Vísir - 24.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR
ÍSLENZKAR
SMÁSÖGUR
HÖFUNDAR:
Jónas Hallgrímsson. Jón Thoroddsen.
Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St.
G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E.
H. Kvaran. Sigurjón Friðjónsson.
GuSm. FriíSjónsson. Jón Trausti.
Krstin Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns-
son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor-
arensen. Fr. A Brekkan. Helgi Hjörv-
ar. Gunnar Gunnarsson. Guöm. G.
Hagalín. DaviS Þorvaldsson. Krist-
mann GuÖmundsson. H. K. Laxness.
Bókin er 300 bls. og iD. í fallegt band
Fæst hjá bóksölum.
MiLDAR OG ILMANDi
TEOFANI
Ciqarettur
20stk 125
fás[
nvarvebna
Einhleypur maður í fastri
stöðu óskar eflir 2 lierbergjuni
nieð sérinngangi og baði, eld-
hús mætti fylgja. Tilboð merkt:
„14. maí,“ sendist Vísi. (530
3 sólrík herbergi og eldhús
til leigii 14. maí. Uppl. gefur
Katrín Viðar, Laufásveg' 35. —
(527.
Maður í fastri atvinnu ósk-
ar eftir 3 herbergjum og eld-
liúsi, með þægindum, 14. maí.
Uppl. í síma 2985. (513
!
KAUPSKAPUR
XXíOGOOÍÍÍíGöííttíXSOOOtSeOÖtSOtSeOíííÍÍÍÍÍOíSttGOCOÍÍOOÖÍÍÍiCOftOOÍÍOOtÍÍ
NEW DEPARTDRE !
kúlulegur af öllum
hverskonar vélar.
mögulegum gerðum fyrir bila og'
New Departure konia í flest-
uiii bíluxn jxegar þeir eru send-
ir frá verksmiðjunmn, og það
er besta sönnun fyidr því, aö
þær skara fram úr að gæðum.
B- i 4 'J. Eftir margi-a ára reynslu og
samanburð við aðrai’ tegundir
r' '• ■ ■■ iiefir komið í ljós, að 1 New . i ■
Ji Departure lega endist eins lengi f J1
og 2 eða fleiri legur af flestum
öðrum tegundum. Það borgar sig því best að' endurnýja
með New Departure legum. Reynið þær móti hvaða merki
sem er.
H Y A T T
rúllulegur eru
smíðaðar af mörg-
um gerðum og
reynast með af-
brigðum vel. At-
liugið vandlega að
biðja um Hyatt
legur fremur en
einliverja aðra tegund lítt þekta.
NEW DEPARTURE og HYATT
legur eru smíðaðar hjá GENERAL MOTORS, sem er besta
trygging fyrir gæðum og réttu verði.
Umboðsmenn
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18, Reykjavík. o
sóocooooooooooooooooooíioooootxiooooooeoísooooooíiooooooií
Papplrsvörnr
og ritfDng:
czzm
Tapast hefir upphluts-
belti, með silfurspennum, frá
„Sprengisandi“ upp í Póstliús-
stræti. Skilist á afgr. Vísis. (530
r
TILKYNNIN G
1
Bifreiðastöðin Bifröst, ITverf-
isgötu 6. Sími 1508. (407
J TAP/
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Tapast hefir víravirkishnapp-
ur. Uppl. í síma 3053. (502 j
Fundist liefir shfsisnál úr
gulli. Vicjist á Hverfisgötu 56
A. Simi 3648. (499
--------------:-----------'——\
Kvenarmbandsúr liefir tapast.
Skilist gegn fundarlaunum í ÖI- |
gerðina Egill Skallagrímsson j
(skrifstofan). (498
Vetlingur, grár, tapaðist í gær
um kl. 6 af Leifsgötu um Skóla-
vörðuholt og Frakkastíg. Finn-
andi láti vila í sima 1027. (521
HÚSNÆÐX
2 herbergi og eldhús óskast
14. maí. Gæli komið til niála
jTir árið. Tilboð sendist Vísi
fyrir 1. apríl, merkt: 590. (519
Lítið einbýlishús í Miðbæn-
um til leigu 14. maí. Uppl. á
Fálkagötu 20, laugardag og
sunnudag. (518
2 herbergi og eldhús óskast
14. maí. Má vera í ofanjarðar
kjallara. Ábyggileg greiðsla.
Uppl. i síma 2985. (514
Sólrík forstofustofa tii leigu
fyrir einhlej'pa, Laugaveg 81.
(506
1 herbergi og aðgangur að
eldliúsi óskast 1. apríl i góðu
húsi. Tilboð leggist inn á afgr
Vísis fyrir 26. mars merkt:
„Apríl.“ (501
Vantar 1 herbergi og eldhús
14. mai. A. v. á. (500
4 herbergi og eldhús með nú-
tíma þægindum til leigu 14. mai.
