Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 2
VÍSIR iOlsehCI PBIHA LIVORNO | A E J U T I ■ sr Si 1 m \ Happdrætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 3. fl. hefst mánudao; 16. apríl. Sama dag hefst greiðsla a vinningum er dregn- ir voru í 2. fl. Greiðslutími kl. 2—3 í Vonar- stræti 4. Vðnduð timburhús mjög ódýr, af ýmsurn stærðum og' gerðum, einnig sum arhús og býlaskýli útveguð tiltelgd frá Noregi með stuttum fvrirvara. Ársíbúðarhús fyrir 1 og 2 f jölskyld- úr ffá kr. 1.900.00; og sumarhús frá kr. 1.300.00 norsk- ar kr. f.o.b. Oslo. — Byggingarlóðir í Rvík útvegaðar ef óskað er, með mjög hagkvæmum greiðsluskilmál- um. — Nánari upplýsingar gefnar, myndir og teikning- ar sýndar þeim, sem senda fyrirspurnir á pósthúsið í Reykjavik i umslogum, merktúm: Box 465. Kaupmenn og kaupfélög I HrismJ öl, í 50 kg. pokum fypirliggjandi. ítalskt átsókkolaði eins gott og liid besta svissneska, nýkomið. Verslnnin Bristol, Bankastræti. Verðfall meðal útvaldra. Tíma-kommúnistar voru tölu- vert u pp með sér af því eftir 9. nóvember 1932, að það væri ekki ónýtt fyrir Jónas Jónsson að eiga og hafa í þjónustu sinni þvi likt dygða-hju, sem Her- mann Jónasson. I>ai væri mað- up, sem Jónas gæti treyst að fullu, enda hefði hann nú unnið sér sess meðal „útvaldra“ í lið- inu. Fyrir síðustu alþingiskosning- ar hafði Hermann þessi lagl mikið kapp á það, að Framsókn- arflokkurinn hefði hann í kjöri í Skagafjarðarsýslij. Pótt- ist hann nokkurn veginn viss um það að sögn, að kjósendur mundu fylkjasi um sig og gera sig að fyrsta þingmanui hér- aðsins. Það mun nú litlum vafa bundið, að Jónas Jónsson liafi gert all sem hann gat til þess, að héraðsbúar yrði við þessari ósk H. J., en framsóknarmenn í Skagafirði neituðu algerlega að kjósa hinn „útvalda“ og var jiá Heykst á þvi að hafa hann i kjöri, e.nda talið óvíst, að með- mælendur hefði fengist. Muu skagfirskum bændum m. a. lítí hafa getist að dómi Hermanns yfir Magnúsi Guðmundssyni og litið svo á, að þvilikur maður mundi Jitt hæfur til dómstarfa hvort sem vankunnáttu eða öðru lakara hefði verið um að kenna, að dómurinn varð svo vitlaus, sem raun har vitni. Kjördæminu mundi og annað hentugra, en að fá þessháttar manni fulltrúa-umboð i hendur. Hitt va>ri sanni nær, að kjósa Magnús GuðmundsSon, fyrver- andi yfirvald Skagfirðinga, er jieir Jiekti frá fornu fari að góðu og engu nema góðu. Hinn „útvaldi“ dómari Jónas- ar varð því að láta sér lynda i jiað sinn, að „sitja heima“. Va!- þó talið, að víðar en í Skaga- firði hefði verið reynt að „svæla honum inn“ sem l'ram- hjóðanda, en hvergi tekisl. Skildu jieir Jónas og Hermann ekkert i Jiessari einstöku hlindni og heimsku kjósandanna! Eftir kosningarnar glæddust vonir jieirra félaga um það, að hugsanlcgt væri, að hægt yrði að troða Hermanni í dómsmála- ráðherraembættið! Jónas mun þá hafa verið far- inn að láta sér skiljast, að ekki væri miklar likur til þess, að honum yrði trúað fyrir