Vísir - 08.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1934, Blaðsíða 4
VlSIR Útvarpið í kveld: ig,oo Tónleikar, 19,10 Veður- fregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19,25 Enskukensla. 19,50 Tónleik- ar. 20,00 Klukkpsláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Á ferð meS þorskin- um (Árni Friðriksson). 21,00 Tón- feikar: — a) Útvarpshljómsveitin. — b) Einsöngur (Pétur Jónsson). — c) Danslög. Utan af landi. Blönduós, 6. mars. FÚ. Búnaðarsamband Húnavatnssýslu. Aðalfundur Austurdeildar Bún- aðarsambands Húnavatnssýslu var haldinn á Blönduósi 24. og 25. f.m. Fundinn sátu 19 fulltrúar frá 8 búnaðarfélögum. Ennfremur sat fundinn Guðmundur Jósafatsson, Austurhlíð, og flutti erindi um heimasútun skinna og hafði sýnis- horn meðferðis. Hagur félagsins er þannig: Fastasjóður A. B. S. H. var við árslok kr. 1600,00. Árstekjur áætl- aðar um 4000 kr. þar af varið til ýmsrar styrktarstarfsemi kr. 1300,00. í sjóði til uæsta árs kr. 900,00, auk fastasjóðsins. Helstu tillögur, sem samþykktar voru: Fundurinn skoraði á næsta fjár- laga þing, að láta lögin um Verk- færasjóð koma tafarlaust til fram- kvæmda aftur. Fundurinn felur stjórn A. B. S. H. að undirbúa málið frekar fyr- ir aðalfund A. B. S. H., sem hald- inn verður á næsta vori. Fttndurinn telur nauðsynlegt, aö vextir af fasteignalánum land- búnaðarins verði ekki hærri en .4%. Ennfremur telur fundurinn; að lánskjör Byggingar og land- námssjóös ættu að batna til sam- ræmis við slíka vaxtalækkun. Fundurinn átelur þing ogstjórn, fyrir að ltafa ekki sint kröfu lands- fundar bænda, frá s. 1. vetri, um rannsókn á myntamálum landsins, og skorar á væntanlegan lands- fund bænda, að vinna að því eftir megni, að rannsakað verði hvort nýr myntfótur reistur á fram- kiðslu landsins, sé ekki heppileg leið út úr fjárhagsörðugleikum at- vinnuveganna. Fundurinn telur að gengi ís- lenskrar krónur þyrfti að lækka um 25%. Fundurinn telur nauðsynlegt, að framleiöendur landbúnaðarvara geri allsherjar samtök um sölu af- urða sinna og samræmingu verð- lagsins Stjórninni er falið að beita sér fyrir því, að búnaðamámskeið verði haldið í sýslunni á næsta vori. Fundurinn skorar á sýslunefnd- ina að hlutast um að vel hæfur læknir verði skipaður í héraðið. Fundurinn skorar á Kaupfélag Húnvetninga að taka kommölun- armálið til rækilegrar athugunar á ræsta aðalfundi sínum. Kosnir voni þessir fulltrúar á landsfund bsenda: Iíafsteinn Pétursson, Gunn- steinsstöðum og Ágúst Jónsson 'Hofi, en varamenn þeir Runólfur Björnsson Korná og Bjarni Frí- smannsson. tJtvappsfpéttip. London í gærkvöldi. FÚ. Gullsending tapast. 16. febrúar lagði eimskipið „Balmoral Castle“ af stað frá Höfðaborg með gullsendingu, sem um gat i fréttunum i kvöld, og nam gullið 6 þúsundum ster- lingspunda. Var um það búið i Kenslu-leikföng handa börnum, nýkomin. — Kensluleikföng hjálpa börnun- um til að starfa og hugsa, lesa, skrifa, reikna, jafnframt þvi, sem þau gleðja börnin. Gefið bömum yðar því kensluleikfang frá K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa bömura og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafélagsins, ib. 15,00, Bðkaverslnn Sigf Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. trékassa, og svo tryggilega frá þvi gengið, sem venja er til um gullsendingar. í morgun var kassinn opnaður i Englands- banka. Hann var fluttur í klefa i skipinu, sem algerlega er tal- inn öruggur, enda engin merki þess, að við honum hafi verið reynt að hrófla. Varúð öll um sendingu gullsins er óvéfengd. Engin skýring er enn fengin á gullhvarfinu. — (Samkv. fyrri fregn var kassinn fullur af ce- menti og nöglum, er liann var opnaður í Englandsbanka). London í gærkvöldi. FÚ. „Tsjeljuskin“-leiðangurinn. 