Vísir - 23.03.1934, Side 2

Vísir - 23.03.1934, Side 2
VlSIR ifl]>H?in«M«OLSEMCtf Colman's Hnstarður Wtft besti Fiskverslunin við Spán. Frá því var skýrt i Vísi i t*ær, að flogið hefði fyrir, að Spánverjár ætluðu áð liefja skomtun fiskinnflutningsleyfa innan skamms, og mundi þetta hitna á útflutningi héðan. Hlaðið liefir nú fengið þær upplýsingar frá Magnúsi ('riið- mundssyni dómsmálaráðherra, sem gegnir störfum utanrík- ismálaráðherra i fjarveru Ás- geirs Asgeirssonar, að það sé rétí, að Spánverjar hafi ákveð- ið skömtun innflutningsleyfa, og megi ekki flytja til Spánar meiri saltfisk en fluttur var inn siðastl. ár. Þessu innflutnings- magni verður svo skifl milli þeirra þjóða, sem flutt hafa saltfisk til Spánar, þ. e. hverri þjóð levft að flytja inn ákveð- ið magn af þessari framleiðslu. Sveinn Björnsson, sendiherra íslands í Danmörku, hefir að undanförnu kynt sér sem best alt, sem gei-st liefir i þessum málum, og er nú helst í ráði. að honum og Richard Tliors. formanni Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda, verði falið að koma fram fyrir liönd íslensku ríkisstjórnarinnar i þessu máli á Spáni. De Valera stefnir í einræðisátt og ber fram frumvarp um afnám efri deildar þingsins. Dublin 23. mars. FB. United Press. — FB. N'egna þeirrar meðferðar, sem frumvarpið, er bannar notkun einkennisbúninga í pólitískum tilgangi, fékk i efri deild þingsins, hefir De Valcra horið fram frumvarp i full- trúadeildinni um afnám efri- deildir. Kom þetta mönnum injög á óyart. Frumvarpið var Símskeyti Fjárlög Þýskalands. Gífurleg hækkun útgjalda vegna flugmálanna. Berlín 23. mars. FB. Ríkisstjórnin hefir fallisl á fjárlagafrumvarpið fyrir kom- andi fjárhagsár. Niðurstöðu- tölur 6.400.000.000 ríkismörk. Um nokkura útgjaldahækkun umfram það, sem *var árið sem leið, er að ræða, vegna áætl- unarinnar um að auka atvinn- una í landinu. — Fregnir hafa enn ekki verið birtar um hina einstöku útgjaldaliði, en sam- samþvkt við fyrstu umræðu með 79:43 atkv. Verkalýðs- menn greiddu atkvæði með stjórninni. — Rikisstjórnin lil- ur svo á, að afnám efri deild- ar sé óhjákvæmilegl, vegna hl u tdrægnislegrar f ram kom u deildarinnar, eins og best hafj komið í ljós, er hún neitaði að fallast á frv. það, sem beint vargegn blástökkum O’Duffy’s. kvæmt áreiðanlegum heimild- um, fær flugmálaráðuneytið til umráða 140 miljónir ríkis- marka, en því voru ætlaðar 75 milj. ríkism. á síðastl. fjárhags- ári. United Press. — FB. Frá Sviss. Bern 22. mars. Musy fjármálaráðherra lief- ir beðist lausnar, og er búist við því af stjómmála- og fjár- málamönnum, að af laosnar- beiðni lians kunni að leiðafrek- ari breytingar á stjórninni, og ef til vill að stjórnin segi af sér. Er þá liætl við, að erfitt muni reynast, að lialda nppi gengi frankans. United Press. — FB. Útverðir réttlætisins I Það er augljóst, að Héðinn Valdimarsson þykist ekki upp- skera þau Iaun, sem hann hafi unnið til, með sorpskrifum sin- um í Alþýðublaðinu undanfarna daga. Nú kveinar hann sáran yfir því, að tilraunum lians til að svívirða aðra hafi verið snúið í árás á hann sjálfan. Hann mun líka hafa orðið þess vav, að lesendur Alþýðublaðsins erú gæddir nægilegri dómgreind til þess að sjá það og skilja, að þessi skrif lians eru sprottin af alt öðrum livötum en réttlætis- tilfinningu, og vandlætingasemi hins heiðarlega manns, og að til- gangur hans er sá einn, að ná sér niðri á mönnum, sem hann þykist eiga grátt að gjalda. Þetla er auðráðið af öllum rang- færslunum, sem sannað hefir verið að Alþýðublaðið hefir gert sig sekt um, þegar það hefir verið að segja frá rannsókn bankamálsins, enda hefir