Vísir - 19.03.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1934, Blaðsíða 3
VISIR hvita logn og sólskin. Róma skíðamennirnir mjög hve út- sýni var fagurl á leiðinni og Jerðin ánægjuleg, þótt skíða- færi væri miður gott. Komu jþeir niður í Stíflisdal kl. 3— P/j. Verst var færið í brekku -einni langri, niður að Stíflis- dal, harðfenni og skaflar. Frá Stiflisdal var gengið að nýja Þingvallaveginum og komið á 'hann um 2 km. fyrir ofan Svanastaði. Biðu þar bilar, sem fluttu skíðamennina hingað. — Ekkert slys varð í ferðinni, brotnaði ekki einu sinni skíði, og var þó margt lítt þjálfaðra skíðamanna i leiðangrinum. — Yngsti þátttakandinn var 12 ára, en sá elsti 55 ára. Komið var til bæjarins ki. 8—9. Skíðaferðir eru ein hin holl- asta og skemtilegasta íþrótt, sem menn geta iðkað, og er það ánægjuefni, hve áhugi manna fvrir henni vex hér ört. íþ. Nýja snndlangin á Álafossi var opnuö til afnota í gær, i viö- urvist fjölda gesta, m. a. dóms- málaráðherra, íræSslumáíastjóra, skólastjóra ýmissa skóla hér í Tbænum, forseta í. S. í. og for- manna margra iþróttafélaga o. s. frv. Sigurjón Pétursson bairð gesti velkomna meö stuttri og snjallri ræðtt, en dómsmálaráðherra, Magnús Guðmundsson, flutti ræðu ©g Jiakkaði Sigurjóni dugnað lians ■og framtakssemi. Að svo búnu var laugin tekin til afnota. Fór fyrst í hana Sig- ríður Sigurjónsdóttir og því næst ýmsir aðrir, ]). m. ýmsir góðkunn- ír sundkappar. Laugin er 15 metra löng, en 7 á breidd og öll yfirbygð, en þakútbúnaði hefir ekki veriö gengið frá til íulls enn þá. Laugin er vel gerð og vatn er rióg og góð skilyrði til Jiess að hakla ]>vi hreinu og hæfilega heitu. Þegar mean höfðu skoðað laug- ína og horft á sundmenn og sund- meyjar leika listir sinar í heimi var scst að kaffidrykkju hjá Sig- ‘ r.rjóni Péturssyni og voru fluttar margar ræður og skemtilegar und- borðum. M. a. flutti þar ræðu <lr. phil. Guðm. Finnbögason landsbókavörður. íþróttamönnum og raunar öllum má vera það fagnaðarefni, að Sig- tirjóni Péturssyni hefir tckist að koma upp sundlaug þessari. Hann hefir starfrækt iþróttaskóla á Ála- fossi um nokkurt skeiö og farið hið besta orð af þeirri starfsemi. Við að fá þesstt nýju yfirbygðtt laug batna kensluskilyrðin að mikhtm mun, og ntá það vera ánægjuefni foreldrum og aðstand- endum þeirra barna, sem send eru til iþróttanáms eða dvalar að Ála- fossi, en allir, sem ]>ví geta við komið, ætti vissttlega að senda þangað bæði drengi og telpur til þess að lrera sund og iðka aðrar íþróttir. íþróttaáhugi Sigurjóns Péturs- sonar er með afbrigðum. Hann Iiefir hér enn á ný lyft þungu taki og bafi hann þakkir fvrir. íþ. 10.0.F O.ö.l.P. ss 1153208V4 ^Kpst. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykja- vík 4 stig, ísafirði 6, Akureyri 6, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyj- um 1, Grímsey 5, Stykkishólmi 5, Blönduósi 6, Raufarhöfn 5, Hólum í Hornafirði 6, Grinda- vík 4, Færeyjum 0, Jan Mayen -j- 4, Hjaltlandi -)- 4. Mest frost hér í gær 7 stig, minst 1 stig. Sólskin í gær 11,2 st. Yfirlit: Djúp lægð vestur af írlandi á hægri hreyfingu austur eftir. Háþrýstisvæði um Norðaustur- Grænland. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðaustan kaldi. Úrkornu- laust. Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan kaldi. Skýjað Sumstaðar dálítil snjókoma. Norðausturl., Austfirðir: Stinn- ingskaldi á norðan. Sumstaðar éljagangur. Suðausturland: Norðan kaldi. Bjartviðri. Bankamálið, Eyjólfur Jóhannsson, for- stjóri Mjólkurfélags Reykjavík- ur, var á meðal farþega á Gull- fossi i nótt. Yar liann yfirlieyrð- ur þegar í nótt, við komu sína, og bar framburði lians í öllum atriðum, sem máli skifta, sam- an við framburð Guðmundar Guðmundssonar, aðalféhirðis Landsbankans. Var G. G. látinn laus úr gæsluvarðhald- inu i morgnn. Eimskipafélag Reykjavíkui heíir fyrir skömmu keypí flutn- ingaskip i Noregi, 1750 smál. að stærð, eða um 300 smál. stærra en „Heklu“, sem cr eign félagsins. Flutningskip ])að, sem félagið hef- ir nú keypt, er frá Bergen, og bét „Mánchioneal“ og er 22 ára gam- alt. Að viðgerð og skoðun lokinni, e.r skipið væntanlegt bingað. María Markan efnir til kveðjuhljómleika í Iðnó annað kveld. Er hún nú á förum tii útlanda (næstkomandi laugar- dag) og mun ekki ætla sér að koma heim að sinni. Á söngskránni eru að þessu sinni lög eftir Hugo Wolf, eitthvert kunnasta nútíðar- tónskáld Þýskalands, ,Iög eftir Franz Mixa hljómsvejtarstjóra, ar- ía úr „Veiðimanninum" eftir We- ber, og aríurnar „Norma“ 'eftir Bellini og „Næturdrotningin“ eft- ir Mozart. Er hér um erfið og vandasöm hlutverk að ræða, en enginn, sem hlýtt hefir á hinn glæsilega og fágaða söng Maríu Markan, mun efast um, að hún leysi þau prýðilega af hendi. — María Markan er ráðin til að syngja i útvarp i Kaupmannahöfn og Osló, en fer að svo búnu til Þýskalands. Af veiðum hafa komið: Max Pemberton með 103 lifrarföt, Belgaum með 100, Þórólfur 110 og Kári Söl- mundarson með 85. Es. Súðin fer i strandierð héðan, sam- kvæmt áætlun, vestur og norður um land, fimtudag 22. ]). m., kl. 9 e. h. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom hingað í nótt frá útlöndum. Goðafoss fór frá ísa- firði í morgun, á leið til Patreks- fjarðar. Brúarfoss er á leið tii London. Dettifoss fór frá Ham- borg í morgun. Lagarfoss var á Sauðárkróki í morgun. Selíoss er væntanlegur í kveld frá útlönd- um. Meyjaskemman verður sýnd á miðvikudagskveld t 18. sinn. Aðsókn er stöðugt hin besta. Farþegar á Gullfossi. Kjartan Thors ræðismaður og frú, Eyjólfur Jóhannsson forstjóri, ungfrú Gnnnlaug Briem, Guido Berhöft stórkaup- maður, Marteinn Einarsson kaupm. og frú, Sigurður Krist- jánsson, Jónatan Hallvarðsson fulltrúi og frú, Jón Helgason kaupm., Axel Ketilsson forstj., Kristjana Gísladóttir, Lára Havsteen, Kr. S. Torfason, Þ. Kristinsson, Davíð Gíslason og frú, Friðrik Þorsteinsson, Jón Kristjánsson kanpm., Sig. Illíð- ar dýralæknir, Óskar Sæmunds- son, Logi Einarsson, Henry Sörensen, Skafti Einarsson, Ein- ar Karlsson, Jón Amfinnsson, frú Gerda Jacobs, frú Ragnliild Wiese. Frú Vilborg M. Magnúsdóttir, Asvallagötu 65, á 60 ára af- mæli á morgun. Næturlæknir er í nótt Bergsveinn Olatsson, Suðurgötu 4. Simi 3677. — Næt- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfsapóteki. Karlakór verkamanna sötig á Vífilsstöðum í gær. Sjúk- lingar hafa beðið Vísi að flytja þeim þakkir fyrir komuna. Gs. ísland I kom í morgun trö vestan og norðan. Höfnin. Línuveiðarina Rifsnes kom af veiðum í gær með góðatt