Vísir - 18.03.1934, Blaðsíða 2
VISIR
w
0
Þ
fi
K
Valsad, bólu- og
folödpulaust.
í kössum á 200
fepfet.
Heildsölufoiipgdip.
Útvegum einuig foeint.
Endurbætt blaðamenska.
Amerísku
Gúmmíkápurnar
svartar og bláar
eru komnar aftur
í öllum stærðum.
VetSií inikið lækkað.
Fást aðeins í
0íi00íi!i0ti»00tt00»í>000»»!sö0000<i;>000»0í>0»í
IRs
!>oo;
I.
Fyrir nokkurum mánuð-
uin lók nýr maður \ið rit-
stjórn ,,Alþýðublaðsins“. Hinn
nýi ritstjóri lýsti því yfir, þeg-
ar i upphafi, að hann teldi það
aðalhlutverk sitt, að endurbæta
islenska blaðamensku. Maður-
inn hafði verið erlendis um
nokkur ár, og átt kost á að
kynna sér lilaðamensku surnra
mestu menningarþjóðanna.
Það liefði því mátt vænta þess,
að fyrirlieit lians um endur-
bætur á blaðamenskúnni stydd-
ust við fullvissu hans um það,
að hann liefði, vegna þessa
undirbúnings síns, skilyrði til
þess að gela endurbætt blaða-
menskuna, og jafnfrámt sið-
ferðilegt þrek og vilja til þess
að gera það.
I fyrstu sáust nú ekki önnur
merki um endurbótahug rit-
stjórans en þau, að um leið og'
blaðið, sem honum var fengið
i hendur, var stækkað, var
breytt að verulegu leyti ytra
frágangi á því, og auk þess
voru gefin fyrirheit um, að
blaðið mundi framvegis flytja
miklu fullkomnari útlendar
fréttir heldur en áður. — En
brátt kom það i Ijós, að um-
bótahugur ritstjórans var svo
mikill, að hann gat ekki liaft
fullkomið taumhald á honum
og tók hann nú að ,,umbæta“
fréttirnar, sem blaðinu bárust,
með fyrirsögnum, sem reynd-
ust að meira eða minna levti
í ósamræmi við efni og inni-
hald fréttaskeytanna. T. d. var
einn daginn rofinn friðurinn
milli Japana og Rússa í fyrir-
sögn fréttaskeytis frá Dán-
mörku, sem ekkert tilefni gaf
til sliks, „ný ófriðarhætta“
kveikt upp suður í löndum, út
af því, að orðsendingar fóru
á milli stjórna tveggja landa
um undirbúning einliverskon-
ar vináttubandalags, Bretar
látnir „vígbúast“ eða „hervæð-
ast“ gegn einhverjum og ein-
hverjum, af því að breskur
ráðherra ræddi um fyrirhug-
aðar herskipabyggingar Breta,
og í undirfyrirsögn talað um
„tryltan vighúnað“ af hálfu
Breta, út af því að frá því var
sagt i fréttaskeyti, að Bretar
ráðgérðu að auka við flota sinn
samkvæmt samningum! — I
þessu sambandi er rétt að geta
þess, að síðan Alþbl. var stækk-
að, hefir það liirt meira af
myndum en áður. Er mönn-
um sérstaklega minnisstæð
myndin af „síðasta járnbraut-
arslysinu“ i Frakklandi, sein
birtist daginn eftir járnbraut-
arslysið mikla, sem varð þar
í vetur, og var sú mynd birt
samtímis fyrstu fregnunum um
slysið!
Það virðist nú raunar all-
liæpið, að kalla slíka meðferð
á fréttum blaða, sem hér hefir
verið lýst, endurbætur á blaða-
menskunni í landinu, þegar alt
það, sem ritstjórinn leggur til
frá sjálfum sér, lieinist að þvi
að gefa lesöndum blaðsins ranga
liugmynd um það, sem verið
er að segja frá. Það kemur ein-
att fyrir, að blaðamönnum,
ekki siður en lesöndum blaða,
finst fréttaefni blaðanna ó-
merkilegt. En þó að til kunni
að vera blaðalesendur, sem
kjósa þá lieldur, að blaða-
mennirnir lagi fréttimar í
iiendi sér, svo að þær verði
sögulegri, þá verða slíkar lag-
færingar aldrei taldar til end-
urbóta á blaðainénskunni. Rit-
stjóri og útgefendur Alþýðu-
blaðsins virðast þó vera harð-
ánægðir með þessar endurbæt-
ur á meðferðinni á útlendum
fréttum blaðsins, jafnvel svo
harðánægðir, að þeir Iiafa af-
salað sér að minsta kosti einu
ef ekki tveimur, af þcim nýju
fréttasaniböndum, sem tilkynt
var á sínum tima, að blaðið
mundi verða í fréttasambönd-
um við framvegis. Ritstjórinn
liefir reynst svo „laghentur“,
að það mun þykja óhætt að
trej'sta lionum til jiess að færa
svo í stilinn það sem eítir er,
að lesendurnir verði ánægðir
með útlendu fréttirnar.
