Vísir - 19.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR
Rafmagnsborar og borvélar fyrir jám og trésmíði af
öllum mögulegum stærðum og gerðum. Skrúfjám,
hamrar o. fl. o. fl. Einkar hentug verkfæri og vélar fyrir
bilaviðgerðir.
Black & Decker er í sinni grein eitíhvert allra þekt-
asta og stærsta verksmiðjufyrirtæki.
Þægilegar sagir af mörgum stærðum í'yrir hvers-
konar trésmíði.
öll áhöldin frá þessum verksmiðjum eru sérlega
vönduð og þægileg að vinna með. —• Verðið mjög hóf-
legt, fljót afgreiðsla.
Umboðsmenn
Jöh. Ólafsson & Co., Reykjavík.
ttJaslií
un en atirir atvinnurekendur eru
ekki farnir aö undirbúa fiskþvott.
Fiskiræktar og LaxveitSifélag
hafa bændur, sem eiga veiðirétt i
Laxá í Leirársveit, stofnað méð
sér. Stofnfundur félagsins var
haldinn að Stóra-Lambhaga 12.
þ. m.
Tilgangur þessa l'élags er að
friöa Laxá fyrir allri netaveiöi, og
teigja hana framvegis til stanga-
veiði. Samþykt var að byggja
klakhús á næstkomandi sumri,
og klekja út og slepþa í ána alt að
hálfri miljón seyða. Á fundinum
var kosin fimm manna stjóm, og
skipa hana þessir: Gísli Gíslason,
Lambhaga, Arnfinnur Bjömsson,
Vestra-Miðfelli, Árni Helgason,
Tungu, og Árr.i Böðvarsson frá
Vogatungu.
Áin innan félagssvæðisins er um
16 kílómetra að lengd, með ósum.
Hún er að margra áliti ágæt
stangaveiðiá, og gera menn sér
góðar framtíðarvonir i sambandi
við stofnun félagsins.
Norskar
loftskeytafregnir.
Nýtt kreppuráð í Noregi.
Ríkisstjórnin hcfir skipað nýtt
viðskifta-kreppuráð, og eiga sæti
í þvi 16 menn. Wedervang prófess-
or er formaöur ráðsins.
Norskir útgerðarmenn styrktir til
fiskveiða við ísland.
Ríkisstjórnin leggur til, að veitt
verði ríkisábyrgtS fyrir lánum að
upphæ’Ö 250.000 kr., handa útgerð-
armönnum, sem senda skip sín til
fiskveiða við ísland.
Þjóðtungur og mállýskur.
Samkvæmt skýrslum frakkneska
akademisins eru tungumál þau, sem
í notkun em í heiminum, 2796, og
að mállýskurri meðtöldum 6760.
Enska er mál 160 miljóna, en auk
þess skilja ensku og tala 60 mil-
jónir manna, sem ekki telja hana
móðurmál sitt. Frakkneska er mál
45 miljóna, en auk þess skilja frakk-
nesku og tala 75 miljótiir manna.
Danskar 5—15—25 watt 0.90
Japanskar 25—10 watt 0.80
Vekjaraklukkur ágætar 5.50
Vasaúr 2 teg. 12.50
Borðhnífar ryðfriir 0.75
Sjálfblekungar með 14
carat gullpenna 5.00
Sjálfblekungar með gler
eða postulínspenna 1.50
Skrúfblýantar Bridge 1.00
1 EiDirsson l fijörnssoi
Bankastræti 11.
í s 1 e n s k
f rí merki
kaupir liæsta verði
Gisli Sigurbjörnsson,
Frimerkjaverslun.
Lækjartorgi 1.
(Áður Lækjargötu 2).
Innkaupsverðlisti sendur ókeyp-
is þeim er óska.
Síttii: 4292.
Mest úrval — lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Gúmmíbuxup
Okkar ágætu, eftirspurðu
gúmmíbuxur, fyrir börn og full-
orðna, eru komnar aftur.
Margar fallegar, ódýrar teg-
undir.
Ávalt best að versla i
Langavegs Apoteki.
VÍSIS KAFPIÐ
gerir alla glaða.
Bogi Brynjðlfsson ;
fyrv. sýslumaður
Uagnús Titorlacms
lögfræðingur.
Sími: 1875. Pósthólf 752.
Hafnarstræti 9.
Skrifstofutimi kl. 10—12.
og 1—4. Laugardaga 10—12.
Aths.: A8 gefnu titefni viljuni viS
taka fram, að skrifstol'a okkar ér
e k k i i Mjótkurfélagshúsinu, Hafn-
arstr. 5, heltlur í húsi I. Brynjólfs-
son & Kvaran, Hafnai-stræti 9.