afla. Tveir erlendir togarar komu í morgun, Galeana, spænskur, til þess að taka kol, og frakkneski togar- inn Patrie, með brotna skrúfu. Gengið í dag. Sterlingspund Dnllar — 22.15 — 4.36J4 100 ríkismörk þýsk. — 173.29 — frankar, frakkn... — 28.78 — belgur — 101.70 — frankar, svissn. . — 140.81 — lirur — 37.91 — mörk, finsk .... — 9-93 — pesetar — 60.23 — gyllini — 293.69 — tékkósl. kr — 18.42 — sænskar kr — 114.41 — norskar kr. .... — 111.39 — danskar kr — 100.00 Útvarpið í kveld: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tón- leikar. 19,10 Veðurfregnir. — Til- kynningar. 19,25 Erindi Iðnsam- bandsins: Hitun húsa, 1 (Bene- dikt Grondal verkfræðingur). 19,50 Tónlhikar. 20,00 Klukkuslátt- ur. Fréttir. 20,30 Frá útlöndum: Hvaö er framundan? (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar: — a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin). — b) Einsöngúr (Pétur Jónsson). —- c) Grammófónn : Saint-Saens : Carneval dýranna. Árshátíð Heimdallar var haldin að Hótel Borg s. 1. laugardagskveld. Um 300 manns voru á skemtuninni. -— Bvrjað var með borðlialdi kl. 8. Margar ræður voru fluttar m. a. af formanni félagsins, Sig- urði Jóhannssyni, og formanni Sambands ungra sjálfstæðis- raanna, Guðna Jónssyni. Einn- ig héldu þeir ræður Jón Þor- láksson borgarstjóri og Magnús Jónsson prófessor. Um kl. 11% var borðhaldi lokið og liófst þá dansinn. Hátíðin fór að öllu leyti vel fram og var Heimdell- ingum til sóma. Fyrirlestravika Kvenr éttio daf élag slns. Að tilhlutun Kvenréttindafélags- ins verða haldnir í næstu viku 5 fyrirlestrar um þjóðfélagsmál. sérstaklega ætlaðir konum. Um- ræður verða leyfðar á eftir fyrir- itístrunum. Fyrirlestrar þessir verða haldnir i Varðarhúsinu og hefjast kl. 8)4 á hverju kveldi, frá mánud. 19. mars til föstud. 23. mars. Þar sem erindin eru um skyld efni væri æskilegt að þeir, sem sækja vilja, heyrðu þau öll. Verður aðgangur seldur mjög ódýrt, kr. 2,00 að 5 erindum, en 50 aura aö hvcrju einstöku. Erindin verða þessi: 1. „Kosningalögin nýju“. Um þau flytur stud. mag. Lárus Blön- dal erindi. Enda þótt lög þessi hafi verið skýrð 1 blaðagr. og útvarpinu má ætla að mörgum konum séu þau ókttnn og komi skýringar að margfalt betri notum þegar hægt er að koma með fyrirspurnir og ræða vafasöm atriði. 2. „Réttur móðurinnar“. Erindi þetta flytur Laufey Valdi- marsdóttir og byggir það aðallega á kynningu þeirri á lífskjörum einstæðra mæðra, sent Mæðra- styrknefndin hefir aflað cér á und- anförnum ántnt. Hefir nefndin haft upplýsingaskrifstofu, þar sem konur hafa borið upp ýms vandamál sín og hefir þá orðið ljóst, að misbresttir hefir orðið á framkvæmd þeirra laga, sein vernda eiga rétt móðurinnar. Verð- ur sagt frá ýmsum dæntum um slíkt og tilraunam nefndarinnar til þess að fylgja fram rétti slíkra kvenna. 3. Um „Barnavemd og bama- verndunarlöggjöf“ flytur frú Aðal- hjörg Sigurðardóttir erindi og seg- ir frá starfi harnaverndarnefnd- arinnar og umbótum þeim, sem hún telur nauðsynlegar á löggjöf um þessi efni. 4. „Heilsuvemd skólaskyldra bama“. — Erindið flytur frk. Sig- ríður Magnúsdóttir, kennaöi við barnaskóla Reykjavíkur. Flefir hún sérstaklega kynt sér þessi rhál erlendis og mun segja frá skólum, sem sérstaka rækt leggja við heilstivernd barna og meðferð og kenslu veiklaðra barna. 