Vísir - 07.03.1934, Page 4

Vísir - 07.03.1934, Page 4
7 VÍSIR Happdrætti Háskóla íslands. Hamingjudísin tilkynnir frá búsetri sínu Varðarhúsinu: Umboðsm. hennar vinna á hverju kveldi til kl. ÍO í hönd- farandi viku. — Föstudagskveldid 9. mars vinna þeir til kl. 12 á miðn. og er þá loks fyrsta þætti lokid — en níu þættir eru enn eftir. Hverjir taka þátt í þeim? Hverjir vinna? Sími 3244, Stefán Á. Pálsson. Sigbjörn Ármann. seOCCOCOOGeOíÍOOCíiOÖOOttí íooooooíícooooooosíoqcooocooooooo? Síldarnætur seljum við frá Jolian Hansens Sönner, Fagerheims Fabriker. Bergen. þeir, sem hat'a í hygg/ju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þðrðor Sveinsson & Co ÍOCOOOOCOCOOOOOOOOQOOOÍÍOOOOOOÍÍOOOOOOOÍÍÍIOOOOOOCOOOOOOO? Síðasti útsöludagurinn er í dag. Vöpuliúsid. fslensi Bmeíni. •Ekki veröur um deilt aö íslensk örnefni eru og veröa allstór þáttur J íslenskri menningarsögu og máls- sögunni. Án þeirra væri fræöi- mömnum vorum litt mögulegt aö rannsaka sögu vora eða einstaka þætti hénnar til nokkurrar hlítar. Það er því nauð- synlegt fræðimönnum á vorum dögum, sem fást við rannsókn sögu vorrareðaeinstakaþættihenn- ar að kynna sér íslensk örnefni og örnefnalýsingar, svo sem kostur er á. íslensk örnefni hljóta óneitan- !ega að veita einstökum atburð- um og tímamótum, er gerst hafa i sögu vorri á umliðnum öldum, frekara sannleiksgildi en ella. Þau verða þess vegna eitt’ af heimildargögnum sagnfræðing- anna. Að því er málsöguna snertir eru íslensk örnefni eigi siður veiga- mikið atriði. íslensk tunga er á- reiðanlega mjög auðug af öraefn- um, sem lítt eða ekkcrt hafa verið rannsökuð enn sem komið er. Það verður að teljast sorgleg staðreynd — því miður — að til þessa hefir þessum verðmætum sögu vorrar og tungu, íslenskum örnefnum, verið litið eða ekki neitt sint af fræði- mönnum vorum, þar. til nú á allra síðustu tímum. Væri þó fylsta á- stæða til að Menningarsjóður hlut- aðist til um að gefið yrði út heild- arsafn íslenskra örnefna, sem sam- ið væri af hinum færastu vísinda- mönnum vorum í íslenskri sagn- fræðí. Þyrfti slíkt rit vitanlega að ná yfir alt landið og taka sérhvert örnefni fyrir með vísindalegri ná- kvæmni bæði frá sögulegu og mál- fræSislegu sjónarmiði. Utn undir- búning slíks verks yrði vitanlega að fara eftir því sem hlutaðeigend- ur álitu heppilegast. Að mínum dómi væri einna best að hinir lcunnugustu menn innan sérhvers héraðs tækju sig saman um söfn- un örnefna og skrásetning þeirra, Mætti t. d. benda á ungmennafé- lögin sem eðlilega aðilja til þessa starfs. Þannig er því meðal annars hátt- að víða meðal frændþjóða vorra. I þvi sambandi væri vitanlega æskilegt að hægt væri að staðsetja hin merkustu örnefni og eiginlega öll þau örnefni er safnað verður. Alt yrði þetta vitanlega að vera framkvæmt af þeim mönnum, sem vit og áhuga hefðu á þessum efn- F.U.M A.D.-fundur annað kvöld kl. 8y2. Sigurjón Jónsson talar. Allir utanfélagsmenn velkomnir. Islensk frímerki kaupir hæsta verði Gisli Sigurbjörnsson, Frimerkjaverslun. Lækjartorgl 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sími: 4292. Papplrsvfir&r og ritföng: í-n\,)a um. Þessi söfn yrði svo að sjálf- sögðu send hingað til Reykjavíkur þar sem unnið yrði úr þeim af sér- fróðum mönnum eða þeim sem ætl- að væri að sjá um útgáfu og sanrn- ing slíks rits. Það þarf vitanlega ekki að taka það fram að allrar nákvæmni og alúðar þarf að gæta við útgáfu ör- nefnanna. Sérstaklega vildi eg rnega benda á hversu þýðingarmikið atriði það er að geta hljóðritaö sem flest ör- nefnin. Slík aðferð tíðkast