78 manns af skipbrotsmönn- unum af „Tsjeljuskin" eru enn- þá eftir á isjakanum, og hefir ekki tekist að bjarga þeim. Kalundborg í gærkv. FÚ. Verkföll og verkbönn. Á Spáni er komin fram ný tillaga um það, hvenær verkföll og verkbönn skuli vera lögleg, og var hún rædd i þinginu í dag. — Samkvæmt henni má ekki framkvæma verkföll eða verk- bönn með minna en 30 daga fyrirvara. Tillagan er frá stjóm- inni. Berl'nt í morgun. FÚ. Bretar og afvopnunarmálin. Fréttastofa Reuters segir frá því, að afvopnunarboSskapur Frakka til Breta muni ekki verSa sendur fyr en í næstu viku, vegna þess aS stjórnin þarf íjtsí aö bera orSalag hans undir landvarnarráS- iS. Mun þá hin opinbera skýrsla bresku stjórnarinnar urn árangur- inn af för Edens ekki veröa birt fyr en í lok næstu viku í fyrsta- Berlín í morgun. FÚ. 63 verkamenn brenna inni. Eldur kom upp í verkamanna- skúrum í bæ einum í Austur-Kína í fyrradag og brunnu 63 verka- inenn inni. Grunur leikur á, aS um íkveikju sé aS ræSa. Belgíukonungur flytur útvarpsræðu. London, í gærkveldi. FÚ. Leopold Belgíukonungur hélt ræðu í útvarpið í Belgíu í dag, þar sem hann flutli öllunt þeim þakkir, er sýnt höfðu hon- um, fjölskyldu hans og belg- isku þjóðinni samúð við fráfall föður hans og árnað sér heilla. Kvað hann slíkan samúðarvott hafa borist sér hvaðanæfa úr úr veyöld. Þessar kveðjur og heillaóskir kvað hann nú mundi verða sér hvöt og styrk- ur til þess að leysa hið vanda- sama verkefni sitt af hendi. Að lokum flutti konungur þakkir belgisku þjóðarinnar fyrir auð- sýnda samúð. Dnalskartöflur í pokom og lausri vigt. Vorsl. Vísir. K.F.U.K. Almennur foreldrafundur föstu- daginn 9. niars, kl. 8% síðd. i liúsi K.F.U.M. — Síra Friðrik Hallgrímsson talar um heimilin og æskulýðinn. Allir velkomnir. Vopnabirgðir uppreistarsinna í Parfs gerðar upptækar. Berlín, i morgun. — FÚ. Franska blaðið „L’Ouevre“ skýrir frá því, að i París hafi komist upp um tilraun til þess að efna til borgarastyrjaldar, og hefði bæði kommúnistar og fas- istar staðið að uppreistaráform- unum. Á ráðheiTafundi í Paris í gær, segir blaðið, gáfu bæði hermálaráðherra og innanrikis- ráðherra skýrslur um málið, og skýrðu frá því, að allmiklar vopnabirgðir hefði verið gerðar upptækar. Afvopnunarmálin. Afstaða Belgfumanna. Berlín, í morgun. — FÚ. Forsætisráðherra Belgíu, de Broqueville, hefir haldið ræðu um afvopnunarmálið, og lýsti hann því yfir, að belgiska stjómin væri á eitt sátt um, að samþykkja jafnrétti Þýska- lands. Ræðan hefir vakið mikla eftirtekt um alla Evrópu, og verður m. a. enskum blöðum tíðrætt um hana. „Daily Mail“ segir, að þarna liafi Þýskalandi bæst nýr og óvæntur samherji, og sé það nú að koma æ betur í Ijós, hve Frakkar séu orðnir einangraðir í afvopnunarmál- inu. Frakkar óánægðir. Barthou, utanríkisráðherra Frakka, mun fara til Briissel nú í vikunni til fundar við ut- anríkisráðherra Belga, að því er fréttastofa Havas skýrir frá. Þykir líklegt, að ræða de Bro- quevilles sé ástæðan til þessarar farar. Norskar loftskeytafregnir. --O—* Oslo 7. mars. FB. Ný veðurathugunarstöð. ÁkveöiS hefir