Vísir - 16.03.1934, Síða 1

Vísir - 16.03.1934, Síða 1
Eitstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sinii: 4600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsia: A i; STURSTRÆ T I 1 2, Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, föstudaginn 16. mai's 1934. 74. tbl. GAMLA BÍÖ Bros gegnnm tár. Gullfalleg og cfnisrík talmynd i 12 þáttum, cí'tir leikiit- inu „Smiling Through“ eftir Cowl Murfin. Myndin er tek- in af Metro Goldwyn Mayer og lilaut heiðurspening i gulli sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhiufverk leika: , Norma Sbearer og Frederie Harch. Jarðarför inannsins míns, séra Ólafs Stephensen, fyrv. pró- fasts, fcr fram frá Lágafellskirkju, mánudaginn 19. þ. in., ki. 2Vz e. h. Athöfnin befst með hiiskveðju á heimili okkar, Bjark- argötu 4. kl. 1 e. h. Steinunn Stephensen. Jarðarför e'lsku litla drengsins okkar, Þorsteins Ingvai-s Hólm, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 17. þ. m. kl. 11 f. li. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hins látna, Þingholtsstræti 3. Aðslandendur. Dansleikur. Dausleik heldur Bakarasveinafélag íslands, laugar- daginn 17. mars í Iðnó og hefst kl. 10 síðdegis. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar fást hjá G. ölafsson og Sandholt, tó- baksverslunin Bristol, Bankastræti, og í Iðnó eftir kl. 5 á laugardag. . ■, < , NEFNDIN. Ingvar Sigurðsson (ISLAND) Auf zum Veltreich! Aus dem islándischen von DR. RUDOLF K. KINSKY WIEN 1934 N.B. Fulltrúar erlendra ríkja, forstöðmuenn bóka- f safna og aðrir þeir, er óska kynnu að eignasr Iiókina, geta fengið hana keypta með þvi, að snúa sér sem fyrst til höfundarins (simi 3571). Að eins mjög fá eintök hafa komið hingað. Verð kr. 5.00 í bandi. Pantanir út um land að eins afgreiddar gegn fyrirframgreiðslu. Bókin verður ekki seld í bókaverslunum. Vísis kaffid gerip alla glada* Vor-veskin eru bvrjuð að koma til okkar, einnig nýmóðins seðlaveski og buddur fyrir dömur og karl- menn. Poly-Foto-ra mmar úr leðri, og margt margt annað. Skoðið glugga.sýning- una. Hijóðfærahúsið. læðurvörudeildin. Bankastræti 7 og Atlabúð. 1 .augavegi 38. Njrtískn silkipils og allskonar pils úr uil komin. NINON Austurstræti 12, uppi. Opið 2—7. The old spinning wheel. The last round up. Big bad wolf eru þrjú lög sem þið munið kaupa á næst* unnl. Verð á nótum frú 1.10. do. á plötum frá 1.25. Hljóðfæpahúsid Bankastræti 7. Atlabúö Laugavegi 38. Gðð byggingarlðð (homlóð) við Ásvallagötu er til sölu með góðum skilmálum. —- Semja ber við Boga Brynjólfs- son, fyrv. sýslumann, Hafnar- stræti 9. Símar 1875 óg 2217. Bifreiðastððin Bifrðst, Hverfisgötu 6, hefir ávalt bíla tii leigu. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Simi 1508. Gúmmístimplar em búnir til t PÉl&gsprentsmiðjunni. Vandaðix og ódýrir. Hrífandi mynd, tekin af Warner Brothers og bygð á æfisögu Ame- ríkumannsins, Robert Bums, sem dæmdur var saklaus i 10 ára þrælk- unarvinnu i hlekkjum, i grjótnám- um Georgia, en tókst tvivegis að flýja þaðan. Aðalhlutverkið leikur einn ágætasti skapgerðarleikari Bandaríkjanna PADL NUMI. Auk þcss: Glenda Farrell, Helen Vinsor, AHen Jenkins og Hale Hamilton. Myndin er bönnuð fyrip börn. Bamaleikhópurinn Ljósálfar sýnir í K. R. húsinu sunnudaginn 18. mars kl. 3l/2 og 8VÍ>: „Heiod Oberons áliakonungs" úr „Midsummer nights dream“ eí'tir Shakespeáre. Lagað hefir til leiksýningar fyrir börn: Henrik Thorlacius. Lögin hef- ir samið: Hallgrimur Helgason. Um dansana hefir séð: Róaa Þorsteinsdóttir. — Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu á Íaug- ardag kl. 3—7 og á sunnudag kl. 10.12 og 1—8V4- Veitið athygliT Smiðum allskonar húsgögn, mjög ódýrt. Einnig gert við gömul húsgögn. Ennfremur smiðað til húsa svo sem: Inni- og útidyrahurðir, Gluggar, Eldhúsinnréttingar, Stigar o. fl. F.innig gert við yfirbyggingar (tréverk) á bilum. IJtið inn til okkar því það mun borga sig. Virðingarfvlst TRÉSMIfiJAN Á FRAKKASTÍG 10. Krístinn A. Guðmundsson Sími: 4378." Verslanir! Við höfum fyrirHggjandi „Crown paper“ limingarvélar ýmsar stærðir og margar tegundir af pappir til þeirra. Útvegum eunffemur áprentaðár pappfrsrúllur, með firmanafninu eða auglýsingum. .þcspl auglýsingaaðferð hefir rutt -sér mjög til rúms síðustu ár og er þegar notuð af mörgum verslnnarfyrirtækjum bæjarins Allar nánari npplýsingar hjá sölumanni vorum. flíl i II u Sími 1228.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.