blaðið ekki gert nokkura tilraun til að bera hönd fyrir höfuð sér í þeim efnum. Það er nú lika þess vert, að athuga það, hversu samkvæm- ir þeir eru sjálfum sér, þessir sjálfkjörnu útverðir réttlætis- ins og vandlætarar, sem i nafni „alþýðunnar“ þykjast standa á verði gegn öllu „svindli“ og það þarf ekki lengi að leita, til að ganga úr skugga um það. Það er enginn vafi á því, að i augum almemimgs eru i- kveikjur mjög alvarleg afbrot, enda eru við þeim lagðar þung- ar refsingar. Alþýðuhlaðið sagði i gær frá dómi í slíku máli, vítti það nijög, hve dómurinn væri liarður, og lagði mjög út af því, hve smávægílegt afbrot þetta væri, en maðurinn, sem það liefði framið, hefði gert það út úr neyð. — Um þetta þarf í rauninni ekki að fara mörgum orðum. Auðvitað kemur engum til lrugar að afsaka gjaldkera Landsbankans með því að hann hafi gert það út úr neyð að inn- leysa ávísanir Mjólkurfélagsins. En þegar lillit er tekið til þess, að gjaldkerinn mun hafa gért þetta i fullu trausti til þess, að allar þessar ávísanir mundu verða innleystar bankanum al- gerlega að skaðlausu, og að ávís- animar voru allar .innleystar, þegar þess yar krafist, þá verð- ur það nokkuð erfitt, að gera sér grein fyrir því, hvernig i’étt- læta megi þann mun, sem Al- þýðublaðið gerir á brotum þess- ara tveggja manna. Fyrir ekki alllöngu bar svo við, að maður kærði mikils- metinn alþýðuflokksmann fyr- ir skattsvik, og það voru all- veruleg skaltsvik, sem um var að ræða. Leiðtogar alþýðu- flokksins skáru þá upp herör innan flokksins gegn kærandan- um og flæmdu hann frá at- vinnu sinni. — Þeir þóllust nú gera þetta i fullri vissu um það, að kæran um skattsvikin væri ekki á rökum bygð, og hefði mátt ætla, að þeir mundu sjá að sér, er þeir sannfærðust um hið gagnstæða. Nú sannaðist Jiað, að kæran um skattsvikin hafði verið á fullum rökum reist, og vel það. En ofsóknum alþýðuleiðtoganna á liendur kærandanum linnir ekki að heldur. Þeir hafa nýlega gerl þá kröfu i nafni allrar alþýðu i landinu, að kærandinn yrði enn á ný látinn víkja úr starfi sínu og haft í hótunum, að stöðva starfrækslu ríkisstofnim- ar, ef ekki yrði orðið við þeirri kröfu. — En manuinn, sem kærður var fyrir skattsvikin. vilja þeir láta dýrka sem písl- arvott. Þegar þetta er nú athugað, þá virðist það munu verða nokkuð ei’fitt fyrir Alþýðublað- ið, að fá almenning til að trúa því, að olsi þess í sambandi við bankamálið sé sprottinn af hinni stiöngustu réttlætistilfinn- 'mgu, heilagri vandlætingu og allsherjar óbcit á allri sviksemi. — Héðinn er nú liklega hættur að berja sér á brjóst og lirópa: „Allir aðrir en eg eiga sök a óreiðunni í bankanum!“ Væri það ekkl sæmilegast líka fyrir Alþýðublaðið, að láta nú linna h i num viðbj óðslega hræsnisvaðl i um það, að það sé andstæðing- ur l>ess, sem lielst haldi vernd- arliendi yfir öllu svindli og hverskonar glæpum ? Menn, sem eru svo blygðun- arlausir, að bera frám aðra eins kröfu og þá, að maður sé svift- ur atvinnu og' hclst flæmdur úr landi, fyrir það eitt, að hafa orðið til þess að kæra einn af félögum þeirra fyrir afbrot sem sannað er að liann hefir fram- ið, eru ekki til þess fallnir, að vanda um við aðra. Utan af landi Lækkun tolla og skatta. ísafirði, 22. mars. — FÚ. A héraðsmálafundi í Norður- Ísafjarðarsýslu var samþykt meðal annars: Fundurinn skorai- á Alþingi að Iirinda í framkvænid á næsla ári lánadeild fyrir smábátaút- veginn, með vægum vaxta- og lánakjörum. Fundurinn telur fjárhagslega afkomu alþjóðar undir þvi komna, að aðal-atvinnuvegir landsmanna, sjávarútvegur og landbúnaður, gcti starfað ó- hindraðir og skorar því á Al- þingi að