Vísir - 12.03.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 12.03.1934, Blaðsíða 2
VISIR Allir ætto að reyna Ruga- kj arnbrauð. Bágindin i „Kollu“-geröi. Símskeyti o— Madrid 12. mars. Verkföll á Spáni. Horfurnar á Spáni hafa enn versnaö, einkanlega aö því er vinnufriðinn í landinu snertir. — Forseti og stjórn Félags bygginga- meistara i Madrid hefir veriö hand- tekinn, fyrir aö neita að hlýöa skipun ríkisstjórnarinnar um að koma á 44 vinnustunda viku í Madrid og héraðinu umhveríis hana. Verkfall málmiönaöarmanna breiðist út og' cr búist viö, að þaö inuni leiöa til verkfalla í fleiri greinum, svo sem vélamanna spor- vagna og járnbautafélaganna. — Prentaraverkfall viröistyfirvofandi i dag, þar sem ekkert hcfir oröið ágengt meö aö komast að sam- komulagi. (United Press —- FB.). Rómaborg 12. mars. Þríveldafundur í Rómaborg. Þríveldafundurinn hefst i Róma- borg i þessari viku. Alment er lit- ið svo á, að Mussolini háíi glataö allri von um árangur af alþjóða- ráöstefnum, og beri því að skoöa fundinn nú í vikunni sétn upphaf þess, aö Italir breyti um stefnu, og hætti þátttöku i gagnslausum alþjóöaráðstefnum, en reyni aö koma fram áhugamálum sínum og þeirra, sem samvinna næst viö, með ráðstefnum, er þær þjóöir að- eins sæki, er hlut eiga að máli. Mussolini tekur sjálfur á nióti for- sætisráðherra Ungverjalands og Dollfuss Austurríkiskanslára, er þeir koma á miðvikudag. Ræða þeir yið Mussolini á fiintudag og' föstudag um sameiginleg vátida- mál, einkanlega frá viöskiftalegum sjónarmiðum. Frá heimildum, sem telja verður áreiðanlegar, er fullyrt, aö ítalska stjórnin ætli framvegis aö eins aö senda áheyrnarfulltrúa á alþjóöa- ráðstefnur þær, sem haldnar verða 3 framtíðinni. (United Press. —' FB.). Washington, í inars. United Press. —■ FB. Innflytjendum til Bandaríkj- anna fækkar. Undanfarin 5 ár hefir inn- flvtjenduin i Bandarikin stöð- ugt farið fækkandi. Þeir vor-i 279.678 talsins 1929, 241.700 1930, 97.139 1931, 35.567 1932 og 23.068 1934. — Aðálorsök fækkunarinnai’-er vafalaust sú, að þess er ki’afíst, að innflytj- endur sýni fram á, að engin hætta sé á, að þeir verði hinu opinbera til byrði, en það geta fæstir sem fara fram á áritun amerískra ræðismanna á vega- bréf sín. ;— Meðan núverandi atvinnulifs og viðskiftaástand batnar ekki að mun er talið víst, að ekki muni blása byrlega fyr- ir tillögum, sem fram hafa komið um að gera umsækjend- um um innflutningsleyfi til Bandaríkjanna auðveldara að fá leyfi. FasistafélOgin spænskn. Áhangendum fasismans fjölg- ar liægt og stöðugt á Spáni og það kemur æ berara í ljós, að stefnan í ýmsum félögum hall- ast i þá áltina. Kunnir stjórn- málamenn líta flestir svo á, að þessi hreyfing sé svo ung á Spáni, að jafnvcl þótt liún ætti eftir að magnast að miklum mun, mundi það taka nokkuð langan tima, svo að ástæðulaust sé að tala um, að á Spáni sé sú hætta yfirvofandi, að Spánverj- ar fari að dæmi ílala og komi fasistiskri stjórn á stofn. En socialislar og ýmsir leiðtogar vinstri flokkanna annara, hafa raðist mjög á fastistana. Bera þeir á þá, að þeir vinni að þvi, að koma upp félagslegn riki (corporative state) að ítalskri fyrirmynd, kollvarpa lýðveldinu og endurreisa konungsveldið. — Á Spáni eru nú fjögur öflug fasistafélög: Falange (Plia- lanx) Espanol, aðalleiðtogi