Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 3
V í S I R Fermingargjafir. Nýkomið stórt úrval af nýtísku ódýrum Dömutöskum, Naglasettum, Peninga- buddum, SeðJaveskj- um, Púðurdósum, Ilm- sprautum og Umvötn- um. Tersl. Goðafoss, Sími 3436. Laugav. 5. mmmmsmmmm Sökiiu'öiirinn nicöal okkar vina jjinna er mikill, hvaö þá hjá eigin- marfni og litlu dóttur þinni, sem íékk svo lítiö aö njóta mömmu, en hefir í þess staö fengiö aö njóta ástríkis afa og ömmu, og veit eg, í'ö þar sem hun líkist mömmu sinni, á hún eftir aö þurka burtu tár Jjeirra meö saklausa brosinu 'ínu. — Þér ljómi „sól viö lambs- ins stól i sælu um eilíf ár“. Vinkona. ímskeyti Genf, 12, april. FB. Litla bandalagið og Sovét-Rúss- land. Stein, fulltrúi Sovét-Rússlands á afvopnunarráöstefnunni, átti í «lag viöræöur viö Titulescu, aö þvi er menn ætla um viöurkenniiigu Litla bandalagsins á Sovét-Rúss- ’landi. — ,\ö afloknum viöræöu- fundinum neituöu þeir aö láta neitt uppskátt um samtaliö, en létu þess getiö, aö þeir myndi ekki hittasv aftur til frekari viöræöna. Er af þessu dregin -sú ályktun, aö sam- komulag hafi ekki náöst og viö- i'.rkenningar JLitla bandalagsins á Sovét-Rússlandi sé ekki aö vænta .í bráð, (United' Pressj. i, London 13. april. FB. Vatnsskortur og vatnavextir. Vatnsskortsfrumvarpið er nú 'komið til annarar umræðu í neðri- deild þingsins og .stendur hún nú isem hæst. Fregnir hafa ljbrist frá North- umberland og Skotlandi um rnikla vatnavexti. Flefir hlatipi'ö feikna vöxtur í sumar ár og flæðir vatni'ö um götur borganna í nánd viö þær og sumstaöar inn í húsin. — Mik- 51 þrumuveður gengu yfir York- shire. Fylgdi þeim mikil úrkoma <jg uxu þá öll straumvötn fljótlega F'læddi yfir stór svæöi í héraöinu. -— (United Press)'. f Bretar og vígbúnaður (Þjóðverja. Utanríkismálaráöuneytiö' hefir fengitS skriflegt svar frá sendi berra sinum í Berlín viðvíkjandi vigbúnaðaráformum Þjó'överja, en þeir hafa sem kunnugt er aukiö mjög útgjöld til hers, flota og loft varna, á fjárlögum fyrir næstkom andi fjárhagsár. Hafði Bretastjórn faliö sendiherra sínum að kynna I sér þetta mál og ræða viö Þýska- landsstjórn og senda sér því næst skýrslur um árangurinn. Svar ]jaö, sem utanríkismálaráðuneytiö hef- ir nú fengiö, hefir ekki veriö birt, né neitt tilkynt um efni þess. Hins- vegar er víst, samkvæmt umrnæl- um Simon’s utanríkismálará'öherra fyrr i vikunni, að Bretastjórn mun hafa þessi mál áfram til alvarlegr- ar íhugunar. (United Press). Utan af landi. —o—• Akurevri 12. apríl. FU. Framlag til síldarbræðslustöðvar. Bæjarstjórnarfundur samþykti i gær viö siöari umræ'ðu 250 þús. kr. framlag til Síldarbræösluverksm. á Oddeyri, ef á jjarf aö halda. •— Nýtt sjúkrahús. \ Spítalanefnd tilkynti á sama fundí, að húsagerðarmeistari hcfði gert frumteikningu að fyrirhuguöu sjúkrahúsi hér, og að nefndin hefði fallist á hana. Stærö hússins er á- ætluö 54 sinnum 15 111. Húsiö á aö veröa tvær hæðir að vestan en ]>rjár að austan, kjallari verður undir húsinu austanmegin. Húsiö á að standa á norðurbarmi Búðar- gils, sunnan viö núverandi sjúkra- hús. Húsageröarmeistari og land- læknir áætla a'ö sjúkrahúsiö muni kosta 240 þús. kr. Byrjaö er aö grafa fyrir grunni og vinna þar uær 20 manns. 