, Julianehaab -}- 2, Jan Mayen -p I, Angmagsalik —- 7, Hjaltlandi -f- 3 stig. Mestitr hiti hér í gær — o stig, minstur — 3. Sólskin 94. st. Yfirlit: Víðáttumikil lægð um Suð'- ur-Grænland og hafið fyrir suð- vestan ísland. Hreyfist hægt aust- ur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörðttr: Hægviðri og bjartviðri í dag. en þyknar upp mcð suðaustan átt í kvekl. Vest- firðir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Norðan gola og sum- staðar éljagangur í dag, en léttir til með suðaustanátt t nótt. Suð- austurland: Noröan gola. Bjart- viðri. Kirkjublað, 2. árg., 5. tbl. er nýlega komið út. Efni: Fljótið mikla. Ræða flutt i fríkirkjunni í Reykjavík, eftir síra Benjamin KristjánsSon. T7rétt- ir o. fl. ' Iðnaðarmannafélagið Fundur verður hakliun í Bað- stofu félagsins annað kveld kl. 8J4. Til umræðti verða lagabreyt- ingar, upptaka í Lands.samband iðnaðarmanria o. fl. Af veiðum kom í morguii Skailagrímur með 63 föt lifrar og Þórólfur með 41. Línuv. Nonni kom af veiöum í gærkveldi. Háskólafyrirlestur um sálarlif barna og unglinga flytur Agúst H. Bjarnason pró- fessor i Háskólanum í kveld kl. 6. Ollum heimill aðgangxtr, Frithiof Hansen, förstjóri hinnar stóru veiðar- færaverksmiðju John Hanseii Sönner. Bergen, kom með Lyru og' dvelur hér nokkra daga. Haiin býr að Hótel Borg. Leikfélagið sýnir „Mann og konu“ annað- kvekl í 27. sinn. Aðalfundi Merkúrs er frestað til næsta miðviku- dagskvelds. Kenslukvikmynd í einmennings-útiíþróttum hefir stjórn í. S. I. nýlega fengið frá Danmörku. Verður hún sýnd ,í kveld kl. 8J/2 í íþöku og annað- kveld. Öllum þeim seni iðka ein- mennings útiíþróttir er heimill að- gangur meðan hitsrúm Ieyfir. Ingvar Sigurðsson heit.ii' 300 króna verðlaununi hverjum þeim, sem getur gefið upplýsingar um þaö hvað orðiS hafi af bankaseðlunum, sem hurfú á dögunum. Komi hið sanna í ljós innan mánaðar hækka verölaunin up]) i 500 kr. íslenska vikan. Fresturinn til.að skila teikning- utu í auglýsingasamke]>uinni hefit veriö framlengdur til laugardags. S. P. R. Læknareikningar greiddirnrestk. fimtudag kl. 8 -9 síöd. Enska lánið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.