Takið eftir.
1 öðrum löndum, l. d. Dan-
mörku, hefir það færst mjög í
vöxt, að láta gleraugna-experta
framkvæma alla rannsókn á
sjónstyrkleika augnanna.
Þessar rannsóknir eru fram-
kvæmdar ókeypis. Til þess að
spara fólki útgjöld, framkvæm-
ir gleraugna-expert vor ofau-
greindar rannsóknir, fólki að
kostnaðarlausu.
Viðtalstími frá kl. 10—12 f.
h. og kL 3—7 e. b.
A Laugaveg 49,,bakhúsinu, fá-
ið þér nýja dívana á 35 og 45-
og 55 kr. Madressur, mjög ó-
dýrar, einnig 2ja manna divan-
ar. Dívanskúffur á 7 krónur og
rendir fætiur, mjög ódýrt. (399
Steinhús
við Laugavcginn, til sölu. Lítil
útborgun. Tækifæriskaup. —-
Eignaskii'ti möguleg. — A. v. á-
(398
Dívan, ónotaðan, vil eg selja
Steingrímur Stefánsson, (3ðins-
götu 4. Sími 2769. (397
Stigin saumavél, „Viktoría“.
til sölu með tækifærisverði. —
Uppl. á Nönnugötu 10, eftir kl.
7 e. h. (396
Haraldur Sveinbjamarson
selur allskonar bifreiðafjaðrir,
ný sending kom 12. mars. Nýtt
verð, miklu lægra en áður. (271
Góð taða til sölu ódýrt. UppL
á Laugavegi 67 B, uppi. (36(:*
Ljóðmæli Sveins frá Elivog-
um, fást keypt hjá Pétri Jakobs-
sýni, Kárastíg 12. (23S
F. A. Thlele.
Austurstræti 20.
VTNNA
Dufflegur bókasölumaður get-
ur fengið atvinnu yTir lengri
tíma. Uppl. Laugaveg 68. (395
Viðgerðir á barnavögnum
fást afgreiddar á Laufásveg 4.
Sími 3492. (394
GULLSMÍfll SffÆÍ
SILFURSMlfll LHUR6RÖHUR WlflBERÐIR
ódýSTinnaÓSKAR qíslasoh
Hreinsa og geri við eldfæri
og miðstöðvar. Simi 3183. (415
I HÚSNÆÐI
Ódýrt herbergi óskast strax
i vestur- eða miðbænum. Sími
3359. (103
2 stórar, sólrikar stofur og
minni herbergi til leigu á góð-
um stað í miðbænum frá 14-
maí. Helst fyrir einhleypa, en
einnig hentugt fyrir smáiðnað
Simi 2218. (401
Herbergi með húsgögnum
handa einhleypum manni, ósk-
ast nú þegar. — Uppl. á Afgr
Álafoss. Sími 3404. (400
3 herbergi og eldhús (helst
i austurbænum), eitt lierberg-
ið inætti vera minna en liin„
óskast frá 14. maí n.k. — Til-
boð, merkt: „Skilvís“, leggist
inn á afgr. Vísis. (394
Stúlka óskast á sveitaheimili
i grend við Reykjavík um
skemri eða lengri tima. Helst
alveg til najsta hausts. — Uppl.
i versl. Varmá, Hverfisgötu 90,
Reykjavík, Sími 4503. (406
Stúlka óskast i vist hálfan
daginn. Uppl. Hverfisgötu 14.
(404
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
j TAPAÐ-FUNDIÍ^
Á laugardaginn síðastliðinn
tapaðist svartur kven-skinn-
hanski með Iivitum skinnkanti-
Vinsamlegast skilist í Sjóklæða-
gerð Islands. Sími 4085. (402
Gulbrúnn köttur hefir tapasí
og eru þeir sem kynnu að verða
hans varir, góðfúslega beðnir
að gera viðvart á Mímisvegi 4
eða í siina 3787. (405
MDNAÐARLEYSIN6L
Mörgum er svo faritS, aö þeir eru ekki mannþekkjarar,
kunna ekki aS meta eSa dæma um lundemi þeirra, sem
þeir kynnast eSa umgangast. Frú Fairfax var auSsjáan-
fega af því taginu. Hr. Rochester var aSeins „húsbónd-
mn“ í augnrn hennar, og lrún hirti ekki um aS vita meira
■am hann. Hún hefir vafalaust undrast forvitni mína og
þótt hún óviSkunnanleg.
