Vísir - 06.04.1934, Blaðsíða 2
VÍSIR
^iðjið kaupmann yðar nm
föj&né<U>i*p
s.
v
BUSSUM - HOLLAND
Það er drýgst og best og því ódýrast.
Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg.
og pokum með 5 kg.
að stjórnin muni nú verða mjög
völt i sessi, fyrst að svona fór.
Ganga og sögusagnir miklar um
það manna á meðal, að stjórniu
muni segja af sér þá og þegar,
en sennilega verður það þó ekki
fyrr en eftir nokkra daga.
Alment er talið, að stjórnin biði
alvarlegan hnekki vegna sýkn-
unarinnar og Iivernig fer, er al-
veg undir þvi komið, hyernig
Cordeanu, leiðtoga járnvarðliðs-
manna, tekst að koma ár sinni
fyrir borð. Meðal almennings í
Heildsolubirgðir. landinu er mikil óánægja og
Sfimi 1284. margir telja, að Cordeanu muni
r
Vilhelm Knudsen.
Eins og fyr er frá sagt i „Vísi“,
andaðist Vilheím Knudsen
verslunarmaður á lieimili sínu
hér í bænum, Hellusundi 6, 14.
f. m., 67 ára gamall.
Hann var fæddur her í ba'n-
um 5. ágúst 1866. Foreldrar
hans voru Ludvig Arne Ivnud-
sen kaupmaður og Katrín Elísa-
bet Einarsdóttir Jónssonar fakt-
ors í Reykjavik, frá Gili i Svart-
árdal. Móðir Katrínar var Mar-
grét Höskuldsdóttir frá Bú-
stöðum i Séltjamarneshreppi,
. siðar gift Torfa Steinssyni
söðlasmið, föður séra Steins,
föður Halldórs læknis í Ólafs-
vík. En Ludvig kaupmaður
Knudsen var sonur Lárusar
Knudsens kaupmanns frá Ríp-
um á Jótlandi, en Lárus var
bróðir Adsers Knudsen, sem átti
um eitt skeið megnið af versl-
únarlóðum Reykjavíkur. Móðir
Ludvigs Knudsen var Margrét
Hölter frá Stykkishólnú, dóttir
Lars Hölters beykís, sem kvænl-
úr var Guðrúnu Þorbergsdótt-
ur frá Eyri í Skutulsfirði, en frá
Þorbergi þeim er Thorbergs-
ættin komin.
• Knudsensættin. hefir lengi
verið nafnkunn kaupmannaætt
hér i Reykjavik og lét um eitt
skeið mikið til sín taka. For-
eldrar Vilhelms Knudsen dóu
bæði skömmu fyrir aldamótin.
Hann ólst upp lijá þeim, var
settur til menta og útskrifaðist
úr Latinuskólanum vorið 1887.
Fór svo i Prestaskólann og var
þar tvo velur, en hætti þá námi
og sneri sér að verslunarstörf-
um. Var fyrst uxn nokkur ár
fyrir versluninni Túborg, í Að-
alstræti hér i bænum. Síðan fór
hann austur á Djúpavog og var
þar um hrið við verslun, en varð
svo sýsluskrifari á Eskifirði hjá
Jóni heitnum Jolinsen sýslu-
manni. Kvæntist 1896 fóstur-
dóttur hans, Hólmfríði Gísla-
dóttur, systur Þoi*steins Gísla-
sonar ritstjói*a og þeirra syst-
kina. Bjuggu þau fyrstu tvö ár-
in eftir að þau giftust á Papós
i Austiu’-Skaftafellssýslu, en
fluttust þá lil Fáskrúðsfjarðar
og var Knudsen þar við versl-
unarstörf nokkur ár, en vorið
1902 fóru þau til Akureyrar.
Þar var liann fyrst við verslun
hjá Jóhanni heitnum Vigfús-
syni, en i*ak þar síðan sjálfstæða
verslun 1 nokkur ár. Síðast var
hann þar hjá Kaupfélagi Ey-
firðinga. Frá Akureyri fluttust
þau hjónin vorið 1912 til
Reykjavikur og varð Knudsen
þar verslunarfullli'úi hjá heild-
sölufirmanu Nathan & Olsen og
gegndi því starfi til ársbyrjunar
1931. Þá stofnaði hann hér sjálf-
stæða umboðsvei’slun, sem gekk
vel i byrjun. En eftir nokkimi
mánuði, í júni 1931, fékk hann
sjúkdóm þann, sem hann þjáð-
ist af það sem eftir var æfinnar
og gerði hann ófæran til starfa.