Mýrarholt, Bakkastíg. (186
Stúlka óskar eftir herbergi.
Uppl. Hverfisgötu 8Ó (hjá
Ström). (522
VTNNA
Lúlið vinnustofu VERSL.
ÁFRAM, Laugaveg 18, gcra við
Fjaðrahúsgögnin yðar fyrir luí-
tíðina. Sími 8919. (517
Stúlka óskast strax, lil 14.
maí. Ásgeir Sigurðsson, Sölv- |
hólsgölu 14. (510
Stúlka óskast í vist hálfan
eða allan daginn, 1. apríl, á
Ránargölu 30 A. (508
Stúlka óskast 1—2 mánuði á
fáment heimili. Uppl. á As- j
vallagötu 3 (miðliæð) kl. 5—6. (
(507
Stúlka óskast suður með sjó
strax. Hátt kaup. Uppl. í síma
1004. (501
Ef þér ætlið að fá permanent-
hárliðun fyrir páskana þá kom-
ið sem fyrst. Höfum einnig séi’-
staklega endingargóðan augna-
brúnalit. Carmen, Laugaveg 64.
Sími 3768. (113
Kaupakona óskast á stórt
sveitaheimili á Noi’ðurlandi. —
Uppl. í Ingólfsstræti 21 B, uppi.
Sími 1904. (455
Barngóð unglingsstúlka ósk-
ast í vist nú þegar. Þarf að
kunna dönsku. Uppl. frá kl. 4
-6. C. A. Brobcrg, Bergstaða-
stræti 65. (529
Stúlka óskast nú þegar á lítið
heimili. Uppl. Ljósvallagötu 14
uppi. (528
Unglingsstúlku eða eldri
kvenmann vantar strax. Gott
kaup. Uppl. á Skólavörðustíg
44 A. (526
Ráðskonu vantar i forföllum
húsmóðurinnar á lítið sveita-
heimili í grend við Reykjavík.
Uppl. i versl. Varmá, Hverfis-
götu 90, Reykjavik. Sími 4503.
(525
Unglingsstúlka óskast. Grett-
isgötu 44 A uppi. (523
i Til sölu: Yfirfrakki, smok-
ing og sumarföt. Sérstaklega ó-
( dýrt. Ammendrup klæðskeri.
Grettisgötu 2. (515.
i Vörubill til sölu. 0 Cvl. Chev-
í'olet. Nýuppgerður. Uppl. hjá
j B. M. Sæberg, Hafnarfirði. Sími
9271. (512:
Hangikjöt og grænar baunir
kaupa menn besl í Matarversl-
un Tómasar Jónssonar. (511
Grammófónn til sölu. Uppl-
j Smiðjustig 3, eftir kl. 7. (505
Tilboð óskast i ea. 50 tumr
ur af 1. fl. lýsi komið til Reykja-
vikur. Tilboð merkl: „1. april,“
óskast sent afgr. þessa blaðs
fyrir 1. apríl. (503
Stáltunnur til sölu. Hentugar
sem öskutunnur eða þesshátlar.
Strætisvagnar Reykjavikur li.f-
(457
Takið eftir! 2 heitir réttir og
kaffi kostar aðeins 1 krónu. —
Mánaðarfæði 60 kr. Matstofan,
Tryggvagötu 6. (379-
Haraldur Sveinhjarnarsoiv
selur allskonar hifreiðafjaðrir^
ný sending kom 12. mai’S. Nýtf
verð, miklu lægra en áður. (271
Hús óskast lil kaups. 2000
kr. útborgun. Tilhoð mei’kt:
„Góðir skilmálai’.“ (179
I
I
KENSLA
KENSLA. Eg undirrituð veiti
tilsögn i tungumálum o. fL.
Hentugt fyrir þá, sem cnx að
búa sig undir próf. Uppl. á
Ránargötu 16. Sími 4322, kl,
12—2. Þrúður Ó. Briem. (509
I
I
LEIGA
Kjallari f\TÍr frystii’, ásamt
búð, til leigu nú þegar, á besta
stað i bænum. Tilboð sendist
Vísi, xnerkt „Framtið“. (521
Búð, ásamt góðum kjallaræ
og skrifstofuherbergi, til leigu.
nú þegar. Hentugt fyrir livaða
verslun sem er. Tilboð, merkt:
„Góður staður“ sendist afgr;
Visis. (520
Búð til leigu frá 14. apríl. Uppl.
hjá Ammendrup klæðskera,
Grettisgötu 2. (516-
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
MUNAÐARLEYSINGI.
ekki upp samstundis. Hann horföi andartak á hestinn og
manninn, en því næst hljóp seppi til mín og har sig aum-
lega. Þótti mér auðsætt, að hann mundi vænta þess, aö
eg kæmi húsbónda hans til hjálpar. Eg lét tilleiöast
og hraöaöi mér til mannsins, sem reyndi hvað eftir ann-
að-og árangurslaust, að rísa á fætur. En honum virtist
ónxögulegt, aö stiga í annan fótinn.