Jose Antonio Primo de Rivei’a, son- ur einræðisherrans P. d. R. Hann er þrítugur að aldri. Þá er spænska „social“-sambandið og er formaður þess verkamaður, Pompeyo Clarel. Þá er spænski þjóðérnissinnaflokkurinn. Leið- logi Jose Maria Albinana. Loks er national-syndikalistiska sam- handið (Juntas de la Ofensiva de sindicalismo-Nacional). A meðal leiðtogá þess er rithöf- undurinn E. Giménez Caball- ero, rithöf. — Falange hefir vakið inesta eftirtekt á sér, vafalaust meðfram vegna þess, að sonur einræðisherrans Primo de Rivera, er aðal leiðtoginn. Primo þessi er lögmaður. Flest- ir þátttakendur i félagsskap lians eru ungir konungssinnar. Á meðal kunnustu manna í flokknum cr Ruiz de Alda kap- teinn, scm var með Ramön Franco 1926, flugmanninuin kunna, og Alfonso Garcia Val- decasas, þingm. Sjálfur segir Primo dc Rivera, að engiim vafi sé á, að fasisminn eigi eftir að breiðasl uin allan Spán. „Fasisminn er ekki tiskustefna“, sagði liaiin nýlega. „Markmið okkar er socialt réttlæti og byggist hvorki á eigingjömum, kapitalisma eða eyðileggjandi Marxisma.“ — Þótt hér liafi að eins verið talin fjögur félög, eru möi’g önnur, sem liallast að fas- isrna, enda þótt þau telji sig ekki fasistafélög enn sem komið er. Best »ð auglýxc í Ví*i, „Mínar eru sorgirnar þungar sem blý“. Það verður víst seint ofsög- um sagt af bágindum og vand- ræðum „kollupilta“ um þessar mundir. — Þeir þóttust liafa bæinn og borgarana í hendi sér fyrir kosningarnar 20. janúar, en reyndin varð önnur. Þeir töpuðu stórkostlega, sem kunn- ugt er, og bárust lítt af, svo sem vita mátti. — Þeir reynn að harka af sér að visu, nú er nokkuð er frá liðið, cn tekst ekki. Gráturinn kemur upp fyr- ir þeim öðru liverju, jafnvel þegar verst gegnir og á al- mannafæri, og þykir heldur ó- yndislegt að kynnast þvilikum vesaldómi fullorðinna manna. — Stundum hlaupa þeir saman, einkum er liúina tekur, og „brynna músum“ í félagi. — Eru þær samkundur nefndar „rökkur-skælur kollupilta“. ¥ ¥ ¥ ¥ Þeir liöfðu talið sér trú um það, aumingjarnir, að þeir væri sama sem búnir að vinna „gren- ið“. Þeir liöfðu talið sér trú um, að megin-þorri kjósandanna i þessum bæ mundi ekki þora annað, en að ganga til fullrar hlýðni við hin ægilegu stórveldi, Jónas vorn og kolluskyttuna. Þeir þóttust eiga vísa kosningu þriggja manna i bæjarstjórn, en jafnaðarmenn mundu lialda sínum fimm. Þar með væri Jón- as orðinn borgarstjóri i Reykja- vik og kominn í bæjarsjóðinn. — Og ánægjulegt lilyti það að verða, að geta veilt trúrra þjóna verðlaun úr þeim mikla sjóði. En þetla fór alt á annan veg. — Framsóknar-kommúnistar mistu fjórða livert atkvæði, þeirra er þeir höfðu við bæjar- stjórnarkosningarnar 1930. Öll- um flokkum bættust atkvæði, nema flokki framsóknarkomm- únista. Jafnvel skillitlir nazista- drengir gátu vélað til sín nærri 400 kjósendur! — En Tíma- kommúnistar — ekki eina ein- ustu sál!1— Svo magnað er fylg- isleysi þessa óaldarlýðs. — Og svo bætast „kollu“-sorgirnar of- an á annað mótlæti! Þreytan og' deyfðin. I'oringi allra „kollupilta", maðurinn, sem gaf sveitar- félaginu skuldir sínar, fárast mjög yfir þvi i málgögnum sín- um tveimur (af fimm lil átta hér í hænum), að sumir fram- sóknarmenn liafi verið orðnir svo þreytlir og daufir í dálkinn 1931, að