Vísir - 16.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR ISLENZKAR SMÁSÖGUR HÖFUNDAR: Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddsen. horgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran. Sigurjón Friíijónsson. GoSm. FriSjónsson. Jón Trausti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- arensen. Fr. A Brekkan. Helgi Hjörv- ar. Gunnar Gunnarsson. Gu'Öm. G. Hagalín. DavíS Þorvaldsson. Krlst- mann Guðmundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og jd. í fallegt band Fæst hjá bóksölum. Alexandra hveitl er viðurkent fyrir gæði. Nýkom • ið í 50 kg., 25 kg. og 10 lbs. pokum. Einnig margskonar fuglafóður. PÁLL HALLBJÖRNS. Sími: 3448. Laugavegi 55. Motið Idillu-biidinga VaniIIu-, Citron-, Súkkulaði- og Rom-búðingsduft eru framleidd i H.f. Efnagerð Reykjavikur kemisk tekn. verksmiðja. Mest úrval •— lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Trfilofanarbrin gar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Sfmi: 3890. Austurstræti 3. Yiðurkenit óviðjafuanlcg að gæðuni. Raka hina skeggsárustu tilfinninga- laust. Kosta 25 oora. VerksmlðjDlager fyrlr ísland. Simi 2628. Pósth. 373. K.F.U.K. AðaJfundur á föstudagskveldið kl. Mik- ilsvarðandi félagsmál á dag- skrá s. s. kosið i stjórn, lagðir fram reikningar o. fl. Áríðandi að félagar mæti stuudvislega. Delicioas epli eins og perur á bragðið. Versl. Vísir. Blúm & Avextir Hafnarstræti 5. — Sími: 2717. Daglega Tulipauar, Hya- zinthur, Páskaliljur, HYíta- sunnuliljur, Hortensiur, Pri- mulur og Gleym mér ei. PappírsvOr&r 00 ritföng: rnrnrrb- Tapast hafa gleraugu, frá Þórsgötu 15 niður á Skóla- vörðustíg, inn Njálsgötu, niður á Barónsstíg, Finnandi geri að- vart i síma 2131, (34*4 Skjalataska fanst á miðviku- dagskvöld. Eigandi gefi sig fram á Laugav. 2. (312 Gleraugu, með svartri um- gjörð og tvisettu gleri, liafa tap- ast. Finnandi beðinn að skila á afgreiðslu blaðsins. (‘340 Sólrik 2ja til 3ja her- bergja þægindaíbúð, í vel- umgengnu, nýtísku húsi (helst á Sólvöllum) ósk- ast frá 1. maí. Að eins tvent i heimili. Ti-vgg greiðsla. A. v. á. Maður í fastri stöðu óskar eftir 5 herbergja íbúð frá 14. maí næstkomandi. Eitt her- ljergi mætti vera á öðrum stað i húsinu. Tilboð, merkt: „100“. leggist inn á afgr. blaðsins inn- an fjögra daga. (329 1 stórt herbergi með stóru eldhúsi með fleiru k kjallara i nýju húsi er til leigu 14. mai fyr- ir fullorðið og ábyggilegt fólk. Sími 4752 til kl. 7 e. h. (328 Sólrík kjallaraíbúð 14. maí. Að eins fyrir barnlaust fólk. — Simi 4021. (327 Til leigu 14. maí 4 herbergí og eldhús, i rólegu húsi, í aust- urbænum.Mánaðarleiga kr. 120. Öll þægindi (utan gas). Sér- miðstöð. Sól allan daginn. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir 25. þ. m., auðkent: „Rólegt“. (326 3ja herbergja ibúð til leigu. Simi 4511. (324 Ódýrt lierbergi til leigu. A. v. á. (321 Stofa til leigu með ljósi og hita. — Uppl. í búðinni á Njáls- götu 23. Sími 4559. (319 tbúð, 2ja—3ja herbergja, með öllum nútíma þægindum, óskast 14. maí, tvent i heimili. Skilvís fyr- irfram greiðsla. Tilboð auðkent: „2827“, sendist afgr. Vísis. 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Þrent í heimili. Föst at- vinna. Uppl. Ljósvallagötu 14. (335 Maður í fastri stöðu óskar eftir 3—4 herbergjum og eld- húsi 14. maí. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „X 13“. (331 Kona i fastri stöðu óskar eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi 1. apríl eða 14. maí í nýju húsi. Mætti vera i kjallara. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m., merkt: „60“. (334 3 herbergi, ásamt stúlknaher- hergi, með öllum þægindum, i Vesturbænum, til leigu 14. maí. Uppl. á Hverfisgötu 16 A. (338 VINNA | Stúlkit vantar i létta vist til Keflavíkur. Fjórir i heimili. — A. v. á. (325 Stúlka óskast i létta vist. — Uppl. Tjarnargötu 39. (323 Leiknir, Hverfisgötu 34, gerir víð skrifstofuvélar allar, sauma- vélar, grammófóna, reiðhjól og fleira. -- Sími 3459. (253 Hárgreiðsla, klipping og augna- brúnalitur fæst alla daga á Laugaveg 8B. Sfini 3383. (412 1. í'lokks saum á kjólum og kápum til fermingar. Einnig handa fullorðnum. Aðalbjörg Sigbjörnsdóttir, Vesturgötu 12. Simi: 3856. (304 Stúlka óskasl i vist hálfan daginn. Uppl. í síma 3475. (345 |^nUCYNNING| I. O. G. T. STÚKAN FRÓN nr. 224. Fund- ur í kveld kl. 8y2. Skjald- breið og Verðandi heimsækja. (332 Bifreiðastöðin Bifröst, Hverf- isgötu 6. Sími: 1508. (333 Spegillinn kemur út á morg- un. — Sölubörn komi í Bókav. Þór. B. Þorlákssonar. (330 Endurbætur á og viðvíkjandi nytgildi eimkatla. Pétur Jó- hannsson, islenskur þegn. (341 KAUPSKAPUR Vil kaupa hús í bænum með 2—3 ibúðum P. O. Box 73.(322 Dekkatausskápur til sölu ó- dýrt. Frakkastíg 10. Sími 4378. (320 Notaður barnavagn til sölu. Verð 25 krónur. Uppl. i Baróns- búð, Hverfisgötu 98. (337 Ritvélarborð óskast til kaups strax. Sími 4816. (3-43 MINNISBLAÐ 15. mars 1934. Mörg hús og aðrar fasteignir tii sölu t. d. 1. Nýtísku hús, sól- ríkt, fjórar prýðilegar ibúðir. 2- VÖnduð, sólrík „Villa“, tvær i- Jniðir, sanngjarnt verð. 3. Lítiö hús, ein íhúð. 4. Býli i Soga- mýri. 5. Helmingur af nýlegu timburhúsi, sólriku og vel höldnu. 6. Nærliggjandi jörðv gjarnan í skifluin fyrir hús í bænum. 7. Allstórt hænsnahús> og íbúðarhús með sölubúð, á- samt nokkur hundruð völdum hænsnum, útungunarvélum o. s. frv. Talsvert land að nokkuru ræktað. 8. Tvílyft timburhús á vel hirtri eignarlóð, tvær iljúðir.. öll þægindi nema hað. 9. Smá- býli (tómthús) suður í Garði. Verð 3000 krónur. 10. Steinhús í Skildinganesi. 11. Timburhús með viðbyggingu úr steini*. þrjár ibúðir. Tækifærisverð ef 6 þús. krónur eru greiddar. 12. Snoturt steinsteypuhús- við Langhöltsveg. 13. Efri hæð í- steinhúsi. 13. Byggingarlóð. 14. Sérstakt, sólríkt steinhús, eign- arlóð, girt og ræktuð sem blómstur- og trjágarður, í mið- bænum. Útborgun stilt í hóf. 15. Hús í Hafnarfirði o. m. fl. — Fasteignir teknar í umboðssölu. Leitið upplýsinga á skrifstofu minni i Aðalstræti 9 B. Opin kl. Tl—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. (336 fslensk egg á 13 og 15 aura og Hvanneyrarskyr. Malarversl- un Tómasar Jónssonar. (458 Morgunkjólar 3,95. Barna- kjólar frá 1,95. Drengjaföt- hvít, misl., frá 4,50 sett. Yöggu- sett 6,75. Telpusvuntur 1,25- Kvenbolir 1,75. Kvenbuxur 1,95. Sokkar 0,85 parið. Einnig m. m. fl. ódýrt. Sníðum ókeypis. — Vrersl. Ðettifoss, Laugavegi 65. (151 Haraldur Sveinbjarnarsoii selur allskonar bifreiðafjaðrir, ný sending kom 12. mars. Nýtl verð, miklu lægra eu áður. (271 Ljóðmæli Sveins frá Elivog- um, fást keypt hjá Pétri Jakobs- syni, Kárastíg 12. (233 Nýiegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 4527. (286 Góður klæðaskápur til sölu. Verð 45 kr. Vitastíg 8 (timbur- húsið), neðri hæð. (3311 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÖAHLBYSINGL „Og litla stúlkan —• telpan, sem eg á aö kenna?“ „Húu er skjólstæöingur hr. Rochesters." Mér þótti gott aö hafa fengiö þessar upplýsingar. Mér faust eg vera frjálsari — óháöari. Hin gamla, vingjarn- lega kona, var þjónn eins og eg — ,,hjii.