Og nú hefir hinn mikli um-
bótamaður íslenskrar blaða-
mensku, hinn nýi ritstjóri Al-
þýðublaðsins, fundið nýjan ak-
ur til að plægja, akur innlendra
hneykslis- og afbrotamála, sem
kunnugt er, að blaðamönnum
af hans tæi verður allajafna
mestur matur úr, hvar í heim-
inum sem er, ef lesendur blað-
anna cru á því þroskastigi, sem
slíkri blaðamensku liæfir.
Menn hafa nú um hríð liorft
upp á það, hvernig ritstjóri Al-
þýðublaðsins hefir velt sér í
óhroðanum út af óreiðunni í
bönkunum. Hin „endurbætta“
Iilaðamenska lýsir sér i þeim
skrifum hans i allri sinui dýrð,
og verður vikið nánara að ]ivi
i næsta kafla.
Minning.
í sumai’ sem leið var eg
staddur fagurt sumarkveld á
heimili sænsks ritstjóra. Ilanu
var þingmaður jafnaðarmanna,
og dagblað hans var eitt af aðal-
blöðuni í allstórri borg. Það
voru fleiri gestir hjá honum en
eg þetta kveld, og það barst í
tal, að daginn eftir átti að jarða
þar í borg miðaldra prest, sem
hafði svift sjálfan sig lífi. Eg
hafði litlu áður lesið allískyggi-
lega frásögn í dönsku blaði um
ástæðurnar að því, en heyrði
nú, að aðeins eitt blað borgar-
innar, þar sem prestur þessi,
átli heima, hefði lauslega sagt
frá því máli.
Kona noklcur aðkomandi var
óánægð vfir því lilutleysi, og
sagði ]iað við jafnaðarmanna-
blaðs ritstjórann sem við vor-
um lijá.
Mér verður svar bans minni-
stætt meðan eg lifi. Hann svar-
aði: „Haldið þér ekki að konan
lians og aðrir ástvinir liafi nóg
að bera Jiessa daga, ]ióít vér
blaðamenn séum ekki að hræra
i sárum þeirra?“
Eg sá eftir að eg sagði ekki
strax við hann, að mig furðaði
ekki á, þótt flokkur hans væri
fjölmennur í Svíþjóð, ef slik
göfugmennska væri almenn bjá
leiðtogum sænskra jafnaðar-
manna. Annars þagði eg, af þvi
að eg bjóst við, að ef eg færi að
blanda mér i þetta samtal, þá
myndi eg verða spurður um ís-
lenska blaðamensku í svipuð-
um málum, og mig langaði
ekkert til að segja Svíum frá
benni.
Mér kemur þelta svar rit-
stjórans oft í hug þessa daga,
og segi frá þyi, af því að mér
virðist það holt ihugunarefni
fleirum en mér sjálfum.
Ef til vill er rétt að bæta því
við, að daginn eftir var eg við-
staddur jarðarför þessa prests.
Þegar konan hans gekk inn
kirkjugólfið, föl sem liðið Jik.
tólc fjöldi manna upp klúta tíl
að þurka sér úr augum. Einir
5 eða (5 prestar og leikmenn
fluttu þar stuttar kveðjur, en
langbesta ræðan, að minu áliti,
hafði að texta: „Sá yðar sem
syndlaus er, kasti fyrstur
steini."
S. G.
Fasistabreyfingin
á Bretiaadi.
Breskir fasistar áferma að
hafa frambjóðendur í kjöri
í öllum kjördæmum í næstu
almennu þingkosningum.
Til skamms tíma var víðast gert
ráð fyrir því, aö fasistahreyfing-
in í Bretlandi mundi ekki fá mjög
marga áhangendur. — Leiötogi
breskra fasista er Sir Oswald
M'osley. Stjórnmálaþátttaka hans,
áður en hann skipulagði fasista-
ílokkinn, gaf engar vouir um, aö
liann gæti safnað um sig fjölmenn-
um flokki. En nú fjölgar þcim
daglega, aö sögn, sem klæðast í
„svartar einkennisskyrtur,“ þ. e.