draga úr sköttum og tollum, sem nú hvila á sjávai- útvegsnauðsynjum. Jafnframt bendir fundurinn á, að heppi- legra myndi, að fé þvi sem nú er varið úr ríkissjóði i atvinnu- leysisstyrki, verði varið til efl- ingar atvinnuvegunum, og lítur fundurinn svo á, að að eins með bætlri aðstöðu atvinnu- veganna megi takasl að bæta úr almennu atvinnuleysi. Þegar vélbáturinn Helga sökk. ísafirði, 22. márs. — F.U. Vélbáturinn Helga frá Hnífs- dal sökk i fyrradag. Menn björguðust. Nánari alvik vorn þau, að í fyrradag hitti togarinu Hávarður Isfirðingur vélskipið Björninn með bilaða vél á mið- unum út af Súgandafirði, og tók hann Björninn í eftirdrag áleiðis til ísafjarðar. Þegar komið var inn að Stigahlíð, gaf annar bátur, er þar var staddur, togaranum merki um, að liann vantaði aðstoð. Bátur þessi var Helga frá Hnífsdal, formaður Páli Pálsson. Var þá svo hvast, að bátur þessi dró ekki móti veðrinu, en er taka skyldi bát- inn i dráttarlínu, rákust þeir saman Björninn og og Helga, og yfirgáfu þá allir bálverjar Helgu, nema formaður. Nokkru seinna sökk Helga og bjargað- ist formaður með naumindum. Hávarður ísfirðingur fór með Björninn og skipverja af Helgu til ísafjarðar. + llnalfii Signður Ölilsdðllir Sriem sem í dag er borin til hinstu hvildar, var yngsta dóttir þeirru hjónanna frú Halldóru og Ól- afs Briem alþingismanns frá Álfgeirsvöllum i Skagafirði, og þar fæddist hún þ. 28. aprH 1897, og var þannig að eins 36 ára gömul, er hún lést, og má því segja um liana að það var „sem sígi i ægi sól á dagmál- um“. Sigríður sál. var ágætum gáf- um gædd, prúð og elskuleg í öllu dagfari sínu. Mentun liafði hún fengið fyrst í gagnfræða- skólanum á Akurevri og enn- fremur leysti hún af hcndi ágætt próf l'rá verslunarskóla í Kaupmannahöfn. Eftir að hún kom heim það- an, var hún við skrifstofustörf nokkur ár og siðast á póstmála- skrifstofunni hér i bænum, þar til hún veiktist af sjúkdómi þeim, er dró liana til dauða. Það er átakanlegt, að sjá á bak el'nilegu fólki i blóma ald- ui*s síns, sem er liklegt til að verða landi sínu til margskonai blessunar og uppbyggingar, en þyngst er þó sorgin fyrir nán- ustu skyldmenni, er ijós augna þeirra hverfur. Við frændur og vinir Sigríð- ar vonuðum fyrst framan aí veikindatíma hennar, að hún mundi ná heilsu aftur; ef til riH hefir sú von bygst á þvi, hvað hún bar sig vel og var glaðlég og hress í viðmóti, og yndislegu augun hennar voru altaf jafn skær og fögur. En svo fór, áð sjúkdómsins kalda hönd greip hana þeim heljartökum, sem raun varð á. Með framúrskai'- andi stillingu bar hún þettu þunga mótlæti og mælti ckki æðruorð, og var það hvort- tveggja, að liún vildi ekki bæta enn meira á áhyggjur sinnar elskuðu móður og svstur, sem léttu lienni lífið eftir mætti, og svo hitl, að trú hennar gaf henni fullvissu um frið og sælu, eftir að þjáningar þessa lífs væri á enda, og býst eg við að svipuð bugsun háfi verið ríkust í liuga liennar, og kemur fram í þessu erindi skáldsins okkar góða: „Þú guð míns lífs, eg loka aug- um mínum 1 liknarmildum föður-örmum þinum, Og hvíli sætt, þótt hverfi sólii* bjarta. Eg halla mér að þínu íöður- hjarta.“ Guðrún J. Briem. I. O. O.F. 1. = 1153238y2 Föstujíuðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju i kveld kl. Síra Garðar Þorsteinsson. Vcðrið í morgun. í Reykjavik — o st., ísafir'ði -— 3, Akureyri o, Seyðisfirði -—- 2, Vestirannaeyjum 1, Julianehaab — 10, Grímsey — 1, Stykkishólmi -— 2, Blönduósi —1 3, Raufarhöfn — 4, Hólum í Hornafirði 1, Færeyj- iyn 6, Julianehaab •—•’ 10. Jan Mav- en — o, AngmagsaUk — 9, Hjalt-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.