ráð- herra-embætti framar, nema cf liér gerðist jiað hið „blessaða æfintýri“, að „rauðálfum“ tæk- ist að koma fram fyrirhugaðri ])j óðfélags-hyllingu. Þá væri liann náttúrlega sjálfkjörinn oddviti öreigastjórnarinnar. En bið gæti orðið á jivi, að „bylt- ingin lánaðist“ og meðan svo stæði, yrði hann að likindum að sætta sig við valdaleysið og lifa í voninni. Hófust nú bollaleggingar og ráðagerðir miklar um jiað, með hverjum hætti J)vi yrði við komið, að gera Hermann að dómsmálaráðherra. Og niður- slaðan varð sú, að leita skyldi til jafnaðarmanna um aðstoð. Jón- asi var kunnugt frá fornu fari, að j)ar mundi ekki fyrirstaðau, ef biti eða sopi væri í hoði cða vænt bein Þginið. Þeir vonuðu það, Jónas og liinn „útvaldi" maður, að fram- sóknarmenn á þingi yrði þægir og auðsveipir og j)á væri þraul- in unnin. Þeir vöruðu sig ekki á kergjunni í Húnvetningunum, þeim Jóni í Stóradal og Hannesi á Hvammstanga. Og Hermann kunni sér ekki læti. Hann labbaði upp í stjórn- arráð og lét j>ess gctið, að vel gæti komið til mála, að hann yrði ofurlitla ögn meira en rétt- ur og sléttur lögreglustjóri, áð- ur en langt um liði. „Eg get orð- ið húsbóndi vkkar allra,“ sagði J)cssi fágæti maður. Og j)að var vist ekki alveg laust við, að ])eim, sem á lilýddu, fyndist kenna smávægilegs vfirlætis í tóninum. Svo leið og beið. Og auming- inn lifði í sælum valdadraum- uniog kunni sér ekki læli. En vonirnar bregðast stundum —- vonir um völd og metorð ekki síður en aðrar. Og þannig fór J)að fyrir sam- lokunum glæstu og prúðu — J)eim Jónasi vorum og Her- manni. Jón í Stóradal og Hannes á Hvammstanga neituðu að ger- ast höðlar umbjóðanda sinna og selja J)á undir yfirráð sameign- armanna. Og J)ar með lirundu valdavonir Hermanns að ])vi sinni. Hann liafði verið á sífeldum erli og stjái, meðan á samning- unum stóð við jafnaðarmenn, harisl milli vonar og ótta og hvorki fundist ganga né reka. Það er víst ekki betra en livað annað, að ganga með „sameign- ar“-ráðlierra i maganum. Og svo varð ekki neitl úr neinu. Stjórnin sat kyr og allar valdaleiðir lokuðusl |)egar verst gcgndi. Það voru „sólarlillir dagar“ hjá vonbiðlunum um J)essar mundir. Og svo bættist „kollumálið“ ofan á blý-þungar sorgirnar, J)ær er fyrir voru. Þá var J)að ráð tekið, að „lnigsa heim“ - heim i Skaga- fjörðinn. Ilugsanlegt væri, að skag- firskir hændur hefði eitthvað linast i Jrvermóðskunni síðan í fyrra. Og unaðsleg væri sú hugsun og mikil bót í böli, að geta kannske átt von á J)vi, að vera orðinn þingmaður Skag- firðinga á Jónsmessu! En Skagfirðingar voru enn samir við sig. Þeir höfðu ekki „linast i J)vermóðskunni“. Þess var getið i „Tímanum“, að það væri algerlega „tilliæfu- laust“, að Hermann Jónasson yrði þingmannséfni í Skaga- firði al' hálfu framsóknarmanna við næstu kosningar. Undirtektirnar munu liafa verið I daufasta lagi, eins og fvrri daginn. Og svo var það ráð tekið, að fullyrða, að J)að hefði aldrei komið til orða, að Hermann yrði í