5. „Atvinnumál kvenna“. Þetta síðasta erindi flytur Laufey Valdi- marsdóttir og fjallar það um vinnukjör og atvinnumöguleika kvenna hér á landi. Þess er vænst að konur sæki vel fyrirlestra þessa og sýni með ]>ví áhuga sinn á þessum nauö- synjamálum. Ágóöi af fyrirlestr- unum rennur til Mæðrastyrks- nefndar. L. V. Viðskifti Frakka. —o—• Paris í mars. F'raklia leggja nú mikla áherslu á að auka viðskifti við nýlendur sínar og yfirleitt að knýta heima- þjóðina og nýlenduhúana fastari höndum. Hefir veriö myndað sér- stakt ráðuneyti, sem hefir þessi mál með höndum. — Samkvæmt verslúnarskýrslunum fyrir árið J933 námu viðskifti F'rakka við útlönd 46 miljörðum og 859 mil- jónum franka, þar af 27% eða 12 miljarðar, 697 miljónir franka við- skifti við nýlendurnar og venidar- ríkin. Nýlendurnar keyptu frá Frökkum á árinu fyrir 5.973.000.- 000 og fyrir 12.460.000 af öðrum þjóðum. •— Til dæmis er það tekið fram af frakkneskum stjórnmála- manni, sem hefir skrifað um þessi Alexandra hveiti er viðurkent fyrir gæði. Nýkom- ið í 50 kg., 25 kg. og 10 lbs. >okum. Einnig margskonar uglafóður. PÁLL HALLBJÖRNS. Simi: 3448. Laugavegi 55. Til sölu einbýlishús i útjaðri borgarinn- ar (Kirkjusandi). Uppl. á Óðinsgötu 4 kl. 11— 12 f. h. og 6—7 e. h. Steingrímur Stefánsson. Sími 2769. Smjör og Ostar nýkomiö. inál, aö F'rakkar kaupa 90.00C smál. af banönum á ári frá út- löndum, af Brazilíumpnnum 120.- 000 smál. af kaffi (en Brazilíu- menn kaupa lítið frá Frakklandi) og loks segir hann, að Frakkar kaupi baðmull fyrir meira en mð- jarð franka á ári frá Egiptalandí, Norður- og Suður-Ameríku. En alt ])Ctta og margt fleira geti: Frakk- ar framleitt og keypt í nýlendum' sínum og verndarríkjum. — í i'áði er, að fara að dæmi Breta (sbr„ Ottawaráðstefnuna) o g halda. frakkneska alríkis-ráðstefnu. •— (United Press. P'B.). Utan af landi. Þingeyri, 18. mars. FÚ. Almennar fréttir. Hallgrímskveld var naldið í Þingeyrarkirkju í gærkveldi. Ræð- ur fluttu sóknarprestur og skóla- stjóri barnaskólans, kirkjukóriruf og karlak. Þrestir skemtu meö söng, og tveir nemendur héraðs- skólans léku nokkur lög á strengja- hljóðfæri og harmóníum. Viðstadd- ir voru á fjórða hundrað manns. og fjársÖfnun til Hallgrímskirkju nam um 200 krónnm. Þrjú línuskip frá Þingeyri em húin að fiska alls 1414 skippund og vélbáturinn Rafnar 124 skip- pund. Afli á Flateyrarbáta er all- góður þegar gefur. í fyrradag andaðist að Þing- c.yri Helga Jónsdóttir, 86 ára að aldri. Hún var móðir Jóharins véi- stjóra á Selfossi. Akranesi 16. mars. F'Ú. Aflabrögð. Oftast hafa allir bátar róið héð- an daglega, nú í hátt á aðra vikin Afli er daglega misjafn á báta, sumir fiska mikið, aðrir litið, eð>. írá hátt á anriað hundrað skip- punda, til alt að Jvrcin hundruðum, Iff tíð helst jafngóð og undanfarna daga, getur vertíðin orðið sæmi- lega góð, en svo er nú orðið áliðiö, en menn hafa óttast að þessi ver- tíð yrði ekki afladrjúg. Línuveiðararntr fiska ílestir vci. Ólafur Bjarnason og Sæborg h'ggja afla sinn á land á Akranesi, en Andey og Gola í Hafnarfirðí, enn sem komið er. Haraldur Böðvarssou hefir á- kveðið að hyrja fiskþvott á morg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.