12, apríl. FC. Förin til e]dstöðvanna. Frá leiöangursmönnum til gos- stöövanna barst í dag svofeld fregn : Lögöum af staö á miöviku- dagsmorgun meö 3 fylgdarmenn og 5 hesta og vorum kl. 14JÚ ná- lægt jökulbrúninni í Gæsatunguni. Nokkur töf varö af snjó en aö ööru leyti gekk feröin vel. Hannes á Núpstaö fer austur aftur til bygöa, en eftir veröur hjá okkur Eyjólfur sonur hans og Jón Jóns- son frá Rauðabergi. Er nú í ráöi aö draga allan farangur okkar á sleöum inn á móts viö Hágöngur og hafa þar aðalbækistöð sína. I ráöi er að 3 okkar leg’gi svo af staö á morgun (það er í dag) inn aö eldstöövum, ef heiöskírt verður og sólbjart. Hiti er 3 stig og hæö ná- la*gt 620 metfum. H Edda.' 393404177—1. Lokáfund- ur. Listi. hjá S. M. •. til sunnudags- kveíds. Dánarfregn. Jón Magnússon skáld og kona hans hafa orðiö fyrir þeirri sorg aö missa yngsta barn sitt. efnileg án dreng á fyrsta ári. Hann and aðist í gærkveldi. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavík 5 stig, Isafiröi 2, Akureyri 4, Seyð- isfirði 1, Vestmannaeyjum 3, Grímsey o. Stykkishólmi 3, Blönduósi 4. Raufarhöfn 1, Hólutn í Hornafirði 5, Grindavík 4, Fær- eyjurn 4. Julianehaab — o, Jan Mayen — 8, Angmagsalik —- 3. Hjaltlandi -|- 6, Kaupntannahöfn 2 st. Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 3 st. Sólskin 64 stund. Yíirlit: Lægöir fyrir suðvestan og sunnan land, en háþrýstisvæöi fyr- ir norðarí. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Austan gola í dag, en stinningskaldi á noröaustan í nótt. Bjartviðri. Breiðafjörður: Vaxandi norðaustan kaldi. Víðast úrkomu la.ust. —- Vestfiröir. Noröurland, noröausturland: Allhvass austan og norðaustan. Éljagangur. Kald ara í veðri. Austfiröir, suöaustur- land: Vaxandi austaií og' nor'ð- austan átt, Allhvass i nótt og dá lítill éljagangur eöa slydda. Landsmálafélagið Vörður hefir fund i kvcld ld. 8)4 í Varð arhúsinu. Meyjaskemman veröur sýnd í 22. sinn í kvöld Aðsóknin er stöðugt hin besta. Allir aðgöngumiðar að sýning- unni i kvöld seldust í gær á skömmum tíma. Næsti háskólafyrirlestur dr. Max Keil’s verður í kveld kl. 8 og fjallar um „Dcutschland und Skandinavien." Öllum heintill aðgangur. Frá Hafnarfirði. Af veiöuin liafa komið línuveiö- ararnir Örninn meö 210 sk])d. og Pétursey með 130 skpd. Rannsókn fór frani í gær út af lyfjablönd- uninni i Ingólfsapoteki. Rannsókn- in leiddi ekkert nýtt í ljós og hefir íiú málið veriö endursent stjórnar- ráðinu. Þar sem augljóst er, aö mistökin stöfuðu af vangá, er ekki úist við neinni málshöföun. Ferðafélag íslands byrjar skemtiferðir sínar í ár sunnudaginn, með ferð upp á kálafell, um Haukafjöll og a'ð Tröllafossi. Verður ekið í bifreið- um up]j undir Svanastaöi, en geng- ið ]jaöan á Skálafell og á Svína- skarö, en þáðan að Tröllafossi og svo niöur á þjóðveginn hjá Varma- dal. Þeir, sem skemra vilja fára, ganga niður með Leirvogsá, suð- ur með Stardalshnúkum og aö Tröllafossi og Jjaðan aö Varma- dal. Fariö veröitr á bifreiðum héö- in kl. 8 að morgni upp að Svana- stö'ðum, en fólkið sótt aftur á bíl- um að Varmadal kl. 5—6 siödeg- is. Styttri leiðin er um T4 km. en leiðin um Skálafell nálægt helm- ir.gi lengri. Farmiðar fást á afgr. Fálkans, Bankastræti 3. Varðskipið Ægir var t'ekið upp í Slippiun í gær til botnhreins'unar og eftirlits. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss fór í gærkveldi áleið- is til Breiðafjarðar og Vestfjaröa. Farþegar vpru 30—40 talsins. — Gullfoss og Lagarfoss eru í Kaup- mannahöfn. Goöafoss er væntan- legur til Vesttríannaeyja á morg- un frá útlöridum, Dettifoss fer héðan í kveld áleiðis til útlanda. Af veiðurn liafa komiö Ivári Sölmundarson meö 80 lifrarföt, Imperialjst meö 172. Arinbjörn hersir með 85, Baldur með 83 og‘ Ver með 86. Áthygli Skal vakin á sjónleik í 2 þátt- um, sem sýndur verður á sunriui dagskveldiö í