Vísir - 24.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: A ÖSTURSTR Æ T I 1 2.. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardáginn 24. mars 1931. 82. tbl. Gamla Bíó BROS GEGNUM TÁR. Vegna fjölda áskorana og 6Ökum þess hve myndin líkar vel, viljum við gefa enn þá fleirum tækifæri til að sjá myndina, og sýn- um liana því aftur í kveld. Síðasta sinn. Aðalfundnr Blindravinafélags íslands verður haldinn sunnudagínn 24. þ. m. kl. 3y-í í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Kata Stetáns. Hafnarstræti 19. ' i Hefi fengið nýtísku kjóla- blúndur, einnig hvíta í ferming- arkjóla, og Organdie í fleiri lit- um. Munid skemtifonflinn I BrOHngOtn í kveid kl. 9. Harflfiskur þessi þjóðfrægi, er nú kominn aftur. VersL Vísir. ~EÍtt gott herbergi og eidhús eða 2 lítil óskast 1. eða 14. maí. Tilboð merkt: „Fram“, sendist Vísi. VlSIS KAFFIÐ gerir Jtik glað». Menntaskólinn Inntökupróf í I. bekk verður haldið dagana 14. -17. mai. Umsóknir, ásamt fyrirskipuðum vottorðum, skulu komn- ar lil mín undirritaðs fyrir 1. maí. Gagnfræðapróf og stvidentspróf byrja mánudaginn 1. júni. Pálmi Hannesson. Félag matvOrnkanpniaDna. Adalfundur verður haldinn á morgun, sunnudaginn 25. mars, kl. 2 e. li. i Kaupþingssalmun. Mætið stundvisléga. — Fjölmennið. , Stjórnin. Tilkyxtnin g. Að geí'nu tilefni vill nefndin vekja athygli á því, að reglugerð um gjaldeyr- isverslun frá 2. okkjber 1931 og viðbót- arreglugerð um sarna frá 17. febrúar 1932 eru enn í gildi og að bankarnir, sainkvæmt þessum reglugerðum, selja ekki erlendan gjaldeyri eða afgreiða inn- beimtur í erlendum gjaldeyri nema gegn gjaldeyrisleyfum. Verða innflytjendur því framvegis, eins og undanfarið, að sækja um gjald- eyrisleyfi fyrir öllum vörum, sem flutt- ar eru til landsins, og auk þess um leyfi til innflutnings á þeim vörum, sem tald- ar eru í reglugerð um innflutning o. fl frá 8. þ. m. Gj aldey r isnefnd. Karlakór K.F.Í1 Söngstjóri Jón Halldórsson. Samsðngnr með aðstoð yngri deildar félagsins, Karlakórsins K. F. (alls 65 menn) í Gamla Bíó, sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3 síðdegis. Einsöngvari Pétur Á. Jónsson óperusöngvari. Undirspil ungfrú Anna Péturss. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrinar Viðar og á morgun eftir kl. 1 i Gamla Bíó. Húseign ásamt 2ja hektara eignarlóð, nálægt Reykjavik, er lit sölu. Upplýsingar gefur Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14. Sími 2725. Matreiðslnkensla. 4. aprít byrjar næsta matreiðslunámskeið, sem stcndur yfir frá 3—7. e. h. Kend verður framreiðsla kaktra og heitra rétta, bakstur o. fl. Kristín Thopoddsen. Fríkirkjuveg 3. Sími 3227. LilINEUt toupim Á morgun (sunnudag) MA9UR OG KONA Tvær sýningar: Kl. 2l/> og kt. 8 (stundvísl.) Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kt. 10 f. h. Sími 3191. Slðasta sinn. LÆKKAB VERfl! BMBB Nýja Bíó Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eftir leik- riti „Söderkaka.“ Kátu karlana leika: Gideon Wahlberg- og Edvard Persson. í mynd þessari birtist ósvikin sænsk gletni og fjör, eins og það hefir birst í bestu sænskum bókmentum, söngvum og' þjóðlífi. Myndin ger- ist i gamla bæjarhlut- anuin í Stokkhólmi. — - Lögin i myndinni liafa verið sungin uin öll Norðurlönd, ekki síst „Jag kommer i kváll under balkonen“ og „Uti átskande hjártan ár det vár.“ 1 sfðasta sinn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arföi' dóttur minnar, Sigríðar Briem. Halldóra Briem frá Álfgeirsvöllum. Alúðar þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðmundar Guðmundssonar. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Halldóra Þórðardóttir, Smiðjustíg 11. Konan mín elskuleg Helga Gróa Sigurðavdóttir, andaðist 22. þessa mánaðar. Jón Lárusson Gröf í Grundarfirði. 0il©w<slir^ austurstr.!4— s’mi 3880 allar dömur ættu að fá sér ódýran ljósan vorhatt úr ull, silki eða filti. húfur, treflar og slæður komnar í nýju litunum ojunniauc| Lrlem Mest úrval — Iægst verð. Seisy Sáon Sportvöruhús Reykjavíkur. Eogert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsimi, Vonarstræti 10, austurdjæ. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. er suðusAkkulað* ið sem færustu matfeiöslukonur þessa Jands kafa gefið sin BESTU MEÐMÆLI. mln er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.