Vísir - 07.03.1934, Page 3
VÍSIR
Sigfús Blöndahl,
fyrv. aðalræðismaður Þjóð-
verja hér á Islandi, hefir nýlega
gerst æfifclagi i í. S. I. og eru
þá æfifélagar Sambandsins 102
að tölu. (Í.S.I.-FB.).
Gengið í dag.
Sterlingspund ...... Kr. 22.15
Dollar .............— 4.38 Mí
100 ríkismörk þýsk. — 172.80
— frankar, frakkn.. —■ 28.92
—- belgur ..........•— 102.05
-— frankar, svissn. . — 141.60
— lirur...........—■ 38.15
— mörk, finsk .... — 9.93
— pesetar ........— 60.42
-— gyllini .........— 294.82
— tékkósl. kr....— 18.52
— sænskar kr....-— 114.41
— norskar kr....—- 111.44
—- danskar kr....— 100.00
Einar Kristjánsson
óperusöngvari hefir getiö sév á-
■gætt orö fyrir söng sinn i Þýska-
tandi, þar sem hann hefir dvalist
um alllangt skeiö, fyrst vi'ö náni og
siöan í fyrrasumar viö óperuna í
Dresden til reynslu. Nú hefir Ein-
íu veriö ráöinn viö óperuna til 3ja
úra fi'á i. júní n. k. og má af þvi
marka hve glæsilegar vonir rnenn
gera sér um hann sem óperusöngv-
ara. Einar Kristjánsson er enn
ungur maöur og má ]>aÖ vera öll-
um söngvinum og ööruin ánægju-
cfni. hve vel honum hefir geng-
iö á listahraut sinni. a.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fór frá Leith í gær á-
lciöis til Kaupmannahafnar. GoÖa-
foss fór frá Hull i gær áleiöis til
Vestmannaeyja. Brúarfoss var á
Þingeyri i morgun. Dettifoss fer
héöan í kveld áleiöis til Hull og
Hamborgar. Lagarfoss fór frá
Leith i gær áleiöis til Austfjaröa.
Selfoss er v Hulk
Fiskaflinn á öllu landinu
var samkvæmt skýrslum Fiski-
félags íslands þ. i. mars, miöaö
viö fullverkaöan fisk, i.939.175 kg'.
stórf.. 651.295 kg. smáf., 12.960
kg. ýsa. Samtals 2.603.403 kg. Á
sama tima í fyrra var aflinn alls
landinu 6.828.448 kg. -— Fisk-
aflinn er þvi aðeins rúmlega þriöj-
imgur móts viö aflaniagniö á sama
tíma í fyrra.
E.s. Esja
kom hingaö i gærkveldi.
Gullverð
ísl. krónu er nú 50,57, miðað viö
frakkn. franka.
11 orðlendingamót
veröur haldiö annaðkvekl aö
Hótel Borg og hefst það meö borö-
haldi kl. 8 e. h. Aögöngumiöar
sækist fyrir kl. 2 e. h. á morgun.
Sjá nánara í augl.
1 R.
heldur hinn mikla ársdansleik
sinp aö Hótel Borg á laugardag n.
k. Stjórn félagsins biöur þá, sem
ekki náöist til meö þátttökulista,
aö snúa sér beint í Ritfangaversl.
Pennann og taka aögm. sína þar
sem allra fyrst.
Næturlæknir
er í nótt Kristín Olafsdóttir,
Tjarnargötu 10. Simi 2164. Næt-
i’rvöröur í Laugaveg's Apoteki og
fngólfs Apoteki.
Skógarmenn K. F. U. M.
Fundur í kveld kl. 8'/».
Ápnesingamötið
er á föstudaginn kemur. ■hbwhhmí
Kaupið miöa áðup en þaö er of seint.
Kaupendur Vísis,
sem verða fyrir vanskilum á
blaðinu, eru vinsamlegast beðn-
ir að gera afgreiðslunni aðv~rt
þegar í stað. — Símar 3400 og
4578. —
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Afhent af S. Á. Gíslasyni: Frá 1.
B. Bessastööum kr. 5,00. 6. mars
'34. kærar þakkir.
Einar Thorlacius.
Ú'tvarpið í kveld:
18,15 Háskólafyrirlestur: Sálar-
lif barna og unglinga (Ágúst II.
Bjarnason). 19,00 Tónleikar. 19,10
Veöurfregnir. — Tilkynningar.
19,25 Erindi: Alexander mikli
(Arnór Sigurjónsson). 19,5°
Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Föstumessa í Frí-
kirkjunni (síra Árni Sigurösson).
21,20 Tónleikar : a) Fiðlu-sóló
(Þórarinn Guömundsson). — b)
Grammófónn: Grieg': Per Gynt
Suite No. 1. Sálmur.
Hæstaréttardömnr
var í morgun kveðinn upp i
máli þvi, sem Lárus Jónssón
fjrnv. iæknir á Kleppi, höfðaði
gegn rikissjóði, til skaðabóta
fyrir, að honum hefði ranglega
verið vikið úr stöðu sinni. Með
undirdóminum voru L.J. dæmd-
ar allmiklar bætur, en þeim
dómi var lirundið i liæslarélti.
Sýknaði hæstiréttur ríkissjóð
algeriega af kröfum Lárusar og
dæmdi liann til að greiða máls-
kostnað fyrir báðum réttum,
samtals 500 krónur.