svo að segja alstaðar hjá erlendum ör- nefnafræðingum. Með því vinst einkum það á að hægt verður að ná örnefnunum í sinni upphaflegu rnynd og eins og þau koma af vör- um alþýðu. Geta allir séð að slikt væri eigi alllítill fengur fyrir ís- lenska tungu í komandi framtíð. Að endingu vil eg skora á alla góða drengi sem íslenskum fræð- um unna að hefjast nú handa og byrja að safna örnefnum, hver í sínu bygðalagi nú þegar. Auðlegð íslenskra örnefna er á- reiðanlega ótæmandi viðfangsefni fyrir hvern þann mann, sem áhuga hefir á íslenskum efnum. K. E. L. Hemufc fatfremsaa og íihm 54 ú , 1500 .Ktjbiaotfc Býður ekki Uðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. Notar eingöngu bestu efni og vélar. Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þess- arar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. —------------Sækjum og sendum. —------------- BLACK & DECKER Rafmagnsborar og borvélar fyrir járn og trésmíði af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Skrúfjárn, hamrar o. fl. o. fl. Einkar hentug verkfæri og vélar fyrir bilaviðgerðir. Biack & Decker er í sinni grein eitthvert allra þekt- asta og stærsta verksmiðjufyrirtæki. Þægilegar sagir af mörgum stærðum fyrir hvers- konar trésmíði. Öll áhöldin frá þessum verksmiðjum eru sérlega vönduð og þægileg að vinna með. — Verðið mjög hóf- legt, fljót afgreiðsla. Umboðsmenn Jóli. Ólafsson & Co., Reykjavfk. JOOOOOOOOOOOOOOíXSOÍSOtKÍOOOÍ Rakvélar. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. xsootsocootsooocctsootsotsocooc Sími 3680. r r KAUPSKAPUR Til sölu Hverfisgötu 119. Ný útungunarvél. (119 Ný matrósaföt til sölu. Tæki- færisverð á 13—14 ára. Skóla- vörðustíg 29. (118 Harmonika, litið notuð, til sölu með tækifærisverði. Oliver Guðmundsson, Bræðraborgar- stig 18. (117 Litið notaður klæðaskápur til sölu ótrúlega ódýr. Vitastíg 8, timburhúsið, miðhæð. (115 Fermingarkjóll og skór tii sölu fyrir hálfvirði. Verslunin „Dyngja", Bankastræti 3. (113 VTNNA Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (415 Stúlka óskast nú þegar i vist. vegna veikinda annarar, á heim- ili sira Friðriks Hallgrímsson- ai’, Skálholtsstig 2. (111 GULLSMlfil SllFURSMfBI UIURORBFTUR UIBOERBIR LADG&VE6 4 SÍMI 2584 ó5yr?in°naÓSKAR GfSLASON I Get útvegað duglegum m'anni fasta vinnu gegn peningaláni (i—2 þúsund). Tilboð merkt: XYX sendist á afgr. Visis. (i22-‘ r~> HÚSNÆÐI 2 rúmgóð herbergi og eldlxús til leigu 14. maí í góðum kjall- ara. Að eins fyrir barnlaust fólk, Tilboð, merkt: „Sólrikt“, leggist inn á afgr. Visis. (116* 2 herbergi og eldliús með öll- um þægindum óskast nálægi miðbænum fyrir 14. mai. Til- boð, mei-kt: „K. M.“, sendist í pósthólf 156 eða uppl. i síma 4565. (114 3 herbergi og eldhús til leigu frá. 14. maí í austurbænum. Uppl. i verslun Guðbjargar Bergþórsdótt- ur, Laugaveg 11, fyrirspurnum ekki svaraö í síma. (124 — Einhleypur iðnaðarmaður óskar eftir rúmgóðu forstofuher- bergi. Tilboð merkt: „Starfsam- ur“ sendist Vísi fyrir sunnudag. (123 2 litlar íbúðir eru til leigu 14. maí, Suðurgötu 24. Sími 3183. (121 Herbergi til leigu fyrir 20 kr. á mánuði. Sig Þ. Skjaldberg. (125 KENSLA l Skriftarkensla. Gnirín Geirsdðttir. T APAÐ - FUNDIÐ Kvenhanski fundinn. Vitjist á Berglxírugötu 41. (120 Gcng í hús og kenni hörnuin að lesa. — Uppl. Þórsgötu 17A, niðri. (112 Vélritunarkensla. — Cecilie. Helgason. Sími 3165. Til viðtals kl. 12—1 og 7—8. (45 Fiðlu- og mandólinkensla. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. I Sími 3993. (53 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.