Vísir


Vísir - 23.03.1934, Qupperneq 3

Vísir - 23.03.1934, Qupperneq 3
VÍSIR Fiskilínur ódýrar og góðar frá Rendall & Coombs. Bridport, England. Aðaluml>oðsmenn á íslandi: S. ÁRNASON & CO. Sími 4452. — Lækjartorgi 1. 4andi 7, Tynemouth 3 st. Mestur 'hiti hér í gær 2 st., minstur — 3. ['Jrkoma 1,8 mm. Sólskin í gær 0,5 st. — Yfirlit: LægÖ fyrir norðan ísÍand og önnur suðvestur af Fær- ■eyjum. Hreyfast báðar norðaustur æftir. — Horfur: Suðvesturland. Faxaflói, Breiðaf jörður : Vestan og iiorðvestan átt með éljagangi. Vest- firðir, Norðurland. norðausturland: 'Vestan og norðvestan átt. Stundum -.alhvass og éljagangur í útsveitum. .\ustfirðir,At suðausturland: Stinn- 'ingskaldi á vestan og norðvcstan. Úrkomulaust og víðast bjartviðri. l.ausn frá embætti hefir Steingrínrur héraðslæknir Matthíasson á Akureyri fengið frá 1. júní næstk. að telja, samkvæmt 'konungsúrskurði dags. 12. þ. m. íSt.iórnarskráin ok kosningalögin verða undirskrifuð af konungi á ríkisráðsfundi á morgun. — Ásgeir \sgeirsspn, forsætiráðherra, fer í dag frá Loudon til Kaupmanna- hafnar. loftleiðis. Háskólafyrirlestur. Næsti háskólafyrirlestur, cr Dr. ,Max Keil heidur, verður í kveld kl. 8, og fjallar um „Deutschtum m aller Welt“. Öllum heimill að- gangur. Áldarafmælis cnska skáldsins og íslandsvinar- ins W. JMorris. verður minst liér i útvarpinu annað kveld með fyrir- lestri, upplestri o. fl. Utanáskriít: rlóttur W. Morris, sem oft hefir komið hingað ti! lands og er mikill íslandsvihuf, er: Miss Morris. Kelmscott Manor, Lechlade. Af veiðum. hafa komið Hannes ráðherra sneð 105 lifrarföt, Tryggvi gamli með 101, Geir með 85, Ver tneð 75 og Sindri með 38. Meyjaskemman. Sýniiigunni i kveld er frestað. vegna veikinda. Uengiö í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 Ðollar .............. — 4.34% 100 ríkismörk þýsk . — 173.00 — frankar, frakkn.. — 28.82 — belgur ■.......... — 101.65 — frankar, svissn. . — 141.06 — lírur............. — 37.96 -— mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar .......... — 60.42 — gyllini .......... — 294.08 — tékkósl. kr.....— 18.42 — sænskar kr........— 114.41 — norskar kr.....— 111.44 — danskar kr.....— 100.00 ííullverð ísl. krónu er nú 50.73, miðað við /rakkneskan franka. Skemtifund heldur knattspyrnufél. ,,Valur“, fyrir alla flokka félagsins, mánud. 26. þ. m. Fyrirlestravika Kvenréttindafél. Laufey Valdimarsdóttir flytur er- indi í Varðarhúsinu í kveld kl. 8/> um „rétt móðurinnar“. Segir hún m. a. írá starfsemi Mæðrastyrks- ncfndarinnar. Er þetta síðasta er- índí fyrirlestrarnkunnar. 60 ára verður i dag Helga Jönsdóttir. prjónakona, Njálsgötu 22. Es. Súðin fer í strandferð í kveld. Scndisveinadeild Merkúrs heldur fund í kvöld i Ingólfs- hvoli,. eins og getið var um hér í blaðinu í gær. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Fjölnisvegi 6. Sími 4561. — Næt- urvörður i . Laugavegsapóteki og Ingólfsapóteki. Hcimatrúboð leikmanna, Rvík, hefir samkomu í Hafnarfirði ann- að kvöld kl. 8/, i húsi K.F.U.M. AUir velkomnir. Guðspckifélagið. Fundur i .„Septímu" i kvöld kl. 8/. Fundarcfni: ..Hugsjónir mannsins frá Nazarct" (framhald). Félagar mega hjóða gestum með sér á fundinn. Útvarpið í kvcld. 19,00: Tónleikar. 19,10: Veður- fregnir. Tilkynningar. 19,25: F.r- indi Búnaðarfélagsins: Samtök norskra bænda, II. (Metúsalem Stefánsson). 19,50: Tónleikar. — 20,00: Klukkusláttur.Fréttir. 