Það var heilablóðfall, og' lá
liann lengi þungt haldinn, en
náði sér þó svo, að liann gat
síðuslu árin verið á fótum og
lireyft sig nokkuð úti. MOn
liann liafa fengið slag í annað
sinn og dáið af því. Hann and-
aðist þjáningalaust í svefni.
Meðan Knudsen var verslun-
arfullírúi hjá Nathan & Olsen,
var liann oft í ferðalöguxn, bæði
erleudis, í Ameríku, Danmörku
og viðar, og svo milli verslunar-
stöðva firmans hér á landi.
Hann var orðinn vel að sér i
verslunarmálum, var lipur og
aðlaðandi í framkonni og vann
sér gott álit hjá þeim, sem við
lxann skiftu.
Hann var lengi áhugasanuu*
Templari og vann mikið að
bindiijdismálum, bæði meðan
hann var á Akui*eyri og' eins
eflir að liann fluttist hingað til
Rcykjavíkur. Á Ákureyri vann
liann einnig mikið Tyrir Leik-
íelag kaupstaðarins, lék þar
sjálfur og var talinn meðal
bestu leikkrafta þess.
A fyrri árum átlu þau hjóiiin
stundum við nolckura efnahags-
örðugleika að stríða, en eftir að
þau fluttust til Reykjavíkur
rættist vel úr þeim málum. Þau
hafa-nú lengi búið í vönduðu og
góðu húsi, sem þau áttu í
Hellusundi 6.
Þau eignuðust þrjú börn, sem
öll eru á líl'i. Jóhanna, eldri
dóttir þeirra, er nú yfirhjúkrún-
arkona á sjúkrahúsinu á ísa-
firði. Ósvaldur málarameistari,
býr með móður sinni i Hellu-
sundi 6. Yngri dóttirin, Fríða, er
við skrifstofustörf liér í bænuin.
—• Kjördóttir þeirra Ivnudsens
og Hólmfríðar er Aðallieiður
Sigurðardótlir, sem nuinið hefir
garðyrkjufræði og’ er nú á
Reykjum i Ölfusi, lijá Sigurði
Sigurðssyni búnaðarmálastjóra.
Knudsen var glaðlyndur mað-
ur og góður heimilisfaðir, á-
reiðanlegur i viðskiftum og við-
kynningargóður. Höfðu margir
af þeim, sem liann kyntist best,
miklar rnæéfcr á honum.
Vanheilsu sína á síðustu ár-
um bar hann með kjarki og'
þolinmæði.
Símskeyti
Rúmenska stjórnin völt í sessi.
Búkaresl, 5. apríl. FB.
Rúmenska ríkisstjórnin sat
lengi á lokuðum fundi í gær-
kvöldi og mun hafa verið til
umræðu, livað gera skyldi út af
því, að leiðtogar fasistafélags-
ins (járnvarðliðsins), sem sak-
aðir höfðu verið um hlutdeild ;
morðinu á Duca forsælisráð-
lierra í desembermánuði s.l.,
voru sýknaðir. Alment er álitið,
takast að efla flokk sinn mjög
og ef til vill ná völdunum, ef
hann reynist fær um að ná al-
menningi á sitt band. (Únited
Press).
Afvopnunarmálin.
London, 5. april. — FB.
Henderson, forseti afvopnun-
arráðstefnunnar, átti í dag við-
tal við Norman Davis, fulltrúa
Bandaríkjanna, um fund stjóni-
amefndar ráðstefnunnar, sem
ráðgert er að komi saman 10.
apríl. Einnig ræddu þeir tillög-
ur þær, sem nú eru til umræðu,
og horfur um lausn málsins.
Samkvæmt fregnum þeim, sem
borist liafa af viðræðum þeirra
er það nú stefna Frakka og
Breta, að gerðar verði viðskifta •
og fjárhagslegar ráðstafanir
gegn hverri þeirri þjóð, sem
brýtur afvopnunarsáltmála
þann, sem gerður verður. Sátt-
málsrofi geti ekki fengið fjár-
liagslegan stuðning eða lán og
öðrum samningsaðiljum vcrði
óheimilt að taka á móti vörum
frá honum. — Norman Davis
liefir enn sem komið er ekki
lálið neilt í Ijós um það, hvort
hann muni koma fram fyrir
hönd Bandaríkjanna á fundin-
um. (United Press).
Eldgosið.
Yfstmannaeyjum 5. apríl. FÚ.