„Hafiö þér meitt yötir,“ spuröi eg.
Hinn ókunni riddari muldraöi eitthvaö fyrir munni sér.
Og 'mér virtist þetta rnuldur einna líkast þvi, að hann
bölvaöi í erg og gríö. — Eg gat ekki greint lnn furöu-
legu orð, sem hann haföi yfir, en eg fekk ekki annað svar
við spurningu Tninni.
„Get eg ekki oröið yður til aöstoöar á einhvern hátt?“
mælti eg á ný.
„Gerið svo vel aö þoka yður fjær!“ rnælti hann stutt-
xtr í spúna. Og nú tókst honum meö hörkubrögðum að
rísa á fætur. Heyrði eg nú glöggt, aö hann bölvaöi all-
hressilega, er hann dróst meö erfiðismunum að trjáboln-
um, þar sem eg hafði áöur setiö. Eg hefi líklega veriö
mjög fórnfús og ljúf í skapi þessa stundina, því aö eg
gekk nú .til hans og mælti:
„Ef þér hafið meitt yöur og þurfiö á aöstoð aö halda,
er eg fús á aö fara og leita hjálpar, annaðhvort í Hay
eöa Thornfíeld."
„Þakka yöur fyrir! Þaö er vel boðið. Eg er ekki fót-
brotinn, en hefi líklega eitthvað tognaö á öörunx fæti,“
svaraði hann. Hann bölvaöi á ný í hljóöi, er hann steig
í veika fótinn.
Sólin var gengín til viöar. Eu þó var ekki 'oröið svo
dimt, aö eg sæi ekki í andlit honum, enda var tunglið líka
þegar komiö hátt á loft. Maðurinn virtist í meðallægi á
vöxt, búinn þykkúm reiðfrakka meö loðkraga. Hatin
var svipþungur nokktið, loðbrýnn, og andlitsdrættirnir
báru því vitni, aö hann mundi strangur í skapi og harö-
lyndur. Hann var bersýnilega af léttasfa skeiöi. Eg gat
þess til þegar, er eg leit hann, að hann mundi ekki yngri
en hálf-fertugur. Ef hann hefði veriö ungur maöur og
fallegur, rnundi eg aö líkindum hafa hikaö við aö bjóöa
honum aöstoö mína.
Vera rná að eg heföi haldið Jeiðar minnar, án þess, aö
ónáöa þenna mann frekara, ef hann lieföi tekiö boði mínu
af alúð og þakkaö vinsemd mina. En hann var svo
ergilegur, ókurteis og illur viöureignar, að þrákelknin
kom upp í mér og eg fór hvergi.
„Það er víst oröið nokkuö áliðið dags,“ sagði eg og
var hin rólegasta, „og mér kemur ckki til hugar, að yfir-
gefa yður, fyrri en eg sé, hvort þér getiö stigiö á bak
hesti yðar.“
Nú brá svo við, að hann leit upp snögglega og beint
í andlit mér.
„Eg geri ráð fyrir, að það sé ajveg jafnframoröiö-
fyrir yður og fyrir mig. ÍHu'fiS þér ekki að komast heim
til yðar?“ spuröi hann. — „Eigið þér heima hérna í ná-
grenninu? Hvaöan komiö þér?“
„Eg kem þarna handan að,“ svaraöi eg og bandaöf
hendi í áttina til Thornfield. „En eg er alveg óhrædd vi'5
aö vera scint á ferli. Eg get vel hlaupið yfir til Hay, til
þess að ná i menn yður til hjápar. — Eg er á leið
þangaö.“
„Búið þér þarna yfir írá? — I þessurn húsum?" rnælti
hann og benti á Thornfield, sem sást i fjarska. — „Já."
— „Hjá hverjum eigi þér heima?“ — „Húsbóndi minn
heitir Rochester.“ — „Þekkiö þér þennan herra Roc-
hester?“ — „Nei, eg hefi aldrei séö hann.“ — „Einmitt
baö! Býr hann j)á ekki þarna sjálfur?" — „Nei.“ —
„Hvar heldur hann sig þá?“ — „Eg veit þaö ekkí.“ —
„,Þér eruð væntanlega ekki hjú á heimilinu?" — Hann
])agnaöi snögglega og vrrti mig fvrír sér frá livirfli
til ilja.
„Eg er kennari á Thornfield," sagöi eg blátt áfram.
„Skoðum til! Kennari! — Kenslukona! sagði hann.
„Hver skrambinn! Mér hef'Öi átt aÖ vera vorkunnarlaust
að muna eftir þvi. Svo aö þér emð kenslukonan!“. —
Hann virti mig aftur fyrir sér gaumgæfitega. Eftir
drykklanga stund stó'ð hann upp með miklum erfið-
ismunum og ætlaöi aö ganga til hestsins, en komst ekkí