20,30: Kvöldvaka: a) Freysteinn Gunn- arsson: Úr fornbókmentum. — b) Guðm. Friðjónsson: Uppléstur. —- c) Axel Guðmundsson: Saga eftir Steph. G. Stephansson. — fslensk lög. — Þegar Leopold III tðk viS vSldam i Belgín —-o— Eill af kunnustu tímaritum Bandaríkjanna birti þ. 3. þ. 111. greiti þá, sem hér fer á eftir útdrátlur úr, um Leópöld III. og ástandið í Evrópu o. fl., er hann tók við völduni: „Þegar Leopold liafði tekið við ríkjum, þ. 23. febr. síðastl., var svo ástatt i Austurriki, að borgarastyrjöld var uni garð gengin i landinu, því að Dol- fuss var þá nýbúinn að bæla niður mótspyrnu jafnaðar- manna þar. Þá, - er Leopold tók við völdum, —- liöfðu naz- istamir þýsku sama áhuga og fyrrum á sameiningu Austur- rikis og Þýskalands, en Bret- land, Ítalía og Frakkland liafa ávalt verið á móti framkvæmd þessa áforms. Um þetla leyti var svo ástatt i Belgiu, að Ieið- togar kommúnista hvöttu verkamenn til þess að neila að viðurkenna Leópold III., og reyndu ennfremur að spana þá til uppreislar gegn rikisstjóm- inni. Þessar háværu, ótíma- bæru kröfur fengu engar und- irtektir, og jafnaðarmenn og aðrir flokkar tóku þátt i sorg- arathöfnum út af fráfalli AI- berts konungs og hyltu hinn nýja konung, allir, nema leið- togar rauða flokksins. I þess- um flokki eru aðeins 100 þús. manna, aðallega í námuhéruð- unum og iðnaðarborgunum. Flokkurinn á aðeins tvo full- trúa á þingi. Leópold vann eið sinn í fnlltrúadeild Þjóðþings- ins. Eiðurinn var svo liljóð- andi: „Eg vinn þess eið, að lialda stjórnarskrána og lög hinnar belgisku þjóðar, verja land mitt og sjálfstæði þjóðar minnar.“ — Hásæti var fyrir komið i salnum, i fyrsta skifti siðan er Alhert, faðir Leópolds tók við rikjum, fyrir fjórðungi aldar. Hin nýja drotning, Astríður, fyrverandi Sviaprinsessa, gekk fyrst inn í salinn, þá Leópold, sem að því búnu vann eiðinn. Forseti öldungadeildarinnar lýsti þá Leópold konung Belg- íumanna og kallaði þvi næst: „Konungurinu er látinn! Lengi lifi konungurinn!“ Hinn nýi konungur ber nafn fyrsta konungs í Belgiu cftir stjórnarbyltinguna, sem liraust út þar fyrir 101 árum, og lauk með aðskilriaði Hollands og Belgíu. Sonur Leópolds I. tók við ríkjum að honum látnum, en hann átti engan son, og við andlát hans tók frændi hans, Alhert ,við rikjum. — Leópold I. var þýskur vfirforingi, og hafði gegnt yfirforingjastöðu í lier Rússlands. Honum liafði verð boðið að verða konungur i Grikklandi, en hafnaði því. Lepóold II. var við völd 43 ár. eða til ársins 1909. Lcópold III. er þannig lýst, að liann sé liár og grannur, hár- prúður og svipfagur. Hann er sagður maður kyrlátur, lióka- maður mikill og ferðamaður. Hann hefir ferðast um Banda- ríkin, Suður-Ameríku og belg- iska Congó. Astríði prinsessu hifti liami fyrst í Paris, i veislu lijá vin- um þeirra lieggja. Þau voru gefin saman 4. nóv. 1926 i börg- aralegl lijónaband, en kirkju- vígsla fór síðar fram í Briissel, og Ástríður, sem var mótmæl- endatrúar, tók kaþólska trú. — Ástriður, nú drotning i Belgíu, var um mörg ár álitin glæsi- legust þeirra kverina, sem kon- ungbornir memi gátu gerl sér vonir um. M. a. var níikið um það rætt um skeið, að af kon- ungbornum stúlkum væri hún liæfust til þess að verða hrúð- ur prinsins af Wales. Það er sagt, að sjaldan sc um ástir að ræða milli konuug- borinna hjóna, en um þau Ást- ríði og Leópold er fullvrt, að þau Iiafi orðið mjög ástfangin hvort í öðru. Ástríður er hróð- urdóttir Sviákonungs, og því af Irinni frægu Bemadotíe-ætt, en