Vísir - 18.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 18.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12.. Sími: 3400. PTentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudagmn 18. mars 1934. 76. tbl. GAMLA BlO Bros gepnm tár, kvikmyndin sem allir hafa dáðst að siðastliðna viku. verður sýnd i dag: Á alþýðusýningu kl. 7 og kl. 9 í síðasta sinn. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd: Leikhússtj órinn, Gamanieikur og talmynd i 8 þáttum ieikin af Buster Keaton og Snozzle. Jarðarför föðursystur minnar elskulegrar, Kristínar Steins- dóttur, fer fram í'rá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, þriðjudag- ínn 20. þ. m., kl. 1% e. h. Laufey Frimannsdóttir. Jarðarför mannsins mins, Vilhelms Knudsen, fer fram þriðjudaginn 20. þ. m. kl. 3,45, frá Frikirkjunni. Hólmfriður Knudsen. íþróttaskólinn á Álafossi. Sundlaugin nýja, verður opnuð til almennra afnota í dag. — Baðgestir eru velkomnir eftir kl. 5 síðd. Baðkort hjá sund- verði og á Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2, Reykjavik, á morg- «n og' næstu daga. Signrjðn Pétnrsson. Hatta og skermabáðin, Austurstræti 8. Nýkomnir vor- og sumarhattar, kjólkragar, hnapp- ar og spennur. Ingibjöpg Bjarnadóttir. Sement. Höfum íengið semeni með e.s. Sado, verður seit frá skipshlið meðan á uppskipun stendur. AHar nánari upplýsingar á skrif- stofu vorri. J* Þorláksson & Nordmann. Bankastræti 11. Sími: 1280 (4 línur). MALIN. Bestu og hoilustu og hlýjustu fötin, eru prjónafötin frá MALIN. Prjónaföt eru mest nofuð nú í heiminum — kaupið þau i MALIN. — Otsalan er á Laugaveg 20. Gengið i gegn- um rafmagnsbiiðina. Simi 4690. í dag ki. 8 o. h. MABUR 06 KONA í næst siiasta sinn. Aðgöngumiðar í Iðnó i dag eftir kl. 1. — Sími 3191. LÆKKAB VEBB! María Markan: Kveðjohljðmlelkar 1 Iðnó þriðjúdaginn 20. mars kl. 8i/2 síðd. Við hljóðfærið: Dr. Franz Mixa. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó mánudag og þriðjudag frá kl. 2 síðd. Sýning Munir frá Blindraskólanum og Vinnustofu blindra, verða til sýnis i gluggum Körfugerðar- innar í dag. Ath.: Einnig vinna þar blindir menn að bursta- og körfugerð frá kL 3-—5. i;ti Súöin fer héðan samkv. áætlun, vest- ur og norður um land fimtu- daginn 22. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum á þriðjudag og fram lil hádegis á miðvikudag. Friðrik Friðriksson: Fðstorælnr NÝJA BlÓ Bláa Paradísin. Ærslafull, fögur og fyndin tal- og söngvakvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Albert Prejean, Jaqueline Made og þýska leikkonan Brigitte Helm. [>að sem myndin hefir sér til gildis, auk skemtilcgs efnis og ágæts lciks, eru hinar undurfögru náttúrusýn- ingar, sem myndin er mettuð af — suml fer fram við Riviera, sumt á Capri, og í tilbót ferðast áhorfandinn mcð leikendunum upp Vesuvius, alla leið upp að eldgignum. I myndinni eru ljómandi fallegir ítalskir og franskir söngvar sungnir. Sýningar kl. 7, lækkað verð, og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Nritíma Hrói Höttur. Þessi bráðskemtilega Cowboy-mynd verður sýnd í síð- asta sinn í kveld. Hefir nú á ný stækkað vinnustofuna að miklum mun, selur þessvegna á- gæt föt frá kr. 75.00, fermingarföt frá kr. 65.00, karlmannsföt blá og mis- lit, ótal gerðir. Ef þið getið ekki kom- ið sjálfir, þá sendið eða sfmið mál af ykkur, þvi betra er að fá heima gerð föt sem fara vel, en erlend ópassandi. Aukið atvinnu í landinu. Nóg af dugandi höndum sem vilja vinna. All á aö saumast heima. Lesið „Iðnað og tisku“. Fæst á Laugavegi .1. Nýjn bækiipnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa börnura og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrimssonar, átg. Fornritafélagsins, ib. 15,00, Bókamslnn Sigf. Eymutðssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Best ©f ad anglýsa í WÍ&I* nýútkomnar. Fást hjá bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.