ganga í fasistaflokkinn. Þaö, sem
liefir lyft undir flokkinn meira en
nokkuð annað er það, að Rothcr-
mcre lávarður, blaðakongurinn al-
kunni, snerist á sveif með fasistum,
og hin mörgu blöð hans hvetja nú
æskumenn meðal þjóðarinnar til
þess að „bjarga föðurlandinu frá
stjórn hinna gömlu stjómmála-
manna, sem eru búnir að sýna að
þeir eru til einskis nýtir.“ Hvatn-
ingagreinar í þessa átt eru birtar
daglega í blöðum Rothermeres. —
Það eru nú tvö ár síðan Mosley
stofnaði flokkinn og fyrst í stað
var hann alment hæddur fyr uppá-
tækið. Nú eru breskir íasistar
orðnir hálf miljón talsins. Og þeg-
ar næst verður gengið til þing-
kosninga í Bretlandi ætla fasistar
sér að hafa frambjóðendur i hverju
kjördæmi. Þangað til fyrir fáum
mánuðum var lítið um starfsemi
íasistanna rætt í blöðunum, nema
þá helst, ef þeir höfðu lent í götu-
bardaga við kommúnista. Þótt beir
héldi fjölmenna fundi var lítið um
það rætt. Það var eins og menn
gengi út frá því, að þessi hreyf-
ing gæti ekki eflst mjög á Bret-
landi. En nú er svo komið, aðal-
Icga vegna stuðnings Rother-
mere’s, að um þá er ræ'tt hvarvetna,
og um þá skrifað í öll blöð lands-
ins. Og gömlu stjórnmálamennirn-
ir eru farnir að verða smeykir. ’Og
andstæðingar fasista ræða nú mjög
um hina „nýju hættu.“
Menn <eru nú farnir að átta sig
á því, að Sir Oswald se meiri mað-
ur en menn hugðu. Það er nú við-
urkent, að hanii hafi góða skipu-
lsgs og leiðtogahæfileika. 'Hann
tók þátt í styrjöldinni miklu.
Skilmingamaður er hann ágætur.
Og hann er mælskur vel og hefir
eldlegan áhuga fyrir máléfninu,
si'in hann berst fyrir. Og hvað
sem segja má um stefnu þá, er
hann berst fyrir, er ljóst, að hann
hefir góð skilyrði til þess að vera
íqrystumaður.
Sir Oswald hefir skipulagt flokk
sinn allmjög að nazistiskri fyrir-
mynd. Flokkurinn hefir valið lið,
cn það er ekki kallað árásarlið,
cins og í Þýskalandi, heldur „varn-
arlið.“ Aðalhækistöð flokksins er
vjð Chelsea Road í Ixmdon. Er það
mikil bygging og í henni og Iiðs-
mannakastalanum ]>ar í grend geta
5000 manna haft aðsetur/Dvalar-
kostnaðurinn er aðeins 20—25 kr.
á mann á viku, alt innifalið. Hvar-
vetna í bækistöð jiessari verður
þess vart, ’að aginn er strangur.
Hvarvetna eru einkennisklæddir
menn á verði. Þar cru skrifstofur
flokksins, gjaldkeraskrifstofur, út-
brciðslumálaskrifstofa skrifstofur
flokkstjóra o. s. frv. Þangað ertt
sendar skýrslur frá öllum deildum
víðsvegar um landið, en 600 fundir
eru haldnir vikulega í Englancli og
Wales. 15—20 valdir ræðumen*
eru stöðugt á ferðalagi, til þess
að halda ræður utan Lundúnaborg-
ar, á iitbreiðslufundum.
Fasistamir gefa út tvö blÖð
sjálfir, ,,Blackshirt“ og „Fascíst
Week.“ Leiðtogarnir halda því
fram, að flokkurinn sé ekki skipu-
lagöur að ítalskri eða þýskri fyrir-
mynd, en geta þó ekki neitað, aö
skipulagningin hefir farið fram á
svipuðum grundvelli.
Sir Oswakl segir, að fasismim*
sé stefnán, sem 20. öldin hafi beðiö
eftir, því að' vandainál hennar veröi
ekki leyst, nema fasisminn sigri.
En jafnframt segir hann, að flokk-
ur sinn hafi verið skipulagður meí
„breskri aðferð“ og í breskum
anda. ,,Fasistaílokkurinn,“ segir
hann, ,,er flokkur æskumanna, sem
eru orðnir óánægðir með stjórn
gömlu mannanna. Þessir æsku-
menn vilja verða þjóð sinni að liði
og eru staðráðmr i því að byggja
upp nýja og göfugri menningu og
koma í veg fyrir flokkadrátt og
* sundrungu meðal þjóðarinnar."
Sir Oswald er sannfæröur um.
að Bretland verði næst í röðinní
af Evrópurikjunum til þess a8
verða fasistaríki. Þrátt fyrir um-
mæli þau, sem að framan var minst
| á, er þaö víst, aö gagnkvæmur
l skilningur og vinfengi er ríkjand*
j og vaxandi milli breskra fasista
annarsvegar og ítalskra og þýskra
hinsvegar.
Fasistafélögin bresku eru nú 300
talsins. Sagt er, að þau séu orðit*
afar fjölmenn í sumum iðnaðar-
borgunum, svo sem í Manchester
og Liverpool.
ISLENZKAR
SMÁSÖGUR
HÖPUNDAR:
Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddstm.
Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St.
G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E.
H. Kvaran. Sigur jón Friðjónsso*.
Gu'Sm. FriSjónsson. Jón Trausti.
Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns-
son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor-
arensen. Fr. A Brekkan. Helgi Hjör*.
ar. Gunnar Gunnarsson. Gu'ðm. G.
Hagalín. Davíð Þorvaldsson. Krut-
mann Guðmundsson. H. K. Laxnee*.
Bókin er 300 bls. og tD. í fallegt baná
Fæst hjá bóksðlunt.