Templarahúsinu. Hann heitir Hanagalið. Þar verö- ur einnig fleira til skémtunar. Sjá auglýsingu í blaðiríu á morgun. So vétvinaf élagið heldur kveldskemtun og dans- leik í Iðnó arínað kveld; Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. E.s. Magni fór til Borgarness í mcirgun i stað Suðurlands, sem er í Breiða- •fjarðarför. Hjálpræðisherinn. Helgunarsámkoma í kveld kl. 8J/( ■ KajJtein Hilrnar Andresen stjórnar. AUir velkomríir. Gengið í dag. Krakk Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4.3014 100 ríkismörk — 169.98 — frakkn. frankar — 28.48 — belgur — 100.61 — svissn. frankar . — 139.1S — lírur — 37.40 — mörk finsk . . . . , — 9.93 — pesetar — 59.62 — gyllini — 290.97 — tékkósl. kr — 18.23 — sænskar kr — 114.31 — norskar kr — 111.39 — danskar kr —' 100.00 Fálkinn og Spegillinn koma úí á morgun. frí i skólanum, komið og seljið. —— SOInTerfilaun verða veitt. Þið, sem eigið AlikálfakjOt, Hangikjöt Saltkjöt. og Svínakjöt. Kjötbúðin Herðnbreið, Hafnarstræti 18. Sími 1575. Bifreið óskast I Fólksflutning's (baby-bíll) óskast keyptur. Tilboð með til- greindu merki og öðrum upp- lýsingum leggist inn á afgr. Vís- is fyrir sunnudag n.k., merkt: ,Kontant“. Gullverð ísl. krónu er nú 31.33, miðað við frakkneskan franka. Kj öt & Fiskup. Simi: ,‘5828 og 4764. Eí þér kaupið reiðhjól, |)á kaupið reið hjólið „Öpninn“ sem er samselt aí’ besta eí’ni. Stell, Bretti og Felg- ur eru innbrend með kop- arhúð undir lakkinu, sem ver betur ryði. Tökum gömul hjól upp í ný. Örniim, Laugavegi 8. Sími 4661. Happdrætti Háskólans. Endurnýjun til 3. flokks hefst mánudag 16. mars. Sjá augl. Skemtun í Hafnarfirði Kvennakór Reykjavikur og Karlakór AlJjýöu efna til fjöl- breyttraij skemtunar anríað kveld kl. 8jú í Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði. Sjá augl. K. R. I. fl. knattspyrnuæfing á íþrótta- vellinum kl. 2 á sunnudag. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleika,r. 19,10 Veður- fregnir. 19,23 Erindi: Jarövegs- farinsóknir, Ilt. (Hákon Bjarna- son). 19,50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Friðjónsson: Upplestur. — b) Vigfús Guðmundsson: Hjarö- mannalíf í Klettafjöllum. —- c) Kjartan Ólafsson: Kvæðalög'. — Islensk lög. Glímufél. Ármann. Fimleikaæfing' i 2. fl. kvenna verður ekki í kvöld, heldur ann- að kvöld kl. 8—9, með 1. flokki i fimleikasal mentaskólans. Sovétvinafélagr íslands. Til ágóða fyrir verka- manna sendinefndina til Sovétrikjanna nú i þessum mánuði, verður haldiri KvöldskemtuB Og DAN8LEIKUR i „Iðnó“, laugardaginn 14. • apríl, kl. 9. Til skemtunar verður: Upplestur: Hálldór Kiljan Laxness. Erindi: Lárus Blöndal. Rússneskir þjóðdansar: Helene Jónsson og Eigild Carlsen. Einsöngur: Einar Markan. Ræða: Haukur Björnss. Tvöfaldur kvartett svngur. DANS Hljómsveit Aage Lorange leikur. Aðgöngumiðar á 2 kr. verða seldir við inngang- inn í Iðnó eftir kl. 5 á laugardaginn. Síðasta laugardaginn í vetrinum verða allir að skemta sér. Alikálfakjðt og nantakjðt af nngn fæst í Matapbúðin Laugaveg 42. Matapdeildin Hafnarstræti 5. Kjötbúðin Týsflötu 1. Kjötbdöin Hverfisgötu 74. Kjötbixöin Ljósvallagötu ÍO. ■ 11 i V.. ■■ ■ ■■■ Yeitingasalir Oddfeilowhússms verða ópnir í kveld fyrir ai- menning. Næturlæknir er i nótt Bérgsveinn Ólafsson, Suðurg. 4. Sími 3677. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apoteki og lvfjabúðinni Iðunni. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði í húsi K. F. U. M. annað kveld 8Jú. Allir velkorrmir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.