Hér í Vestmannaevjum hef-
ir sést til eldgossins, frá, því
það hófst, og þar til í dág. Á
föstudagskyöld sáust fyrstu
eldglampár, og eldbjarnii um
nóttina. Mikill reykjarmökkur
sást bera >4‘ir Eyjafjallajökul
allan laugardag, og eldglampar
um kvöldið. Á páskadag var
austanátt og ský yfir jöklinum,
og miklir eldglampar sáust um
kvöldið ogfram á nóttina. Ann-
an páskadag' var bjart veður,
en ský fyrir jöklinum, og' mikl-
ir glampar um kvöldið. Sum-
ir sáu þá eldbjarma. Á þriðju-
dag var logn og heiðríkja, og
lítil reykský sáust þá rfir eld-
stöðvunum. í gær var logn og
mikill sorti yfir jöklinum og
mistur i lofti, svo að ekki sásl
til fjalla á landi, nema dálitla
stund, en sólskin var þá hér
i Vestmannaeyjum. Loft var þó
mjög' eldlegt. í dag var lieið-
ríkt og hæg norðanátt, og eng-
in ský eða sorti rfir jöklinum.
Margir sjómenn sáu mikinn
eldbjarma og glampa síðasl-
liðna nótt, og er stefna á Skaft-
árjökul miðjan.
ó. april. FÚ.
Símalínan á austurliluta
Skeiðarársands hefir verið at-
huguð af Runólfi bónda á
Svínafelli og tveim mönnum
öðrum. Kom þá í Ijós, að aust-
asta útfallið hefir tekið 120
staura, eftir því sem næst varð
komist. Einnig’ hafa fallið 13
staurar austan við miðsandinn
og fundust 3. Þar er ekki ís-
hrönn til baga fyrir símalínu,
en aðal íshrönnin er út í'rá
austasta útfallinu og' nær um
4 km. vestur á sandinn. Telja
þeir ekki færi að leggja síma-
línu fyrst um sinn yfir mikinn
liluta af þvi svæði. Útlit er fyr-
ir, að Skeiðarárfarvegur verði
við Skaftafellsheiði eftir flóð-
ið, þó ekki sé nú útséð um það.
Heppilegast telja þeir, að
leggja jökulþráð yfir fönnina,
til þess að koma á simasam-
andi. Skv. símsk. frá Skafta-
felli í gær.
Frfi hæjarstiðrnarluDdi
í gær.
Meðlag' með óskilgetnum
börnum. Bæjarráð liafði lagl tii.
að meðlag yrði ákveðið það
sama og áður, þar sem vitanlegl
væri, að stjórnarráðið vildi ekki
liækka það og því væri þýðing-
arlaust að samþykkja hækkuu.
Stefán Jóhann bar fram tillögu
um liækkun i 400 kr. Einar 01-
geirsson vildi liafa það enn
hærra. Yaratillaga frá St. Jóh.
Stef. um nokkurar breytingar á
meðlögunum var sainþ.
Varalögreglumenn. Tillaga lá
frammi frá borgarstjóra um að
bæjarráði yrði falið að skipa
varalögreglumenn og setja
varalögreglunni starfsreglur.
Einar Olgeirsson notaði tæki-
færið til að lialda venjulega æs-
ingaræðu gégn varalögreglunni.
Jafnvel Stefáni Jólianni ofbauð
gaspur Einars og benti á, að í
þcssu sambandi ættu almennar
umræður um varalögregluna
ekki lieima. Bjarni Benedikts-
son benti á, að lögregla væii
cins nauðsynleg i þjóðfélaginu
eins og bein í mannlegum lik-
ama. En að svo miklu levti sem
hægt væri að tala um ábyrgð
sérstakra inanna á stofnun
varalögreglu, þá hvíldi sú
ábyrgð á óeirðamönnum, eins
og Einari Olgeirssyni og félög-
um hans, og kæmi því úr hörð-
ustu ált, að hann væri i bæjar-
stjórn að ræða um þella mál.
Síðan deildu þeir Hermann Jón-
asson um það, hvor þeirra hefði
staðið fyrir óeirðunum 9. nóv.
1932 og oftar. En Ólafur Frið-
riksson hélt fram Hermanns
lilut. Tillaga borgarstjóra var
samþykt.
Stjórn Alþýðubókasafnsins.
Bæjarráð hafði fallisl einum
rómi á tíllögu Bjarna Bene-
diktssonar uiu að fela bæjarráði
stjórn safnsins. Einar Olgeirs-
son mótmælti tilögunni, vegna
þess, að hún færi i þá átt, að
stofna tjl einræðis í landinu!
