Vísir - 12.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1934, Blaðsíða 1
ÍCQO«K)O0OQOOC<: Rítstjóri: i»ALL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsiniðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, mánudaginn 12. mars 1934. 70. tbl. GAMLA BIÓ Bros gegnum tár. Gullfalleg og efnisrík talmynd i 12 þáttum, eftir leikrit* inu „Smiling Through“ eftir Cowl Murfin. Myndin er tek- in af Metro Goldwyn Mayer og hlaut heiðurspening í gulli sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutverk leika: , Norma Shearer og Frederic March. Frú Helga J. Andersen andaðist í nótt. Aðstandendur. Dóttir min, Sigríður Briem, andaðist að heimili mínu, Lind- argötu 1 B, að kveídi hins 10. þ. m. Halldóra Briem frá Alfgeirsvöllum. Leikkvöld Mentaskólans 1934: Atbrýðisemi og iþróttir eftir Reihmann og Schwartz — Emii Thoroddsen. Leikstjóri: Bjami Björnsson. Leikið í Iðnó í kveld (mánud.) og annað kveld (þriðjud.) kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá 1—8 og á morgun eftir klukkan 1. Árshátíd rakara og hárgreidslukvenna verður haldin að Hótel Borg miðvikud. 14. þ. m. og liefst með borðhaldi ki. 7 e. h. Aðgöngum. fyrir félaga og gesti þeirra sé vitjað fyrir kl. 3 á þriðjudag til frú Kragh, Sigurðar ólafssonar og óskars Áma- sonar, -, NEFNDIN. Stórkostleg útsala. Vorútsalan hefst í dag. Stórkostlegur afsláttur gefinn af flestum vörum verslunarinnar til dæmis 35% af emailleruðum kötlum og könnum. Minnist þess, að útsölumar eru raun- vemleiki í Verslun Jóns B. Helgasonar. Laugavegi 12. MtmOOOOOOOOOOCOOOOCOOOQOQOOOOOOOOQOQQtæCOOOCOOCOOOOOt Síldarnætur seljum við frá Jolian Hansens Sönnep, Fagerhcims Fabriker. B e r g e n. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Þörðor Sveinsson & Co. íOQOQOQQQQOQOOQQQQOQOQCtQOQQQQOQQQOQOQQQQQQQQQQQOCQQQCt ■ Hljómsveit Reykjavíknr MEYJASKEMMAN verður sýnd miðvikudag'- inn 14. mars, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4—7 og á miðvikudaginn frá klukkan 1. ia G.s. Island fer þriðjudaginn 13. þ. m. klukkan 6 síðdegis til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun (mánudag). Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. ibtld óskast 14. maí, 2 herbergi og eldhús, má vera i góðum kjallara sem næst Rauðarárstíg. Föst atvinna og ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Góð umgengni", legg- ist inn á afgr. Vísis f>-rir 16. þ. m. Blðm & Ávextir Hafnarstræti 5. — Sími: 2717. Daglega Tulipanar, Hya- zinthur, Páskaliljur, Hvita- sunnuliljur, Hortensiur, Pri- mulur og Gleym mér ei. Takið efíir. I öðrum löndum, t. d. Dan- mörku, hefir það færst mjög í vöxt, að láta gleraugna-experta framkvæma alla rannsókn ú sjónstyrkleika augnanna. Þessar rannsóknir eru fram- kvæmdar ókeypis. Til þess að spara fólki útgjöld, framkvæm- ir gleraugna-expert vor ofan- greindar rannsóknir, fólki að kostnaðaríausu. Viðtalstími frá kl. 10—12 f. h. og kl. 3—7 e. h. F. A Thiele. Austurstræti 20. NíJA Bló Konan mín svokallaða. Amerisk tal- og hljómkvikmynd frá Fox. Aðalhlutverk- ið leikur frægasta leikkona Ameriku, Joan Bennett. Önnur hlutverk leika: John Boles, Minna Gombcll og Nora Lane. Aukamynd: Máttup eldfjallannac Börn fá ekki aðgang. Þar eð brátt má búast við, að lagt verði bann við að nota peninga til annars, en að kaupa vin, tóbak eða greiða skatta, ættuð þér að konia slrax til okkar á meðan við höfum eitthvúð til, er við megum selja yður. K. Einapsson & Bjöpnsson, Bankastræti 11. Sveinn Bannesson frá Elivogum heldur kvæðaskemtun i Varðarhúsinu á morgun, þriðjud. 13. þ. ni., kl. 8V2 síðd. og í Bæjarþingssalnum i Ilafnarlirði fimtu- daginn 15. þ. m., kl. 8% siðd.— Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir við innganginn. Vegna skammrar viðstöðu skáldsins verða skemtanirnar ekki endurteknar. ðtnngnnarvélarnar, sem nú nú mestri hylli í Danmörku fyrir vandaðan frágang, samfara ótrúlega lágu verði, eru ,JFyn“-vélamar. Þær færa yður lifandi unga úr nær hverju frjóvu eggi, stærðir frú 200 til 14000 eggja. Fósturmæður og önnur áhöld; einnig besta fáanlega kjúk- linga og hænsnafóður, svo og útungunaregg Hænu, Anda, Gæsa og Kalkúna af framúrskarandi varpkynjum útvega eg yður hagkvæmast. Jón Bjarnason . Austurstræti 14. - Reykjavík. Simi 3799. — Símnefni: Hróar. Papplrsvörar op ritföno: ÍSLENZKAR SMÁSÖGUR HÖPUNDAR; Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddsen. Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran. Sigurjón Fritijónsson. GutSm. FriSjónsson. Jón Trausti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- arensen. Fr. Á Brekkan. Helgi Hjörv- ar. Gunnar Gunnarsson. GuSm. G. Hagalín. DavítS Þorvaldsson. Krist- mann GutSmundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og ib. í fallegt band Fæst hjá bóksölum. Trúlofunarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3. Bogi Brpjðifsson ( fjTv. sýsiumaður Magnfis Thorlacios lögfræðingur. Sími: 1875. Pósthólf 752. Hafnarstræti 9. Skrifstofutími kl. 10—12. og 1—4. Laugardaga 10—12. Aths.: AS gefnu tilefni viljum við taka fram, að skrifstofa okkar er e k k i i Mjólkurfélagsbúsinu, Hafn- arstr. 5, heldur i búsi I. Brynjólfs- son & Kvaran, Hafnarstræti 9. Aigtysii i VlSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.