ómögulegt liafi verið að fá þá til að-hlýða. Hafi þetta verið mjög áberandi um suma þingmennina og mun þar eink- um átt við Tr. Þórhallsson, að ógleymdum hinum vonda manni, Jóni i Stóradal. En sá maður virðist cins og skapaðúr til þess, að hrella Jónas Jóns- son. Hann er sí og æ að glett- við „flokksalmættið“ og ber æf- lega hærra hlut i þeim viðskift- um. Fer það mjög að vonum, því að Jón er talinn vel viti borinn og eins hitt, að málstað- ur hans nnin jafnan heldur skárn en Jónasar. Því er haldið fram, að ári síð- ar, þ. e. 1932, hafi „þreytan“ enn magnast í liði framsóknai- manna á þingi. Sumir hafi þá verið orðnir svo lúnir og þjak- aðir, að reynst liafi gersamlega ómögulegl, að fá þá til þess að elta Jónas Jónsson i blindni og framkvæma skipanir hans. F.r jalnvel gefið í skyn, að þeir liafi I hvorki viljað sjá „flokks-al- ! mættið“ né heyra. Jónas liafi þó sannarlega reynt að halda þeim vakandi, en alt hafi kom- ið fyrir eitt. Þeir hafi verið orðnir alveg úrvinda, manna- greyin, og oltið út af steinsof- andi í höndum hins mikla vöku- manns! — Og svo gerspiltir voru þeir orðnir jiessir þreytu- bjálfar og svefnpurkur, að þeir gengu hálf-sofandi i bandalag við Sjálfstæðisflokkinu og mynduðu stjórn. Vitaulega liafi slikt tiltæki verið mun verra en nokkur „svefn“, og þvert ofan í vilja og fyrirmæli liins prúða stjórnmála-risa „úr norðrinu“, sem altaf liafi verið að reyna að halda þessum vesalingum „upp úr skítnum“, bæði efna- lega og siðferðilega. Hringferðin. Þegar hér er komið sögu, flýgur hið mikla kollupilta- almætti til útlanda og nemur ekki staðar fyrr en hjá sjálf- um Kúlu-Andersen! En liætt er við, að fáir þekki þann mann og meira að segja óvíst, að liann hafi nokkuru sinni lil verið, annars slaðar en i heilabúi Jón- asar. En livað um það! „Tim- inn“ hefir ofl nefnt nafnið áð- ur og' J. .1. mun nú vera farinn að ímynda sér, að nafnið eitt — Kúlu-Andersen — sé orðið að einhverskonar algildri röksemd, sem alls staðar eigi við og hag'- kvæmt geti verið að grípa til, þegar i nauðirnar reki eða mik- ils þyki við þurfa. Eftir litla við- dvöl hjá „kúluvamba“ þessum, er snúið lieim á leið og komið við í Krossanesi, rétl einu sinni, svona af gömlum vana, en þvi næst flogið suðui' og litið inn hjá „Shell“ við Skerjafjörðinn. Loks er svo haldið lil bæjarins og heilsað upp á Behrens! — Þá er hringferðinni lokið í bráð, en þess geti'ð til skýringar og skilningsauka, að frú Guðrim Lárusdóttir hafi valið ráðíierra lianda Framsökiiarflokkinum! Þessu næst „berst talið“ að Magnúsi Guðmundssyni. Það mun liafa þótt eins og viðlcunn- anlegra, að nefna hann eitthvað ofurlitið, svo að liann skyldi ekki fara að ímynda sér, að hon- um liefði verið gleyml. En hér fer eins og að vanda lætur, þegar .1. J. nefnir M. G., að óvenjulega svört liugs- ana-þoka legst yfir hann, svo að liann ruglast allur og truflas: og segir furðulegustu liluti. — Og nú kemst liann að þcirri einkennilegu niðurstöðu, að sjö menn hafi verið dæmdir fyrir athæfi Magnúsar Guðmunds- sonar! Réttlæti og fiamfarir. .1. J. virðist nú orðinn þeirr- ar skoðunar, að ekki sé til nokk- urs hlutar að vera að „arta upp á“ dauðýflin og svefnpurkurn- ar og alla þessa þreyttu áum- ingja, sem skriðið hafi úr „föð- urhúsunum“ og þykist vera að stofna