kjöri i Skaga- firði við kosningarnar í vor. Það hefir J)óll eins og lieldur mannalegra. Það væri svo leið- inlegt, ef það vitnaðist, að eng- inn hefði viljað sjá hann. Hinu verður væntanlega eklci trúað, að valdið Iiafi „lystar- levsi“ af hálfu Hermanns Jón- assonar. Það cru hersýnilega l'Jeiri en Reykvikingar, sem kunna ekki að meta II. J. Hann er líka kol- fallinn í verði i heimahögunum! —- Nema liitt sé lieldur, að hann liafi alla tíð verið verðlaus J)ar í sveit. En til J)css að sýna, að Iler- manu geli komið til mála sem Júngmannsefni, J>ó að Reykvík- ingar og Skagfirðingar vilji ekki 1 sjá hann, liefir J>að ráð verið teki'ð, að hiðja Strandamenn fyrir hann. Þeir eru góðsamú* ménn og gamansamir og höfðti sagt sem svo, að J>eir gæti ckki verið að amast við því, að liann kæmi norður, svo að fólk feng'i að sjá, hvernig hann „tæki sig úl“. — En ráðnir munu J>eir í l>ví, að senda þenna pólitiska verðgangsmann heim á sveit sina jafnharðan. I Margrét K. Simriardöttlr. I F. 18. ágúst 1910. D. 26. mars 1934. —o— Hann. sem reis meiv dýrö . frá dau’öa, duft uj>p lætur rísa mitt. R H. I'egar fregnin um audlát hennar barst okkur vinnm hennar, íanst okkur ])aö svo óskiljanlegt, ])ótt viö vissum, ah hún heföi átt viö vanheil.su aÖ búa síöastliöin 2 ár. Húu var svo ung og lífsglöö og starfslöngun hennar svo óþrjöt- andi, svo aö hvorki veikindi né aörir öröugleikar höföu áhrif á hennar síglaöa og góöa skaplyndi. Hún var fædd aö Höll í Þver- áihlíö og ólst npj) hjá foreldrum sinuni. Jóhönnu Arngrímsdóttur og Siguröi Guðmundssyni. Þegar hún var 16 ára fór hún aö vinna viö hárgreiöslustörf hér í bænnm og- vann viö þau hér í rúni 4 ár, þar til er hún flutti til Ak- ureyrar, og ]>ar setti hún upp, hár- grciðslustofu sjálf og vann viö það, þar til er sjúkdómur hennar har hana ofurliði, og lagöist hún þá a Kristnesshæliö og lá ]>ar í rúmt ár. Jig sem kyntist henni svo vel í starfi hennar, hefi aldrei þekt stúlku, sem vann verk, sitt jafn vel og með jafn mikilli trúmensku. Eins var hún altaf hoðin og búin aö rétta öllum ])cim hjáþ)arhönd er einhvers þurítu með ; hún mátti aldrei neitt aumt sjá. svö að húa ekki vildi hjálpa. og aldrei heyrö- ust æðruorð af hennar vöruni, J)ótt hún vissi, aö hverju steíndi. Hún var trúkona mikil. og kom það ekki hvaö síst fram i veikind- um hennar. Margrét sál. var gift Karli Kúnólfssyni, tónskáldi, hinum mesta ágætisdreng og hæfileika- manni. Þau höfðu veriö gift aö- eins í nokkra daga þegar sjúk- dómur hennar greij> hana heljar- tökum, en þegar hún kom aftur heim af hælinu. J)á vaknaöi voni* aítur meö nýjum styrk. Kyrt var í stofunni, er Karl sat aö verki, en undirálda kærleikans hærðist svo blítt í hjörtunum. Veistu nokkuö unaðslegra en kyr- láta sambúð elskandi vina? Sólin skín á samleið tveggja hjartna. E11 ])aö var svo skamma stund, aö fiólin fékk aö skína. -Veiktn ágjöröist aftur. Og nú er hún dáiti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.