Bjarni Benediklsson gerði þá
grein fyrir tillögunni, að sú sér-
slaka bókasafnsstjórn, sem
skv. núgildandi álcvæðum ætti
að vera til, hefði í raun og veru
ckki starfað í mörg ár. Ef bæj-
arstjórnin vildi liafa eitthvert
eftirlit með þessari þýðingar-
miklu og nytsömu stofnun,
væri því sjálfsagt að fela það
bæjarráði, sem heldur fundi
vikulega, — Till. Bjarna Ben.
var samþykt.
Hermann Jónasson hafði far-
ið fram á, að hann fengi eftirrit
af vátryggingarsamningi bæjar-
ins við vátryggingarfél. Albin-
gia, eins og samningurinn er á
þýsku. Út af þessu hafði bæjar-
Nýlco
I I
Ógrynni af allskonar Verkfser-
um, Trésmiða-, Jámsmiða- og
Múraraverkfærum. Alt fyrjsta
flokks vörur. Lágt verð.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Garðypkj utól.
Landsins mesta, f jölskrúðugast-i
— margar nýjungar — besta og
ódýrasta úrv*al, sem sést hefir
á landi hér, cru nýkomin til
VERSL. B. H. BJARNASON.
ráð visað Hermanni Jónassyni
á þau ákv. i bæjarsamþyktum,
að bæjarfulltrúar hefðu heirn-
ild til að sjá bækur og skjöl
bæjarins. Bjarni Benediktsson
benti á, að þegar líkur væru til,
eins og i þessu tilfelli, að nota
ætti þá vitneskju sem i skjölun-
um fælist i eigin hagsmuna
skyni, þá væri ástíeðulaust að
láta bæjarskrifstofumenn eyða
tima sínum í slikar afskriftir.
Till. bæjarráðs var samþykt.
Atvinnubótavinnan. Einar 01-
geirsson bar fram tillögu um að
fjölga aftur í atvinnubótavinu-
unni um þá tölu, sem fækkað
liefir verið um. Tillagan vai*
feld með 8 atkvæðmn gegn 1.
Jafnaðarmenn sátu hjá.
Leikdðmar
Alpjönblaðsins.
Grímumaðurinn X-Y.
Þatí er ekki til jiess að svara
leikdómara AljiýðublaSsins, hr.
X-Y. aS eg gríp pénnann. Þess
væri þó full þörf, aö leikvinír
byggjust viS og’ viS til varnar
gegn dagblaSa-leikdómenduiri
þeim, sem oft og einatt koma fram
sem sannir leikóvinir, svo mjög er
óstýrilát löngun Jieirra til aS rífa
niöur og fótum troöa hverja J>á
viöleitni, sem ekki er eftir þeirra
dutlungadanslagi. Leikdómendur
viröast hafa einkaleyfi á þessafi
iðju, þvi þaö er álitiö ósæmilegt
aö bera hönd fyrir höfuö sér, aö
svara þegar þeir vaöa elginn eöa
jafnvel leiörétta missagnir þeirra!
Iln nóg bér um aS sinni.
ÞaS, senv eg rakst á i grein
X-Y’s' í Alþbl. í gær voru auk
annars þrjár fullyrSingar. Engin
þeirra snertir sjálfa leikmeöferS-
ina, svo eg hrófla ekki viö einka-
leyfi leikdómenda, j>ó eg hnekki
]>eim.
í fyrsta lagi scgir X-Y, aö lítiö
hafi jiótt til leikritsins „Viö, setn
vinnurn eldhússtörfin“ koma, þar
sem þaö hefir veriö sýnt erleudis.
Sá þankagangur, sem síöar kemur
fram hjá X-Y. .,aS Maöur og kona
sé eitt hiö' allra lélegasta leikrit,
sem félagiö hefir sýnt í 35 ár“.
varpar reyndar ljósi yfir gáfna-
far X-Y’s og sýnir aö hann á full-
erfitt meö að sjá þaö', sem er upp
viö nefiö á honum, hva'S j>á lveldvu'
þaö sem fjær er, því sannleikm'-
ii’,11 er sá, aö ,,Viö, sem vinnum
eldhússtörfin" hefir líklega verið
ámóta vinsælt á flestum leikhús-
um Noröurlanda, ]>ar sem ]>aS hef-
ir veriö sýnt og' „MaSur og koná“
hér. ÞaS nægir aS nefna, aS i
Odense léikhúsinu var leikurinn
sýndur 46 sinnum, en næsthæs.t
komst „Meyjaskemman“, jtenfia
sama vetur, meS 28 sýningar, Er
liklegt, aS fólkiS þyrpist á sýn-