veriS aS koma á fót veSurathugunarstöð á Gaustad- tindi. Trúlofanarhringar Fjallkonu skóáburður er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en brennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur hinn spegilfagra glans á skófatnað- inn. Fljótvirkari reynast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- konu skóáburðinn frá H.f. Efnagerð Reykjavfknr Sveskjur, rúsínur, apríkósur, epli, ný, appelsínur, frá 10 aura stykkið. altaf fyrirliggjandi. Haraldur Haganc Sími: 3890. Austurstræti 3,- ■:% .... I KAUPSKAPUR I Sumarbústaður, sem næst Reykjavík, óskast til kaups eða leigu. Lóð undir sumarbústað getur komið til greina. Uppl. i Barónsbúð. Sími 1851. (148' Barnavagn til sölu með tæki- færisverði á Öldugötu 26. (133 Fallégur silfurrefur óskast keyptur. Uppl. í síma 3436. (129 Píanó (Homung & Möller) til sölu. Uppl. í síma 4343. (127 Haraldur Sveinbjarnarson selur vandað bifreiðagúmmí, dekk, slöngur, viftureimar, mottur og hætur. (126 PÁLL HALLBJÖRNS Laugaveg 55. Sími 3448. Rakvélablöð hinna vel rökuðu, óviðjafnan- leg að gæðum. iö sem færustu matreiðslukonur þessa lands hafa gefiö sin BESTU MEÐMÆLI. % vinna Stúlka óskast í vist nú þegar, vegna forfalla annarar. A. v. á. (147 Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar. Rósa Þorleifsdóttir, Þing- lioltsstræti 3. (140 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Holtsgötu 13, uppi. (139 Stúlka óskast í vist. — Uppl. Austurbakka við Bmnnstíg. — (137 Góð stúlka óskast strax. Hó- tel Björninn, Hafnarfirði. (136 Góður skósmiður óskar eftir atvinnu. Má vera úti á landi. Uppl. í síma 9121. (128 Fótaaðgerðir. Tek burtu lík- þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Hefi rafmagn og nudd við þreyttum fótum. Við- talstími 10—12, 3—5 og eftir umtali. Sigurbjörg Magnúsdótt- ir, Pósthússtræti 17. Sími 3016. (125 Stúlka óskasl til húsverka fyrri hluta dags. Uppl. á Grett- isgötu 67, uppi. (145 Stúlka óskast í vist, um ó- ókveðinn tíma. Uppl. á Ásvalla- götu 14 (uppi). (143 HÚSNÆÐI Dönsk hjón, barnslaus, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, með öllum þægindum. Uppl. i sima 4119, milli kl. 8—9 e. h. lil sunnudags. (151 Litið herbergi i mið- eða vest- urbænum, óskast slrax. Uppl. i síma 4994, kl. 5—8. (14(5"- 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast 14 .maí. 2 í heimili. Maður i fastri stöðu. — Uppl. i síma 3023, eftir kl. 6y2. (141 Herbergi til leigu fyrir eiu- hleypa á Framnesveg 48. (138 3 stofur og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. á Laugaveg 8. Jón Sigmundsson. (135 2 herbergi og eldhús óskasb Tilbð, merkt: „75“, sendist afgr. Vísis. (134 Til leigu 1. eða 14. maí stór stofa og eldhús í kjallara í nýju húsi. A. v. á. (131 3 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Grundarstíg 4, uppi. — (13CT 3 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum, óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „404“, sendist Visi, helst strax. * (144 Lítið herbergi óskast, helst innarlega við Laugaveg. Uppl. í síma 4940. (142' KENSLA Geng í hús og kenni börnum að lesa. — Uppl. Þórsgölu 17A, niðri. (112 TAPAÐ-FUNDIÐ Silfurarmband tapaðist á grímudansleik Ármanns, laug- ard. 3. þ. m. Fundarlaun. Sími 4853. - (132 I TILKYNNING | I. O. G. T. SL Dröfn. Fundur i kvöld kl. 8V2. Ilelgi Helgason les upp. — Æ.T. (150 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.