Frú Fairfax bauS mér þvi næst aS sýna mér alt húsiS
og þá eg þaS. Eg elti hana eins og lamb, út og inn og
upp og niður stigana. Eg hafði ekld búist við, að eg hlyti
að dást að öllu, sem eg sæi. En húsbúnaðurinn var glæsi-
legur og öllu vel fyrir komiS. Á efstu hæS voru her-
bergin fremur dimm og lág til loftsins. En mér var un-
un aS skoSa þau samt sem áöur, því aS þarna var tölu-
vert af fallegutn gömlmn húsgögnum.
„Sefur vinnufólkiS hér uppi á lofti?“ spurSi eg.
„Nei,“ svaraSi frú Fairfax. „VinnufólkiS hefir bæki-
stöSvar sínar í lierbergjum niSri, bakatil í húsinu. í þess-
nm stofum sefur cnginn. En væri hér einhverjar vofur
á sveimi þætti mér sennilegast, aS þær héldi sig hérna
í þessum herbergjum.“
„Eru þá engir svipir eSa reimleikar héma?“
„Ekki veit eg til þesssagSi frú Fairfax brosandi.
í þessum svifum barst mér til eyrna annarlegur hlátur
og óhugnanlegur. Hann var afskaplega einkennilegur.
hvellur og tær, en þá kuldlegur. Eg nam staSar og hlust-
aSi, en frú Fairfax hélt leiSar sinnar fram eftir ganginum.
Þá heyrSi eg hláturinn öSnt sinni og nú var hann svo
skýr, aS hann bergmálaSi í hinum dimma og skugga-
iega gangi.
„Frú Fairíax,“ hrópaSt eg. „Hver er þaS, sent hlær
svona einkennilega?"
„ÞaS er líklega eitthvert hjúanna,“ svaraSi frú Fair-
fax og leit um öxl. „ÞaS er ef til vill hún Grace Poole.“
„Nú kemur hláturinn aftur! Heyri þér hann ekki?“
„Jú, eg heyri,“ svaraSi frú Fairfax. „Stúlkan situr viS
sauma í einu af loftherbergjunum. Þegar Lea kemur
upp til hennar, eru altaf þessi sköll og læti hjá þeim.“
Og enn var hlegiS, hátt og hressilega. Mér virtist þessi
hláturköst bæSi furSuleg og óhugnanleg.
„Grace!“ kallaSi frú Fairfax.
Mér þótti hláturinn svo þreytandi og leiSinlegur og
umhverfiS svo draugalegt og ömurlegt, aS mér kom ekki
til hugar nokkurt augnablik, aS Grace myndi ansa þessu
einu orSi. En þaS kom þó á daginn og eg fór aö hugsa
um það, að eg hlyti aS vera hjátrúarfullur kjáni.
Eg stóS rétt hjá einni af hurSunum í ganginum og
var hurSinni lokiS upp í þessum svifum, og kona nokkur
kom fram á ganginn. Hún var roskin, mjög þrekleg á-
sýndum, rauSbirkin og óvenju. sviphörS, —• einbeitnin
sjálf og strangleikinn. ÞaS var ekkert dularfult viS hana
eSa óvenjulegt, og í engu minti hún á svipi eSa vofur.
Hún var þvert á móti mjög „áþreifanleg.“
„Gerið svo vel aS hafa ekki svona hátt,“ sagSi frú
Fairfax.
Grace þagSi viS, en kinkaöi kolli, til merkis um, að
hún skyldi verSa viS þessum tilmælum. Því næst fór hún
áftur inn í herbergiS.
„Hún situr aS saumum þarna inni,“ mælti frú Fairfax,.
til skýringar athurSi þessum. v.Hún er dálitiS undarleg'
á sinninu — og er i rauninni ekki æfinlega meS réttu
ráði. En hún vinnur þaS sem fyrir hana er lagt, vel og'
samviskusamlega. — En segið mér nú hvemig ySur geSj-
aSist aS nemandanum ySar í morgun? Féll vcl á með
ykkur?“
SamtaliS heindist i aörar áttir og þegar viS feomuni
aftur ofan í fordyriS, kom Adele litla hlaupandi á móti
okkur og kvaSst vera svöng.
MiSdegisverSurinn var þegar framreiddur í stofu frú
Fairfax. 1
- XII.
Fyrsti dagurinn i Thomfield var friSsæll og fagur og
vakti hjá mér vonimar um, aS þarna mundi eg eiga
rólega daga og una mér vel. Og kynnin viS íbúana urSu
til aS styrkja þær vonir. Frú Fairfax var góðlátleg og