eins og kunnugt er, réð Napó- leon því, að Bernadotte varð konungur i Sviþjóð. Þau Leó- pold og Ástríður eiga tvö hörn. Fullyrt er, að það liafi vak- ið mikla ánægju i Frakklandi og Bretlandi, er það varð kunn- ugt, að Leópold mundi i engu hugsa sér að hvika frá þéirri stefnu í innan- og utanríkis- málum, sem hinn mæti faðir hans hafði fylgt. Leópold mun þvi, fyrir sitt leyti, stuðla að þvi, að Belgia verði sem ram- legast víggirt á austurlanda- mæruuum, og ástunda sam- vinnu með Frökkum í hernað- ar- og gengismálum. Hann nmn leggja mikla áherslu á, að unn- ið verði að auknum framför- um i belgiska Congó. Helstu leiðsagnarmenn hans niunu að likindum verða Georgis Tlieu- nis, einn af kunnustu hagfræð- NINON AUJ-TURJTGÆTI *12 Vanhagi yður um nýtísku samkvæmiskjól, eftirmiðdags- kjól, hversdagskjól eða einhvern annan kjól til sér- stakra tækifæra, þá munuð þér ætíð, finna hjá okkur einmitt það, sem hæfir smekk yðar. Fínar blússur úr Flannsól, Crepe satin, Taft o. fl. Verð frá 13,50. Jumpers, fallegasta úrv'al sem sést liefir, verð frá 3,50 upp í 24,00. Pils úr silki og ull, fótsið til samkvæmis. Allskonar hversdagspils einnig nýkomin. NINON OCOIO • r7‘ Bakarar! Álaborgar hálfsigtimjölið viðurkenda er nú lækkað. Krakkar! Fálkinn kemur út i fyrramálið. - Söluverölaun verða veitt. Komið öll og seljid. ingum álfunnar, de Brouque- ville, Emile Francqui, Henri Jaspar o, fl. stórgáfaðir og á- gætir stjórntnálamenn, sem hefir tekist, þótt Belgia sé lítið land, að sjá svo um, að áhrifa Belgíumanna gætti mikið við úrlausn alþjóðlegra vanda- mála. Athngaseinð. Hr. Ólafur Þ. Kristjánsson, ritari Sambands islenskra espe- rantista, liefir fundið sig knúð- an til þess að taka fram ýms atriði viðvikjandi útbreiðslu csperanto o. s. frv„ vegna um- mæla i greininni „Maðurinn, sem enginn tekur mark á“ i Vísi 4. þ. m. Háttv. greinarhöf. liéfir mik- inn áliuga fvrir útbreiðslu espe- ranto og er því skiljanlegt, að hann vilji nota það „tækifæri“, er hann telur að hér liafi boðisl, lil jiess að vinna þessu áhuga- máli sínu gagn. Raunar fæ eg ekki séð að ummælin i grein- inni, sem lir. Ó. Þ. K. gerir al- hugasemd við, séu á nokkurn liátt skökk, en tel þó rétt, að svara honum nokkurum orð- um. Skal þá fyrst fram tekið, að sá skilningur, sem greinarhöf. vill leggja í orð min, að „espc- ranto sé svo nátengt kommún- ismanum“, að það „falli eða sigri með falli hans eða sigri“, eru á misskilningi bygð. Að því var vikið, að kommúnistum hefði orðið not að esperanto við útbreiðslu kcnninga sinna. Það er satt og það veit greinarhöf. NýKomið Kjólskyrtur, smoking- skyrtur, slaufur hvítar og svartar, þverbindi, hálsbindi svört og mis- lit, flibbar stífir og hálfstifir, silkitreflar, bvitir og misltir, man- chetskyrtur, einlitar og mislitar. —- Enskar búfur. Matros-föt og -frakkar og -húfur, og mrgt fleira. SokfcaijflðíB Laugaveg 42. Gott píanó til sölu nú þegar. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. HljóöfaöPalnisiö Bankastræti 7. vel. En þessi ummæli réttlæta ekki þann skilning, sem hann leggur í orð mín. Þá segir greinarliöf., að því sé haldið fram, að „esperanto hafi litla jiraktiska þýðingu“, en eg sagði, að það væri vafasamt, að þai mundi nokkuru sinni fá mikla praktiska þýðingu. Þá scgir greinarliöf. að esjie- ranto sé algerlega „hlutlausl tungumál“. Skal eigi um þa® deilt við greinarhöf., þvi að

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.