“ Mér íanst næst- «m þvi, að þetta treysti vináttu okkar, mér. fanst eg veröa ömggari í umgengni viö hana, úr því -aö hún var bara undirtylla eins og eg. Meðan eg var í þessum hugleiöingum, kom lítil telpa híaupaiidi eftir grasflötinni fyrir framan húsiö. Og í fylgd meö henni var stúlka, sem eg giskaöi á aö væri barnfóstra. Telpan tók ekki eftir mér í fyrstu, en eg virti hana fyrir mér, því að mér lék mikil forvitni á því aö sjá hana. Hún var ákaflega grönn og fíngerö, fremur toginleit í andliti og fölleit, en háriö Ijómandi fallegt, hrokkiö og fór vel. „GóÖan dag, Adele,“ sagöi frú Fairfax. „Komdu hing- aö og heilsaöu ungfrúnni. Hún á aö kenna þér, barnið gott, — menta þig' til inuims og handa, svo aö þú verðir ætt þinni til ánægju og sóma.“ „C’est la ma gouvcrnaute ?“ sagði telpan við bamfóstr- una. — „Mais oui, certainement." „Er hún frönsk?“ spurði eg undrandi. „Barnfóstran er frönsk,“ svaraði frú Fairfax, „og Adele er líka ;fædd i. hrakklandi og hefir verið þar lengst af. Eg held að það sé ekki nveira en hálft ár eöa svo, síöan er hún kom hingaö til landsins." Eg var svo heppin, aö tala frönsku ágætlega. Litla stúlkan heilsaöi mér með handabandi og eg ávarpaði hana á frönsku. Síðan lét eg þess getiö, að eg vonaði að við yrðum góðir vinir. I fyrstu var hún ógnarlega fálát og tók lítt undir það, sem eg sagði við hana. En er búið.var aö framreiða morgunverðinn og við vorutn sestar að borð- um, var hún farin að ná sér og geröist æ Iéttari í máli. Hún sat fyrst langa hríð og horfði á mig, stóreyg og móeyg •— virti mig fyrir sér með athygli. Því næst hóf hún máls og sagði: „Þér tfdið frönsku, alveg eins vel °g hr. Rochester. Og líka eins vel og hún Soffía. Soffia er fóstra mín. Iiún fór með mig yfir voðalega stórt vatn á stóru-stóru skipi. Og á skipinu var stór reykháfur og það rauk úr hoiíum altaf stööugt, rauk heríilc-ga úr hon- c um, rcykurinn var kolsvartur. Eg var veik, Sofia var veik og hr. Rochester var lika veikur. En ungfrú — hvað heitið þér annars?" „Eg heiti E}tc — jane Eyre.“ ,,Eg held aö eg geti ekki lært að segja það.— Jæja skip- ið okkar kom um morgun i stóra — stóra borg — þaö var .ckki orðið bjart. Hr. Rochester bar mig i land og svo ók- um við öll upp í borgina, Sofia, hann og eg. Og við bjugg- um í afskaplega fallegu og voða.— voða stóru gistihúsi hjuggunt þar i heila viku —“ / * „Eigið þér ekki bágt með að skilja Adele. þegar hútt talar svona hrp.tt“, spurði frú Fairfax. — En eg skyldí hana vel. Eg var vön að tala viö frú Pierrot, setn bar mjög ört á. —• „Mér þætti vænt um ef þér vilduð spyrja hatta um íoreldra hennar", mælti frú Fairfax ennfremur. „Adele“, sagði eg. , Hvar áttirðu heima, áður en þú fluttist hingað?'1 „Eg bjó hjá ntömmu minni, en nú hefir hin heilaga ntey tekið hana í hintnariki til sín.Já, eg bjó hjá mömmtt og hún kendi ntér að syngja og dansa. Það komu marg- ir menn og margar konur að finna hana mömmu, og' eg var látin syngja og dansa fyrir gestina. Langar yður ekki til að hlusta á mig syngja? Eg syng afskaplega vel — alveg eins og engill!“ Að ináltíð lokinni gat eg þess, aö nú mætti hún svna okkur listir sýnar. Htm lét ekki segja sér það tvisvar, trítlaði frain á gólfið, býsna hróðug og roggin, og nam staðar andspæn- is mér. Því næst fórnaði hún höndum, rendi augunum til himins og tók að syngja einsöngslag úr þektri óperu. Eíni ljóðsins var þetta: Elskhugi söngkonunnar hafði svikið hana í trygðum og yfirgefið hana. Htm ákallaði þvi- máttarvöld himnamta og hrópaði hefndir og refs- ingu yfir svikarann. — Þaö er undarlegt aö vera að kenna harni söngva af þessu tagi, hugsaði eg. ..Hefir móðir þín ketu þér að svngja þetta?" spurðí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.