sérstakan hændaflokk! — Vökumenn og spámenn og spekingar framsóknarliðsins, hafi annað þarfara að gera, en að hlusta á lirotur og svefnrofa- mas dauðlúinna smámenna. Nú standi mikið til, því að svo að segja „öll þjóðin" krefjist jiess, að flokkurinn, þ. e. Tímakomm- únistar, „byrji að vinna að réttlæti og framförum“! Það er spauglaust að vera þannig á sig kominn, að geta trúað þvi, að landslýðurinn krefjist Jiess af J. J., að hann vinni að „réttlæti og framför- u“! En kollupillar trúa þessu og skeggræða um það i sinn hóp, að J. J. sé maðurinn, sem til þess liafi verið kjörinn af máttarvöldum tilverunnar, að endurleysa þjóðina. Þeir segj- ast ekki neita því, að Jón Sig- urðsson forseti hafi verið mik- ill maður, en meiri sé þó Jónas. „Og stór eru þau bindin 5, sem dr. Páll Eggert hefir skrifað um forsetann“. sagði bóndi einu norðan Vaðlaheiðar i sumai’, „en fleiri munu þau og stærri, sem um Jónas verða skrifuð á sinum tíma“. Það er áliyggjuefni öllum góðum mönnum, að til skuli vera eitthvað af fólki, sem trú- ir þvi i raun og veru, að J. T, og kollupiltar hans, sé til þess kjörnir að sinna „réttlæti og framförum“. J. J. hefir verið dómsmálaráðherra landsins og sinti þá réttlætismálunum með þeim hætti, að saklausir menn voru lagðir í einelti og ofsóktir á allar lundir. Hins vegar er ekki kunnugt, að liann hafi blakað við flokksþrælum sin- 11111, þó að efni stæði til. Þeir gátu lifað og látið eins og þeim þóknaðist. Á stjórnarárum J. ,T. var ekkert réttlæti til í landinu. Þá eru framfarirnar. Þvi verður ekki neitað, að J. J. bust- aði mikið. Og hann hefir vafa- laust ímyndað sér, að lfanu vséri einstakur framfara-maður. En lionum skjátlaðist þar sem ann- ars staðar. Framfarabrölt lians var mestmegnis eintóm vitleysa. Hann sóaði fjármunum ríkisins, svo að við gjaldþrotum lá, jós á tvær hendur og' hafði engan skilning á því, hvort fyrirtaik- in, sem i var ráðist, væri lilc- legri til þess, að verða þjöðinni að gagni eða tjóni. Framferði hans að þessu leyti var alger blindingsleikur. Alt virtist ó- liugsað eða vanhugsað frá upp- hafi og fullkomin tilviljun, livort hin ægilega fjáreyðsla varð að nokkuru gagni eða engu. — Og svo heldur þessi máður, að þjóðin sé að krefjasl þess. að hann komisl til valda af nýju og hefji sama leikinn! Fyi- má nú vera sjálfshlekk- ing! — / „Á gras“. Mannkindin er vanþakkláí, cins og allir vita. Og' svo er að sjá, sem J. J. þykist hafa rekið sig lieldur ónotaléga á þau sann- indi. Honum þykir Tr. Þ. og aðr- ir „undanvillingar“ taka næsta litið tillit til þess, að hann hafi einhvern tíma reynst þeim vel. Það er nú ekki alveg óhugsandi, að J. J. hafi orðið einliverjuni mönnum að liði. Það er meira að segja mjög sennilegt, að slíkt bafi borið við. En það er ákaU lega leiðinlegt, að minsta kosfí fyrir þá, sem „góðverkanna^ liafa notið, er þeir verða þess áþreifanlega varir, að þau hafi elcki verið unnin þein-a vegna, heldur í því skyni einu, að af mætti liljótast pólitískur vinn- ingur fvrir „velgerðanianninn“ sjálfan. J. J. gerir Tr. Þ. og félöguB* lians upp orðin og mælir á þessa; leið: „Við erum i hægum og vel launuðum embættum .... Nú liættum við að koma frain á stjórnmálasviðinu .... Eo við þökkum vkkur samt að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.