Útvarpsfréttir.
Kalundborg í gærkv. FL.
Staviski-málin.
Á fundi frönsku stjórnarinn-
ar var i dag rætl um Staviski-
málin og rannsókn þeirra. Næst-
komandi mánudag á rannsókn-
arnefndin að flytjast til Parisar.
Málið vekur ennþá mikla al-
hygli og mikið umtal í Fraklí-
landi. Menn gera ráð fyrir þvi,
að yfirheyrslur frú Staviski og
aðalaðstoðarmanns Staviskis
muni gela leili i ijós mikils-
verðar nýjar upplýsingar. Orða -
sveimur er enn þá um það, að
nýjar mikilsverðar fangelsanir
muni standa fyrir dyrum. Ríkis-
stjórnin hefir lýst þvi yfir, að
lntn muni einskis láta ófreistað,
til þess að málið verði rannsak-
að frá rótum.
Ivalundborg í gærkv. FÚ.
Verkföll og verkbönn.
A Spáni er lcomin fram ný
tillaga um það, hvenær verkföll
og verkbönn skuli vera lögleg,
og var hún rædd í þinginu í dag.
— Samkvæmt henni má ekki
framkvæma verkföll eða verk-
bönn með minna en 30 daga
fyrirvara. Tillagan er frá stjórn-
inni.
lvalundborg í gærkv. FÚ.
Manntjón af vatnsflóði.
í Kanton i Kína liafa orðið
Iðnaðarmattnafélagið
í Reykjavík.
Fundup
verður lialdinn i Baðstofu fé-
lagsins á morgun, fimtudaginn
8. þ. m. kl. 8V2 síðd.
Fundarefni:
t. l>agabreytingar (Kiganeí'nd
skilar átiti).
2. Um upptöku í Landssamband
iðnaðarmanna.
3. önnur mál.
S t j ó r n i n.
E.s. Lyra
fer héðan fimtudag 8. þ. m. kl.
6 e. h. til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorsliavn. —
Flutningur tilkynnist fyrir há-
degi á fimtudag. Farseðlar
sækist fvrir sama tíma.
Nic. Bjaraason & Smith.
Takiö eftir.
í öðrum töndum, t. d. Dan-
mörku, hefir það færst mjög i
vöxt, að láta gleraugna-experta
framkvæma atla rannsókn á
sjónstyrkleika augnanna.
Þessar rannsóknir eru frani-
kvæmdar ókeypis. Til þess að
spara fólki útgjöld, framkvæm-
ir gleraugna-expert vor ofan-
greindar rannsóknir, fólki að
kostnaðariausu.
Viðtalstími frá kl. 10-—12 f.
h. og kl. 3—7 e. h.
F. A. Thiele.
Austurstræti 20.
Norskar
loftskeytafregnir.
—o—
Osló, 6. mars. FB.
Tjeljuskin-leiðangurinn.
Konum og börnum bjargað.
Rússnesk flugvéi hefir bjarg-
að konum og börnum Tjeljus-
kin-leiðangursmánna.
Fiskiskútur farast.
Menn óttast, að 2 fiskiskútuv
með 10 manna áliöfn hafi far-
ist við Tampen nálægt Álasundi.
Tollahækkanir.
Stórþingið samþykti nokkur-
ar tollahækkanir á lokuðum
fundi i gær.
Fai'þegaflutningar minka.
Samkvæml skýrslu, sem lcs-
in var upp á fulitrúaráðsfundi
Norsku Ameríkulinunnar, dró
árið sem leið úr farþegaflutn-
ingi á skipum félagsins svo
mikil flóð í gær og í dag', og
er faiið að 500 manns hafi far- | nemur 25% miðað við
ist i þeim, en 300 lik hafa þeg- | Tekjuafgangur nam 1.831.84
ar fundist. | Ársútlilutun til hlutliafa var
, kveðin 4%. Skipaeign félagsii
1 er nú 86.745 sniál. hrúttó.
Happdrætti
Háskóla ísiands.
Nú eru 3 dagar
eftir þangað til
liætt verdur ad
selja í 1. flokki.
útsaTa
byrjar í dag og stendur yfir nokkra daga.
Mörg hundruð plötur
sem kostuðu 4.75, verða seldar á 1.50.
Einnig grammófónar, sem kostuðu áður (50—70 krón-
ur, kosta nú 80—40krónur.
Einnig orgel með tækifærisverði.
þessa daga. 10% af öllum öðrum vörum.
Komið meðan mestu er úr að velja.
Hljóðfæraverslun — Lækjargötu 2.
XJtsalan
hættir á iaogardagskvðll
Nýi Bazarinn,
Hafnarstræti 11.
Kolakðrfur
rnargar gerðir,
nýkomnar.
H. Biering
Laugaveg 8.
Sími 4550.
Skógarmannafundur verður í
kvöld kl. 8'M> e. h. á venjuleg-
um stað.
Stjórnin.
lieldur fund næstk. fimtudag kl.
8Ys i Oddfellowhúsinu.
Hagsmunamál versiunarstétt-
arinnar. —
Kristján G. Gíslason hefur
umræður.
Stjórnin.
Verslunarmannafélagið
Merkúr.
Áðalfundinum er frestaö lil
næstkomandi miðvikudags, 14.
þ. m.
STJÓRNIN.
%